Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 31
MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1967
31
Ekkert nýtt í tar-
mannadeilunni
— Arangurslaus fundur í gœr
— Víða saltlítið fyrir austan
IIÁLFTÍMA árang'urslaus sátta-]
fundur var haldinn í farmanna- ]
deilunni í jær. Ingólfur Stefáns-
son, hjá Farmannasambandinu,
sagSi Morgunblaðinu, að ekkert
nýtt hefði komið fram, og eng-
ar frekari undanþágur verið til
umræðu.
Á Austfj'örðum er nú víða salt
lítið og óvíst hve lengi birgðir
endast. í Neskaupstað eru til um
5000 tuninur, á Vopnafirði ekki
nema um 1500 og eitthvað mjög
lítið á Seyðisfirði. Geir Borg,
framkvæmdastjóri hjá Kol &
Salt, sagði Morgunblaðinu, að
saltskip væri á leiðinni til lands-
ins með um 1000 tonn af salti,
sem ætti að nægja til að bjarga
málunum í bili a.m.k., ef leyfi
fæst til að affermia skipið.
SVONA fer iðulega þegar öku
menn eru undir áhrifum áfeng
is. Þessi harði árekstur varð
í Mosfellssveit sl. föstudag.
Ökumaður vöruflutningabif-
reiðarinnar var ölvaður og
hafði tefkið upp hægri akstur.
Ökumaður jeppabifreiðarinn-
ar hægði ferðina, en hélt að
hinn myndi víkja yfir. hvað
hann ekki gerði. Jeppinn sner
ist þá á veginum við höggið
og er að því er virðist gjör-
ónýtur. ökumaður hans skarst
á höfði, en hinn drukkni slapp
ómeiddur. (Ljósm. Skæringur
Hauksson).
Beðið eftir mats-
gerð í vörpu-
mólinu
YFIRHEYRSLUM yfir varð-
Skipsmönnum á Óðni, um fund
vörpunnar, er lokið og er nú
beðið eftir matsgjörð dóm-
kvöddu mannanna tveggja um
það, hvort þarna getj verið um
vörpu Lord Tedders að ræða.
- RÁÐSTEFNA
Fraimhald af bls. 12.
upp slíkum læknamiðstöðVum.
Örn ræddi nokkuð um lækna
sfcortinn í héruðunum, vinnu-
skilyrði og sagði, að það ástand,
sem skapazt hefði væri afleið-
ing af því að við byggjum við
úrelt embættiismannakerfi. Það
hefði ver.ið lítt sveigjanlegt og
héraðslæknum ekki nauðnazt
að færa vinnubrögð sín til nú-
tímahorfs.
Er framsögumenn höfðu
Lokið ræðuim sínum hófust um-
ræður. Voru þær fjörugar og
tóku margir þátt í þeim. Arin-
björn Kolbeimsson sagði, að
það hefði ekki verið hlutverk
ráðstefnunnar að komast að
neinni endanlegri niðurstöðu,
heldur hefði fyrst og fremst
verið um að ræða fræðslu- og
upplýsingaráðstefnu.
- SILDARVERÐIÐ
Framhald af bls. 17.
f Noregi er verð fyrir 15%
feita Norðansjávarsíld 80.65 ísl.
aurar pr. kg. Ef frá því verði er
dregið sbr. hér að ofan 26.69 ísl.
ísl. aurar, ætti verð á sambæri-
legri síld hér suðvestanl'ands að
vera 50.96 isl. aurar, eSa kr. 0.51
pr. kg., en fyrir þessa síld er
verksmiðj unum gert að greiða
0.87 pr. kg. samkvæmt úrskurði
verðlagsráðs. Er hér hvorki um
meira né minna að ræða en 70%
hærra verð hérlendis en í Nor-
egi.
Á þessu má sjá, að hér stefnir
í mesta óefni hjá verksmiðjun-
um og er ekki að undra, þó að
verksmiðjurnar hér suðvestan-
lands hafi stungið við fótum og
hikað við að kaupa síldina. Þeir,
sem hafa ‘haft stór orð i garð
verksmiðjanna, ættu að kynna
sér þessa útreikninga. Mætti þá
búast við, að meiri skilnings
gætti en áður,
Jónas Jónsison.
