Morgunblaðið - 11.11.1967, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓV. 1967
Tveir huldumenn
í Tjarnargötu 10
MARGIR hafa spurt mig að því,
hver Einar Hannesson sé, sá er
nartar í mig í Morgunblaðinu í
gær og reyndar fyrr í haust, í
sambandi við skrif mín um fisk-
ræktarmálin.
Ég les að sjálfsögðu greinar
þessa manns með sæmilegri at-
hygli, gagnstætt því, sem veiði-
málastjóri Þór Guðjónsson segist
gera um mínar greinar, því að
ég veit nokkur deili á nefndum
Einari.
Á heilli hæð í hinu stóra húsi
Tjarnargötu 10 hér í bæ, er
Veiðimálastofnunin til húsa.
Þar situr veiðimálastjóri Þór
Guðjónsson í einu herbergjanna
— sá er þykist ekki lesa grein-
arnar mínar og þegir „þunnu
hljóði“ — en hinu megin við
þilið — sennilega í næsta her-
bergi, situr æðsti fulltrúi hans,
Einar Hannesson, greinarhöfund
urinn í Morgunblaðinu. Þetta er
m.a. sá hinn sami Einar, sem á
síðastliðnu vori átti að sætta hin
tvö andstæðu framboðsöfl á lista
Alþýðubandalagsins við alþingis
kosningarnar í Reykjavík, en
hafði að sjálfsögðu fátt til
brunns að bera til þess, svo sem
reynslan sýndi.
Þeir, sem ekki vissu, hver
Einar Hannesson er — og þeir
eru býsna margir — geta nú hug
leitt það, hvar greinar hans hafi
orðið til, hvort veiðimálastjóri,
húsbóndi hans, hafi ekki ef til
vill rétt fulltrúa sínum svolitla
hjálparhönd við ritsmíðar hans,
eða a.m.k. vitað nokkuð vel um
þær, þótt þeir sitji ekki við
sama borðið í sama herberginu
í Tjarnargötu 10.
Mér finnst rétt, ekki sízt gagn-
vart veiðimálastjóra og Einari
Hannessyni, að seðja forvitni
manna, varðandi vitneskjuna um
hið nána samband þeirra, og þá
geta menn líka spurt sjálfa sig
hvort veiðimálastjóri hafi ekki
sagt ósatt, þegar hann lýsti því
hrokafullur yfir í Morgunblað-
inu, að hann hvorki sæi, né læsi
ritsmíðar mínar um fiskræktar-
málin, enda telrifc hann þær ekki
svaraverðar (sic). Þessir eru
huldumennirnir í Tjarnargötu
10, húsbóndinn vegna þagnar-
innar og þjónn hans vegna van-
þekkingu flestra um starfs hans.
Jakob V. Hafstein.
- KLAK
Framh. af bls. 21
kreistingar úr 4.5° heitu vatni
stöðvarinnar en 1° heitu vatni
Laxár sjálfrar og hrygnurnar
gáfu betur af sér, en þegar
kreisting fór fram við ána. Auk
þess var öll aðstaða miklu betri
og vanhöld því minni.
3. Stöðin gerir ráð fyrir því
að bæta nú við sig 10—12 eldis-
kerjum úr trefjaplasti,
4. Hrygnurnar, sem kreistar
hafa verið í klaki í haust, ha£a
gefið af sér til jafnaðar um 1.67
lítra af hrognum. Við frjóvgun
voru notaðir 2—3 hængir fyrir
hverja hrygnu, til öryggis, og
hafa ófrjóvguð hrogn varla sézt.
5. Stöðin gerir ráð fyrir því —
ef ekkert óhapp kemur fyrir, að
hafa til umráða í júlí-mánuði
n.k. um 120 þúsund sleppiseiði
frá 4—6 cm. að stærð, og situr
Laxá fyrir seiðum eftir ósk og
getu veiðiréttareigenda og leigu-
taka Laxár.
Allt fyrirkomulag, umgengni
og hreinlæti í stöðinni er með
þeim ágætum, að á betra verður
ekki kosið — og til fyrirmynd-
ar, enda eru þetta grundvallar-
atriði í góðum klak- og eldi-
stöðvum.
Og hverjar eru svo ályktanir
mínar af því, sem ég hefi verið
að flytja ykkur í þessu erindi
mínu í dag, góðir félagar? Þær
eru í stuttu máli þessar:
1. Klak- og eldistöðvar Húsa-
víkur hefur óvéfengjanlega sann
að réttmæti þingsályktunartil-
lögurnar, sem ég gat um í upp-
'hafi máls míns um klak- og eldi-
stöð við Laxá í Aðaldal. Rekstur
stöðvarinnar hefur sannað, að
framkvæmdir í þessum efnum
voru meira en tímabærar. Þær
voru og eru aðkallandi og bein-
línis brýn nauðsyn.
