Morgunblaðið - 12.11.1967, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.11.1967, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. NÓV. 1967 31 Hvað tekst Fram í dag? Fyrri leikur liðsins við Partizan ræður mestu um framgang liðsins i keppninni í DAG kl. 4 hefst fyrri leikur Fraim og júgósJavneslku meistar- anna Pajrtizaaii í Evrópukeppni máástaraliaia í handknnttleiik. Kl. 2:30 hefjast leikir í kvennaflokki metisÆariaflokks í Reykjavíkur- mótinu og geta þeár áhorfenclur selm vilja komið þá e®a meðain á þeim steatdur. Aðalleikurinn hefst kl. 4. Mikill spenningnr er í saimbandi við gengi Fram í ledknom. Þetta er í þriðja sinn sem Fram tekur þátt í Evrópu- keppni Tvívegis áður hefur liðið tapað leikjum í 1. um- ferð erlendis — í fyrra skiptið með einu marki á síðuistu sek- undum leiksins — eða nánast fyrir reynis'luleysi. Nú hefur Fnam öðlast réttinn til að taka þátt í keppninni í þriðja sinn af hálfu Íítlands — og allt er þegar þnennt er, segir máltæk- ið. Júgóslavnieska liðið er án efa mijög gott, en svo til óþekikt hér. Liðið á nú 6 landsliðsmenn, en þrir þeirra léku með landslið- inu í HM í fyrra en þá hafn- aði Júgóslavía í 7, sæti. Hand- Áisþing ÁRSÞING Körfuknattleikssam- bands íslands verður haldið sunnudaginn 26. nóv. n.k. og hefst kl. 13.30 í Tjarnarbúð uppi. UNGLINGAMÓT Norðurlanda (undir 18 ára) verður haldið hér á næsta ári, dagana 7.—14. júli, og verða þátttakendur frá öll- Köiiuknnttleikui í kvöld í KVÖLD kl. 8.15 hefst að Há- logalandi Reyikjavíkurmótið í körfuknattleik. Alls taka þátt í mótinu 20 lið og verða allir leik irnir leiknir að Hálogalandi. í kvöld leika í 3. fl. IR-Ar- mann í 2. fl. Ármann-KR og í 1. fl. Stúdent&r og ÍR. Islandsmófið í körfuknattleik ÍSLANDSMÓT í körfuknatr’.eik fyrir 1968 er nú í undirbúningi. Þátttökutilkynningar verða að hafa borizt fyrir 1. des. í post- hóilf 364 merktar sambandinu. knattleikur 'stendur hvergi með meiri blóma en í Mið- og A- Eivrópu og Júgóslavar eru eng- ir eftir'bátar nágrannaþjóða sinna á þessu sviði. í liði Fram eru margir af okkar beztu handknatfcleiks- mönnum. Það má því búast við skemm.ti'liegum leik — og um- fram a'Mt tvísýnum. — Bankarán Framald af bls. '1 óupplýst. Fljótlega féll grunur á hjónin, sem nú hafa játað. Eiginkoinan, sem er 32 ára, hafði starfað við útibúið um nokkurt skeið, en lét af störf- um hinn 31. október s.l. Grunur féll á hana vegna þess að auð- séð þótti að ræningjarnir þekktu mjög vel til í bankanum. Komst lögreglan að því, að hjónin áttu við fjárhagserfiðleika að stríða. Fannst þá á vinnustað eigin- um N'orðurlöndunum og væntan lega frá einhverju öðru landi og er það mál nú í athugun. — Utan úr heimi Framhald af bls. 16 naimmenn gert við skemmda vegi og brýr, fyllt vöru- skemmur sínar af vistum og að öMum líkindum eflt að verulegu leyti flugflota sinn og loftvarnir. í mariga mánuði hefur Hanostjómin stagazt á því, að uppreisnarmenn hennar hafi yfirhöndina í styrjöld- inni á land'i. Nú lýsir hún því yfir, að verstu þreng- ingarnar, sem búast megi við af völdum loftárása Banda- ríkjamanna, séu um garð gengnar og tekizt hafi að gera kröftuga gagnérás, er valdið hafi miklu tjóni. Leið- togar Norður-Vietnammanna gefa í skyn, að þeir hafi ekki í hyggju að koma skríð andi á fjórum fótum að samn ingaborði heldur sem sigur- vegarar. Á mánudagskvöldið leika Júgóslavarnir við FH og án efa verður þar einnig um skemmtilegan leik að ræða, en vafalaust mjög ólíkan, þvi FH- ingar leika ólíkt Framliðinu, með meiri hraða og snerpu en opnari í vörn og slíkir leikir eru oft meira fyrir auga áhorfenda. Áfraim FRAM ! 