Morgunblaðið - 20.12.1967, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
Óifreiðastjórar
Gerum við allar tegtmdir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 - Sími 30135.
Ódýr og falleg jólagjöf
Sokkahlífar í mörgum lit-
um, stærðir 22—39. Úrval
af dönskum töfflum. Gull-
og silfur-sprautun. — Skó-
vinnustofan við Laugalæk,
sími 30155.
Hraði
Athugið að ég tek að mér
allar skóviðgerðir fram á
föstudag 22. des. Skóvinnu-
stofan, Laugalæk, simi
30155.
Fatnaður — seljum
sumt notað, sumt nýtt,
allt ódýrt.
LINDIN,
Skúlagötu 51 . Sími 18825.
Keflavík
Röndótta damaskið komið.
Vatteruð rúmteppi, mjög
1 gott verð. Ný kjólaefni.
Hrannarbúðin.
Verð fjarverandi
frá 20. des. til nýjárs. Stað-
gengill Jón G. Nikulásson.
ófeigur J. Öfeigsson.
V.W. ’55—’60 sendibíll
óskast til kaups, þarf að
vera lítið ryðbrunninn. —
Uppl. í síma 23650.
Til leigu
einstaklingsíbúð í Hraun-
bæ. Leigist til 5 mánaða.
Uppl. í síma 34029 milli kl.
5—7.
Keflavík
Bragðgóð og smekkleg jóla
gjög er íallegur konfekt-
kassi frá
BrautarnestL
Jólagjafir
handa dýravinum: Páfa-
gaukar, kanarífuglar og
fiskar í fallegum búrum.
Allt til fugla- og fiskiraekt-
ar. Gullfiskabúðin, Baróns.
stíg 12.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Er vön
afgreiðslu. Uppl. í síma
51221.
Sfór bílskúr
eða lítið iðnaðarhúsnæði
óskast. Góð leiga í boði.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„5430“.
Píanó til sölu
Selst ódýrt. Er gott fyrir
byrjendur. Uppl. í síma
52444 eftir kl. 4 e. h.
Vil kaupa
notað sjónvarpstæki Uppl.
í sima 32620.
íbúð
Óska eftir að taka á leigu
2ja til 3ja herb. íbúð í
Kópavogi eða Reykjavik.
Sími 40660 eftir kl. 6.
Bezt að auglýsa i MORGUNBLAÐINU
Almennur fundur
íbúða- og húseigenda í Reykjavík verður haldinn í
Sigtúni miðvikudaginn 20. desember 1967 kl. 8.30.
DAGSKRÁ:
Hitaveitumál. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri og
Jóhannes Zoega hitaveitustjóri mæta á fundinum
og gefa upplýsingar.
Húseigendafélag Reykjavíkur.
SPEGLAR
jólagjafir!
Vér bjóðum yður mesta
SPEGLA-ÚRVAL, sem sézt hefur
hérlendis. SPEGLAR og
verð við allra hæfi.
SPEGLABÚÐIN
Laugavegi 15,
sími 1-9635.
Vísurnar um krumma, krakk
ana og jólin, eftir Hinrik
Bjarnason.
MAnft&g
Myndskreytingar eftir Baltasar
Útgefandi P.J.H. Sími 38740.
Tími er kominn til að leita Drott
ins til þess að hann komi og láti
réttlætið rigna yður í skauL —
(Hósea, 10,12).
í DAG er miðvikudagur 20. des-
ember og er það 354. dagur ársins
1967. Eftir lifa 11 dagar. Imbru-
dagar. Sæluvika.
Árdegisháflæði kl. 7.22. Síðdegis-
háflæði kl. 19.43.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
«íml: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin (Ayarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum 1
Reykjavík vikuna 16. des. til 23.
des. er Apóteki Austurbæjar og
Garðsapóteki.
Næturlæknir í Keflavík:
19/12 Jón K. Jóhannsson.
20/12 Jón K. Jóhannsson.
21/12 Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 21. des. er Eiríkur
Björnsson, slmi 50235.
Kefiavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Mlðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérrtök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtimans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginnl. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
65 ára er i dag Sigríður Matt-
híasdóttir, Laufásveg 17, dóttir
Matthíasar Þórðarsonar prófessors.
LÆECNAR
FJARVERANDI
Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 20.
12. til áramóta. Stg. Jón G. Nikulás
son.
GLEÐILEG JOL
Þeir sem að eiga allsnægtar auð
ef-tilvill ekkjunni gleyma,
sem vinnur örþreytt börnunum brauð,
er bíða í hreysinu heima.
Nú horfum við giöð móti hækkandi sól.
A helgistund sér hver er góður,
Guð veitir öllum — Gleðileg jól,
sem gleðja sinn minnsta bróður.
Jakob Jónasson.
Og þeir eru ekki á flæðiskeri staddir suður í Arnamesi með jóla-
sveina, ef marka má þessa mynd, sem Jóhann Kjartansson, 8 ára
snáði á Mávanesi 25, sendi okkur nýverið, og allir virðast þeir
vera með verklega snjóbolta í hendi, enda vísast að þeir séu komnir
ofan úr Helgafeili, eða guð má vita hvaðan.
Og svo fengum við bréf og mynd frá Ameríku, og þetta var efnið
þar í: — „Ég sé í Morgunblaðinu, að bömin senda myndir af jóla-
sveinum. Mig langaði að senda mynd líka. Ég heiti Steinar Thor-
berg og á heima í New York, Ameriku“.
sá NÆST bezti
Jói: „Er allt til undir bindindishátíðina?"
Pétur: „Já, kaffið er komið á borðið, en koníakið hefir nefndin
drukkið alveg upp á síðasta fundi.“
M