2. Klak- og eldistöð Húsavík-
ur hefur einnig sannað gildi
þingsályktunartillögu Jónasar
G. Rafnar og Björns Jónssonar
um þýðingu þess að rannsaka og
gera áætlanir um gerð og rekst-
ur eldisstöðva. Þetta mál er
einnig meira en tímabært Það
er aðkallandi.
3. Klak- og eldistöð Húsavíkur
hefur sannað, svo ekki verður
um villst, gildi og verðmæti
starfs áhugamannanna um fisk-
ræktarmál og um leið það, að
affarasælla er fyrir æðstu menn
þessara mála í landinu að þakka
fyrir góða samvinnu og sameig-
inlegt átak við áhugamennina um
framgang þessara mála, frem-
ur en að hrinda þeim frá Aér,
virða þá ekki viðta.s eða lítils-
virða þá.
4. Og loks hefur Klak- og
eldisstöð Húsavíkur tryggt það,
ins jókst um 70% á sl. ári (9).
Miklar ráðstafanir til verndunar
dýralífi í sambandi við byggingu
Kísiliðjunnar við Mývatn (9).
Gísli Kristinsson vinnur 62 tóf-
ur og 20 minka við ÍSafjarðardjúp
(9).
Skagfirðingar hafa hug á forða-
búri innan héraðs (11).
ftalska skemmtiferðaskipið Eug
enio C í Reykjavík (11).
Ný gerviefni geta stórlækkað
veiðarfærakostnað (11).
Fyrsta Sprengisandsferð á sumr-
inu farin fyrst í júlí (11).
Mikil laxveiði það sem af er
sumri (12).
Matsverð Viðeyjarstofu og lands
þess, er ríkissjóður kaupir í Viðey,
9,75 millj. kr. (12).
17 krabbameinstilfelli fundust
vegna starfsemi leitarstöðvar
Krabbameinsfélags íslands (12).
Guðmundur Marselíusson á ísa-
firði kaupir togara á strandstað fyr
ir 15 þús .kr. (13).
Vegurinn um Auðkúluheiði til
Hveravalla merktur (13).
íslenzkra landnema minnst 1 af
mælisbók Kanada (14).
Brennuvargur úrskurðaður 1 15
daga varðhald (15).
Rannsóknir til að kanna hugsan
legt tjón af völdum álbræðslu (16).
Byggðasafni Akraness berst ára-
bátslíkan að gjöf (16).
Enska skemmtisnekkjan Tyger
kemur til Reykjavíkur (18).
Maður situr fastur í kýrauga
ögra RE-42 í 8 klukkustundir (18).
Gömul beinagrind finnst í helli
ikammt frá Grindavík (18, 19).
Hópur íslendinga í 6 daga veiði-
ferð til Grænlands (20).
Reynt að ná togaranum Boston
Wellvale á flot (21).
Flugvél frá Flugþjónustunni verð
ur á Egilsstöðum í sumar (21).
Skólaskipið Matti Kurki í Reykja
vík (21).
Sláttur víðast hafinn í Kjósinni
(21).
Óhemju laxveiði í Elliðaánum
(21).
Seðlabankinn gefur út yfirgrips
mikla bók um f sland á ensku (22).
Skálholtssöfnunin nemur 2,2
millj. kr. (22).
Heyskaparhorfur mjög slæmar
um allt Norðurland (22).
Gott útlit um heyskap á Suður-
landi (23).
Níu gróðurkort af hálendi íslands
koma út (25).
Landmælingar rikisins hafa tek-
ið við útgáfu korta af íslandi (25).
Framtíðarrannsóknir á vinnslu
sjávarefna undirbúnar (26).
Starrinn — nýr landnemi á ís-
landi (26).
Kort af vegarstæðinu við Reykja
hlíð (27).
Mál höfðað gegn eiganda Skeif-
unnar fyrir stórfelld skattsvik (27).
íslenzki flugflotinn getur flutt
1957 farþega í einu (27).
Lögtak heimilað hjá útgerðar-
manni vegna skuldar starfsmanns
við Gjaldheimtuna (28).
Allsnarpir jarðskjálftakippir finn
ast á Suðurlandi (28, 29, 30).