1 ÍJjróttahöllinni velrður án efa fjölmenni. En meðal fólks- verður 70 mianna hópur Júgó- slava sem fylgir liðinn hingaff í ledgiuflugvél sam bíffur hóps- insi meðan hainn dvelst hér. Eng inn skal ætla alff þeir verffi þögulir á meðan á leiknum stendur. En væntanlega láta 2—3000 áhnrfenjdur íslenzka liff- iff njóta þess, aff þaff Leikur á heiimavelli. mannsins stálvír sömu gerðar og sá, sem notaður var til að binda bankastarfsmennina. Heima hjá hjónunum fundust svo peningar úr ránsfenginum og skammbyssan, seim notuð var við ránið. Kanter's í úrvali Brjósthaldarar síffir og stuttir Ruxnabeltí í þremur síddum Slankbelti í mitti og upp f. mitti Sokkabandabelti Teygjubelti síff og stutt Litir: Hvítt, svart og húðlitt Laugavegi 53 - Sími 23622 Noiðuilandomöt unglinga í knnttspyinn héi — Fljúgandi diskar Framald af bls. 1 var sama sinnis, en fulitrúi Norður-Vietnam var hand- viss um' að hvað sem þetta hetfði verið hefði það að minnsta kosti áreiðanlega verið annaðhvort sovézkt eða band-airískt. Allir sættust á það að diskurinn fljúgamdi hefði sézt í upphafi veizlunn- ar en ekki í fagnaðarlok. „Það var enginn búinn að drekka neitt vodka að heitið gæti“ sagði sovézkur sendi- iulltrúi nærstaddur. í New Poreist í S-Englandi hringdi_ ungur bifreiðastjóri í lögregluna og sagði sínar farir ekki sléttar, kvaðst hafa verið á leið eftir þjóðvegin- um í gegnum New Porest eða Nýjaskóg í flutningavagni sín um er a>llt í einu s'lokknuðu öll ljós á bifreiðinni og út- varpið hætti þótt diselvél bif- reiðarinnar gengi eftir sem áður. Hann kvaðst þegar hafa bemlað og þá hafa séð stór- an egglaga hlut, um það bil 4% m. í þvermáil svífa yfir veginum svo sem 15 metrum fyrir fraiman bifreiðina". Augnabliki „síðar“, sagði bif- reiðarstjórinn, Karl Farlow, sem er 25 ára gaima'll, „kiom svo annar bSll, hvítur Jaigú- ar, akandi eftir veginum á móti m.ínumi. Hann nam líka staðar í svipaðri fjarl'ægð frá Mutn.um, Ijósin slokknuðu og vélin drap á sér. Hluturimn Veriff viss um aff þaff eéu YALE Kúluskrár Lyklasmíffi VALE-læst er harfflæst J. Þorláksson & Norffmann Bankastræti 11 - Sími 112i80 sveif þarna mitt á milli okk- ar, grænn og fagurskínandi, fal'legasti græni litur sem ég hef mokkru sinni séð oig ó- líkur , ölliu sem sézt hér á jörðu. Ég er handviss um að þetta var fljúgandi disk- ur eða einhverskonar geim- far frá öðrum hnetti. Þetta sveif þarna smástund en hóf sig svo á loft með gífurleg- um hraða og ég grillti rétt í hvítleita hvelfingu neðan á hlutnum. Ég sat stjarfur í bílmum. Svona nokkuð langar mig ekki til að lifa aftur. Þetta var engin sjónhver£ing“. Er hlut- urinn hvarf kvaðst Karl hatfa klomizt í síma og hringt á lög- -■ reglun-a sem kom þegar á staðinn, en þá var bifreiðar- stjórinn á Jagúarnum farinm, hafði ekki viljað láta blanda sér í málið, að sögn Karls Farlows. Lögreglum.ennimir kváðust ekki geta skýrt sögu Fairlows á neinn máta og sögðust ekki geta borið brigð ur á sögiu hans. Það sem þá furðaði mest á var það að ljósin slokkna alilt í eirau á bifreið hans og kvikna aft- ur þegar er hluturinn hvarf á brott. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVIi 10»1Q0 BiLAKAUP. Vel með farnir bílar til sölu 1 og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri tii að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Mustang árg. 66. Volkswa.gen árg. 61, 62 , 65. Taunus 17 M Station árg. 62,63, 64. Bronco árg. 66. Rambler American árg. 61, 62, 65. Rambler American árg. 61, 62, 65. Zephyr 4 árg. 65, 66. Chevrolet Bel Air árg. 62. Land-Rover árg. 55, 62. Trabant fólksbíll árg. 64, 66. Prinz árg. 62. Rambler Classic árg. 64. Opel Caravan árg. 61. Moskwitch árg. 62, 56, 66. IFord Custom áug. 64. Taunus 12 M árg. 63. Taunus 17 M árg. 63. Mercedes Benz 190 árg. 57. Amglia Station árg. 62 Tökum góða bíla í umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. J UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Bazarinn, sem beðið er eftir Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega bazar þriðjudaginn 14. nóvember í Góðtemplarahúsinu klukkan 2. Komið og gerið góð kaup. Útbeð - raflogn Tilboð óskast í raflögn í íþróttahús Seltjarnarnes- hrepps. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sel- tjarnarneshrepps, Mýrarhúsaskóla, eldri, gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Verkfræðingur Seltjarnarneshr., sími 18707.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.