Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1967
17
Nýja Úlafsvíkurkirkjan vigð
NÝ lcirkja var vígð í Ólalsvík
s.l. sunnudag. Var athöfnin hin
hátíðlegasta og rúmuðust ekki
allir kirkjugestir fyrir í kirkju-
skipinu, en í kjallara kirkjunnar
er safnaðarheimiii og var þar
einnig fjöldi fólks og fylgdist
með athöfninni innanhúss í sjón-
varpi, seni hafði verið komið
þar fyrir. Biskupinn yfir íslandi,
herra Sigurbjörn Einarsson
vigði kirkjuna, en vígsluvottar
voru: séra Sigurður Lárusson,
fyrrv. prófastur, séra Þorgrímur
Sigurðsson, prófastur á Staðar-
stað, séra Árni Pálsson í Söðlu-
holti, séra Hjalti Guðmundsson
í Stykkishólmi, séra Magnús
Guðmundsson, fyrrv. prófastur,
séra Hreinn Hjartarson í Ólafs-
vik og séra Magnús Guðmunds-
son í Grundarfirði.
VígsluatlhöÆnin var mjög hátíð-
leg og sem fyrr segir var kinkjan
fullskipuð kirkjugestum. Lang-
þráðu marki er þarna náð hjá
Ólafsvíkursöfnuði og hafa Ólafs-
víkingar verið einstaklega eam-
taka um byggingu kirkjunnar.
Kirkjan er stíihrein og hin feg-
ursta, að utan, sem innan. Bygg-
ingarformið minnir á kriistal séð-
an í smásjá. Hiákon Hertevig
ankitekrt teiknaði kirkjuna.
1960. Hafisit var handa 1961 og
lagður hornsteinn að krkjubygg-
ingunni. Árið 1962 lágu fram-
kvæmdir niðri, en 1963 tilkynnti
Böðvar Bjarnason byggingar-
meistari, í Ólafsvík, að hann
skyldi heyna að taka að sér
kirkjubygginguna og hefur
hann nú skilað verkinu með
miklum sóma. Kákon Hertevig,
arkitekt, hefur alla tíð verið
ráðunautur um smátt og stórt í
sambandi við kirkjubygginguna.
Flatarmál hússins er 346 ferm.
og rúmmál 2541 rúmim. Kirkju-
húsið hefur nokkra abstrakt lög-
un, en er þó mjög formfast og
Gert er náð fyrir sérstöku gleri
í tvo stóra stafngilugga kirkjunn-
ar og verður það næsta verkefni
safnaðarins, en það myndi tví-
mælálaust gera húsið ennþá
glæsilegra og auka listgildi þess.
Kirkjuskipið rúmar 250 manns
í 'sæti, en getur rúmað 300. Á
neðri hæð er saimkomusalur,
sem getur rúmað 150:—170 manns
í sæti við borð og þar er eldhús
og aðstaða fyrir veitingar, leik-
svið, aðstaða til minni kvik-
myndasýninga, snyrtiherbergi
og fatageymsla og einnig her-
bergi fyrir sóknarprest. Þessi
salur gefur byggingunni mikið
Nýja kirkjan er byggð á hinu forna bæjarstæði Ólafsvikur,
Hólavöllum.
Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson þjónar fyrir altari
og vígsluvottar eru til beggja hliða.
Ljósmyndir blm. Mbl. Árni Johnsen.
minna línurnar á kristallögun.
Kirkjuturninn er yfir 30 m. hár
og er öll kirkjan steypt, en vegg-
ir fóðraðir með viðarplötum.
gildi, þar sem er aðstaða fyrir
fjölþætt félaigsistarf hjá söfnuð-
inum, veizluaðstaða, tómstunda-
starf o. fl. Kemur þessi ágæta
aðstaða til með að marka tíma-
mót í saifnaðatr- log félagslífi
Ólafsvíkur. Gólf í anddyri er
úr hellugrjóti, sem sótft var í
Járnborðann undir Jökli. Var
hellugrjót þetta pktkkað úr klett
unum og borið í pokum um
tveggja km. leið upp úr fjörunni,
þangað sem torfærubíll gat sótt
það. Var grjótið borið þannig á
bakinu af ýmsum sjálfboðalið-
um þar á meðal, smiðum, raf-
virkj um, saf naðarnef ndarmönn-
um og sólknarpresti 'sjálfum.
