Morgunblaðið - 21.11.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1967
29
ÞRIÐJUDAGUR
lllliiiii
21. nóvember
Þriðjudagur 21. nóvember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar.
8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblað-
anna. 9.10 Veðurfregnir. Tón-
leikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10
Fréttir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Sigurveig Guðmundsdóttir
segir frá ferðalagi um Sovét-
ríkin, — þriðji og síðasti þátt
ur.
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög
The Tremelees leika og
syngja.
Hljómsveitir Percys Faiths og
Herbs Alperts leika.
Kór Rays Charles og Carl-
Erik Thambert syngja.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónleikar.
Gotthard Arnies leikur Ioni-
satinon, orgelforleik eftir
Magnús Bl. Jóhannsson.
Suzanne Cottelle leiku Dansa
fyrir hörpu eftir Debussy.
Concordio-kórinn syngur þrjú
lög eftir Debussy, Paul J. Chr
istiansen stjórnar.
Robert Casadesus og Fíladelf
fíuhljómsveitin leika Píanó-
konsert fyrir vinstri hönd eft
ir Ravel, Eugene Ormandy
stjórnar.
16.40 Framburðarkennsla í dönsku
og ensku.
17.00 Fréttir.
Við græna borðið.
Hjalti Elíasson flytur bridge-
þátt.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
„Alitaf gerist eitthvað nýtt“.
Höfundurinn, séra Jón Kr. ís
feld, les nýja sögu sina (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.35 Á rökstólum.
Björgvin Guðmundsson við-
skiptafræðingur tekur til um
ræðu skipulag útflutnings-
verzlunarinnar.
Fundarmenn með honum:
Árni Ólafsson fiskiðnfræðing
ur og Guðmundur H. Garð-
arsson viðskiptafræðingur.
20.20 Gestur í útvarpssal: Kaltscho
Gadewsky frú Búlgaríu.
leikur á selló.
Sónötu í d-moll op. 40 eftir
Sjostakovitsj,
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á píanó.
20.45 Lög unga fólksins.
Gerður Guðmundsdóttir
Bjarklind, kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn“
eftir Arnold Bennet.
Geir Kristjánsson íslenzkaði.
Þorsteinn Hannesson les (23).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Ófullnuð bylting.
Kaflar úr bók eftir Isaac Deut
scher um byltinguna í Rúss-
landi 1917 og sögu landsins
síðan.
Hjörtur Pálsson les eigin
þýðingu, — þriðji lestur.
23.00 Á hljóðbergi.
Björn Th. Björnsson listfræð
ingur velur efnið og kynnir.
Johan Borgen rithöfundur les
úr bók sinni „Fra mit barn-
domsrike".
23.45 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Miðvikudagur 22. nóvember
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleik
ar. 8.30 Fréttir og veðurfr.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 9.10 Veðurfregn
ir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning
ar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir.
10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00
Hljómplötusafnið (endurtek-
inn þáttur).
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfr.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima stijum.
Sigriður Kristjánsdóttir byrj-
ar lestur nýrrar sögu í eigin
þýðingu: „í auðnum Alaska"
eftir Mörthu Martin (1).
15.00 Miðdegisútvarp.
20.00 Erlend málefni.
Umsjón: Markús Örn Antons-
son.
20.20 Tölur og mengi.
Níundi þáttur Guðmundar
Arnlaugssonar um nýju
stærðfræðina.
20.40 Veðurfræði.
Páll Bergþórsson veðurfræð-
ingur skýrir helztu undir-
stöðuatriði veðurathugana.
21.00 Beinaaðgerðir.
Kvikmynd þessi er tekin í
sjúkrahúsi. — Sýnir hún að-
gerðir, sem framkvæmdar eru
til lækningar á baksjúkdóm-
um og vondum fótbrotum. —
Skylt þykir að benda á, eink-
um vegna barna, að þetta eru
meiriháttar skurðaðgerðir.
Þýðandi: Ólafur Mixa læknir.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
21.45 Fyrri heimsatyrjöldin
(12. þáttur).
Þýðandi og þulur:
Þorsteinn Thorarensen.
22.10 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 22. nóvember.
18.00 Ljón til leigu.
Myndin greinir frá dýrum, er
notuð eru við kvikmynda-
töku í Hollywood.
Þýðandi og þulur:
Sverrir Tómasson.
(Nordvision —
Norska sjónvarpið).
Áður sýnd 10. þ. m.