Cripsholm á leið
til New York
Halifax, 20. nóv., AP.
SÆNSKA farþegaskipið Grips-
holm hélt til New York á hæg-
um hraða sl. laugardagskvöld,
en sprenging varð í vélarrúmi
skipsins aðfaranótt föstudags og
rak það síðan stjórnlaust í all-
margar klukkustundir. Skipið
var þá statt um 70 mílur austur
af St. Johns á Nýfundnalandi á
leið til New York.
Auglýst
eftir vitnum
ÁREKSTUR varð á mótum Nóa-
túns og Skipholts um tólfleytið
á laugardag. Var þar ekið á bíl
á ferð og stakk sá af, sem vald-
ur var að árekstrinium. Hann ók
stórum amerískum fólksbíl, ljós-
um að ofan en dökkum að neð-
an. Vitað er, að nokkrir sjónar-
vottar voru að þessum atburði
og biður rannsóknarlögreglan þá,
að gefa sig fram hið fyrsta.
Leiðrétting
í GREININNI „Á slóðum íslend-
ings á Galapagoseyjum" sem
birtist í sunnudagsblaðinu, féll
niður nafn þýzku blaðakonunn-
ar, sem frásögnin er höfð eftir.
Heitir hún Edith Haudistel. Þá
féll niður nafnið á húsi Walters
Finsen í eftirfarandj setningu:
„Meðan ég dvaldist í Santa Cruz
bjó ég í nokkurra metra fjarlægð
frá „íslendingshúsinu“, sem svo
var kallað.
- ÚTGERÐARMENN
Framh. af bls. 32
fengu fljótlega hug á að fá greitt
fyrir aðstoðina og tapið, sem
skipin urðu fyrir á meðan björg
unin stóð yfir og settu þeir fram
þær kröfur, að þeim yrðu
greiddar 300.000 norskar krónur
í björgunarlaun og 100.000 norsk
ar krónur fyrir tap á veiði og
veiðarfærum. Eftir nokkra mála
umleitanir varð það svo að sam-
komulagi að leggja málið fyrir
borgarr.étt Björgvinjar og verð-
ur það tekið fyrir í vikunni, sem
fyrr segir.
- LEIÐARBOK
Framhald af bls. 3.
þessa þjónustu ættu að geta kom
ið í veg fyrir bilanir og lækk-
að mikið viðgerðarkostnað bif-
reiðarinnar.
Eftirlitið er unnið á sér-
byggðri lyftu sem þannig er út-
búin, að hægt er að vinna sam
tímis við undirvagn og vél og
flýtir það verkinu mikið
Stjórnandi eftirlitsþjónustu er
Björn Steffensen, bifvélavirkja-
meistari“.
Skömmu eftir að sprengingin
varð tilkynnti loftskeytamaður
skipsins, að eldur hefði komið
upp í skipinu, en það þyrfti samt
sem áður ekki aðstoðar vfð.
Bráðabirgðaviðgerð á stjórn-
borðsvél skipsins, sem laskast
hafði í sprengingunni, fór fram
strax á laugardagsmorgun. Eng-
an sakaði af völdum óhappsins.
Um borð í Gripsholm voru 450
farþegar á leið í skemmtisigl-
ingu um karabiska hafið.
Stjórnmálafengsl Breta
og Egypta endurnýjuð
Kairo, 20. nóv. — AP
í OPINBERRI tilkynningu frá
Kairo á sunnudag, sagði, að
Egyptaland mundi taka upp
st j órrjm ál asamband við Bret-
land nú í fyrri hluta desember-
mánaðar. Egypzka stjómin sleit
stjómmálasambandi við Bret-
land fyrir tvedmur árum vegna
Rhodesiudeilunnar.
í tilkynningu egypzka utanrík
isráðuneytisins sagði, að brezka
og egypzka stjórnin hefðu kom-
izt að samkomu’lagi um skipti
á amibassadorum eins fljótt og
unnt værL
- MILUONATJON
Framhald af bls. 32.
væri óhætt að koma inn fyrir.
