Morgunblaðið - 18.11.1967, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1967
17
- Úr sveitinni
Framhald af bls. 12
he'ldiur en annans væri. Fóta-
íerðatími er hins'vegar svipað-
ur og er ótal margt, sem hvað
annað bindur í því sambandi.
Enda þóbt að ég seti þetta
fraim hér, þá er það ekki bara
mitt persónuíega álit. Ég hefi
einmitt orðið þessa álits vacr
hjá S'VO ótal mörgum. Hinu
býst ég varla við að stéttar-
félög ag hagsmunasamtök taki
til að samþykkja mótmæli og
®enda ríkisstjórninni mínu -á
liti ti.l frarrrgang's. Og þó væri
þetta ekfcert ómerkilegra til
þess að mótmæla en margt
annaþ sem mótmæli eru sam-
þykkt gegn. Annars eru mót-
m.æ'lasamþykktir stéttarfðl aga
gegm hinu og þessu í þjóðfélag
inu orðið svo dagiegt brauð
að varta noklkur maður sem
ietthvað hugsar, tekur mark á
þeim iengur. Og nú hina síð-
uistu daga keyrir alveg um
þvert bar. Slík ókjör af mót-
mælasamþykktum gegn efna-
h a gsr áðs töfu n um r ík is s t jór n a r -
innar eru nú samþykktar hér
og þar, og birtar, að stappar
nærri athlægi.
Eða orðlag þeirr.a margra.
Hvað finnst fólki þegar talað
er um „árás rílkisstjórnarinnar
á alþýðuheimilin í landinu". . .
Er hugsanilegt með allri mennt
uninni, sem islenzka þjóðin hef
u.r notið undanfarna áratugi,
,að okkur sé meðal hennar í
iforustuliði hagsmunasamtaka,
seim trúir því, að þesisir sjö
■ráðherrar, sem sitja í stjórn
ísHenzka ríkisins, eyði starfi
sínu að stjórn þjóðarbúsins í
það eitt að finna út hvernig
þeir geti bezt ráðist á aiþýðu
iheimili landsins með því að
,rýra efnahagsliega afkomu
þeirra? Því trúir enginn mað-
ur. Hitt vita margir, að laun-
þegæforustum.önnuim þykir
ivænt um sínar stöður og stóla
lékki síður en öðrum, og það
er þess vegna sem þeir láta á
þrykk ganga aðra eins vitleysu
í orðailagi og hér er til vitnað
til þess að gera sína skó græna
fyrir þeim er styðja þá till em
foætta,. Það er alveg útilokað
,að foruistumenn launþega
sjái ekki og skilji, að þjóðar-
foúið hefur orðið fyrir tapi, að
tekjur þess hafa minnkað og
því yerður með engu móti kom
ist hjá því, að kjarabætur ai
mennings fari hægar en verið
héfir undanfarin uppgangsár.
Stjórnarvölld hafa sjálfsagt um
nokkra vegi að velja hvern
fara beri til þess að, þrátt fyr
ir minnkandi þjóðartekjur,
geti haldist sæmileg atvinna í
landinu, en það kem.st áreið-
amega enginn fram hjá því að
kjör almiennings staðni á með
að svo stendur með afla og verð
lag, sem nú er.
Hér um breyta ekki vitund-
arögn hverskyns mótmæli a,f
hverjum rótuim sem runnin
eru. Eða hví fara ekki „mót-
mæ!lendur“ á stúfana og láta
samþykkja mótmæli gegn |
minnkandi afla og lægra söd'u
verði á eríendum mörkuðum?
Eða bara eins og hér áður
fynri, gjöra eina „Egillsstaða-
samþykkt" að verðlag hefði
ekkert lækkað, afli hefði ekk-
ert minnkað. Menn hafa margt
reynt hér á Islandi, og þetta
væri ekkert verra en mörg önn
ur vitleysa.
Ríkisstjórn er hinsvegar
rnynduð, og á að starfa til þess
að stjórna landinu, ekkert
síður, þegar ver árar en vel.
Og það er af og frá að nokk-
ur húsbóndi myndi líða það
að vinnufólk hans bæri hann
ráðum, þegar hann væri búinn
að taka sínar ákvarðanir um
það hver verk ætti að vinna,
né hieldur verfcstjóri á vinnu-
stað, að hann m.yndi una því,
að vinnufllokkurinn segði til
um það hvort' verkið skyldi
unið eða ekki. Með efnahags-
ró ðfs töfu nium ríkisstjórnarinn-
| ar er ekki hieldur meira fcreppt
I að landsflóilkinu en svo, að
! sanna má, að kjörin verða eft
ir þær ékki lakari en hér var’
I árið 1965, og hver sá sem í al-
: vöru vill tala um kröpp kjör
I almennings það ár. Hitt er svo
| annað mál, að hvorki ríkis-
1 istjórn né launþegasamtök vita
j um það nú nema viðskipta-
ikjör landisins kunni að versna
ienn, og enginn veit enn hvern
I ig rætist úr með vetrarvertíð.