Hreindýraveiðar ekki leyfðar í
ár (29).
540 talstöðvar í bílum (29).
23 þúsund íslendingar fóru utan
1966 (29).
550—570 unglingar starfa hjá
Vinnuskóla Reykjavíkur (29).
Tilraunir gerðar á íslandi nýr á-
fangi í eldfjallarannsóknum (29, 30)
Vöruskiptajöfnuðurinn 6 fyrstu
mánuði ársins óhagstæður um 1508
millj. kr. (30).
Dönsk kvikmynd gerð um ís-
lenzkt fuglalíf (30).
Athugað hvort nauðsynlegt reyn
ist að setja klór í drykkjarvatn
Reykvíkinga (30).
Greinar.
Samtal við Sigríði J. Magnússon
um Hallveigarstaði (1).
Aldarafmæli fullveldis Kanada,
eftir Egil Jónasson Stardal (1, 2, 4).
Hvert er raunverulegt verðmæti
íbúða í Reynimelsblokkinni, grein-
argerð frá stjórn Meistarafélags
húsasmiða (1).
Rætt við nokkra skipstjóra á
Austur-miðum (2).
Framtíðarskipun Jerúsalemsborg
ar. Leitað álits allmargra fslend-
inga (2).
Rætt við nokkra Vestur-íslend-
inga, sem hér eru á ferð (2).
Hafís, snjór, jöklar, eftir Jón Ey-
þórsson (2).
Svipast um á slóðum Laxdælu i
fylgd Magnúsar Rögnvaldssonar,
vegaverkstjóra í Búðardal (4).
Norðmenn og efnahagsbandalag
ið, Noregsbréf frá Skúla Skúlasyni
(4).
Er laxeldisstöðin í Kollafirði ó-
nothæf?, eftir Skúla Pálsson, Laxa-
lóni (4).
Hestamenn fjölmenna að Hellu
(4).
Sumarferð Varðar um landnám
Ingólfs (5).
Sólardagur 1 Kílarskurði, eftir
Björn Jóhannsson (6).
Rætt við dr. Kristján Eldjárn um
helztu atriði í Árbók Fornleifafé-
lagsins (6).
Rætt við Roger Lines, einn af sér
fræðingum brezku skógstjórnarinn
ar (7).
Vor yfir Vallanesi, eftir sr. Gísla
Brynjólfsson (7).
Rætt við fflvar Kvaran og nokkra
nemendur á námskeiði 1 framsögn
(7).
Rekstur síldarverksmiðjunnar á
Skagaströnd, eftir Svein Benedikts
son og Jóhann G. Mö.ller, formann
og varaformann SR (8).
Samtal við hjónin Þórhall Hálf
dánarson og Guðmundu Halldórs-
dóttur um vistheimilið 1 Breiðu-
vík (8).
Viðtal við Neil A. Armstrong, er
stjórnaði Gemini 8, eftir Óla Tyn-
es (8).
Ferðaspjall, eftir Gísla Guð-
mundsson (8, 26).
Samtal við Jakob Jónasson, rit-
höfund (8).
Áliðjuverið f Straumsvík (9).
Eyjafjöll, eftir Jón A. Gissurar-
son (9).
Mundi ekki tími að vakna, eftir
Snæbjörn Jónsson (9).
Um þjóðfélagsransóknir, eftir Pét
ur Guðjónsson (9).
Grasgarðurinn í Laugadal heim
sóttur (11).
Heimsókn á barnanámskeið í
Reykjavik (12).
Ein heiðarleg viðvörun, eftir Þor-
geir Þorgeirsson, kvikmyndatöku-
mann (12).
Samtal við sr. Árna Sigurðsson,
prest í Neskaupstað (13).
Stiklað á stóru úr Noregsferð,
eftir Björn V. Sigurpálsson (14).
Árbæjarsafn heimsótt í fylgd Lár
usar Sigurbjörnssonar (15).
Fjölhæfur listamaður, eftir Stein
grím Davíðsson (15).
Umferðavandamálið, eftir Ásgeir
L. Jónsson (15).
Heimsókn á Hálandasýningu í
Edinborg, eftir Stefán Aðalsteins-
son (15. og 19).
Varhugaverður málflutningur —
athugasemd, eftir Loft Bjarnason
(16).
Arkitektar og byggingarkostnað
ur húsa (16).
Þrjár klukkustundir á Mallorca,
eftir Óla Tynes (16).
Rætt við Inga Þorsteinsson og
Jóhannes Sigmundsson um ánægju
legt samstarf um landgræðslu (16).