Komu þeir hver af öðrum og
tókst ágætlega að koma þeim að.
Ekki kom til neinna vandræða
eftir það, því orðið var rólegt í
höfninni, en samt var nokkuð
hvasst alla nóttina.
Skemmdir á bátunum urðu
æði miklar. Sérstaklega urðu
mjög miklar skemmdir á Svan
og Hilmi II, sem báðir eru gerð
ir út frá Súðavík. Að sj'álfsögðu
er Víkingur II töluvert skemmd
ur ofanþilja, en varðskipinu Al-
bert tókst að draga hann á flot
í morgun. M.ummi er þó nokkuð
brotinn og meiri og minni
skemmdir urðu á ýmsum öðr-
um bátum, en um það er mér
ekki fyllilega kunnugt. Ég
myndi þó segja að þarna væri
um að ræða milljóna tjón.
Gamla Edinborgarbryggjan
liðaðist í sundur á r.okkuð stór-
um kafla. Mummi rakst á hana
ofarlega og stuttu eftir að hon-
um var bjargað frá bryggjunni,
hrundi stórt stykki úr henni.
Ég tel nú ekki frekar að það
sé bátnum að kenna, heldur
veðrinu og sjóganginum. Þessi
bryggja var ónýt fyrir og átti að
vera búið að fjarlægja hana fyr-
ir allmörgum árum. Bæjar-
bryggjan er þó nokkuð skemmd,
töluvert skarð kom í hana eftir
Dagstjörnuna og einnig urðu
skemmdir á henni af sjógangi.
Rólverkið er líka töluvert
sprungið þar sem Vikingur ra'kst
á það. — H.T.
Eignatjón í Hrísey
Akureyri, 20. nóvember
SUÐVESTAN ofviðri gekk yfir
Hrísey aðfaranótt sunnudags, og
segja má, að gufurok með mikl-
um sjógangi hafi verið allt laug-
ardagskvöldið og fram yfir
miðja nótt. Varla var stætt á ber
svæði, og sjór gekk yfir bryggj-
una, sem verið er að gera við
eftir skemmdirnar um daginn,
svo að ekki var fært fram á
hana.
3 trillubátar sukku, 2 innan
við hafnargarðinn og 1 á legunni
framan við hann en þeim hef-
ir nú verið náð upp lítt skemmd
um.
Trilluna Guðrúnu rak upp í
Lambhagaklappir skammt norð-
an við hanargarðinn, og brotn-
Áreiðanlegar heimildir í
Kairo herma, að tilkynnt verði
bráðlega um stórfellda áætlun
til að endurvekja og keppa að
samvinnu Breta og Egypta á
stjórnmála-, menningar- og
efnahagssviðinu.
Stjórnmálamenn í Kairo og
víðar telja, að nýlegir samning-
ar stjórnanna í Kairo og Lund-
únum, varðandi ályktun um
lausn deilunnar fyrir botni Mið-
jarðarhafs, sé bending um vax-
andi stjórnmálatengsl þessara
tveggja landa.
aði hún svo mikið, að hún er
talin gjörónýt.
Vinnuskýli á söltunarstöð Guð
mupdar Jörundssonar lagðist al-
veg saman og er ónýtt, en það
var trégrind með nælondúk á-
strengdum. Harðfiskhjallar fuku
með einhverju af fiski í, og
vinnupallar við kirkjuna fukiu,
en verið er að vinna við viðgerð
á truninum.
Hausinn á nýja hafnargarðin-
um seig um 20—30 cm, og hefir
stórgrýti í undirstöðunni senni-
lega raskazt eða grafizt undan
því í hafrótinu, sem veðrinu var
samfara.
Heimamönnum ber saman um
það, að veður þetta sé eitt hið
versta, sem komið hefur í eynni
nú lengi, enda vindáttin mjög
óhagstæð. — Sv. P.
Hús fuku
Daivík 20. nóv.