! E þá er að taka afstöðú til
þess, þegar það sést.
Aðalatriðið er, að rikisvald-
ið befir brugðið við á viðeig-
andi hátt, í tæka tíð til þess að
mæta þeim vanda, sero þegar
•er á skiallinn. Ef þau viðbrögð
Tækifæriskííup
Kvöltlkjólar fjölbreytt úrval, verð aðeins 1000.—
Crimplenekjólar tvískiptir á kr. 1000.—
Vetrarkápur á 1000.—, Alullarpils á 300.— .
LAUFIÐ, Laugavegi 2.
2 til 3 skriístöfuerbergi
í Miðborginni óskast til leigu nú þegar. Tilboð
merkt: „2871“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags-
kvöld 21. nóv. n.k.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Boga Ingiimarssonar hrl., og Guðlmundar
Ingva Sigurðssonar hrl., fer fram nauðungaruppboð
að Útskálum við Suðurlandsbraut, hér í borg,
fimmtudaginn 23. nóvember n.k. kl. 14.30 og verður
þar seldur vörulyftari og helluvélasamstæða, talið
e,gn Pípuverksimiðjiun,nar h.f.
Greiðsla fari fram við hamarlshögg.
Borgarfógetaembættið í Beykjavík. )
Takið eftir
Þeir sem hafa keypt L. & A. háþrýsti-þvottatæki
eftir 5. apríl 1967 eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við umboðið í síma 18722 milli kl. 10 og
13 í dag.
igieta orðið til þess að halda
sæmilegri atvinnu í Landinu,
þá er vegur þeirra, er þær á-
ikvarðanir taka, sínu meira en
hinna, sem segja, að ekki komi
til mála að fólkið í landinu
sætti sig við svo óumflýjanleg
an, hlut, að kjör þess standi í
stað, þegar framleiðsla þess
minnkar og verðmæti hennar
lækkar. Við getum svo í það
óendanlega talað um að þetta
hefði ekki átt að vera sivona
heldur á annan veg, að ekki'
hefði þurft að skerða kjör mín
hieldur hins. En það leysir ekki
vandann né bægir atvinnu-
leysi frá dyrum almennings.
Fyrsta vetrardag 1967.
Gunnar Sigurðsson.
Seljum
ídag
Ramfoler American árg. 65,
66.
Rambler Classic árg. 63,
64, 65.
Rambler Marlin árg. 65,
(sportbíll).
Opel Caravan árg. 62.
Bronco árg. 66.
Volvo Amazon árg. 64.
Renault R 8 árg. 63.
Chevrolet Impala árg. 66.
Fæst gegn fasteigna-
tryggðum skuldabréfum.
Seljum aðeins nýlega,
vel með farna bíla.
Volkswagen árg, 1964
Mjög góður fólksvagn árg. ’64 til sölu.
Upplýsingar í síma 35482 eftir kl. 14 í dag.
Veðskuldabréf
Til sölu 1. veðréttar skuldabréf til 7 ára. Að nafn-
verði 330 þús kr. Mikil afföll. Fyrirspurnir sendist
afgr. Mbl. merktar: „Viðskipti 5915“ fyrir 21. þessa
mánaðar.
Sjóuvarpsloftnet -
sjónvarpskapall
Heildsölubirgðir:
RADÍÓVAL,
Linnetstíg 1, Hafnarfirði, sími 52070.
BUÐBURÐARÍFOLK
OSKAST í eftirtalin hverti
Eskihlíð frá 14—35 — Granaskjól — Túngata.
Greiðsluskilmalar við
allra hæfi.
v^rVOKULLH.F.
Chrysler-
umboðið
Hringbraut 121
sími 106 00
Talið við afgreiðsluna i sima 10100
Klúbbfundur
Næstkomandi laugardag efnir
Heimdallur til klúbbfundar í
Tjarnarbúð, niðri. og hefst hann
kl. 12,30.
Á fundinum ræðir Þorvaldur
Garðar Kristjánsson um hús-
næðismál og svarar fyrirspurn-
um.
STJÓRNIN.
eru framleiddar fyrir
íslenzka veðráttu.
Vönduð efni.
Vandaður frágangur.
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
TEDDY-BÚÐIN
LAUGAVEGI 31