Morgunblaðið - 20.12.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
13
Gjafavörur,
jólaskraut
Nóatúni
í STUTTU IVIÁLI
Moskvu, 18. des.
SOVÉZKA leynilögreglan KGB,
sagði í d»g, að hún hefði árum
saman fóðrað lieyniþjónustur
Bretlands og Banda rí'kjanna á
fölskum upplýsingum uim her-
styrk og einkanlega kafbátaflota
Rússa. Nefndi KGB nöfn þriggja
bandarískra njósnara, sem starf
að 'hafa hjá sovézku leynilþjónust
unni og þeirri bandarísku í senn.
Viljum ráða vanan inann
í kjötafgreiðslu nú þegar.
Upplýsingar í sima 16633.
KJÖT & GRÆNMETI.
Út er komift þriftja bindi HEIMDRAGA og flytur eins og
fyrri bindin tvö íslenzkan fróftleik, gamlan og nýjan,
eftir ýmsa höfunda víðsvegar af landinu. Albert Sölva-
son ritar ýtarlegan þátt um Drangey og Drangeyjar-
ferftir, sem fjallar m.a. um veiðiskap, eggjatöku og ör-
nefni í Drangey. Finnur Sigmundsson ritar þáttinn
Hýddur Gvendur í Koti og birtir auk þess gamalt og
skemmtilegt ljóðabréf ásamt greinargerð um höfund
þess. Hólmgeir Þorsteinsson ritar þátt um Grím græð-
ara, og Eiður Guðmundsson frá Þúfnavöllum segir frá
Hillna-Gunnu. Sr. Jón Skagan rekur minningar um
Þjófa-Lása, Halldór Kristjánsson á Kirkjubóli ritar
um snjóflóftið í Skálavík 1910 og fólkið, sem þar kom
við sögu. Jóhann Hjaltason á hér frásagnirnar Hjá
Möngul'ossi og Sjúkdómslýsing. Þóra S. Guðmunds-
dóttir frá Unaðsdal, Sigtryggur Friðfinnsson og Jón
N. Jónasson segja frá dulrænum atburðum. Rósberg
G. Snædal ritar þáttinn Hefndi Solveig í þriðja lið?
Sigurbjörn Benediktsson segir frá endalokum byggð-
ar í Fjörðum. Kristinn P. Briem rekur æskuminning-
ar sínar frá Vatnsleysuströnd. Og enn er ótalið gam-
alt og sérkennilegt ævintýri, Sagan af fallegu jóm-
frúnni og fátæka stúdentinum, sem Jónas Jónasson frá
Hofdölum skráði eftir Þóru Sigurðardóttur prófasts-
frú í Miklabæ, en hún lézt árið 1914. — Má af þess-
ari upptalningu ráða, að í þessu bindi HEIMDRAGA er
fjölbreytt efni og girnilegt til fróðleiks, ekki síður
en í fyrri bindunum tveimur.
IÐUNN Skeggjagötu 1. Símar 12923 og 19156.
IÐUNN
Fyrsta bók á íslenzku
eftir frægan metsöluhöfund
HAMMQND INNES er skozkur að ætt, en fæddur í Eng-
landi árið 1913. Hann er háskólamenntaður og hóf starf
sem blaðamaður í London með fjármál að sérgrein.
Fyrsta bók hans kom út 1936. Hann var í loftvarnasveit-
unum í London, þegar loftárásir á borgina stóðu sem
hæst, en skrifaði jafnframt af mesta kappi, og hann
hafði ekki gegnt herþjónustu í heilt ár, þegar fyrsta
metsölubók hans kom út. Hann er nú löngu heimsfrægur
höfundur. Bækur hans koma út á flestum tungumálum
og eru hvarvetna metsölubækur í sérflokki. Hann er afar
vandvirkur og nákvæmur höfundur, kynnir sér t. d.
ávallt mjög rækilega umhverfið, þar sem sögur hans
gerast, og sviðsetur þær síðan áf þeirri nákvæmni og
vandvirkni, sem naumast á sinn líka. Sögur hans eru
þess vegna engan veginh ýfirborðslegar æsifrásagnjr,
því að þótt þær séu afar spennandi, eru þær raunsannar
og höfða til þeirra, er bókmenntir kunna að meta.
Ofsi Atlantshafsins
SAGA þessi er lögð í munn listamanni, en
hún er þó miklu fremur saga hermannsins,
bróður hans, sem er falið það hlutverk
að stýra brottflutningi herdeildar frá af-
skekktri eyju undan vesturströnd Skotlands.
