Morgunblaðið - 20.12.1967, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
Hafnfirðingar
Bifreiðastjórar látið þvo bílana í upphituðu hús-
næði. Er fluttur á Reykjavíkurveg 54, hús Esso við
hliðina á smurstöðinni. (Keyrt bak við húsið).
Bílaþvottur Hafnarfirði.
Kaup - fyrirtæki
Ungur maður með sérþekkingu á sölu og mark-
aðsmálum óskar eftir að kaupa eða gerast með-
eigandi í arðvænlegu fyrirtæki. Tilboð merkt:
„Hagnaður 5435“ leggist inn á afgr. Mbl.
Norðurmýri - jarðhæð
Til leigu 2 herb., eldhús og bað. Tilboð sendist
inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Norðurmýri
5434“.
BUÐBURÐÁRFðlK
OSKAST
í eftirtalin hverfi
Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Aðalstræti
— Sæviðarsund — Sjafnargata — Háahlíð — Sel-
tjarnarnes — Skólabraut.
To//ð v/ð afgreiðsluna / sima 10100
JOLAMARKAÐUR
Höfum opnað sfóran jólavörumarkað í
GOÐTEMPLARAHUSINU
Opið frá kl. 1 á daginn
HAGKAUP GOÐTEMPLARAHÚSINU
Revell bílobroutir
3 stœrðir. — Vinsœlastar í
Ameríku og Evrópu
Aðalstrceti — Crensásvegi —- Nóatúni
£)lbm ðauffmtba
*ÖLDIN SAUTJANDA
Ný „Öld” hefur bætzt við þær sex, sem fyrir voru,
Öldín sautjánda, tekin saman af Jóni Helgasyni. Þetta
nýja bindi gerir skil sögu vorri í heila öld, 1601 - 1700
Það er að sjálfsögðu í nákvæmlega sama formi ogfyrri
bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréttablað og
prýtt fjölda mynda. Má fullyrða, að það muni ekki
falla lesendum síður í geð en fyrri bindi verksins.
árin 1601 -1700
ífcÖLDIN ATJANDA
- 1701 -1800
Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum
Við seljum "Aldirnar"með hagstæðum afborgunarkjörum
„Aldirnar” eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komið
á íslenzku, jafneftirsótt af konum sem körlum, ungum sem öldnum.
Þær eru nú orönar samtals sjö bindi,og gera skil sögu vorri í sam-
fleytt 350 ár i hinu lífræna formi nútíma fréttablaös. Samanlögö
stærö bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíöum.
Myndir eru hátt í 2000 aö tölu, og er hér um aö ræöa einstætt og
mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda.
„Aldirnar” fást nú allar, bæðl verklð í heild og einstök bindi. Verð eldri bindanna sex án söluskatts er
kr. 410,00 hvert bindi, en nýja bindisins kr. 520,00. Verð verksins í heild, sjö blnda er kr. 3.204,00
að meðtöldum söluskattl.
Eignizt „Aldirnar" allar, gætiö þess aö yöur vanti ekki einstök bindi
verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækifæriö!
IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156
*ÖLDIN SEM LEID Hl
•• 1801-1900
*ÖLDIN OKKAR Ml
•• 1901 -1950
eftir Booth Tarkington. Hress-
andi unglingabók í þýðingu
Böðvars frá Hnífsdal. Verð án
söluskatts kr. 250.00. Bókin er
232 bls.
FRÆG DRENGJASAGA
Sagan á fáa sína líka. Snjöll
þýðing Páls Skúlasonar á sinn
þátt í að gera þetta að góðri
drengjabók.
Verð kr. 240.00 án söluskatts.
Bókin er 174 bls.
Skopkvæðj eftir Böðvar Guð-
laugsson. Myndskreytingar
gerði Bjarni Jónsson. Sérstæð
ljóðabók, sem tvímælalaust
er einkað smekkleg og hentug
vinargjöf. Kr. 300.00 án sölu-
skatts.
eftir Booth Tarkington í þýð-
ingu Böðvars frá Hnífsdal. —
Hressileg og góð bók sem hæf
ir stúlkum á öllum aldri Keli
er 232 bls.
Verð kr. 183.00 án söluskatts.
BÓKAÚTGÁFA SPEGILSINS