Morgunblaðið - 12.11.1967, Qupperneq 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK
54. árg. 258. tbl.
SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1967.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
S-Vietnam:
Boðað hlé á bardög-
um um jól og nýár
— 3 bandarískir herfangar Viet Cong
látnir lausir í Phnom Penh, bandarísk
yfirvöld telja þá hafa verið heilaþvegna
Saigon, 11. nóvember -- AP —
NGUYEN van Tliieu, íorseti S-
Vietnam, sagði í dag, iaugardag,
að S-Vietnam myndi gera hlé
á hernaðaraðgerðum í styrjöld-
inni við N-Vietnam á jólum,
áramótum og nýári Viet-
nama, sem er í febrúar.
Vopnahlé þessi munu standa
í sólarhring tvö hin fyrri, en tvo
sólarhringa hið síðasta, er Vi-
etnamar fagna nýju ári í febrú-
ar. Vopnahlé hafa verið virt á
þessum hátíðum öllum undan-
farin ár.
Thieu skýrði frá þessu á ferða
lagi til Loc Nnih, 116 km. norð-
an Saigon, þar sem gerðar voru
í fyrri viku harðar ánásir á bæki
stöð Bandaríkjamanna og her-
liðs S-Vietnam þar í héraði.
Ekki gat Thieu þess hvort vopna
hléið, sem áður sagði myndi
einnig taka til hlés á loftárás-
um Bandaríkjamanna á N-Viet-
nam eins og verið hefur undan-
farin ár. Ekki minntist Thieu
heldur á tillögu sína um að
Framhald á bls. 2
SKAMMDEGISSOLIN leggur
geilsabaug um höfuð Jóni
Sigurðssyni þar sem hann ,
trónar á stalli sínum á Aust-
urvellinum miðjum með al-
þingishúsið sér á aðra hönd, 1
en á hina dómkirkjuna, sem
um þessar mundir fyllir sjö- ,
unda tuginn. Myndina tók
Ijósm. Mbl. Ó. K. Magnússon
eitt síðkvöld fyrir skömmu.
Sexburolæðing?
Dacca, Austur-Pakistan,
11. nóv. (AP).
ÓSTAÐFESTAR fregnir hafa
borizt til Dacca í Austur-
Pakistan um að kona ein í af-
skekktu þorpi í Faridpur-
héraði hafi fyrir nokkru alið
sexbura, og að þeir séu allir
á lífi.
Fregn þessi birtist í blaðinu
„Sangbad" og er höfð eftir
fréttaritara blaðsins í bænum
Coshi, skammt frá heimili
sexburanna. Segir fréttaritar-
inn, að seXburarnir hafi fæðzt
1. nóvember s.l. Móðirin og
eiginmaður hennar, sem heit-
ir Wahed Ali, áttu tvö börn
fyrir.
Reynt hefur verið að fá
frétt þessa staðfesta, en ekki
tekizt enn sem komið er.
Béraðsstjóri Faridpur hefur
sagt í símtali, að hann hafi
sent menn á vettvang til að
kanna málið, en það taki tíma
að komast þangað og þaðan.
,Rauða stjarnan":
Ekkert getur grandað
sovézkum eldflaugum
Moskvu, 11. nóv. (AP).
ENGINN fjamdmaður Sovétríkj
amna er fær um a@ verjast
sovézkum eldflaugum, segir
„Krasnaya Zvezda“ (Rauða
stjarnan), málgagn sovéthersins
í langrj gredn í dag, þatr sem
verið er að lýsa nánar sex nýj-
Mesta bankarán Danmerkur
Hjón handtekin. Hafa játað ránið í Landma ndsbanken
Kaupmannahöfn, 11. nóv.
(NTB).
LÖGREGLAN í Kaupmanna
höfn handtók seint í gær-
kvöldi hjón, sem játað hafa á
sig mesta bankarán í sögu
Danmerkur. Rán þetta var
framið í útibúi Landmands-
banken við Tagensvej í
Kaupmannahöfn sl. þriðju-
dag, og tókst ræningjunum
að hafa á brott með sér 250
þvisund danskar krónur.
