Morgunblaðið - 20.12.1967, Side 1

Morgunblaðið - 20.12.1967, Side 1
32 SIÐUR Að loknum fundi ráðherranefndar EBE í Brussel; Viðræöur ekki teknar upp við Bretland að svo stöddu — Kfrezka stjórnin dregtir ekki umsókn sína til baka Biúasel, 19. desember. NTB. Á FUNDI ráðherra Efnahags- bandalagsríkjanna í dag kom þaff greinilega í ljós, aff ekki verður um neinar samningaviðræffur að ræða milli bandalagsins og þeirra fjögurra ríkja, sem sótt hafa um inngöngu, þ.e.a.s. Bretlands, Danmörku, Noregs og írlands. Spurningin var bara sú, hvaða form yrði haft á neituninni, sögðu þátttakendur á ráffherra- fundinum í hléi, sem varff á vSS- ræðum þeirra síðdegis í dag. Utanríkisráðherra Vestur Þýzkalands, Willy Brandt, sagði, er hann for út fundarsalnum, að ráðherrarnir myndu semja skrif- legt svar við beiðni umsóknar- ríkjanna. Á fundi þeirra fyrr í dag, vísaði Frakkland hiugmynd- inni um að hefja samningavið- Toppfundur í Ástralíu um ástandið í Vietnam — Minningarathöfn um Harold Holt forsœtisráðherra á föstudag Canberra, Ástralíu, 19. des. (AP-NTB). JOHN McEwen, sem gegnt hefur embætti vara forsætis- ráðherra Ástralíu undanfarin tíu ár, sór í dag embættiseið sem forsætisráðherra lands- ins. Tekur hann við embætti af Harold Holt, sem óttazt er að hafi drukknað s.l. sunnu dag. Minningarathöfn um Holt fer fram í Melbourne á föstu- dag, og eru væntanlegir þang að þjóðarleiðtogar víða að, þeirra á meðal Johnson Bandaríkjaforseti, Nguyen Van Thieu forseti Suður- Vietnam, Ferdinand Marcos forseti Filipseyja, Thanom Kittikachom forsætisráð- herra Thailands, og ef til vill Harold Wilson forsætisráð- herra Bretlands. Búizt er við að eftir minning- arathöfnina muni leiðtogar Fjármálaráðherra á Alþingi í gœr: 230-250 millj. kr. varið til tollalækkana — 50 millj. kr. varið til niðurgreiðslu á mjólk — tilfœrsla fjölskyldubóta eða persónufrádráttur í athugun ViS 3. umræðu fjárlaga í gær hélt Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, ræðu og kom m.a. fram í henni, að af hálfu ríkisstjórnarinnar og stuðningsflokka hennar væri nú unnið að ráðstöfunum til að vinna gegn þeim erfiðleik- um, sem gengisbreytingin skapar. ' Aðalatriðið væri tollabreyt- ingar, og stæðu vonir til að ræður á bug, en hin rikin kröfð- ust þess, að haft yrði þegar í stað sam.band við þau ríki, sem sótt hefðu um inngöngu. Brandt sagði á fundinuim, að stækkun Efnahagsbandaiagsins mynidi fraimvegiis verða á da.giskrá þess, enda þótt ekki ríkti sam- koimulaig' um það í ráðherra- nefndinni, sem taldi, að það yrði að senda svar um „þessa bráða- bii gðaafgreislu" til ríkiisstjórna v Bretlands, Noregs, Danmerkur og írlands og einnig til Svíþjóð- ar, sem farið hafði fram á ein- hvers konar aukaaðild að banda- laginu. Brandt skírskotaði til 5. gr. Rómarsáttimálans, þar sem segir, að ekkert ríki bandalagisins megi gera neitt það, sem geti skapað hættu fyrir markmið sáittmálains. Stækkun bandalagsins væri edn- mitt eitt, aí markmiðum sáttenál- ams. Harimaði Brandt, að franski utanríkiisráherrann væri a.nnarr- Framh. á bls. 24 þeirra ríkja, sem hafa herlið í Suður-Vietnam, halda „topp- fund“ í Melbourne um ástandið í Vietnam. Hinn nýi forssetisráðherra Ástralíu er formaður bænda- flokksins þar í landi og hefui um þrjátíu ára skeið átt sæti í áströlsku ríkisstjórninni. Búizt er við að hann láti af embætti 9. janúar n. k., því þá koma leið- togar Frjálslynda flokksins, at- kvæðamesta flokks landsins, saman til að útnefna nýjan flokksleiðtoga í stað Holts, og er tali'ð fullvist að þeir muni þá um leið ákveða að einhver úr þeirra hópi, væntanlega nýi flokksleiðtoginn, taki við emb- ætti forsætisráðherra. Óftast um líf Washkanskys Höfðaborg, Suður-Afríku, 19. des. (AP-NTB). HEILSU Louis Washkan- skys, þess sem skipt var um hjarta í fyrir rúmum hálfum mánuði, hrakaði mjög aðfaranótt þriðju- dags, og sögðu læknar á þriðjudagsmorgun, að sjúk lingurinn væri í mikilli lífshættu. Ástæðan var sú að hvítu blóðkornunum hafði mjög fækkað um nóttina. Búizt hafði verið við ein- hverjum neikvæðum við- brögðum líkama Washkanskys við nýja hjartanu, en ekki er talið að hér sé um þau að ræða. Frekar er álitið að þetta séu viðbrögð líkamans við eigin líffærum Washkanskys, sennilega lungum. Washkan- sky fékk snert af lungnabólgu í gær, og er fækkun hvítu Framh. á bls. 24 hægt væri að verja til henn- ar 230—250 millj. kr., og gæti það haft mikilvæga þýðingu til þess að lækka vöruverð. Þá hefði, í annan stað verið ákveðið að greiða niður þá verðhækkun sem yrði á mjólk, og hlyti að koma til miðað við gengisbreytinguna. Væri annar hluti þeirra hækk ana að koma til nú, en hinn hlutinn mundi koma til fram- kvæmda upp úr næstu ára- mótum. Væri æthinin að Framh. á hls. 31 Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, er óttazt að forsætis- ráðherra Ástralíu, Harold Holt, hafi drukknað á sunnudag, þegar hann var að synda við ströndina hjá Portsea, fyrir sunnan Mel- bourne. Þessi mynd var tekin af Holt í janúar i fyrra þegar hann var aff leggja til sunds frá þessari sömu strönd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.