Morgunblaðið - 18.11.1967, Síða 9

Morgunblaðið - 18.11.1967, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NOV. 196T 9 Ullarfrakkar Skyrtur Bindi Bindi Hálstreflar Skinnhanzkar Hattar Húfur Náttföt Nærföt Sokkar Mikið og vandað úrval V E R Z LU N 1 N G Fatadeildin 6 herbergja neðri hæð í tvílyftu húsi við Nýbýlaveg í Kópavogi og til sölu. Hæðin er um 160 ferm. að grun.nfleti og er 2 stofur og 4 svefnherbergi eldhús, baðherbergi og þvottaiherbergi, forstofa og snyrtiherbergi. Hæðin hefur sérinngang og sénhitalögn. Húsið er 3j.a ára gamalt. — Skipti á minni íbúð koma til greina. 4ra herbergja íbúð við Kaplaskjólsveg er til sölu. íbúðin er á efri hæð í tvílyftu húsi, um 115 ferm. að stærð, 2 stotfur samliggj- andi, 2 svefnherbergi, eld- hús og baðherbergi. Svalir. Skipti á 3ja herb. íbúð í Austurborginni koma til greina. Vagn E Jónsson Gunnar M Guðmundsson hæstaréttarlögmenr Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. (Utan skrifstofutíma 32147) Haínarfjörður Til sölu m.a. glæsileg 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Smyrla- hraun. Fullmúrhúðuð með innréttingum. Tilb. til af- hendingar nú þegar. 3ja herb. fokheld íbúð við Arnarhraun. Ilrafnkell Asgeirsson, hdl. Vesturgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50318. Opið 10—12 og 4—6. 3ja herb. íbúðir við Flókagötu til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Bifreiðasölu- sýning í dag Moskwittíh árg. 66 kr. 95 þús. út. Renault, R 10 Major árg. 66. Má greiðast með 2ja—3ja ára fasteignatryggðum bréf- um að mestu. Volvo Duett árg. 63, kr. 130 þús. Fiat 850 árg. 67, fæst á góðu verði ef samið er strax. M.O. diesel, sendibíll árg. 67 kr. 200 þús. Volkswagen árg. 67 kr. 85 þús. útborgun 50 þús. (samkomu lag). Volvo Amazon árg. 64, ekinn 51 þús km. Rússajeppi. Verð og greiðsla, samkomulag. Ford Bronco árg. 66. Gjörið svo vel og skoðið bíl- ana. BIFREIfiASAIAN BORGARTÚNI 1 Símar 18085 og 19615. BÍLAR 67 Volkswagen, ekinn 2 þús. km. 67 Volkswagen, 1500 vél. 65 Volkswagen. 67 Fiat 1100 station. 64 Chverolet Nova, ekinn 38 þús. krn, 67 Toyota Crown station. 67 Toyota Crown fólksbifreið. 64 Volvo Amazon, góður bíll. 62 Caravan, góðir greiðslu. skilmálar. 66 Skoda Combi. 64 Cortina 4ra dyra, ekinn 30 þús. 64 Hilman Super Minz sation. 62 Austin Gipsy, benzín. Bronco. Willy’s. Austin Gipsy, Land-Rover, í úrvali. GUOMUNDAR Bergþórustttu 3. Simar 19032, 20070. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgun, Sunnudagaskóli kl. 10,30. Al- menn samkoma kl. 20,30. — Verið velkomin. Heimatrúboðið. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. — Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstíg. Drengjadeildin í Langagerði 1 og í Félagsheim- ilinu við Hlaðbæ i Árbæjar- hverfi. Barnasamkoma í Digra nesskóla við Áifhólsveg í Kópavogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild- in, Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og Holtavegi. Kl. 8,30 e. h. Fyrsta sam- koma í Kristniboðsviku Sam- band ísl. kristniboðsfélaga. Kristniboðsflokkurinn Ár- geisli annast samkomuna. — Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir velkomnir. Siininn er Z43Ö0 Til sölu o gsýnis. 18. Einbýlishús af ýmsum stærðum tilb. og í smíðum og 2ja—8 herb. íbúðir víða í borginni, sum- ar lausar og sumar með væg um útborgunum. Fokheldar sérhæðir, 3ja, 5 og 6 herb. með bílskúrum. Nýjar 4ra herb. íbúðir, um 110 ferm. með sérþvottahús- um tilb. undir tréverk við Hraunbæ og margt fleira. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum, fokheld- um og tilb. undir tréverk í borginni. Komið og skoðið Sjóner sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 r I smíðum Bazar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, kvennadeildar, er í Lindarbæ í dag kl. 14. STJÓRNIN. Aðalfundur verður haldinn í Aðalstræti 12 kl. 2 e.h. sunnudaginn 19. þ.m. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosin stjórn. Kosin skemmtinefnd o. fl. Mætið allir og stundvíslega. STJÓRNIN. Tilkynning trá Grænmetisverzlun landbúnadarins Atthagafélags Sandara stór 2ja herb. íbúð við Fálkagötu, tilb. undir tré- verk. 2ja herb. íbúð í Fossvogi, selst fokheld. 3ja herb. í Fossvogi, selst tilb. undir tréverk. 4ra lierb. íbúð við Hraunbæ. Tilb. undir tréverk. 5 herb. íbúð í Hraunbæ. Full- gerð. Raðhús í Fossvogi. Seljast fokheld. Raðhús á Seltjamamesi. Fok- held og undir tréverk. Málflutnings og fasfeignasfofa { Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma: 35455 — 33267. Símar 24647 - 15221 Til sölu Einbýlishús við Melgerði Á hæðinni eru 5 herb. og eldh., í kjallara 3 herb. með sérinngangi, geymslur og þvottahús. Bílskúr. Ræktuð lóð. Æskileg eignaskipti á minni íbúð. Hálf húseign í Norðurmýri, 160 ferm. efri hæð, ásamt risi, alls 9 herb. sérinngang- ur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safamýri. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Höfum flutt skrifstofu vora og alla starf- semi í Síðumúla 24. Símar: Skrifstofur 81600 4 línur. Verkstjóri 81605. Skrifstofustjóri 81604. Forstjóri 31120. Vönduð husgögn — Fnlleg húsgögn SÓFASETTIN á snúanlegu stálfótunum komin aftur í miklu úrvali. SVEFNBEKKIR — SVEFNSÓFAR SVEFNSTÓLAR — SÍMABEKKIR KOMMÓÐUR — HÚSBÓNDASTÓLAR RUGGUSTÓLAR — RENNIBRAUTIR DÚX-SÓFASETTIN fást aðeins hjá okkuf. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Stórt bílastæði við búðardyrnar. OPID TIL KL. 4 í DAG. VALHIJSGÖGN Ármúla 4 — Sími 82275. Hafnarfjörður VORBOÐAFUNDUR Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 20. nóvember kl. 8.30. Fundarefni: Frú Ragnheiður Guðmundsdóttir, læknir flytur erindi sem hún nefnir: Blinda, og helztu orsakir hennar. Sýnd verður handavinnu kvenna frá nám- skeiði Vorboðans. — Kaffidrykkja. Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.