Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.11.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 21 Bolvíkingar Spiluð verður félagsvist í Lindarbæ sunnudaginn 12. nóvember kl. 3 e.h. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Bolvíkingafélagið. SELJUM í DAG OG NÆSTU DAGA ódýra karlmannaskó verð kr. 398.— og 498.— Skóbúð Ausfurbæjar Laugavegi 100. IMiðstöðvarrör - rafmagnsrör Seljum þessa viku nokkurt magn af miðstöðvar- og rafmagnsrörum á sérstaklega hagstæðu verði. Byggingavöruverzlunin VALFELL S.F. Símar 30720, 81803. Loðfóðraðir hóir og lágir kuldaskór fyrir KARLMENN SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR, Laugavegi 100. Nýjungar í skartgripum „Fagur gripur er œ til yndis" Jon liipiunílsson Skorlpripaverzlun (oiitineiifal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÓGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél, veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. SkipholH 35 — Sími 3-10-55. fallegra óklæði. Matt mælaborö, sem varn- ar endurskini og öryggisstýri. SAAB ’68 er eini bíllinn með þessi 5 atriði: Fjórgengis V4 vél — framhjóladrifi — fri- hjóladrifl— tvöföldu krosshemlakerfi með diskahemla ó framhjólum. SAAB V4 er 73 ha SAE — viöbragösflýtir 0-80 km. 10,4 sek. SAAB er framleiddur fyrir noröiægar aö- stæöur. Þess vegna hentar SAAB veöurfari og vegum Islands. Þegar þér kaupiÖ SAAB hafiö þér valiö Öruggan og óreiöanlegan b(l. SAAB 'ó8 er „góður'* bíH í gæöaflokki. ÁrgerÖ '68 hefur margar mikilvægar endur- bætur t.d.: Hærri framrúöu — hærri aftur- rúöu. Nýja innréttingu — betri stóla og mb SVEINN BJORNSSONsCO. SKEIFAN11 SiMI 81530 'ASTMAR öryggi framar öllu AÐALFUNDUR Málfundafélagsins Óðins verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu fimmtudaginn 16. nóv. kl. 20.30. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.