Morgunblaðið - 12.11.1967, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 12.11.1967, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 Evrópukeppnin í handknattleik \ dag kl. 4 leika í Laugardalshöll íslandsmeistararnir — Júgóslavíumeistararnir FRAM - PARTIZAN Á mánndagskvöld kl. 8,15 leika FH - PARTIZAN Dómari: Einar Fredelund Holm. Línuverðir: Valur Benediktsson og Magnús Pétursson. Hiiðasala hefst kl. 2 Tekst íslandsmeisturunum að sigra Júgóslavíumeistarana ? Dómari: Karl Jóhannsson. Línuverðir: Valur Benediktsson og Magnús Pétursson. Tekst snillingunum úr Hafnarfirði að sigra Júgóslavíumeistarana? Jóla-epli í byrjun desember «ru væntanleg amerísk delicious epli. Handhafar þátttökuskírteina Hagkaups ganga fyrir um kaup. Verð til þeirra er: kr. 400-— pr. 20 kg kassa. Aðrir greiði 10% hærra verð. Til að tryggja sér kassa ætti fólk að kaupa þátt- tökuskírteini strax, því afgreiða verður þessa send- ingu eftir númeraröð. Skírteinin eru seld í verzl- unum Hagkaups alla verzlunardaga eftir hádegi. Auglýsing um appelsínusendingu verður birt eftir u. þ. b. viku. HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AVSTURSTKÆTI » SlMI IS334 Peysur Peysusett Hinar þekktu og viðurkenndu kvenpeysur frá Lyle&Scott V KAWECK SCOTLANÐ Fást aðeins í Laugavegi 19. Skoda - tll sölu - Skoda Höfum nú til sölu Skoda Octavia 1964 (Super), Skoda Octavia 1960 og Skoda 1202, 1962. Bifreið- arnar eru allar nýskoðaðar og seljast með mjög góðum greiðsluskilmálum. Lán eru vaxtalaus. Bif- reiðarnar eru til sýnis að afgreiðslu okkar að Ell- iðavogi 117. Bezt að kaupa SKODA hjá SKODA. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi h.f. Vonarstræti 12 — Sími 19345. Stúlkur atvinna Röskar stúlkur vantar til lagerstarfa og verð- merkinga. — Upplýsingar á mánudag kl. 3—5. BOGAHLÍÐ 6. Nýkomið Kvenhattar kuldahúfur skinnhanzkar samkvæmishanzkar herðasjöl samkvæmistöskur eyrnalokkar P Ó Nýkomið Kvenkjólar blússur peysur kvensloppar telpnasloppar seðlaveski festar. nálar STSENDUM. Hatta- og skermabúðin Bankastræti 14. Eigum a lager bíla af gerðinni 404 árgerð 1968 Frabærir akstur eiginleikar. Ódýrastir sam- bærilegra bíla. Hafrafell hf Brautarholti 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.