Morgunblaðið - 12.11.1967, Side 22

Morgunblaðið - 12.11.1967, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 — Eiturlyf Framhald af bls. 10 hagað því svo að manneskjan getur lifað ón þess að tyggja stöðugt kóka. Tíu ára líf með kóka tek ég fram yfir hundrað þúsund ára líf án kókablaða.“ Líkamsþrek eflist mjög um stund undir áhrifum kókains, en andleg vinna verður ná- lega ómöguleg, þar sem hug- myndirnar riðlast og ýta hvér annarri frá, og manneskjan lif ir í fjarstæðukenndum hug- myndum um eigin ágæti, unz t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jón Þórarinsson Sindra v/Nesveg andaðist cð kvöldi 10. þ. m. Jar’ðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstand- enda. Guðrún Þorkelsdóttir. t Faðir okkar og fósturfaðir Jón Guðlaugsson andaðist áð Elliheimilinu Grund 6. nóv. Jarðarförin ákveðin mánudaginn 13. nóv. kl. 3 e. h. frá Fossvogskapellu. Dætur og fósturdóttir. t Útför bróður okkar Jónasar Kr. Jónssonar bóndi, Höfða, Vallahreppi, fer fram í Vallaneskirkju þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 2 eftir hádegi. Systkin hins látna. t Útför Péturs Stefánssonar frá Ytri-Reykjum Óðinsgötu 6. sem andaðist 3. nóv. fer fram frá Fossvogskirkju mánudag- inn 13. nóv. kl. 13.30. Vandamenn. t Útför móður okkar, tengda- móður og ömmu, Mattíu Þórðardóttur Kristiansen, sem andaðist 7. nóvember fer fram frá Fossvogskapellu þriðjudaginn 14. nóvember kl. 3 e. h. Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hinn ar látnu er bent á líknar- stofnanir. Klara Kristiansen, Gústaf Kristiansen, Bergþóra Pálsdóttir, Selma Kristiansen, Jón Jóhannesson, Baldur Kristiansen, Steinunn G. Kristiansen, Trúmann Kristiansen, Birna Frímannsdóttir og bamaböm. hún sekkur niður í botnlausa kvíðni og ofsóknarótta. Dr. Esra Pétursson ritaði merka ritgerð um „Nautna- lyfjanotkun" í almanaki Þjóð- vinafélagsins 1960, undirritaður skrifaði um eiturlyfjahættu oig almenna velferð nokkru áður í Mbl. og þann 1. nóv. birtist í Alþýðublaðinu nafnlaus grein (e.t.v. þýdd úr sænsku) „LSD — ný hætta, sem steðj- ar að mannkyninu.“ Þar segir í 10. bls. 5. dálki frá tveim vís- indamönnum, þeim Dr. Tim- othy Leary og Dr. Richard Al- bert, á þessia leið: „Leary og Albert hófu nú gífurlega kross ferð og prédikuðu dásemdir LSD í ræðu og ritL Einkum gekk Leary fram og ávann hreyfingunni fjölmarga fylgj- endur. Þegar yfirvöldin ætluðu að skerast í leikinn, og banna þennan háskalega áróður, af- sakaði Leary sig með því að þetta væri trúflokkur og LSD sakramentið í hinum helgu at- höfnum. Trúfrelsi er stjórnar- skróraitriði í Bandaríkjunum, og þannig gátu dómstólarnir ekkert gert.“ (Tilvísun endar). Hér er komið beint inn í vandann, eins og hann blasir við ungum mannesikjum nú á dögum: Tveir kunnir vísinda- menn frá heimsfrægum há- skóla stofna trúarflokk og gera að sakramenti lyf, sem aðrir vísindamenn telja stórhættu- legt þess'arri og komandi kyn- slóð, og rétitarkerfi þjóðarinn- ar stendur máttlaust frammi fyrir þessu. Svo átakanlega get ur frelsið snúizt við í höndum sumra manna, og jafnvel upp- eldisstofnana og heilla þjóða, að þeir sem vernda vilja æsku lýðinn, bíði lægri hlut, en þeir sem vilja teyma hann út í tor- tímingu, standi með pálmann í höndunum! Það er æskulýðnum eðlilegt að leita hamingjunnar. Menn leituðu hennar fyrrum í trú og lífsvizku, vinnu og hugsun — en öll slík leit er erfið, kost- ar vinnu) kostar uppeldi og sið t Minningarathöfn vun eigin- mann minn og föður okkar, Einar Benediktsson frá Ekru, Stöðvarfirði, fer fram í Fossvogskapellu miðvikudaginn 15. nóv. kl. 10.30. Guðbjörg Erlendsdóttir og böm. t Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, Sigríður Þórðardóttir, verður jarðsungin frá Kefla- víkurkirkju þriðjudaginn 14. nóvember kl. 2 síðdegis. Ingimundur Jónsson. dætur og tengdasynir. t Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ágústa Guðmundsdóttir er andaðist 7. nóv. s. 1. ver'ð- ur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 14. nóv. kl. 10.30 f. h. Blóm og krans- ar afbeðin, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á að láta Krabbameins- félagið njóta þess. Sigurður Bjarnason, böm, tengdabörn og bamaböm. ræna menntun. Nautnalyfin — og þar með talið áfengið — bjóða mönnum hraðferð inn í hamingjuna, bjóða mörmum undursamlegar upplifanir í ævintýratilveru. Sígild vero- mæti trúar, siðgæðis og mennita slaka aidrei á kröfunni til áreynslu — og þess vegna finnst mörgum æskumanni og ungri stúlku þesisi þraut leið- inleg. Jafnvel raunveruleikinn í heild kann o'ft að virðast ieið inlegur, og leiðinlegastur allra þeir menn, sem lifa vönduðu lífi. Almenningsálií skrílsins Deyfilyfjasali drýgir gróða efnum saman við heróín. snýst jafnan á sveif með glæpa manninum, ræflinum og þorp- aranum. Árangurinn af langvinnri notkun nautnalyfjanna, mor- fíns, ópíums, heroins, marihu- ana og margra annarra er fyrst og fremst sá að líkara- inn veikist, matarlyst minnkar og þar með líkamlegt þrek. Andleg vlnna leysist að miklu Ieyti upp í drauma — undan- tekningar enu örfáar — af því að sambandið við raunveru- leikann rofnar. Taki deyfilyfja- nautn til margra í mannfélag- inu, dregur úr framleiðslu, og fátækt og skortur tekur við. Er það líkt og þaur sem of- drykkjan ræður ríkjum. En fíknilyfin mergsjúga persónu- leikann í enn ríkara mæíi en ofdrykkjan, og eins og segir í bók frá Interpol, þá afrækja eiturlyfjasalar engan glæp. Þá segir að LSD hafi úrkynjandi áhirf á næstu kynslóð, með því að skemma kynfrumur vorrar kynslóðar svo að vansköpuð börn fæðast. Aðrir vísinda- menn staðhæfa að mátulega litlir skammtar séu gagnlegir til að lækna taugaveiklun með al aldraðra, og má það rétt vera. Einn megingallinn við lyú in af morfíriættinru er sá að menn þurfa sífellt stærri skammta af lyfjunum, ef þeir eiga ekki að verða óðir af kvíða og hræðslu. Þetta kall- ast tolerancehækkun. Gamlir ópíumneytendur þurfa daglega skammt, sem nægja myndi til að drepa frá þrem og allt upp í tuttugu manneskjur. Þessi galli hefir knúð vísindamenn til að leita nýrra lyfja, sem laus væru við þennan galla. Initerpol staðhæfir að mjög mikið af Ijrfjum morfínættar- innar, sem seld eru nú af glæpamönnum á svörtum markaði, komi frá Rauða Kína og sé smyglað inn í Vestur- lönd. Lyfin eru því einn þátt- ur í kalda stríðinu. Og banda- menn innan vestræna þjóðfé- laga eru ekki fáir. Það er gam- alkunn íþrótt í skemmtanaiðn- aðinum að nota ýms brögð til að gera viðskiptavinina að vanans þrælum, ala á skemmt- anafíkninni, og sefja ungling- ana til að fallast á að það sem er venjulegt, sé ekki fyrir þá, heldur verði þeir að £á eitt- hvað sérstakt, svo sem lög unga fólksins", skemmtanir fyrir ungt fólk, föt fyrir ungt fólk o.s.frv. í skemmtiefni fyr- sinn með því að blanda oOrum ir ungt fólk er einatt að finna verstu tónlistina, versta málið og verstu hugsunina, þjmnstu gerð bókmennta og kvikmynda Skemmtistaðir eru erlendis, t.d. í sumum stórborgiun, mið stöðvar íil dreifingar á því sem niður dregur, einnig á fíkni- lyfjum, enda hafa margir skemmtikraftar orðið þeim að bráð, svo sem sjá má af sjáifs ævisögum þeirra. í samanburði við þær staðreyndir er pað smávægileg spurning, hvort hópurinn í Qumran, sem er dáinn og grafinn fyrir nítján öldum, hefir notað einhver gömul hughvataljrf á sínum tíma. Samikvæmt mati Norðmanns eins og nokkurra Svía horfir fíknilyfjavandamálið þannig við, að Svíþjóð kemur næst á eftir Bandaríkjunum, er 6—8 árum á eftir þeim, og Noregur er svo aftur 6—8 árum á eftir Svíþjóð. En vér erum senni- lega áratug á eftir Noregi í þessari grein. En land vort liggur óvarið og opið fyrir plág unni, og sumir uppeidisfröm- uðir vorir telja það nauðsyn- legra að kenna æskulýðnum