MIKIÐ hvassviðri var hér kvöld
ið og aðfaranótt sl. sunnudags.
Tjón varð ekkert hér á Dalvik,
svo að teljandi sé. Á Árúkógs-
strönd var veðrið hinsvegar
meira og urðu þar talsverðar
skemmdir á húsum og simábát-
um. Á Árskógssandi fauk sjó-
hús, árabátar skemmdust og
rúður brotnuðu á nokkrum stöð-
um. Á Hauganesi fuku þakplöt-
ur af húsum, þak tók af veiðar-
færageymslu og lítil hlaða fauk
út í buskann. Þá fauk einnig
skreiðarhjallur. Frá Svarfaðar-
dal eru engar fréttir af skemmd-
um. Veður hefur hlýnað tölu-
vert undanfarnia daga og snjó
tekið mikið upp. — H.
Plötur fuku af húsun
Ölafsfirði, 20. nóv.
SL. laugardagskvöld hvesBti hér
af suð-vestri, og um kl. 1 um
nóttina mun veðurhæðin hafa
náð hámarki og voru þá um 10
vindstig. Þá fóru jámplötur að
fjúka af tveimur húsum. Af
öðru húsinu fauk allt jámið, en
það er nýtt íbúðarhús, sem er
í byggingu, en af hinu fuku 10—
15 plötur. Aðrir teljandi skaðar
urðu ekki af veðrinu, og engin
Slys í sambandi við fjúkamdi
plöturnar. Síðustu daga hefur
veður verið mjög óstillt og ekki
gefið á sjó, en vegir allir færir
og vegurinn yfir Ólafsfjarðar-
múla orðinn snjólaus og þurr
eins og á sumardegi.
— Jakob.
Fyrirlestrar
í Háskólanum
PRÓFESSOR B. N. Semevsky,
forstöðumaður deildar hagrænn-
ar landafræði við Leningrad-há-
skóla, er staddur hér á landi í
boði Háskóla ÍSlands og mun
flytja hér tvo fyrirlestra.
Hinn fyrri, sem fluttur verð-
ur í 1. kennslustofu Háskólans
í dag, þriðjudaginn 21. nóvem-
ber kl. 17.15, mun fjalla um meg
inreglur um svæðaskiptingú í
Sovétr ikj unum.
Síðari fyrirlesturinn verður
fluttur á morgun, miðvikudag-
inn 22. nóvember, á sama stað
og tíma, og fjallar hann um auð
lindasvæði í Sovétríkjunum og
hagnýtingu þeirra.
Fyrirlestrarnir verða fluttir á
ensku og er öllum heimill að-
gangur.
(Frétt frá Háskóla íslands).
— Heildsölufirmu
Framihald af bls. 32.
þeir að umreikna verð birgða
sinna í samræmi við nýja geng-
ið og vilj'a því ekk; selja fyrr en
sýnt verði, hvort þau þurfi að
borga miklu hærra verð fyrir
vörurnar. Flestum heildsölum
sem verzla með umræddar vörur
þykir erfitt að selja viðskipta-
vinum sínum sumar vörur, en
neita þeim um aðrar, og hafa
því sumir gripið til þess að
stöðva algerlega alla afgreiðslu.
Þá munu bankar hafa sett 50%
yfirgjald á þamn gjaldeyri sem
nauðsynlegt hefur verið að af-
greiða, svo sem sjúkragjaldeyri,
og vegna erlendra víxla. Skuldir
í vörukaupalánum munu vera um
700—800 milljónir króna, sem
skiptast á milli fjölmargra aðila,
svo sem heildsala, olíufélaga o.fl.
SAMKOMUR
Kristniboðsvikan.
Samkoma í húsi K.F.U.M.
og K við Amtmannsstíg í
bvöld kL 8,30. Krisfcniboðs-
flokkurinn Vorperla sér um
samkomuna. Ástráður Sigur-
steindórsson, skólastjóri, hef-
ur hugleiðiinguna. Kristniboðs
þáttur. Tvísöngur. Allir vel-
komnir.
Kristniboðssambandið.