Morgunblaðið - 20.12.1967, Side 19
MORGUN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
19
Leikföng telpna
Ný sending, fjölbreytt úrval
Aðalstrœti — Crensásvegi — Nóatúni
Jólabókin í ár
Myndabókin með
Monkees. 96 síður í
litum.
Verð kr. 90.00.
Frímerkjahúsið
Lækjargötu 6A.
KÓPAVOGSBLAR!
JÓLABAZAR OG
BOKAIV1ARKADLR
ÁLFHÓLSVEGI 7
IMVJAR BÆKIJR
og greiður aðgangur að
ELDRI BÓKUH1
GJAFAVÖRUR
LEIKFÖMG
JÓLAPAPPÍR
l\IERKIMIIÐAR
SERVÍETTUR
ALLS KOIMAR JÓLAVÖRUR
Bókaverziunin VEDA
i Saga Norðmannsins Oscar Magnusson, sem var
svikinn í hendur Gestapó og þoldi ofurmannlegar
raunir án þéss að ljóstra upp hinni mikilvægu vitn-
eskju sinni, var sendur til Þýzkalands til tortiming-
ar og kastað lifandi á líkahaug, eftir að hafa gengið
um hálfa Evrópu, með brotinn hrygg og slitna
vöðva. Ótrúleg saga, því hvert orð er sannleikur.
Þetta er hiklaust ein
skemmtilegasta bók,
sem skrifuð hefur
verið á seinni árum.
Það staðfesta þeir,
sem hafa lesið hana.
^ ' ^ Hvert var hið ógn-
: þrungna leyndarmál
leikarans. vinsæla, er
þúsundir kvenna
elskuðu? — Ein
I skemmtilegasta saga
þessa vinsæla skáld-
saenahöfundar.
►
„Hl'iSSARHIR KCMA
HUSSÁRHSR KO.MA“
mmte
SAGÁ UM HEST
Um leið og Martin sá nýfætt folaldið, fann hann, W
að þarna var reiðhcstsefnið, scm hann hafði dre.ymt r
um að eignast. — Heimsfræg ungl.ingasaga, sem
skrifuð er af 16 ára gamalli stúlku.
JÓLAGJÖFIN HANDA DRENGNUM
Fæst í flestum
leikfangaverzlunum.
INNFLYTJANDI:
INGVAR HELGASON.
iiiliiliii
Til vma mmna og þeirra |
sem vilja verða vinir mínir: %
Er kominn í bókaverzlanir. v>
Rummungur (rœningi) X