Morgunblaðið - 18.11.1967, Side 10
r, ■
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1967
Tvær nýjar bækur
frá Heimskringlu
Húsmæðrafélag Reykjavikur heldur hinn árlega bazar sinn að
Hallveigarstöðum sunnudaginn 19. nóv., kl. 2 e. h. Þar verður
margt eigulegra muna til sölu, svo sem jóladúkar, borðdúkar,
bamaföt, púðar, lukkupokar, dúkkusett og margt fleira. Konurnar
hafa hitzt einu sinni í viku í vetur og unnið vel saman. Sunnu-
daginn 6. des., verður svo haldinn jólafundur félagsins kl. 8 e. h.
að Hótel Sögu, og verður hann með sérkennilegu sniði.
Kynnt nýtt
brunavarnarkerfi
I BYRJUN vikunnar komu út
tvær bækur hjá Heimskringlu,
fyrsta skáldsaga frú Drífu Við-
ar og yfirlitsrit um upptök og
þróun alþýðusamtakanna á ís-
landi, sem Gunnar M. Magnúss
tók saman. Heimskringla hefur
gefið út fimm bækur aðrar á
þessu ári og von er á þremur
bókum fyrir jól.
Nýútkomin skáldsaga frú
Drífu Viðar nefnist „Fjalldals-
lilja“, og að sögn skáldkonunn-
ar fjallar hún um ástir og ævin-
týri Reykjavíkurstúlku í sveit.
Fallega káputeikningu gerði
Kristín Þorkelsdóttir. Verð bók-
arinnar er 344 kr.
Ár og Dagar nefnist rit í sam-
antekt Gunnar M. Magnúss. —
Bókin er 1 fréttaformi, sniðin
eftir hinum vinsæla bókaflokki
„Aldirnar". í henni er rakin bar-
átta íslenzks verkalýðs fyrir
betri kjörum frá 1875—1934. Þar
er greint frá félagslífi og sam-
SUNNUDAGINN 19. nóv. 1967
verður haldin skemmtun að
Hótel Sögu til styrktar orgel-
sjóði Langholtskirkju. Dagskrá
verður mjög fjölbreytt og verð-
ur hún, sem hér segir:
Tízkusýning, einsöngur (Ing-
veldur Hjaltested), nýtt þjóðlaga
tríó kynnt (Hrym tríóið), dans-
sýning, SVR kvartettinn, Alli
Rúts og dans til kl. 1. Jón B.
Gunnlaugsson verður kynnir og
fer með gamanmál.
Miðasala verður í safnaðar-
heimilinu frá hádegi á laugardag,
,að Hótel Sögu frá kl. 5—7 á
laugardag og frá kl. 7 á sunnu-
dag. Opnað verður fyrir matar-
gesti kl. 7, en skemmtunin sjálf
hefst kl. 9.
Verðlistinn, Laugalæk og Suð-
urlandsbraut hafa lánað kápur
og kjóla til tízkusýningarinnar,
Verzl. Sólveig, Hafnarstræti, hef
ur lánað skófatnaðinn, Kristín
Kristjánsdóttir sér um snyrtingu
tökum alþýðunnar þessi ár, frá
atvinnuþróuninni og þjóðfrelsis-
málunum. Ritið er stórfróðlegt
og myndarlega úr garði gert. í
seinni bindi þessa rits verður
saga verkalýðsins rakin frá 1934
—1967. Káputeikninguna gerði
Gísli B. Björnsson. Verð ritsins
er 363 kr.
Á fundi með fréttamönnum í
bókaverzlun Máls og Menningar
skýrði Kristinn E. Andrésson,
forstjóri, frá því, að á næstunni
væru væntanlegar frá bókafor-
laginu Heimskringlu bækurnar
„Kviður af Húnum og Gotum“
eftir Jón Helgason prófessor,
„Skyggnzt umhverfis Snorra"
eftir Gunnar Benediktsson og
Jarðfræði eftir Þorleif Einarsson.
Síðasttalda bókin er í senn
kennslubók og alþýðlegt fræði-
rit. Bók próf. Jóns Helgasonar
fjallar um Hlöðskviðu, Guðrún-
arhvöt og Hamdismál á sama
hátt og gert var í bók hans
„Tvær kviður fornar“.
og Inga Guðmundsdóttir um hár
toppasýningu.
Organisti kirkjukórsins er Jón
Stefánsson, fyrsti íslenzki kant-
orinn, og og lauk hann prófi í
Munchen, en þar var hann nem-
andi próf Karls Richter.
Jón er nú að æfa fyrir jólin
Kantötu nr. 140, eftir Bach,
„Vakna Zions verðir kalla“. Er
verkið ætlað fyrir bl. kór, þrjá
einsöngvara og smá hljómsveit.