að dansa en að hugsa. Um þetta tímabil, sem vér erum hér á eftir öðrum, hef ég áður skrifað og kallað það „hinn dýrmæta frest“. Ekkert bendir til að ráðandi menn vor á með al ætli sér að nota hann (nokkrir blaðamenn eru þó fúsir til þess) í þeim tilgangi að stjrrkja siðrænt þrek þjóð- arinnar gegn erlendri spill- ingu. Eða hvar er að finna sið vísu handa æðri skólum ís- lenzkum? Siðfræði bamanna er að vísu tiL, innhjúpuð í kristnifræðinámið, og sumir barnakennarar gera henni góð skil. En þegar ofar dregur, vandast málið, því að í fræðslu kerfi voru er þá ekki lengur gert ráð fyrir því að menn fáist yfirleitt við þessi mál. Handritin Hggja óprentuð, ör- lítill minnihluti vill gefa mál- inu gaum, en allur þorri manna mun sennilega launa með óþökk einni saman. í vísindum og löggjöf er seinagangur, sem miiklu hefir valdið um hvílíkt óefni við blasir í sumum löndum. Menn uppgöitva ný lyf, undursam- leg og þægileg, svo sem þalia- mínið, LSD og amfetamínið, og þau breiðast ört út og nokkrir menn vinna fé og frama. Skaðsemin finnst svo nokkrum árum síðar, og þá er við ægilegt vald að etja, fyrst að sanna að slkaðsemin sé raun veruleg, síðan að benda þing- mönnum á hættuna — og þeir vilja ekki missa atbvæði fyrir nokkum mim — og loks upp- skera menn óvináttu æsulýðs- ins, sem þykist hafa himinn höndum tekið í þeim draum- órum, sem deyfilyfin fram- leiða í þeirra sál. Ekki þarf lengi að leita að smámynd af vandanum, því að í einu og sama blaðinu má lesa aðvör- un og auglýsingu á einurn og sama hlut. Samvizkusamir vís- indamenn. sálfræðingar, prest- ar, mannvinir meðal alþýðu verða að lúta lægra haldi, nema þeir standi saman. Þeg- ar hið illræmda ópíumstríð 1842 var til umræðu í brezka þinginu, var það samþykkt með aðeins átta atkvæða meiri hluta! í það sinn vantaði Bret- land aðeins níu „gentlemen" tiil að aflmá e.inn mesta si>.án- arblett á sinn: sögu. Kunnur skólamaður á megin landinu hafði að kjörorði í kennslu sinni: Rót menntun- arinnar er bitur, en ávöxtur- inn er sætur." Þessu má snúa alveg við, þegar um neyzlu fíknilyfja er að ræða. Rótin — byrjunin — er þar sæt, en ávöxturinn er ægilega bitur fyrir einstakling og þjóðfélag: Líkamlegt og andlegt heilsu- tjón, s'iðspilling, glæpir og ekki sjaldan sjálfsmorð. Reyni einhver mannvinur að draga sjúklinginn út úr sjúkdómin- um, kann hann að eiga von á ævilöngu hatri, óhróðri eða jafnvel líftjónL og á það eink- um við um lögreglumenn. Að ungmenni sækjast svo mjög eftir fíknilyfjunum, á sér margar orsakir. Fyrirmyud ir þeirra í skemmtanaiðnaðin- um gefa fordæmi, stundum einnig annað fólk. Jafnaldrar og félagar reka áróður og ná valdi yfir hinum ósjáifstæðu Svall og annað hættulegt líf telst tignartákn einkum meðal lágstétta. Skilningur á raun- veruleikanum verður líkur skuggum á sjónvarpsskerrrú, án persónulegra sambeinda og ábyrgðar. Oft vantar alla raun verulega fræðslu um hvað í húfi er; fáir hafa nóga þekk- ingíi til að bregða upp raun- særri mynd af vandamálinu, enda á þetta að nokkru leyti við um áfengið. Og ungt fólk er alið aop til að hugsa langt fram í tímann; allt í kring um það á sér stað verðfelling á alls konar verðmætum, og unga fólkið lærir af hinu eldra að leita sér lausnar í kröf unni á hendur öðrum, oft og einatt mjög taumlauisri og ó- sanngjarnri kröfu. Grundvöll- urinn undir lífsskoðuninni verður þannig mjög veikur, og manneskjan lærir ekki að þekkja eða meta sitt eigin sjálf eins og það er í raun og veru. Hér við bætist svo ofvöxtur og nauðung í menningunnL Jóhann Hannesson. Hjartans þakkir öllum þeim, sem glöddu mig á sjötugsaf- mæli mínu. — Guð blessi ykkur. Sólveig Sigurjónsdóttir. Málverk og myndir Málverk og myndir, sem ekki hafa verið sóttar úr innrömmun og legið hafa sex mánuði eða lengur, seljum við næstu daga fyrir kostnaði. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.