Morgunblaðið - 20.12.1967, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
7
Blöð og tímarit
Jólablað Faxa er komið út. —
Blaðið, sem er 76 síður, flytur
margvíslegt efni. Forsíðumynd er
frá Þingvöllum.
Af efni blaðsins má nefna: Jóla-
hugleiðingu eftir sr. Björn Jóns-
son. Skipsstrand í Höfnum fyrir 85
árum eftir ritstjórann, Hallgrím
Th. Björnsson, sem rabbar við
Friðrik Gunnlaugsson, 95 ára sæ-
garp. Reykjaneshraun (kvæði),
Sigrún Fannland. Það var sumar
og sól og syngjandi gaman ,rit-
stjórinn ræðir við unga, keflviska
konu, Jónu Margeirsdóttur, sem er
búsett á Bermudaeyjum. Fangabúð
ir sálarinnar, Sigurgeir Þorvalds-
son. Þakkað fyrir lesturinn, Guðm.
A. Finnbogason. Fram af Grinda-
víkurslóð, sr. Gísli Brynjólfsson.
Hvað er framundan eftir ritstjór-
ann. Frá liðinni tíð, ævisöguágrip
sr. Þorsteins Markússonar, fyrrum
prests að Útskálum, og sýnishorn
ljóða hans.
Auk þess eru i blaðinu sögur,
ljóð, fréttapistlar og þátturinn Úr
flæðarmálinu, efnisyfirlit yfir síð-
asta árgang blaðsins og ýmislegt
fleira til fróðleiks og skemmtunar.
Blaðið Faxi er gefið út af sam-
nefndu málfundafélagi í Keflavík.
Hefir það komið reglulega út í 27
ár og flytur eingöngu efni er varð-
ar Keflavík og önnur byggðarlög
á Suðurnesjum.
TIL JOLAGJAFA
Mikið úrval af undirfatnaði, náttkjólum,
brjóstahöldum og beltum.
Austurstræti 7 — Sími 17201.
Jólaskreytingar
á hátíðarborðið.
Munið skreytingar úr lifandi blómum.
Sérlegir leiðisvendir, krossar.
Munið skreytingar (natur).
Hef starfsþjálfun í helztu blómalöndum
Evrópu.
FRÉTTIR
Kristniboðssambandið
Samkoman í Betaníu fellur nið-
ur I kvöld.
Fataúthlutun á vegum Mæðra-
styrksnefndar Hafnarfjarðar
fer fram í kvöld og annað kvöld
(miðvikud. og fimmtud.) í Al-
þýðuhúsinu kl. 8—10 síðdegis.
Æskulýðsfélag Bústaðasóknar,
báðar deildir •
Sameiginlegur jólafundur verö-
ur í Réttarholtsskólanum fimmtu-
dagskvöld kl. 8.30.
í basarhappdrætti
Guðspekifélagsins
sl. sunnudag komu upp þessi
númer: 174, 146, 150, 51, 8.
Kvenfélag Kópavogs
heldur jólatrésskemmtun 28. des.
og 29. des í Félagsheimilinu, uppi,
kl. 2—i og 4,30 e. h.
Félagsamtökin VERND,
Grjótagötu 14
Skrifstofutími frá kl. 10—10
fram að áramótum.
Kvenfélagið Bylgjan og FÍL,
Munið jólafagnaðinn í Klúbbn-
um þriðja í jólum.
Minningarsjóður dr. Victors
Urbancic
Minningarspjöld og heillaóska-
spjöld fást í bókabúð Snæbjarnar
Jónssonar, Hafnarstræti, og Lands-
banka íslands. Austurstræti.
Kvenfélag Friklrkjusafnaðarlns
Jólafundurinn verður haldinn í
Fríkirkjunni þriðjudaginn 19. des.
kl. 8.30.
Vetrarhjálpin í Reykjavík,
Laufásveg 41 (Farfuglaheimili)
sími 10785. Skrifstofan er opin
frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um
sinn. Styðjlð og styrkið vetrar-
hjálplna.