Ýmis atvik og ekki sízt ægivald sjálfra höf-
uðskepnanna leiða til mikils harmleiks, sem
verður harla afdrifaríkur fyrir stjórnand-
ann.
í stórbrotnum lokaþætti bókarinnar hittast
bræðurnir augliti til auglitis á eyju feðra
sinna. Og þár fæst fyrst ráðin gátan um for-
tíð hermannsins og harmsögulegt leyndar-
mál hans. Sýnir_ sú máttuga og eftirminni-
lega frásögn bezt, hvílíkur snillingur heldu'r
hér á penna. — Lesendum skal bent á það,
að sogur Hammond Innes fara gjarnan
fremur hægt af stað, en óvénjulegt áhrifa-
vald þeirra og spenna ná áður en varir helj-
artökum á lesandanum.
IÐUNN
Skeggjagötu 1. Simar 12923 og 19156.
1 IÐUNN Skeggrjagötu 1 • Reykjavík • Símar 129 23 og 19156 H LA'D B U jD
HILDA OG FÓSTUR-
BÖRNIN FIMM
Þriðja bókin um Hiidu
frá Hóli og skjólstæð-
inga hennar eftir
Martha Sandwall-Berg-
ström. Hildubækurnar
eru einhverjar hug-
þekkustu og skemmti-
legustu telpnabækur,
sem völ er á. —170.00.
DULARFULLU SPORIN
Ný bók um fimmmenn-
ingana og Snata eftir
Blyton. Enn á ný tekst
þeim félögum að upp-
lýsa dularfullt mál I
samkeppni við Gunnar
karlinn lögregluþjón,
sem er ærið öfundsjúk-
ur eins og fyrri daginn.
Kr. 170.00.
BALDINTÁTA-
Qþzqash tdpan íáólarnm
BALDINTÁTA —
ÓÞÆGASTA TELPAN
í SKÓLANUM
Fyrsta bók af þremur
um Baldintátu og fél-
aga hennar eftir Bly-
ton, höfund Ævintýra-
bókanna. Bækur þess-
ar segja frá viðburða-
r'íkri dvöl I heimavist-
arskóla. — Kr. 150.00.
MARTA OG AMMA
OG AMMA OG MAJTI
Þetta er þriðja bókin
eftir Anne Cath-Vestly
um pabba og mömmu,
börnin átta og ömmu
þeirrá. Leitun er á jafn-
góðum og skemmtileg-
um bókum handa yngri
börnunum og þessum.
Kr. 160.00.
FIMM f STRAND-
ÞJÓFALEIT
Ný bók um félagana
fimm og ævintýri þeirra
eftir Blyton. Sagan er
spennandi og viðburða-
rík, enda ekki annars
að vænta, þegar höf-
undur Ævintýrabók-
anna á hlut að máli. —
Kr. 170.00.
yr~ **.......-
* ^
STADFASTUH
STRAKUR
STAÐFASTUR
STRÁKUR
Mjög skemmtileg og
þroskavænleg bók
handa 7—10 ára
drengjum eftir Kormák
Sigurðsson. Bók þessi
var á markaði fyrir all-
mörgum árum og naut
þá mikilla vinsælda. —
Kr. 110.00.
VÍSNABÚKIN
= Hin sígilda bók þeirra dr.
| Símonar Jóh. Ágústssonar
I og Haltdórs Péturssonar. Dr.
| Símon valdi vísurnar ágæta-
| vel og Halldór skreytti bók-
| ina með mjög skemmtileg-
| um myndum. Þessa bók á
i sérhvert barn að eignast. —•
í Kr. 120.00.
JÚLAVÍSUR
| Vísurnar, sem sungnar eru
1 við jölatréð. Ragnar Jóhann-
| esson orti vísurnar, Halldór
| Pétursson teiknaði myndirn-
| ar. Litlu börnin verða að
| eignast Jólavísur. —
| Kr. 35.00.
( ANNA I GRÆNUHUÐ
! Bækurnar um Önnu f |
| Grænuhlið eru fjórar að töiu i
| og eru allar komnar út. Úr- =
| valsbækur handa telpum og |
| unglingsstúlkum.
1 Kr. 120.00—160.00.
^ riiiiiim i ii 11111 ii IIII ii iii i ii 111111111111 n i iii iiii
4IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIII