Morgunblaðið - 12.11.1967, Side 5

Morgunblaðið - 12.11.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 5 NÚ er viðræðum rílkisstjórnar- innar og viðæœðunefndar ASÍ og BSRB lokið, um sinn a.m.k. Það hefur le-gið í loftinu um nokkurt skeið, að ólíklegt væri, að þessar viðiœður leiddu til samkomu- lagis oig hefur sú orðið raunin á. Fjárhagsnefnd neðri dieildar Atþingis, sem hefur efnahags- málafrv. ríkisstjórnarinnar til meðferðar mun þegar hafa tekið til stanfa og má búast við, að fpv. komi úr nefnd á morgun en formaður fjárhagsnefndar er Matthías Á. Mathiesen. Vera má, að enn sé ekki öll von úti um samkomulag síðar, en líkurnar til þesis eru þó litlar. Hins vegar hefur marga furðað á afstöðu launþagasamtakanna til þessa máls og viðnæðnanna í heild. Þegar ríkisstjórnin hafði fallizt á tilmaeli ASÍ uim frestun á mál.inu í þingi meðan viðræð- ur stæðu yfir, lýsti forseti ASÍ yfir því í viðtali við Mbl., í fyrsta lagi, að hann viðurkenndi nauðsyn aðgerða vegna verðfal'ls og aflabrests og í öðru lagi, að hann teldi verkalýðssamtökun- um skylt að leggja fram gagn- tillögur. Tónninn í þessu viðtali var með þeim hætti, að það gaf nokkrar vonir um, að forseti ASÍ a.m.k. mundi beita sér fyrir skynsamlegu samkom!agi. Frfá því að viðræður hófust hafa hins vegar dun.ið yfir úr öll um landjshornum mótmæ.laálykt- anir verkalýðsfélaga, sem að vísu eru samþykiktar á fámenn- um fundum stjórna eða trúnað- armannaráða, en þar sem engu að síður er fyrirtfram tekin af- dráttarlaus afstaða gegn ýmsum me.ginþáttum í tillögum ríkis- stjórnarinnar. Vafalaust hefur skrifstofa ASÍ stuðlað að því, að þessar mótmiselaályktanir voru gérðar en ekiki verður ann- að séð, en þær hafi bundið svo hendur þeirra fónustumanna ASÍ, sem ef til vill hafa viljað samkomulag, að þeim hefur reynzt það ókleyft með öilu. Enda sýna tillögur viðræðu- nefndar ASÍ og BSRB aðeins það eitt, að mennirnir hafa raun- veruíega ekki haft huglmynd um, hvaða stefnú þeir ættu að marka. Það er kannski megin- skýringin á því, að samningar tókust ekki að þessu sinni. For- ustumenn verkalýðsins höfðu enga pólitik. Vafalaust verður mikið deilt við 2. umræðu xnálsins í neðri deild nú í vikunni og má þá telja vísit, að fram komi breytingartillögur við frv. í sam rærni við tilboð ríkisstjórnar- innar til verkalýðssamtakanna. Umræður í deildum þingsins urðu litlar sem engar í iiðinni viiku fremur en síðUstu tvær vikur á undan. Hins vegar urðu töluverðar umræður í Samein- uðu þingi sl. miðvikudag um þjóðgarðinn á Þingvöllum vegna þingsályktunartillögu, seim tveir þingmenn Alþbl. flytja uim málið. Magnús Kjart- anssion hafði fram.sögu fyrir til- lögunni og haldi hann áfram eins og nú horfir mun hann vafa laust hljóta viðurnefnið Magnús sítalandii, því að vart líður dagur án þests, að hann flytji ræðu á Alþingi og ætlar hann greini- lega ekki að verða eftirbátur fyrirrennara siíns Einans Olgeirs sonar. Magnús kamst þó ekki í hálfkvist við Einar sem ræðu- maður en það er býsna athyglis- vert að fylgjast vel með ræð- um han.s, sem jafnan eru skrif- aðar fyrirfram. Það kemur nefni tvÖRUÚRVAL^ ÚRVALSVÖRUR , JOHNSON & KAABER I lega í Ijós, að hin rómaða rit- snilld Magnúsar virðiist byggjast á stöðugri notkun tiltekinna orða og orðatiltækja, sem