Morgunblaðið - 18.11.1967, Side 7

Morgunblaðið - 18.11.1967, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1967 7 Kort krakkanna í Lyngási Merkjasala styrktarfélags vangefinna Sunnudaginn 19. nóvember efnir Styrktarfélag vangefinna til merkasöiu til ágóða fyrir starfsemi sína. — Jafnhliða merkjunum verða seld smekk- Ieg jólakort, sem börnin á dag- heimilinu Lyngási hafa sjálf teiknað. Fást þau í bóka- búðum. Litlu börnin, sem þar dveljast, eru með þessum kort- um að sýna landsmönnum, hvað þau geta. Auðvitað hefur þetta einnig mikið að segja fyrir að- standendur þeseara barna. I'au sjá á þessu, hvað þau geta, ef vel er hjálpað. Alltaf eru að koma fram ný meðul og tæki til að hjálpa þessum blessuðu börnum, og því þörfin brýn að liðsinna í þessu efni. Styrktarfélag vangefinna leit- ar nú til allra heilbrigðra barna um aðstoð við að selja þessi merki. Það ætti að vera öllum til gleði. Börnin, sem hjálpa til við að selja merk- Sól skín í heiði á korti þessa barns. in, finna það máski aldrei betur en einmitt þá, hvað þau mega vera þakklát og glöð yfir að vera heilbrigð og hraust. Börn og unglingar hafa löng- um verið drjúgir liðsmenn við safnanir til þjóðþrifa. Stundum hefur þeim að ósekju verið leg- Hti B Hús og menn tróna á þessu korti. ið á hálsi fyrir það, en hér ætti ekki að verða um slíkt að ræða, þar sem Styrktarfélag vangef- inna stendur á bak við þau. Ánægja þeirra á líka að vera margföld, við að hjálpa með- bræðrum sínum og systrum, sem bágt eiga. Þá finna þau bezt, hve þau eru rík, að geta bæði lesið og skrifað að lyst sinni, samanborið við hin börn- in, sem einhverra orsaka vegna hafa glatað þessum hæfileika. Andstæðurnar eru svo miklar, að flestir gera sér máski ekki grein fyrir þeim. Á sunnudag- inn geta börnin og þeir, sem kaupa kortin og merkin, rétt þessum börnum hjálparhönd, látið börnin á Lyngási og öðrum hælum finna það, að fólki stend ur ekki á sama um þau, og veit, að oft má með réttri meðferð gera þau að nýtum þjóðfélags- þegnum. — Sameinumst því á sunnudaginn um það, að gera söfnunina sem stærsta, með því að kaupa merki. — Hin smekklegu jólakort kosta aðeins 8 krónur stykkið, svo að eng- inn vafi er á því að þau renna út. — Fr. S. Er flutt að Njálsgötu 36, .bakhús. — Sími 19891. Klara Kristien- sen, hárgreiðslukona. — (Geymið auglýsinguna). Byggingam., verktakar Járnamann vantar atvinnu. Vanur allri byggingar- vinnu. Tilboð merkt: „Járnavinna 499“. Iðnaðarpláss Óska eftir iðnaðarplássi um 40—50 ferm. Helzt í Aust- urbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudag merkt: „376“. Verzlunar- og húseig- endur Gerum gamlar harðviðar- hurðir sem nýjar. Endur- nýjum einnig allan harð- við utanhúss sem innan. — Vönduð vinna. Sími 15200. Bazar Systrafélags Njarðvíkurkirkju verður í Stapa sunnud. 19. nóv. kl. 4 e.h. — Úrvals jólavarningur. Bazarnefndin. Súgíirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmtikvöld í Átthagasal Hótel Sögu laugardaginn 18. þ.m. kl. 20:30. Til skemmtunar verður: Félagsvist. — Dans. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. SKRIFSTOFUSTÚLKA ÓSKAST Upplýsingar í síma 82300. FRETTIR Hjálpræðisherinn. Sunnud. kl. 2 e.h. Sunnudaga- skóli. Laugard. kl. 8,30 e.h. Bæn- arsamkoma. Sunnud. kl. 11 Helg- unarsamkoma. Brigader Henny. E. Driveklepp talar. Kl. 8,30 e.h. Hjálpræðissamkoma. (Hermanna vígsla). Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Kapt. Djurhuus talar. — Hermennirnir taka þátt í samkom- um dagsins. Mánud. kl. 4 e.h. Heimilasamband. — Allir vel- komnir. Viðtalstími séra Ólafs Skúlasonar verður framvegis milli kl. 4 og 5 og eftir samkomulagi. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4.30. Haraldur Guðjónsson. Hjúkrunarkonur. Munið aðalfundinn í Domus Medica miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20.30. — Dregið var á sunnudag í happdrætti Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Þessi númer komu upp: 68: Uppbúið brúðuhús. 350: Kertastjakar 395: Uandsaumaður kaffidúkur með servíettum. 146: Brúða. 189: Brúða í skautbúningi. 468: Harðangurs- saumaður dúkur. 160: Uppsettur klukkustrengur. Munanna má vitja í Garðastræti 42. Kirkjunefndin þakkar öllum þeim, sem studdu að ágætum árangri kaffisölunnar og bazarsins. SJálfstæðiskvennafél. Vorboðl, Hafnarfirði. Sjálfstæðiskonur Hafnarfirði. — Munið Vorboðafundinn í Sjálfstæð- ishúsinu mánudaginn 20. nóv. kl. 8.30. Frú Ragnheiður Guðmunds- dóttir læknir flytur erindi, sem hún nefnir: Blinda og helztu or- sakir hennar. Sýnd verður handa- vinna kvenna frá námskeiðl Vor- boðans. Kaffidrykkja. AUar Sjálf- stæðiskonur velkomnar. Kvenfélag Garðahrepps: Bazar og kaffisala félagsins verð- ur sunnud. 26. nóv. n.k. í Barna- skóla Garðahrepps kl. 3,00 síðd. — Skilið munum tímanlega. Tekið á móti kökum frá miUi 10 og 12 á sunnudag. — Bazarnefndin. Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma að Hörgshlíð 12 sunnud. 19. nóv. kl. 8.00 síðd. Skaftfellingafélagið heldur skemmtifund í Brautar- holti 4 laugard. 18. nóv. kl. 9 stund víslega. Bústaðakirkja. Sjálfboðaliðar óskast eftir há- degi á laugardag. Hjálpum sem flest að við að gera kirkjuna fok- helda fyrir veturinn. Byggingarnefnd. Húnvetningar. Munið bazarinn í félagsheimil- inu, Laufásvegi 25, sunnudaginn 19. nóv. kl. 2. Komið og kaupið jólagjafirnar hjá okkur. Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 14—18 fyrst um sinn. — Styðjið og styrkið vetrarhjálp- ina. Styrktarfélag Iamaðra og fatlaðra kvennadeildin. Basarinn verður í Lindarbæ, laugardaginn 18. nóv. — Konur, vinsamlegast skilið basar- munum að Sjafnargötu 14. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimil. Kvenfélagið Fjólan, Vatnsleysu- strönd. Hinn árlegi basar félagsins verður haldinn sunnudaginn 19. nóv. kl. 4 í Barnaskólanum. Fjöl- breyttir munir til jólagjafa á boð- stólum. Kvenfélag Neskirkju. Minnzt verður 25 ára afmælis félagsins að Hótel Sögu fimmtud. 23. nóv. Miðar afhentir í félags- heimili kirkjunnar fimmtudagiinn 16. nóv. milli 4—6. Sjálfstæðiskvennafél. Sókn í Keflavík heldur fund í Æsku- lýðshúsinu þriðjudaginn 21. nóv. kl. 8.30 e. h. Kaffidrykkja, spilað verður Bingó, góðir vinningar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins. Tekið á móti gjöfum á bazarinn fimmtudag og föstudag kl. 2—5 í félagsheimilinu á Hall- veigarstöðum. Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar í anddyri Lang- holsskóla sunnud. 26. nóv. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við: Guðrúnu 32195, Sigríði 33121, Aðalheiði 33558, Þórdisi 34491 og Guðríði 30953. Akranesferðir Þ. I*. I*. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. HJ. Fimskipafélag fslands: Bakkafoss fór frá Antwerpen 17. þ.m. til Hull og Rvíkur. Brú- arfoss kom til Rvikur 16. þ.m. frá New York. Dettifoss er í Riga, fer þaðan til Ventspils, Gdynia, Gauta borgar og Álaborgar, Fjallfoss er væntanlegur til Norfolk 18. þ. m. fer þaðan til New York. Goðafoss er í Grímsby, fer þaðan til Rott- er dam og Hamborgar. Gullfoss fór frá Hamborg 17. þ. m. til Kaupm,- hafnar, Kristiansand, Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Seyðis- firði 11. þ.m.'til Ventspils, Turku og Kotka. Mánafoss kom til Rvik- ur 16. þ.m. frá London. Reykja- foss fer frá Rotterdam 22. þ.m. til Rvíkur. Selfoss fer frá Norfolk 20. þ.m. til New York og Rvíkur. — Skógafoss er í Rotterdam. Tungu- foss fór frá Kristiansand 17. þ.m. til Gautaborgar, Kaupm.hafnar og Rvíkur. Askja kom til Rvíkur 17. þ.m. frá Hamborg. Rannö fór.frá Kotka 16. þ.m. til Rvíkur. Seeadl- er fór frá Hull 13. þ.m., er vænt- anlegur til Rvíkur 18. þ.m. — Coolangatta er í Vestmeyjum. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Ellesmere Port, fer þaðan til Port Talbot, Avon- mouth, Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell er í Rvík Dísarfell er í Rvik. Litlafell losar á Austfjörð- um. Helgafell er í Rvík. StapafeU er í Rvík. Mælifell fór 15. þ.m. frá Ventspils til Ravenna. Loftleiðir h.f.: Bjarni Herjólfsson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 0100. Heldur áfram til New York kl. 0200. Eirikur rauði fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupm.hafnar kl. 0930. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur frá Helsingfors, Kaupmanna höfn og Osló kl. 0030. Hverfitónar Nýkomin vinsælasta hljómplata mánaðarins með Bee Gee’s. MASSACHUSETTS long playing með Bee Gee’s og nýjasta Cream hljóplatan. M. a. albúm fyrir sríúningaplötur. Póstsendum um allt land. HVEKFITÓNAR, Hverfisgötu 50. Nauðuiiganippboð sem augl. var í 44., 46. og 48. töluibl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseigninnsi nr. 7 við Garðsenda hér í borg, þingL eign Guðjóns H. Hannessonar, fer fram etftir kröfu Sigurðar Sigurðssonar, hrl. Bjarna Ben- teinssomar, hdl, Axels Krstjánssonar, hrl. og Hákonar H. Kristjánssonar, hdL á eigninni sjálfri þriðjudag- nn 21. nóvember 1967 kl. 2 síðd. Kr. Kristjánsson, setuuppboðshaldarL •• Kristniboðsvika Vikuna 19.—26. nóv. verða almermar kristniboðssaim- komur í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannssitíg, kl. 8,30 hvert kvöld. Sagt verður frá kristniboði, lit- myndir sýndar, hugleiðing. Söngur og hljóðtfæra- sláttur. Gjöfum tl kristniboðsinis í Konsó verður veitt viðtaka í sambandi við samkonaurnar. Fyrstu samkomuna, á sunnudagskvöld, annas,t Krstniboðsflokikurinn ÁrgeislL Hugleiðingu hefur Jónas Þórisson. Æsikulýðsikór KFUM og K syngur. Starfsmenn Kristniboðssambandsins annast sam- feomuna á mánudagskvöld. Nýjar litmyndir, sem Símonetta Bruvik, hjúikrunankona, hefur tekið, verða sýndar. Gunnar Sigurjómsson hefur hugleiðingu. Ein- söngur og stúlknakór. AUir velkamnir á samkom- urnar. Samband ísl. kristniboðsfélaga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.