Hjónin neituðu í fyrstu að
hatfa átt nokkurn þátt í banka-
ráninu, en etftir að lögreglan
lagði fram sönnunargögn sdn
játuðu þau.
Emgir viðskiptavinir voru í
bankanum þegar ránið var fram
ið, rétt þegar átti að fara að
lioka bankamum, klukkan sex á
þriðjudagskvöld, aðeins tveir
starfsmenn. Kom þá maður inn
í bankann m.eð húfu ofan í
augu, miðaði skammbyssu á
gjaldkerann og krafðist pen-
imga. Lét hann síðan gjaldker-
an binda útibússtjórann með
stáivir og síðan aðstoða siig við
að satfma sarnan peningunum.
Þegar því var lokið batt hann
gjaidkerann við hlið útibús-
stjórans.
Skömmu etftir að ræminginn
var hlaupinn á brott með ráms-
femginn tókst útibússtjóranum
að m.jaka sér að þjófabjöl’lu, og
kom lögreglan fljótlega á vett-
vang og leysti bankastarfsmemn
ina.
Fjölment lið rannsóknarlög-
reglumanna hetfur unnið að þvi
að upplýsa bankaránið, sem er
það sjöunda, er fram.ið hefur
verið í Danmörku undanfarið
hálft ár. öll hin sex eru enn
Framhald á bls. 31
um eldftaiugavopnum, sem siýnd
voru á hersýningunni á Rauða-
torginu byltinigarafmaelisdag-
inn.
Óvinurinn getur hvorki fund-
ið eldflaugarnar né grandað
þeim, segir blaðið. „Sovézkar
eldflaugar geta flutt dauða-
sprengjur sínar þúsundir kíló-
metra. Það eru engin takmörk
fyrir því hve langt flaugarnar
geta flogið, og ekkert getur
stöðvað þaeT“, segir Rauða
stjarnan.
Blaðið skýrir einnig frá nýj-
um skotvagni fyrir eldflaugar,
sem er fær um að aka greitt
yfir torfærur, og kemst yfir
skurði og fen. Skotvagn þessi
var á hersýningunni á þriðju-
dag, en engar upplýsingar hafa
verið gefnar um hann fyrr en
nú.
Rauða stjarnan segir, að
skotvagniinn fari hraðar en bíl-
ar og skriðdrekar yfir vegleys-
ur, og ekki þurfi nema einin
Framhald á bls. 2
Fljúgandi diskar á ferðalagi
- skemmta veizlugestum í Laos
og stöðva umferð í S-Englandi
Vientiane, Laos, 10. nóv-
ember AP og New For-
est, S-Englandi, 9. nóv.
FLJÚGANDI diskar esru allt-
af að gera vart við sig þessa
dagana. Síðast sáu þessa ó-
kemmilegu hluti gestir í veizlu
einmi í Laos en þar áður
bifreiðastjóri einn í S-Eng-
lamdi og sagði sá að þeir
hefðu hreinlega stöðvað
hann á þjóðveginum.
Á fim.mtudagskvöld hélt
ísólski fu'lltrúinn í alþjóðlegu
eftirld’tsnefndinn.i í Laos, Jan
Vithek, veizlu í Vientiane
þar sem það bar til tíðinda
að veizlu.gestir sáu fljúgandi
disk svokallaðan fara um
himinhvolfið fyrir augum
þeirra. Voru gestir sem næst
á eitt sáttir um að ekki hefði
getað verið um annað að
ræða, en nærstaddur fulltrúi
Kinaveldis gat þess þó til að
um flugelda væri að ræða
og Wiiliam Sullivan, sendi-
herra Bandaríkjanna í Vient-
iane ta.ldi ekki ólíklegt að
þarna befði verið á ferð brak
úr gieimfari. Fulltrúi Kanada
í nefndinni, Stewart Cooper,
Framhald á bls. 31
m