Morgunblaðið - 20.12.1967, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 20.12.1967, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967 5 Plötuumslagið með Rannveigu og krumma. Söngvobók eitir Hinrik og plntn með Rnnnveigu og krummu FYRIR nokkrum dögum kom út bók eftir Hinrik Bjarnason, sem nef'nist ,,Ég sá mömmu kyssa jólasvein“. Útgefandinn er Prent smiðja Jós Helgasonar. Hinrik Bjarnason. Óþarfi mun að kynna Hinrik Bjarnason fyrir yngri kynslóð- inni en hann er stjórnandi barna tímans í sjónvarpinu, er ber heit ið ,,Stundið okkar“. Og kvæðin í bókinni, ,,Ég sá Þrettúndu Doddu-bókin ÚT er komin hjá Myndabókaút- gáfunni, þrettánda Dodda-bókin sem heitir Hugrekki Dodda. Höf undur Dodda-bókanna er sem kunnugt er Enid Blyton, en h-ún skrifaði einnig Ævintýrabækurn ar vinsælu, um þau Önnu, Jonna, Finn og Dísu og hinn óviðjafnan lega Kíkí. Dodda-bækurnar eru ætlaðar nokkuð yngri lesendum og eru skreyttar fjölda litmynda. í „Hugrekki Dodda“ lendir sögu hetjan að venju í ýmsum æfin- týrum og hrakningum, en allt fer vel að lokum eins og vera ber. Bókin er alls sextíu blað- síður að stærð, prentuð hjá Félagsprentsmiðjunni. mömmu kyssa jólasvein" hafa öll verið sungin í Stundinni okk- ar. Flest af Rannveigu og krumma. Meðal kvæðanna má nefna: Svóna er krummi; Hann krummi er kátur; Gulur kassa- bíll og fl. og fl.. Skemmtilegar teikningar eru í bókinni eftir Baltasar. Þá sagði Hinrik okkur frá nýrri hljómplötu sem er að koma á markaðinn frá fyrirtæki er nefn- ist Hljómplötuútgáfan sf. Og þar eru Rannveig og krummi á ferð með sína skemmtilegu söngva. Á plötuumslagi lætur krummi frá sér heyra og segir m. a.: Halló krakkar: Jæja, þá er ég kominn á plötu eins og hinir söngvararnir. Mér fannst rétt, að Rannveig fengi að vera með líka. Finnst ykkur það ekki fallega hugsað hjá mér. Hún hefur verið liðleg við mig, blessunin, og svo syngur hún nú bara næstum því eins vel og ég. Þá skýrði Hinrik okkur frá hvernig Stundinni ok'kar yrði hagað um jólin. Á jóladag verð- ur þáttur í svipuðum sniðum og á jólunum í fyrra. Á gamlársdag verður annar þáttur og verða þá álfar teknir tali og á nýjársdag mu-n svo Stundin okkar heilsa nýju ári og hafa Rannveig og krummi veg og vanda af þeim þætti. Hugur og hönd MBL. hefur borizt bók, sem ber nafnið Hugur og hönd og er eftir Sigurlinna Pétursson. Geymir bók þessi allm'ikið efni bundins máls og margar myndir, upp- drætti og tréskurðarmyndir. Aft ast í bókinni eru myndir af einkaleyfum, sem höfundi haf-a verið veitt. Myndaskrá fylgir, en efnisyfirlit vantar. Bókin er 130 bls. að stærð. Gungstétturvísur GANGSTÉTTARVÍSUR heitir bók eftir Jón frá Skáleyjum, sem Mbl. hefur borizt. Er í bók þess- ari, sem er rúmar 100 bls. að stærð, fjallað um margvísleg efni í bundnu máli. Bókin er gefin út á kostnað höfundar. Sjö þýddar bækur Hildar BÓKAÚTGÁFAN Hildur í Reykjavík sendir frá sér sjö þýddar bækur nú fyrir jólin. „Elsass-flugsveitin. Saga