Samtal við Emil Björnsson, dag-
skrárstjóra hjá Sjónvarpinu (16).
Samtal við Terkel M. Terkelsen,
aðalritstjóra Berlingske Tidende
(18).
Rætt við Magnús Hafliðason á
Hrauni við Grindavik (18).
Biennalinn í Rostock, eftir Braga
Ásgeirsson (19).
Frá Mallorcka, eftir Gyðu Jó-
hannsdóttur (19).
Patreksfjörður og Rauðasands-
herppur, eftir Magdalenu Thorodd-
sen (20).
Gæðakyn (20).
Frá svifflugmótinu á Hellu (21).
„Hvað dvelur Orminn langa?“
eftir Hákon Bjarnason (21).
Varað við nýju vegalagningunni
við Mývatn (22).
Mýrarhyrna girt, eftir Emil Magn
ússon (22).
Dr. Jón Gíslason segir frá ráð-
stefnum um verzlunarmenntun
(22)
111 stjórn í Grikklandi (22, 23).
Roðsáraveiki í laxi, eftir Þór
Guðjónsson (22).
Önnur umræða um reikninga
Reykjavíkurborgar (23).
Skálholt, eftir Þráin Bertelsson
(23).
Litazt um í Viðeyjarstofu og Við
ey (23).
Fjölmenni við Skálholtshátíð
(25)
Franskar tjaldbúðir sóttar heim
(25).
Með Haferninum 1 síldarflutning
um (26).
Húsmæður í orlofi, eftir Filippíu
Kristjánsdóttur (27).
Samtal við Tryggva Forberg 1
Detroit (28).
Rabbað við Reyni Sigurþórsson,
skipverja á Jóni Kjartanssyni (29).
Greinargerð frá Náttúruvemdar
ráði varðandi vegarstæði við
Reykjahlíð við Mývatn (29).
Veiðivötn, eftir Elsu G. Vilmund
ardóttur (29).
Náttúrugripasafnið 1 Vestmanna
eyjum (30).
Kvikmyndir í sjónvarpi, eftir Ól-
af Sigurðsson (30).
Drangeyjarsundið 31. júlí 1927,
eftir Lárus Salómonsson (30).
Mannalát.
Friðbjörn Kristjánsson,
Hauksstöðum, Vopnafirði.
Ágúst Finnsson,
Njörvasundi 19.
Þórarinn Pétursson, útgerðar-
maður, Grindavík.
Sigríður Guðjónsdóttir,
Svanhól, Vestmannaeyjum.
Stefán Guðmundsson,
járnsmiður, Mjóstræti 8B.
Víglundur Pálsson, bóndi,
Efra-Hvoli, Mosfelissveit.
Anton Ólason frá Seyðisfirði,
Stóragerði 32.
Sigríður Þorvaldsdóttir,
Smáratúni 1, Selfossi.
Valdimar Kr. Árnason,
pípulagningameistari.
Ásgeir Halldórsson frá Fossi,
Skipholti 53.
Kristín Snorradóttir,
Brekkustíg 25, Ytri-Njarðvík.
Adolf Ásgrímsson frá Ási,
ísafirði.
Haraldur Jónsson, læknir,
Bólstaðarhlíð 4.
Friðleifur Jóhannsson,
fyrrv. útgm. frá Siglufirði.
Ágúst Finnsson,
Njörvasundi 19.
Albert Guðmundsson,
kaupfélagsstjóri, Tálknafirði.
Helgi Erlendsson, bóndi,
Hlíðarenda í Fljótshlíð.
Rigmor Ófeigsson,
Hólavallagötu 3.
Sveinn Sveinsson
frá Siglufirði.
Lára Pálsdóttir'
frá Hermundarfelli.
Steinarr Björnsson,
lyfsali, Neskaupstað.
Amalía Sigurðardóttir
frá Víðivöllum.
Kristín Anna Valgerður
Björnsdóttir, Bárugötu 16.
Ragnhildur S. Magnúsdóttir,
Baldursgötu 29.
Lára Pálsdóttir,
Syðri-Rauðalæk.
Ása Lárusdóttir Knudsen.
Þorsteinn Jakobsson
frá Húsafelli.
Matthías Eyjólfsson, fyrrum
verzlunarmaður frá Borg, Grimsn.
Steinþór Matthías Stefánsson,
múrarameistari, Sólvallagötu 47.
Einar Sævar Antonsson,
Faxatúni 2.
Sigríður Þorsteinsdóttir,
Hallskoti, Fljótshlíð.