Fastir söngvarar kirkjukórsins
eru 18, en söngvarar eru alls við
verkið um 30, þar á meðal barna
kór, stúlkur úr Vogaskóla, sem
syngja sópranraddirnar, eða
fastaraddir kantötunnar, og er
þetta fyrsta sinn, sem hún er
flutt hér á landi. Hún verður
fyrst flutt í Langholtskirkju, en
síðar í Háteigskirkju ef vel geng
ur, en þar er hljómburður mjög
léttur.
Kórstjórnin segist alltaf
taka á móti góðum röddum.
Brldge
Að þremur umferðum loknum
í úrslitakeppni Bridgefélags
Reykjavíkur er staðan þessi:
1. Jón Ásbjörnsson — Karl
Sigurhjartarson + 118.
2. Sírnon Símonarson — Þor-
geir Sigurðsson + 98.
3. Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrímsdóttir -f 87.
4. Óli M. Guðmundsson — Páll
Bergsson + 78.
5. Hörðoir Blöndal — Jón H.
Jónsson + 76.
6. Steinþór Ásgeirsson — Vil-
hjálmur Sigurðsson + 66.
7. Lárus Karlsson — Benedikt
Jóhanmsson + 64.
8. Hjalti Elíasson — Ásmund-
ur Pálsson + 63.
9. Hilmar Guðmundsson —
Jakob Bjarnason + 48.
10. Jóhann Jóhannsson — Gunn
laugur Kristjánsson + 22.
í B-riðli keppninnar er staðan
þessi:
1. Bragi Erlendsson — Rík-
arður Steinbergsson + 151.
2. Jón Magnússon — Vibekka
Scheving + 144.
3. Guðmundur Ingólfsson —
Alfreð Alfreðsson + 114.
Næsta umferð verður spiluð á
þriðj'udaginn kemur og hefst kl.
20. Bridgefélag Reykjavíkur
gengst fyrir tvímenningskeppni
í desember og verður hún spiluð
sem rúbertubridge. Þetta er til-
valið tækifæri fyrir þá spila-
heppnu, því auk þess að vinna
beztu spilamenn landsins, þá
geta þeir hreppt há peningaverð-
laun.
Frá Bridgefélagi
Hafnarfjarðar
FYRIR nokkru var haldinn aðal-
íundur Bridgetfélagis Hafnar-
fjarðar, og í stjórn að þessu voru
kosnir: Runóifur Sigurðsson
form., Albert Þorsteinsson,
Kjartan Markússon og Vilhjálm-
ur Einarsson.
Síðan hófst vetrarstarfsemin
með fimm kvölda tvímennings-
keppni ,og tóiku þútt í henni 20
pör. Sigurvegarar urðu Árni
Þorvaldsson og Sævar Magnús-
son, er hlutu 604 stig. í öðrtu
sæti urðu Ágúst og Theodór,
588, nr. 3 Bragi og Sæmundur,
583, nr. 4 Óli og Hörður, 581,
nr. 5 Albert og Kjartan, 561, og
nr. 6 Halldór og Jörgen 561.
Þrjú efstu pörin öðlast rétt til
þátttöku á Íslandsmót í tvímenn
ing.
Sveitakeppni hófst 15. nóv. og
er spilað í Alþýðuihúsinu kl. 8.
Nýlokið er firmakeppni fé-
lagsins með þátttöku 38 fyrir-
tækja í bænum. Hlutskarpast
varð Bátalón h.f. með 454 stig,
en fyrir það spilaði Jörgen Þ.
Halldórsson, í öðru sæti Kaup-
félag Hafnfirðinga (Þorsteinn
Þorsteinsson) með 449 stig, í
þriðja sæti Verzlun Málmur
(Magnús Jóhannsson) með 434
stig.
Önnur þátttökufyrirtæki voru:
Hafnarfjarðar Apótek, Trygging
h.f., Hjólbarðaviðgerðin, Föt og
Sport h.f., Alþýðuhúsið, Iðnaðar-
bankinn, Húsgagnabólstr. Ragn.
Björnss., Blíðfari G.K. 40, Venus
h.f., Lögfr.skr. Árna Gunnl.,
Borgarklettur h.f., Steinuil h.f.,
Dröfn h.f.. Gunnar Hjaltason
gullsm., Nýja Bílstöðin, Raf-
veita Hafnarfjarðar, Rafgeymir
h.f., Hafnarfjarðarbíó, Ölíu-
verzlun fslands, Prentsmiðja
Hafnarfjarðar, Lögfr.skr. Guð-
jóns Steingrímssonar, Dvergur
h.f„ Olíustöðin, Hvaleyrarholti,
Bókabúð Oliveris Steins, Vél-
smiðja Hafnarfjarðar, Verzlun
Þórðar Þórðarsonar, Bæjarbíó,
Lögfr.skr. Árna G. Finnssonar,
BLémdbúðin Burkni, Lýsi og
Mjöl h.f., Matarbúðin h.f., Efna-
laug Hafnfirðinga.