Hjálpræðisherinn
Úthlutum fatnaði daglega til
22. des., frá kl. 13,00 til 19,00.
Ekknasjóður Reykjavíkur
Styrkur til ekkna látinna félags-
manna verður greiddur I skrif-
stofu Kveldúlfs hf., Vesturgötu 3,
alla virka daga nema laugardaga.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Munið jólasöfnun Mæðra-
styrksnefndar á Njálsgötu 3,
sími 14349, opið virka daga frá
kl. 10—6 og I fötunum frá kl.
2—6. Styrklð bágstaddar raæður,
sjúklinga og gamalmenni.
Jólagjafir blindra.
Eins og að undanförnu tökum
við á móti jólagjöfum til blindra,
sem við munum koma til hinna
blindu fyrir jólin.
Blindravinafélag íslands,
Ingólfsstræti 16.
ÞEKKT MERKI
TRYGGIR
GÓÐ EFNI
Hafið þetta merki fhuga
þegar þér veljið yður föt
næst,-
EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI
VERKSMIÐJAN FÖTH.F.
Ungur maður um tvítugt óskár eftir at- vinnu strax, margt kemur til greina. Uppl. í síma 21763. Keflavík — Suðurnes Bek snyrtivöruverzlun að Hafnargötu 32, áðux verzl- unin Ása. Áherzla lögð á vandaðar vörur, gott verð. Snyrtivöruverzlunin Eva.
Til sölu gott píanó, WARNER einn- ig píanóharmonika HAHN- ER 80 B. Uppl. eftir kl. 7, sími 19037. Keflavík — Suðurnes Fjölbreytt úrval of snyrti- og gjafavörum. Nýkomið fallegt úrval af eyrnalokk- um. Verð við allra hæfi. Snyrtivöruverzlunin Eva.
Stór stofa i Vesturbænum til leigu strax. Uppl. í síma 21842. Lítið verzlunarpláss við Miðbæinn til leigu. Til- boð merkt: „Búðardiskur 5431“ sendist Mbl.
Barnarúm Bamarúm með ullardýnu. Verð kr. 1.425.00. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Froskmenn Til sölu Joihnson loftdæla fyrir 2 frosmenn. Einnig loftpressa sem þrýstir í 200 kg. Uppl. í síma 15566.
Spilaobrð Spilaborðin komin aftur. — Verð kr. 1.5(50.00. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Jólatré Eðalgrenitré, rauðgrenitré, grenigreinar, skreytingar, skrautjurtir, Jólatréssalan, Drápuihlíð 1.
Skrifborðsstólar Skrifborðsstólar, 20 gerðir. ísl., norskir, danskir. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún - Sími 18520. Hjón með tvö börn vantar 2ja—3ja herb. íbúð, engin fyrirframgreiðsla, en skilvís mánaðargreiðsla. — Uppl. í síma 33701.
Til leigu 4ra herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sérinngangur. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist af:gr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „íbúð 5436“. Smárakjör, Keflavík Rauðu kartöflurnar og góða hangikjötið komið aft ur. Deleoiaus epli 35 kr. kg. Ódýrir konfektkassar. Jakob, Smáratúni.
Stalbílnr
nýtt fró Nylint
Aðalstrœti — Grensásvegi — Nóatúni
Klukkur og úr
fjöldi tegunda.
Verð á klukkum frá 98.00 til 20.000.00 kr. | Verð á úrum frá 335.00 til f 11.000.00 kr.
Fást á Skólavörðustíg 21.
■WHUMmmmlmÍmmwTiT 1' SIGURÐTJR TÓMASSON, úrsmiður.
EIIMAIMGRLMARGLER
BOUSSOIS
INSULATING GLASS
er heimsþekkt fyrir gæði.
Verð mjög hagstætt.
Stuttur afgreiðslutími.
10 ÁRA ÁBYRGÐ.
Leitið tilboða.
Fyrirliggjandi
RÚÐUGLER
2-4-5-6 mm.
Einkaumboð:
HANNES
ÞORSTEINSSON,
heildverzlun,
Sími 2-44-55.