18.50 Denni dæmalausi.
Aðalhlutverkið leikur
Jay North.
íslenzkur texti:
Guðrún Sigurðardóttir.
(19.45 Hlé).
20.00 Steinaldarmennirnir.
Teiknimynd um Fred Flint-
stone og granna hans.
íslenzkur texti:
Pétur H. Snæland.
20.55 Samleikur á fiðlu og píanó.
Samuil Furér og Taisía Merk
úlova leika verk eftir Kabal
evskij, Prokofjeff, Kreisler og
Sarasate.
21.45 Karamoja.
Karamoja nefnist landssvæði
1 Afrlkuríkinu Uganda. Kvik
myndin lýsir þessum lands-
hluta, og eikar forvitnilegum
lifnaðarháttum þjóðflokks,
sem þar býr.
Þýðandi og þulur:
Eiður Guðnason.
22.05 Blái lamplnn.
Brezk kvikmynd gerð af
Michael Balcon.
Aðalhlutverkin leika Jack
Werner, Dirk Bogarde og
Jimmy Hanley.
íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
Myndin áður sýnd sl. laugar-
dag.
23.25 Dagskrárlok.
Skrifstofa
stuðningsmanna séra Björns Jónssonar, við prests-
kosningar í Hallgrímsprestakalli er á Frakkastíg
12, kjallara. Opin daglega frá kl. 16—22. Sími
10675.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög
Jonah Jones, Barbra Streis-
and, Sydney Chaplin, Phil
Tate, Andy Williams og The
Swinging Scots leika og
syngja.
16.00 Veðurfregnir.
Síðdegistónieikar.
Guðmundur Guðjónsson syng
ur þrjú lög eftir Þórarin Guð
mundsson. Vínar-kvartettinn
leikur Strengjakvartett op.
125 eftir Schubert. Nocolai
Gedda, Boris Christoff o. fl.
syngja atriði úr óperunni
„Faust" eftir Gounod.
16.40 Framburðarkennsla
í esperanto og þýzku.
17.00 Fréttir.
Endurtekið tónlistarefni.
Þorkell Sigurbjörnsson ræðir
við dr. Pál ísólfsson tónskáld
og Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur Inngang og passacagliu
1 f-moll eftir dr. Pál ísólfs-
son. (Áður útv. 10. þ. m.)
17.40 Litli barnatíminn.
Guðrún Birnir stjórnar 'þætti
fyrir yngstu hlustendurna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál.
Svavar Sigmundsson cand.
mag. flytur þáttinn.
19.35 Hálftíminn.
Stefán Jónsson sér um þátt-
inn.
20.05 Þættir úr Sesseljumessu eftir
Charles Gounod.
Einsöngvarar, kór og hljóm-
sveit Tónlistarháskólans í Par
is flytja, Jean-Claude Harte-
mann stjómar.
20.30 Svört eru segl á skipunum.
Jökull Jakobsson tekur sam-
an dagskrá um Tristan og ísól.
Flytjandi með honum er
Kristín Anna Þórarins-
dóttir.
Einnig er flutt tónlist eftir
Wagner.
21.30 Kvintett í g-moU (K516) eft-
ir Mozart.
Jascha Heifetz og Israel Bak
er leika á fiðlu, William
Primrose og Virginia Majew
ski á lágfiðlur og Gregor Ppa
tigorsky á selló.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Undarleg er
manneskjan" eftir Guð-
mund G. Hagalín.
Höfundur les sögulok (3).
22.45 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23.15 Tónlist á okkar öld.
a. Sequensa 3 eftir Luciano
Berio. Cathy Berberian
syngur.
b. „Gymel“ eftir Niccolo
Castiglioni.
Barbara Wiatek og Adam
Keczynski leika á flautu
og píanó.
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Lóan tilkynnir
Barnaúlpiir
Nýkomnar telpna- og drengjaúlpur loðfóðraðar og
rósóttar með loðkanti. Stærðir 1—12 ára í miklu
úrvali, gott verð. Vettlingar — hanzkar — húfur
— netsokkabuxur — drengja- og telpnanáttföt —
regnkápur telpna og drengja, stærðir 3ja—12 ára.
Ódýrar telpna- og drengjabuxur. Mikið úrval af
ódýrum telpnakjólum og m.fl.
Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20B.
(Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg).
NATIONAL
MATSUSHITA ELECTRIC
Verndið tækin
Notið aðeins það bezta.
RAFBORG SF.
Sími 11141.