Morgunblaðið - 12.11.1967, Page 24

Morgunblaðið - 12.11.1967, Page 24
f 24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 Hljóðfærakennsla Kenni á harmoniku og klarinett. GARÐAR OLGEIRSSON Simi 30467 kl. 2—4. Laiugavegi 38. SkólavörðiLstíg 13. Loftskeytamann vantar til starfa við vaktavinnu hjá símatæknideild Pósts og síma í Reykjavík. Upplýsingar í síma 236 gegnum 11000. Póst- og símamálastjórnin, 10. nóv. 1967. íbúð óskast til leigu, 3—4ra herb. helzt með húsgögnum. Fyrirframgreiðsia. Tilboð sendist Mbl. fyrir 17. þ.m. merkt: „Reglusemi — 450“. HarlítilarkurÍit I IM IM I Ú T I BÍLSKIJRS ýhhi- £r tftikurlir h. 1. VILHJALMSSDN RANARGDTLI 12. SÍMI 19669 Jítlus Cbpco Loftþjöppur og loftverkfæri BORHAMRAR og FLEYGHAMRAR fvrirJiggjandi. Ennfremur BORSTÁL og FLEYGSTÁL, margar gerðir. Mikið úrval af smærri LOFTVERK- FÆRUM. LOFTSLÖNGUR og SLÖNGUTENGI, ÞRÝSTIMINNKARAR og LOFT- HREINSARAR, MÁLNINGAR- SPRAUTUR. Lorommtt jiaasCopco LANDSSMfÐJAN SÍMI: 20680. Það er ekki of snemmt að kaupa jólafatnað- inn á börnin. Fyrstu sendingar eru komnar í búðirnar. Og úr þessu koma svo til daglega nýjar sendingar af okkar viðurkennda barnafatnaði. Nýkomnir eru m. a. kjólar og skokkar úr afgalon. Einnig flauels kjólar, enskar kápur og buxnadragtir, drengjafrakkar o. fl. Og eins og ávallt áður póstsendum við um allt land. E ngin kona vill hafa hár í handarkrika . . . eða á fót- leggjum ausnin er NAIR háreyðingarkremið sem bæði er fljótvirkt og þægilegt í notkun og skil ur húðina eftir silki- mjúka. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 3. ársfjórðung 1967 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta iagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru 1% fyrir hvern byrjaða* mánuð frá gjalddaga, sem var 15. okt. s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Hinn 16. þ.m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 10. nóvember 1967. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Skrifstofustúlka Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfsstúlku þegar í stað. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Eigin- handarumsóknir merktar: „Innflutning- ur 357“ scndist afgreiðslu Morgunblaðs- ins. Lóan tilkynnir Barnaúlpur Nýkomnar telpna* og drengjaúlpur loðfóðraðar og rósóttar með loðkanti. Stærðir 1—12 ára í miklu úrva'.i, gott verð. Vettlingar — hanzkar — húfur — netsokkabuxur — drengja- og telpnanáttföt — regnkápur telpna og drengja, stærðir 3ja—12 ára. Ódýrar telpna- og drengjabuxur. Mikið úrvai af ódýrum telpnakjólum og m.fl. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20B. (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Hvenær? Þúsundir kvenna um heim allan nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavísindi 60 landa ráðleggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barnaeigna er óskað sem við takmarkanir þeirra. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. — Auðvelt í notkun. íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yður um C. D. INDICATOR. Nafn: .......................................... Heimili: .......................... ....

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.