ÞESSA daga er staddur í
Reykjavík á vegum Johans
Rönning h.f., sænskur verk-
fræðingur, Rune Dahiberg, og
hingað kominn til að kynna
nútt eldvararkerfi, sem út-
bneitt er orðið bæði í Sviþjóð
og víða um lönd.
Ef-nt hiefur verið til f-unda
með slökkviliðsmönnum, trygg
ingarfólagsmönnum, skóla-
stjórum, læknum og fleiri að-
ilum til að kynna þeim þetta
kerfi, og nokkrar tegundir
„viðvörunarboða“.
Dahlberg verkfræðingur
sagði', að kerfi þetta sem nefnt
er L. M. Ericson brunvarnar-
fcerfi, gæti fcomið í veg fyrir
brunatjón og hægt væri að fá
það fyrir alla staðhætti —
sjúkrahú's, elliheimili, hótel,
eða varnir gagnvart fasteign-
um, vörubirgðum o.s. frv.
Kerfið væri byggt upp með
boðum, siem tengdir eru við
aðaltækir gegnum raflögn.
Þegar bruni byrjaði skynja ein-
hverjir af boðunum hann og
LÆKNAFÉLAG íslands hefur
ákveðið að halda ráðstefnu um
heilbrigðismál, dagana 18 og 19.
nóv. nk. Ráðstefnan verður
haldin í Domus Medica og hefst
kl. 14.00 þann 18. nóv. og stend
ur til kl. 18.30 þann dag. Hinn
19. nóv. verður ráðstefnunní
haldið áfram frá kl. 10.00—12.00
og 14.00—16.00 og lengur, ef
þörf g'erist.
Stjórn Læknafélags íslands
hefur boðið til ráðstefnunnar
fulltrúrm fjörutíu aðila, sem
starfa að heilbrigðismálum og
yfirstjórn þeirra, þ.á.m. heil-
brigðismálaráðherra, heilbrigðis
og íe 1 ag-smálan.efnduim Alþingis
svo og borgarsfjóranum í
Reykjavík ásamt sýslumönnum,
sem eru aðilar að sjúkrahúss-
stjórnum.
Hér er um upplýsingaráð-
stefnu að ræða, þar sem flutt
verða framsöguerindi, en síðari
daginn verða umræður, þar sem
aðilar geta skipzr á skoðunum
um hina ýmsu þætti heilbrigðis
mála.
Dagskrá ráðstefnunnar verð-
ur í aðalatriðum sem hér segir:
1. Stjórnum heilbrigðismála
gefa samstundis viðvörun í að
alstöðinni. Viðvörun þessa
væri hægur vandi að flytja
sjálfvirkt til Slökkvistöðvar-
innar. Reykboðinn er örugg-
asta vernd lífi, eignum og
hivers fconar starfrækslu, að
sögn Dahlbergs, því að hann
gerði strax viðvart. Reyfcboð-
inn stjómas-t af sótögnum, sem
korna fram við bruna og oft
löngu áður en sýnilegur er op
inm eldur. Reyfcboðinn efna-
grein-ir loftið stöðugt um leið
og hann sfcynja-r eitthvað ó-
venjulegt gef-ur hann váðvör-
un. í samban-di víð aðra við-
vöruna-rboða mætti hiklaust
segja, að reykboðinn væri fljót
astur að gefa bru-naboð. Hita-
boði gefur viðvör-un þegar eld-
urinn hefur hækkað hitastig
upp í ákveðinn hita og blossa
boði gefur viðvörun af mismun
andi hitageislum frá íkveikju.
Það er Johan Rönning h.f.
sem hefur tekið að sér umboð
fyrir L. M. Ericson brunavarn-
arkerfið.
(4 framsöguerindi).
2. Sjúkrahúsmál (2 framsögu
erindi).
3 Hjúkrunarvandamál (2
framsöguerindi).
4. Vandfcvæði læknisþjón-
ustu dreifbýlisins (1 fram-
söguerindi).
5. Heimilisl-æknisþjónusta (1
f ra-msöguerindi).
Aðalviðfangsefni ráðstefnunn-
ar er stjórnun heilbrigðismóia
og verða um það efni frjólsar
umræður, en takmarkaðar u-m-
ræður um hin viðfangsefnin, og
er öllum þeim, sem boðið er til
r-áðstefnurinar, frjálst að taka
þátt í umræðum og láía í ijós
sfcoðanir sínar, enda æskrlegt,
að sem fiest sjónarmið komi þar
fram.
Auk ofangreir.-dra aðila er
ráðstefnan opin öllum féiags-
mönnum í Læknafélagi fslands.
Þetta er fyrsta ráðstefna þess
ai3r tegundar, sem Læknafélag
íslands hefur beitt sér fyrir, og
raunar iyrst.a ráðstefna um heil
brigðismál, sem haldin er með
þessu sniði.
(Féttatilkynning frá Lækna-
félagi íslands).
Tízkusýning.
Þjóðlagatríóið Þrym.
Skemmtun til styrktor orgel-
sjóði Langholtskirkju
Róðstefno um heilbrigðismúl