Morgunblaðið - 27.10.1967, Page 13

Morgunblaðið - 27.10.1967, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1967 13 Úrsmiðafélag Islands minnist 40 ára afmœlis Stjórn Úrsmiffafélags Islands blaðamannafundinum á miffviku- dag, taliff frá vinstri: Magnús Baldvinsson, formaður, Magn- ús Gufflaugsson, varaformaður, Ingimar Guffmundsson, gjald- keri og Ólafur Tryggvason rltari. Myndin í baksýn er af Magn- úsi Benjamínssyni, helzta forgöngumanni félagsstofnunarinnar. (Jl,jósm. M'bl. Ól. K. M.) ÚRSMIÐAFÉLAG íslands var stofnaö 27. október 1927, og á því um þessar mundir 40 ára af- mæli. Af þessu tíiefni kallaffi stjórn félagsins blaffamenn á sinn fund og sagði þeim sitthvað um sögu félagsins. Félagiff mun minnast afmælisins meff hófi í Tjarnarbúð n.k. laugardag. Það hefur í fyrsta skipti látiff gera merki félagsins og boðiff heim formanni „Nordisk Urmager forbund", J. Arthur Johnsson frá Gautaborg, og mun hann verða gestur félagsins í nokkra daga. Úrsmiðafélag íslands var stofnað eins og áður segir í í Reykjavík 27. október 1927, og er því 40 ára. Aðalhvatamaður að stofnun félagsins var Magnús Benjamínsson úrsmíðameistari ásamt Jóhanni Ármanni Jónas- syni og Haraldi Hagan, auk þeirra voru stofnendur félagsins þeir Jóhannes Norðfjörð, Hall- dór Sigurðsson, Þorkell Sigurðs- son, Jón Hermannsson og Guðni A. Jónsson, og er hann sá eini af stofnendunum sem enn er á lífi. Tilgangur félagsins er eins og Hiff nýja merki Úrsmiffafélags íslands, sem framvegis mun prýða glugga úrsmíðaverkstæffa og verzlana, til tryggingar góðri þjónustu viff viffskiptamenn. nafnið bendir til, að vinna að samheldni og hagsmunamálum stéttarinnar. í fyrstu voru nær eingöngu úrsmiðir í Reykjavík í félaginu, en nú eru flest allir Gautaborg, gestur Úsmiðafélags ins um nokkurra daga skeið. Úrsmíðafélag íslands hefir látið gera merki féiagsins, sem nú verður tekið í notkun, merki þetta, munu meðlimir Úrsmíða- iélagsins hafa í gluggum á verzlunum og vinnustofum sín- um, og á merki þetta að vera trygging viðskiptavina fyrir vörugaeðum og góðri þjónustu, enda vill félagið benda fólki á að skipta við úrsmið með kaup á úrum og klukkum. óróahjólið 3 ár aff rúlla kringum jörðina. Merkið hefur teiknað Kristín Þorkelsdóttir, og er það tákn- rænt fyrir starfsemi úrsmiða. Meginuppistaða þess er óróahjól- ið ('balancehjólið). Ólafur Tryggvason, ritari félagsins, sagði 'blaðamönnum ýmislegt' um þetta óróahjól, m.a., að í venjulegu armbandsúri gerði það 300 hreyfingar á mínútu eða 442.000 slög á sólarhring eða 158 milljónir 680 þúsund á einu ári, það myndi vera 3 ár að rúlla í kringum jörðina með þessum gangi. Klukkan örlagavaldur Ólafur 'benti á, að úrið eða klukkan, væri örlagavaldur í lífi manna. Menn vöknuðu við klukku, þeir borðuðu eftir klukku, og mætti þó bæta við, eftir klukku, þótt fyrir kæmi, að klukkan seinkaði sér á stund- um, Og loksins háttuðu þeir eftir klukku, og mætti þó bæta við, að menn væru grafnir eftir klukku. Elektrónisk tóngaffalsúr. Einnig fræddi Ólafur blaða- menn um nýja gerð af úrum, sem nú væri að ryðja sér til rúms í heiminum, svokölluð elektrónisk úr, sem gengu fyrir nokkurskonar elektróniskum tóngaffli með sveiflutóðninni 360 sveiflur á sekúndu, en kvikasilfurs-ráfhlöður, 1,3 volt, á stærð við 25 eyring, sæu um strauminn og þessi úr væru ennþá eingöngu fyrir herra. Úr þessi voru fundin upp 1960. Úrsmiffir gera viff stöðumæla. Formaður félagsins upplýsti,. að nú væru fjórir lærlingar við úrsmíðanám, en námið tæki 4 ár í Iðnskóla, eins og annað iðn- nám. Úrsmiðir gerðu við margt fleira en úr og klukkur. Þeir gerðu vi>ð margskonar fíngerðari tæki, svo sem vísindatæki fyrir Háskólann, og þá má ekki gleyma stöðumælunum, sem úr- smiður sæi um viðhald á. Margt fleira skemmtilegt kom fram á fundinum með úrsmið- unum, og óhætt er að segja, að þeir gegni merku hlutverki með þjóðinni. — Fr. S. Heiffursgestur félagsins á 40 ára ára afmælinu, formaður Nord- isk Urmager Forbund, J. Arthur Johnsson frá Gautaborg. Við hliff hans er er einn merkasti smíðisgripur hans, Almanaksúr- iff, sem þykir meff þvi bezta, sem unniff hefur veriff á sviffi úrsmíffi, og taliff til meistaraverka. úrsmiðir landsins félagsmenn. Formenn félagsins hafa verið frá upphafi þessir: Fyrstur var Haraldur Hagan, þá Jóhannes Norðfjörð, Jóhann Árm. Jónas- son, Hjörtur Björnsson, Gott- sveinn Oddsson og frá 1956 og til dagslns í dag hefir Magnús E. Baldvinsson verið formaður og með honum eru í stjórn fé- lagsins í dag, Ólafur Tryggvason ritari og Ingimar Guðmunds- son gjaldkeri, en varaformaður Magnús Guðlaugsson í Hafnar- firði. Úrsmiðafélag íslands hefir verið í Norðurlandasambandi úr- smiða síðan 1967, og nú í tilefni 40 ára afmælis félagsins, verður forseti „Nordisk Urmager For- bund“, J. Arthur Johnsson frá Ibúð við Arnarhraun 4ra herb. efri hæð í nýlegu steinhúsi við Arnar- hraun í Hafnarfirði. íbúðin er í mjög góðu standi. Malbikuð gata, bilskúr fylgir. Útb. kr. 500 þúsund sem má skipta. EIGNASALAN, Reykjavík. Þórður G. Halldórsson. Sími 19450 og 19191, Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 51566 og 36191. Félagsgarðar Kjós Fögnum vetri með gömlu og nýju dönsvmum að Félagsgarði n.k. laugardag. U.M.F. DRENGUR. Aðalfundur Stúdentafélags Reykj a\íkur verður haldinn í fyrstu kennslustofu Háskólans, laugardaginn 28. október n.k. kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. L0GTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birt- ingu bessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöld- um. Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, gjöidum af innlendum tolivörutegund- um, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, almennum og sérstökum útflutningsgjöld- um, af latryggingasj óðsgj öldum, tryggingaiðgjöld- um af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, svo og söluskatti 2. og 3. ársfjórðungs og hækkunum vegna vanframtalins söluskatts eldri timabila. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. 25. okt. 1967. Nýkomið bílaperur og samlokur í miklu úrvali Varahlutaverzlun JÓH. ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2 — Sími 1-19-84.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.