Heildarkostnaður við kirkju-
bygginguna er 6,6 milljónir og
eru lausaskuldir aðeiins 575 þús-
und kr., en föst lán eru um 2,1
milljón. Söfnuðurinn á eftir að
flá 300 þús. kr. ián úr kirkjubygg
ingarsjóði, að því er Alexander
Steflánsson form. sóknarnefndar
sagði, en það lán er til 50 ára
og vaxtarlauist. Mikilil fjöldi
ágætiis gjafa, að upphæð kr. 1,1
milljón hafa borizt kirkjunni og
sýnir það m.a. áhuga sólknar-
barnanna fyrir því að búa kisnkj-
Oína sem bezt til helgihalds. T.d
gaf kvenfélag staðarins kirkju-
beklkina, að verðmæti 300 þús.
svo og öll eldhúsáihöld í safn-
aðarheimilið. Halldór Jónsson og
hans börn hefur gefið pípuorgei,
sem er væntanlegt áður en langtt
líður og bostar yfir 600 þús. kr.
Að vígslu lokinni héldu safn-
aðarkonur veizlu í safnaðar-
heimilinu fyrir kirkjugesti og
aðra Ólafsvíkinga, og var þar
mjög myndarlega fram borið.
— Á. J.
Alexander Stefánsson for-
maður sóknarnefndar flytur
ávarp við vígsluathöfnina.
Framkvæmdastjórn við bygg-
ingu kirkjunnar hefur hvílt á
herðum Alexanders, en með
honum í sóknarnefnd eru
Böðvar Bjamason og Guðni
Sumarliðason.
Jónas Jónsson, framkvœmdastjóri:
íslenzka og norska
bræðslusíldarverðið
gjaldi hér og í Noregi nemur þá
9.68 ísl. aurum pr. 1 kg. síldar.
B renns'luol iur.
Algengast verð á olíu til
stærstu verksmiðjanna hér er kr.
1345/— pr. tonn. í Noregi mun
sambærileg olía kosta n.kr.
160/— pr. tonn. Þessi mismunur
umreiknaður á 1 kg. síldar nem-
ur 2.80 ísl. aurum.
IV. Rarforka.
Eftir því sem næst verður
komizt nernur mismunur á verði
raforku 'hér og í Noregi 1.25 ísl.
aurum pr. 1 kg. sildar. Þessi sam-
anburður er erfiður, en óhætt er
að segja, að hér er ekki of í lagt.
Nýja kirkjan tekur nú við hlút
verki gömlu kirkjunnar, sem var
byggð 1892. S.l. sunnudag voru
liðin 75 ár frá því að gamla
kiirkjan var tilbúin til helgi-
hailds í Ólafsvík, en hún er jafn-
fraimt fyrsta kirkja staðarins.
Áður sóttu Ólafsvíkingar kirkju
að Fróðá. Á þessuim 75 árum
hefur Ólafsvík algjörlega endur-
byggst og atvinnulíf og fyrirtæki
staðarins hafa byggist upp í nám
unda við kirkjuna. Má þar
nefna fiskverkunarhús, síidar-
bræðslu, verbúðir og olíugeyma.
Fyrst var talað um að hefja
undirbúning að nýju kirkjunni
á vísitasíuferð prófasts, séra
Jósefs Jónssonar 1946. Á vísi-
tasíuferðum prófasts, séra Sig-
urðar Ó. Lárussonar 1954 og
aftur 1957 mæltist hann eindreg-
ið til að unnið yrði að nýrri
kirkjubyggingu. I vísiltasíuferð
fyrrv. biskups, herra Ásimundar
Guðmundissonar, 31. júM 1958
sagir, að bislkup sé sammála
héraðsprófasti, sóknarpresti og
ráðamönnum kirkjunnar um að
nauðsynlegt sé að byggja nýja
kirkju. Einnig var þá samþykkt,
að byggja kirkjuna á hinu fiorna
bæjarstæði Ólafsvíkur, Hólavöll
um. Árið 1960 tók Hákon Herte-
vig arkitekt að sér að gera upp-
drætti að nýrri kirkju. Teikn-
ingar hans voru lagðar fyrir
biskup sama ár af húsamestara
ríkisins og staðfesta-r í ánslok
HÉR á landi hefir löngum verið
vitnað í norskt fiskverð og síld-
arverð, þegar mönnum hefir
fundizt fisk- og síldarverið hér
vera lágt. Hefir þessi saman-
burður þótt hagstæður fyrir sjó-
menn og úbvegsmenn.
Samanburður sem þessi hefir
oft verið erfiður vegna þess, að
ekki hafa legið fyrir nægitegar
upplýsingar til þess, að hægt
væri að fá rétta útkomu. Mig
langar til að gera samarnburð á
bræðslusíldarverð.i sem nú er í
gildi hér á landi og í Noragi, og
hefi ég aflað mér upplýsinga frá
Noregi nú alveg ný'ega, sem ég
treysti, og séu réttar. Saman-
burður þessi getur því miður
ekki orðið tæmandi, því að málið
er of flókið til þess, að það sé
hægt, en upplýsingar þær um
reksturskostnaðarliði, sem hér
verða taldir, nægja þó til þess
að skýra málið í stórum drátt-
um.
