Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1967 rr r íresmiðir Vantar trésmið vanan verkstæðisvinnu. Upplýsingar í síma 37454 og 32997. Cevrolet 1955 Til sölu er Chevrolet fólksbifreið smíðaár 1955. Bifreiðin er í góðu standi og nýsprautuð. Verður til sýnis við bifreiðaverkstæð okkar, Sólvallagötu 79, næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. Rafstöð - rafstöð Viljum kaupa dieselrafstöð 40—100 kílówött, 3ja fasa. 220/380 volt 50 rið. LJÓSGJAFINN H.F., Gierárgötu 36, Akureyri. — Sími 11723. Félagsfundur í Iðju félagi verksmiðjufólks, verður haldinn í Lindarbæ, miðvikudaginn 22. nóv. 1967 kl. 8.30 e.h. 1. Tekin ákvörðun um verkfall 1. desember. 2. Rætt um atvinnuhorfur í iðnaði. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Fjaðrir fjaðrablöð hl/óðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Verzlið þar sem ódýrast er, og úrvalið mest. Hjónarúmin okkar vinsælu, verð aðeins kr. 6,200.00. 9 Svefnsófar, svefnstólar, nýkomnir aftur. 2ja manna svefnsófar, hagstætt verð. Fjölbreytt áklæðisúrval. Afborgunarskilmálar. SVEFNBEKKJAIBJAAI Laufásvegi 4, sámi 13492 T HVAD ER TENSOR? Tensor lampinn er nýjung i Ijóstœkni hvað snerfir vinnu- les- og skrifborðsljós Lampinn hefur Ijósmagn, sem jafngildir 100—200 waffa peru með tveimur stillingum Útsölustaðir í Reykjavík: Ljós h/f., Laugavegi 20, sími 18046. Lýsing s/f., Hverfisgötu 64, sími 22800. Luktin h/f., Snorrabraut, sími 16242. Raímagn h/f., Vesturgötu 10, sími 14005. Vegna brottflutnings hefi ég til sölu PARHÚS í Kópavogi. í húsinu eru teppalagðar stofur, eld- hús og borðkrókur á 1. hæð. Á efri hæð eru 3—4 svefnherbergi og bað, en í kjallara eru geymslur og þvottahús. BALDVIN JÓNSSON, HRL., Kirkjutorgi 6 — Sími 15545. Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur árshátíð laugardaginn 25. nóvember, hefst kl. 9 e.h., stundvíslega. Verð aðgöngumiða kr. 150. Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi fimmtudagskvöld í síma 50625, 50837, 51922. 51478, 50091. Stjórnin. PRESTSKOSNING í Hallgrímsprestakalli / Reykjavik Prestskosning fer fram í Hallgrímsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 26. nóv. n.k. — Kosið verður í Hallgrímskirkju, safnaðar- heimilinu, Skólavörðuhæð og hefst kosningin kl. 10 árdegis og lýkur kl. 10 síðdegis. / Takmörk prestakallsins eru greind í auglýsingu safnaðarnefndarinnar í dagb. Vísir 16. okt. sl. Mælzt er til þess að sóknarfólk taki almennt þátt í kosningu þessari og greiði atkvæði snemma dags, til þess að koma í veg fyrir óþægindi við fram- kvæmd kosningarinnar. Reykjavík 17. nóv. 1967. Safnaðarnefnd Hallgrímsprestakalls í Reykjavíkurprófastdæmi. ATHUGIÐ! Breytið verðlítilli krónu í vandaða vöru: Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettis- götu 13 (stofnuð 1918) sími 14099, leysir vandann. Svefnbekkir frá kr. 2.800.00. Bekkir með skúffu kr. 3.500.00. Stækkanlegir bekkir. 2ja manna svefnsófar. Svefnstólar. Símabekkir. Vegghúsgögn mikið úrval. Rennibrautir. Svefnherbergishúsgögn. Sófasett. Skatthol, skrifborð o. m. fL Greiðsluskilmálar 1000.00 út, afgangur með jöfnum afborgunum. Afsláttur gegn staðgreiðslu. Sendum gegn póstkröfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.