orr- ustuflugmanns" er önnur bókin í bókaflokki Hildar um stríðs- hetjur. Höfunudrinn er Pierre Clostermann og var yfirmaður í flugher Frakka í seinni heims- styrjöldinni — einn þeirra, sem fylgdu de Gaulle hershöfðingja dyggilega. Hann var einn þeirra fáu, úr hinni þekktu Elsass-flug sveit, sem lifði styrjöldina af. Bókin er 192 síður að stærð í stóru broti, með skrá yfir sigra Clostermanns. Setberg prentaði bókina, en Björn Gíslason þýddi. „Menfreva-kastalinn" er skáld saga eftir Victoriu Holt, sem Skúli Jensson hefir íslenzkað. Sögusviðið er í suðurhiuta Corn wall á Bretlandi og sagan gerist upp úr síðustu aldamótum. Bók- in fjallar um ástir og örlög. — Hún er 192 síður að stærð, prent uð hjá Prentverki Akraness h.f. „Sonur óðalseigandans'* heitir önnur skáldsaga, sem Hildur sendir frá sér, eftir Ib Henrik Cavling, en Gísli Ólafsson hefir islenzkað. Bókin fjallar um mis- lita meðlimi gamallar danskrar aðalsættar og þá, sem henni tengjast. Bókin er 203 blaðsíð- ur í stóru broti. Setberg prent- aði. Þá er að geta bókarinnar „Starfandi stúlkur" eftir norsku Pierre Clostermann skáldkonuna Margit Ravn. Bæk ur hennar voru þekktar hér á landi fyrir um 30 árum. Hinn „SÖGUR úr sveit og borg“r heitir nýtt smásagnasafn eftir Stanley Melax. Á hlífðarkápu bókarinnar segir að sögurnar bregði upp mýndum af ýmis konar fólki — ekki sízt frá bros legri hliðinni. Sögurnar heita: Eftir þrjátíu ór, Gömlu hjónin, Nágrannar, Félagar á ferð, Læð- góðkunni rithöfundur og blaða- maður Helgi Valtýsson þýddi þessar bækur, en þá gaf Þor- steinn M. Jónsson þær út, og enn er hann aðstandandi útgáf- unnar. Tvö undanfarin ár hafa tvær af bókum Margitar verið endurprentaðar: Sunnevurnar þrjár og Eins og allar hinar. „Tímavélin“ eftir H. G. Wells í þýðingu Magnúsar Jónssonar er ein af bókum Hildar. Hún kom fyrst út árið 1895 og með henni hófust skrif hinna svo- nefndu „vísindaskáldsagna", sem síðan hafa mjög dafnað. Bókin er 118 blaðsíður og Off- setprent h.f. prentaði. Þá sendir Hildur einnig frá sér tvær James Bond 007 bæk- ur, sem Skúli Jensson hefir ís- lenzkað. Heitir önnur „Royale spilavítið", en hin „Láttu aðra . deyja“. Þessar bækur Ians Flem- ins þarf víst ekki að kynna nán- an, Hallgrímur kemur að kveðja, Það er ekki gott að maður sé einn, Blaðamaður talar við gamla konu, Næturstund, Graf- arinn í Lýsufirði, Ung hjón, Mistök frúarinnar og Ferðasaga. Bókin er 243 blaðsíður að stærð, prentuð í Fólagsprent- smiðjunni h.f. ar. Smásögur Stanley IVtelax ANCLI - SKYRTUR COTTON - X COTTON BLEND og RESPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Hvítar — röndóttar — mislitar. Margar gerðir og ermalengdir. ANGLI - ALLTAF y Til síðasta manns Laun óstarinnar Karlmennska - Hetjudóðir - Mannraunir Jf Hugljúf - spennandi - óstarsaga fc Ný bók um HAUK FLUGKAPPA Dularfulla leynivopnið Spennandi drengjasaga HÖRPUÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.