Bræðslusíldarverð, sem gekk í
gildi í Noregi hinn 10. öktóber
s.l. fyrir Norðursjávarsíld, var
norskar kr. 14.35 pr. hektólíter
síldar miðað við 18% fitu. Verð
þetta er tilkynnt í norska blað-
inu Fiskaren þann 11. október
s.l. Umreiknað í ísL kr. á gengi
602/— verður hektólíterinn af
síld þvi ísl. kr. 86.39. Til þess að
fá verð pr. 100 kg. hygg ég, að
við þetta verð megi bæta 5%
og verður verðið þá ísl. kr. 90.70
pr. 100 kg. eða 90.7 aura pr. kg.
Verð þetta hækkar eða lækkar
um 3.35 aura pr. kg. síldar, fyrir
hvert 1% fitu, sem er yfir eða
undir 18%. Þannig myndi t.d.
síld, sem er með 15% fituinni-
haldi greiðast með 80.65 aurum
pr. kg.
Hér á landi er verðið nú á
Suður- og Vestanlandssíld fyrir
timabilið 1/10. — 31/12. 1967 kr.
0.87 pr. kg. Reynsla undanfar-
inna ára hefir sýnt, að síld sú,
sem verksmiðjurnar hér suð-
vestanlands hafa fengið á þessu
tímabili, hefir reynzt vera
nálægt 15% feit að meðaltali.
Breytir þar engu um, að í byrj-
un tímabilsins er síldin feitari,
en sú síld fer að mestu í fryst-
ingu og söltun. Á tímabilinu til
áramótanna fer síldin versnandi.
Hefir gætt mikils misskilnings í
þessu efni, sjálfsagt sakir ókunn-
ugleika.
Skal nú gerður samanburður
á nokkrum kostnaðarliðum í
rekstri síldarverksmiðja hér og í
Noregi.
I. Útflutningsgjaldið.
Hér á landi verður að greiða
9.4% útfiutningsgjald af POB
andvirði síldarlýsis og síldar-
mjöls. í Noregi aftur á móti eru
greidd 0.75 pro mille af POB
verði af síldarlýsi og síldarmjöli
og ennfremur af mjöli n.kr. 0.70
ipr. 100 kg. og af lýsi n.k. pr. 1.15
pr. 100 kg. Þegar reiknað er með
núverandi verðlagi á síldarlýsi
og síldarmjöli og eðlilegri nýt-
ingu, kemur fram, að mismunur
á útflutnings'gjaldi hér og í Nor-
egi nemur 12.87 aurum pr. 1 kg.
síldar.
V. Umbúðapokar.
Mismunur á verði umbúða
poka 'hér og í Noregi nemur
0.44 aurum ísl. kr. 1 kg. síidar,
og liggur mismunur þessi aðal-
lega í flutningsigjaldi og smáveg-
is innflutningstolli.
II. Flutningsgjaild.
Algengast er, að hér á landi,
séu greiddir 96 shillingar í flutn-
ingsgj ald á útfluttu mjöli. Flutn-
inigsigjald á lýsi er breytílegra,
en óhætt er að segja, að eins og
er í dag er ekki hægt að reikna
með lægra flutningsgjaidi en 80
s'hillingum pr. tonn. í Noregi eru
greiddir 40 shillingar pr. mjöl-
og lýsistonn. Hér ber að atfhuga,
að Norðmenn flytja aðeins helm-
ing af lýsisframleiðslu sinni úr
landi óunnið, og þurfa verksmið-
urnar því ekki að reikna eins
hátt flutnings'gjald á því magni,
sem notað er innanlands. Þrátt
fyrir þetta verður hér rei'knað
með 40 shillingum í flutnings-
VI. Vinnulaun.
Eftir því, sem næst verður
komizt eru vinnulaunataxtar í
verksmiðjum að minnsta kosti
10% hærri hér en í Noregi. Ef
reiknað er með 10% mun, nem-
ur sá mismunur 2.65 ísil. aurum
pr. 1 kg. síldar,
Auk þess, sem hér hefur verið
talið, er vitað um marga kostn-
aðarliði, sem eru hærri hér en í
iNoregi, en erfitt er að meta það
nákvæmlega. Er hér um að ræða
sjó- og brunatryggingar, nitrit
og iformalín, viðhaldskostnað,
varahluti til véla, vexti og ýmis-
lagt fleira.
Samandregið mundi þetta Mta
þannig út:
gjald á alla lýsisframleiðsu Kostnaðarliðir hærri hér en
þeirra. Mismunux á flutnings- Noregi:
I. Útfl.utningsgj ald 12.87 ísl. aur. pr. L kg. síldar
11. Flutningsgjiald 9.68 — — —
III. Brennsluolíur 2.80 — — —
IV. Raforka 1.25 — — — —
V. Umbúðapokar 0.44 — — —
VI. Vinnulaun 2.65 — — —
Samtals 219.69 ísl. aur. pr. 1. kg. síldar
Framhald á bls. 31.