Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNB’LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf„ Súðavogi 14, sími 30135. Síldarflökun Til sölu lítil síldarflökunar véL Sími 92—7032. Nýlegur Ephifohne-gítar til sölu. Selst með afslætti. Greiðsla etftir samkormxlagi. Uppl. í síma 2657, Keflavík eftir kl. 7 e. h. Vörubílspallur Til sölu er 17 feta stálpall- ur á vörubíL Sturtur geta fylgt. Sími 92—7032. Til sölu vel með farið gólfteppi 3x4, mýlegiur gangdTegill og lítil Hoover þvottavél að Kleppsveg 122 2. hæð til v. Sími 30265. Kona óskar eftir ráðskonustöðu í Reykjavík. Tilb. sendist Mbl. fyrir 1. des. merkt: „Ráðskona 331“. Tek að mér uppsetningu á viðarþiljum, set í hurðir og legg parket. Sími 16443. Sandgerði Steinsteypt einbýlishús til sölu. Góðir greiðsluskil- málar. Fasteignasala Vil- hjálms og GuSfinns, sími 2776. Innréttingar Ódýrar eld'húsinnréttingar. Sími 82817. Ung, reglusöm hjón með 2 böm óska eftir 3ja eða 4ra herb. íbúð fyrir 1. des. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 16287 eftir kl. 4. Keflavík — Suðurnes Plastmotturnar komnar. — Nýjar gerðir. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Tannlæknar, athugið Laghent stúlka óskar að komast að í tannsmíðamám við fyrstu hentugleika. — Frekari uppl, í síma 15248. Maður, vanur vörubdtfreiðum og þunga- vinnuvélum óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 20118. Volkswagen, rúghrauð til sölu, árg. ’61 með vél, árg. ’65, sætum og glugg- um. Hagstætt verð. Sími 99—1492 og 99—1548. Peningamenn Getur einhver lánað 200 þús. vísitölutryggt í stutt- an tíma. Tilboð merkt: „Þagmælska 404“ sendist Mbl. Sigga í sveitinni Mynd þessi er tekin í ágúst sl. austur í sveitum. A henni sést hún Sigríður litla Guðmundsdóttir, 6 ára, með tveim kálfum á bænum. Með mynd þessari fengum við beztu kveðjur, sem við þökkum fyrir. Fyrir því segir Drottinn svo: Sjá ég tek að mér málefni þitt. (Jere- mias, 51,36).' í dag er þriðjudagur 21. nóvem- ber og er það 325. dagur ársins 1967. Eftir lifa 4.0 dagar. Maríu- messa. Þríhelgar. Langhelgar. — (Maríu offurgerð). Árdegishá- flæði kl. 7.27. Síðdegisháflæði kl. 19.43. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa aila helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin »3tvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1 Reykjavík vikunna 18. nóv. — 25. nóv. er í Ingólfs apóteki og Laug- arnesapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði að- faranótt 22. nóvember er Eiríkur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík: 21/11 og 22/11 Jón K. Jóhannsson. 23/11 Kjartan Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—S og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasíriy Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifarofutíma er 18-222. Næt- ur- og heígidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 og 3-37-44. Orð lífsins svarar í síma 10-000. IOOF = Ob. 1 P. = 1491121 8(4 = E. T. I., Fl. IOOF Rb. 4, = 11711218(4 — — E.T.n. FL E1 Edda 596711217 I. 1. FRÉTTIR Happdrætti kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík. Sú misritun varð á vinnings- skrá í blaðinu á sunnudag að fyrsta númerið misritaðist Það var 7922 i blaðinu en á að vera 7972. Þetta leiðréttist hér með. Spilakvöld templara, Hafnarfirði. Félagsvistin I Góðtemplarahús- inu miðvikudaginn 22. nóv. Allir velkomnir. Fjölmennið. — Nefndin. Hjúkrunarkonur Munið aðalfundinn i Domus Medica miðvikudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Kvenfélag Neskirkju. Minnzt verður 25 ára afmælis fé- lagsins að Hótel Sögu 23. nóv. kl. 8.30. Miðar afhentir i félagsheim- ilinu, miðvikudaginn 22. nóv. frá kl. 9—11 árdegis. Kvenfélag Neskirkju. Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótaaðgerð á miðvikudögum í félagsheimilinu frá kl. 9—12 ár- degis. Tímapantanir í sima 14755 milli 11—12 á þriðjudögum, og í síma 16783 milli 9—11 á miðviku- dögum. Skákheimili T.R. Opið fyrir unglinga frá kl. 2—5 síðdegis. Leiðbeinandi Jón Þor- valdsson. Skákæfing i kvöld kl. 8 í Skákheimilinu Grensásvegi 46. Kristniboðsvikan Samkoma i húsi KFUM og K kl^ 8.30. Kristniboðsflokkurinn Vor- perla annast samkomuna. Ástráð- ur Sigursteindórsson, skólastjóri, hefur hugleiðingu. Tvísöngur. — Kristniboðsþáttur. Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri heldur fræðslu- og skemmti- fund miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30 í Lindarbæ, uppi. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur sinn vinsæla bazar sunnu- daginn 26.nóv. kl. 2.30 í Iðnskólan- um, niðri, gengið inn frá Vita- stíg. Þar verða á boðstólum alls- konar fallegir, ódýrir munir til jólagjafa. Jólasveinar selja lukku- poka. Kaffi með allskonar heima- bökuðum kökum verður á boðstól- um á vægu verði. Kvenskátar og aðrir velunnarar félagsins, sem ekki hafa enn skilað munum á bazarinn vinsamlegast komi þeim sem fyrst í Hallveigarstaði milli kl. 3—7. Gengið inn frá Öldugötu. Kökum verður veiít móttaka 1 Iðnskólanum niðri á sunnudag, 26. nóv., frá kl. 10—1. — Bazarnefndin. Hvítabandskonpr: Bazar félagsins verður í Góð- templarahúsinu mánudag 4. des. kl. 2. Félagskonur vinsamlegast af- hendi muni til Oddfríðar, simi: 11609, Helgu, simi 15138 og Jónu, sími 16360. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamanaskál- anum sunnudaginn 3. des. Munum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Kvenfélag Hallgrímskirkjn heldur bazar í félagsheimilinu 1 norðurálmu kirkjunnar fimmtud. 7. des. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vinsam lega beðnir að senda muni til Sig- ríðar, Mimisvegi 6, s. 12501, Þóru, Engihlíð 9 15969 og Sigríðar Bar- ónsstíg 24, s. 14659. Munum verð- ur einnig veitt viðtaka miðviku- daginn 6. des. kl. 3—6 í félags- heimilinu. • Bazarnefndin. Basar kvenfélags Bústaðasókn- ar verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 2 í Réttarholtsskólanum. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, láti vita eigi síðar en 27. nóv. i símum 81808 (Sigur- jóna), 33802 (Mundheiður), 34486 (Anna) og 33729 (Bjargey). Mun- ir verða sóttir, ef óskað er. Baaar færeyska kvenfélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desember í færeyska sjómanna- heimilinu, Skúlagötu 18. Þeir, sem vildu styðja málefnið með gjöfum til nýja sjómanna- heimilisins, eru vinsamlegast beðn- ir að hringja Justu, sími 38247, Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259, Dagrr.ar, s. 31328. Viðtalstími séra Ólafs Skúlasonar verður framvegis milli kl. 4 og 5 og eftir samkomulagi. Hjúkrunarkonur. Munið aðalfundinn í Domus Medica miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20.30. — Kvenfélag Garðahrepps: Bazar og kaffisala félagsins verð- ur sunnud. 26. nóv. n.k. í Barna- skóla Garðahrepps kl. 3,00 síðd. — Skilið munum tímanlega. Tekið á móti kökum frá milli 10 og 12 á sunnudag. — Bazarnefndin. Vetrarhjálpin í Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 14—18 fyrst um sinn. — Styðjið og styrkið vetrarhjálp- ina. Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltxxsundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjxiklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimil Sjálfstæðiskvennafél. Sókn í Keflavík heldur fund I Æsku- lýðshúsinu þriðjudaginn 21. nóv. kl. 8.30 e. h. Kaffidrykkja, spilað v xrður Bingó, góðir vinningar. Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar óháða safnaðarins, bazarinn okkar verður 3. des i Kirkjubæ. mn Sjáirðu öfund hjá annari sál — öfund býr í þinni. Dáirðu göfga mannsins mál mun þér göfgi í sinni. Ljáirðu eyra örgum róg er þér rógur mætur. Þráirðu að reika um þöglan skóg — í þögn færð meinabætur. Smáir'ðu breyskan bróður þinn — breyskur ertu í hjarta. Stráirðu mildi í manndóminn — mildi — og vit þitt skarta. Gáirðu’ að hræsni í huga manns — hræsni í þér leynist. Sáirðu fræi sannleikans — sannur maður reynist. Steingerður Guðmundsdóttir sá NÆST bezti Séra Guðmundur var kvenhollur maður talinn. Kristín kona hans var búkona mikil og kvenna nízkust. Einu sinni kemur frú Kristín að manni sínum í faðmlögum við eina af vinnukonum sínum. Hún verður ókvæða við, sem vonlegt var, en prestur segir rólega: „Þetta er nú kaupið hennar, góða mín.“ Olíuskorturinn segir til sín! AUÐVITAÐ VEIT ÉG, AÐ ÞAÐ VANTAR BARA OLÍU! EN MAÐUR GÆTI KANNSKI HALDIÐ Á SÉR HITA MEÐ ÞVÍ AÐ SKRÉFA DRASLH) SUNDUR OG SAMAN ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.