Jón Guðmann Jónsson,
Hamri, Grindavík.
Halldór H. Kristinsson,
Innri-Njarðvík.
Vigfús Einarsson
frá Keldhólum.
betur en áður var, að hinum
stóra og sterka laxastofni í Lax-
á í Aðaldal á að vera borgið og
að í framtíðinni mun hann efl-
ast og aukast þar og vonandi í
ótalmörgum öðrum fögrum veiði
ám okkar fagra og kæra lands.
Ég vil svo að iokum aðeins
segja við ykkur þetta:
Sumarið í sumar hefur brotið
blað í veiðimannsævi mína. Ég
fór norður á bernskuslóðirnar 4
sinnum, oftast að Laxá en nú
síðast í október til Húsavíkur.
Þangað fór ég ekki til að veiða
lax á stöng, heldur til að heilsa
uppá gamla vini frá veiðistögn-
inni minni, vini, sem fengu að
lifa og fengu að gegna hlutverki
sínu við Laxá og fá enn að sjikla
strengi hennar, fossa, flúðir og
hylji — allt á þann hátt, sem
bezt gegnir.
Ég vona að skuld mín til ár-
innar sé að nokkru goldin með
hrygnunum í klakinu heima.
Samt sem áður mun ég ætíð
koma til Laxár fyrst og fremst
§em veiðimaður. Ég mun berjast
við laxinn, ég mun bæð-i sigra
hann og tapa honum, en hér-
eftir mun ég gefa mörgum
þeirra líf svo að þeir geti marg-
faldað sjálfa sig og líf sitt í
góðra manna höndum. Þetta er
hinn nýi þáttur í veiðimannsævi
minni, ekki sá veigaminnsti en
vonandi sá þýðingarmesti.
Ingileif Eyjólfsdóttir,
Steinskoti, Eyrarbakka.
Bergsveinn Sveinsson
frá Aratungu í Staðardal.
Þórunn Stefánsdóttir
frá Neskaupstað.
Vilborg Einarsdóttir,
Ásvailagötu 17.
Guðrún Jónsdóttir,
Bergstaðastræti 17.
Ólöf Jónsdóttir
frá Möðruvöllum í Kjós.
Þór O. Björnsson,
Akureyri.
Guðmundur Guðlaugsson,
Vestmannaeyjum.
María Guðmundsdóttir,
Njálsgötu 34.
Anna Bjarnadóttir,
Kjartansgötu 5.
Þorbjörg Holm-Andersen.
Björgvin Helgason,
Norðurbraut 1, Hafnarfirði.
Sigurður Pálsson
frá Hjálmsstöðum.
Heiðveig Guðmundsdóttir
frá Miðdal.
Helgi Guðbrandsson
frá Fossá.
Þorsteinn Magnússon,
trésmiður.
Sigurlína Á. Gísladóttir
frá Hofsósi.
Guðbjartur S. B. Kristj ánsson,
Ásgarði 127.
Ingibjörg Friðriksdóttir
frá Úlfagili í Laxárdal.
Bjarni Sigfússon
frá Staffelli.
Albert Bjarnason,
Túngötu 21, Keflavík.
Ingibjörg Jónsdóttir,
Garði, Stokkseyri.
Ólöf Sigurðardóttir,
Vesturgötu 26C.
Þorsteinn Jónsson,
áður Merkurgötu 14, Hafnarfirði.
Einar Ólason
frá Mjóafirði eystra.
Ólafur Rósinantsson
frá Syðra Brekkukoti.
Sigurður Sveinbjarnarson,
bifreiðastjóri, Garðastræti 49.
Hermann Vilhjálmsson
frá Seyðisfirði.
Rannveig Gísladóttir,
Urriðafossi.
Bjarni Sigfússon
frá Staffelli.
Sveinfríður Jónsdóttir,
Kambakoti.
Sigurður Einarsson
frá Ferjunesi.
Guðrún Davíðsdóttir,
Hömrum.
Magnús Jónsson,
járnsmiður, Kambsvegi 14.
Sigurður Pétursson,
Melabraut 50, SeltjarnarnesL
Guðmar Tómasson,
skipstjóri frá Vestmannaeyjum.
Sigursteinn Þórðarson,
stöðvarstjóri í Borgarnesi.
Jón Þ. Árnason,
Ook. Point., Man. Kanada.
Eiríkur Vigfússon
frá Grundarhóli á Fjöllum.
Þorbjörg Bjarnadóttir,
Litla-Hvammi, Goðheimum 12.