gefa ræðum hans og skrifum sérstæðan b'læ. í svo til hverri einustu ræðu, sem Magnús flytur ó Alþingi kemur fyrir þessi setning: „Ekki þarf að færa rök fyrir því á þessum stað “ og á væntanlega að gefa alþingi.smönnu'm til kynna, að þeir séu staddir á svo merk- um stað, að engra röksemda sé þörf. Eitt uppéhaldsorð Magnús- ar er orðið ,,öldungis“, sem hann not'ar í tíma og ótíma og á einnig að gefa skrifum hans og ræðum sérstakt yfirbragð. En sannast sagna , fer glansinn af dálki Magnúsar í Þjóðviljanum, þegar sjé miá daginn eftir eina af þing- ræðum hans, að dálkurinn er ekikert annað en kafli úr ræð- unni. í umræðun.um uim Þing- velli beindist. athygli manna mjög að lóðaúthlutun Þingvalla- nefndar í Gjábakkalandi. Hvergi á landinu eru sumar- bústaðalönd jafn eftirsótt og é svæðinu kringum Þingvallavatn og úr því Þingvallanefnd á ann- að borð ákvað að úthluta slíkum lóðum í Gjábakkalandi hefði verið eðlilegt að auglýsa þá ákvörðun í stað þess að útlhluta einungis þeim, sem af einhverj- um ástæðum hafði dottið það í hug að sækja um lóðir, sem ekki höfðu verið auglýstar. Hins vegar er það miála sann- ast, að lóðir undir sumarbústaði á Þingvölluim hafa aldrei verið auglýstar tii umsóknar. Þennan dag spunnust einniig nokkrar umræður vegma fyrir- spurnar Aiþýðubandalagsmanna um framtíðarskipulag varna landsins. í þessum umræðum kom ekkert sérstakt fram ann- að en það, að svo virðist sem einhver saimkeppni sé í upp- siglingu milli Magnúsar Kjart- anssonar og Jónasar Árnasonar um það, bvtor vinni titilinin „aðal- talsmaður Alþbl. í utanríkis- og varnarm,álum“. Verður fróðlegt að fylgjast með kepipni þeirra félaga á þessu sviði. Jónas sagði sig eitt sinn úr Sósíalistaflokkn- itm vegna „svika hans við her- stöðvarmálið." Af nýjum málum, sem lögð voru fyrir þingið í liðinni viku er helzt að geta þess, að fram er komið frv. um loðdýr'arækt en eins og menn muna varð þetta míkið hitamál í þinginu 1964 og 1965 og var samþykkt í neðri deild bæði árin en, fellt í efri deild seinna árið. Nú hafa orðið breytingar á þingliðinu og miun ekki örgrannt um, að flutn- ingsmenn geri sér vonir um samþykkt þess nú af þeirn sök- um. Þetta er eitt þeirra mála, sem ekki er flokksmál og hafa þingmenn því frjálsar hendur um afistöðu til þess, en það hefur svipuð áhrif á þá og þegar kálf- um og kúm er hleypt i fyrsta sinn úr fjósi að vorlagi eftir langan og dimman vetur. Styrmir Gunnaxsson. Garðahreppur Kaffisala á Garðaholti verður í dag frá kl. 3—5 síðdegis og að lokinni kirkjuathöfn í kvöld til ágóða fyrir hjálparsjóð Garðasóknar. SJÓÐSSTJÓRINN. BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið aðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PÖNT blöndunarkerfið með yfir 7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda rétta litinn á fáeinum mínút- um. v y f*T. 0*». DU PONT bifreiðaiökkin hafa þegar sannað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCO og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðráttu. Laugav. 178, sími 38000 ANCLI - SKYRTUR COTTON-X COTTON BLEND og RESPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Ilvítar — röndóttar — mislitar. Margar gerðir og ermalengdir. ANGLI - ALLTAF V J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.