Morgunblaðið - 20.12.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 20.12.1967, Qupperneq 22
22 MORGUMBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967 Gróa Árnadótti Kveðja VIÐ dánarbeð Gróu Árnadóitur frá Kálfatjörn leita á hugann margar minningar. Ég get ekki gleymt því, þeg- ar mér var sagt af þeim, sem átti sínar æskuiminningar nálægt síðustu aldamótum, að mjög hafi farið orð af fríðleik og glæsimennsku þeirra Kálfatjaim arsystra. Örlögin höguðu því svo að ég étti síðar fyrir höndium náin kynni af þeim systrum. Þótt æskublómi þeirra væri þá langt að baki, duldist engum að þær Hjartkær fáðir tengdafaðir og afi okkar, Kristján Jóhannesson skósmíðameistari, Njálsgötu 27B, lézt í Landsspítalanum 18. des. sl. — Fyrir hönd aðstandenda. Ólöf Kristjánsdóttir, Þorkell A. Þórðarson. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Haraldur Hjálmarsson forstöðumaður Hafnarbúða, andáðist 18. des. sl. Jóna Ólafsdóttir, Ólafur Haraldsson, Margrét Jónsdóttir, Grétar Haraldsson, Kristín S. Sveinbjörnsdóttir, Haraldur Haraldsson, Þóra A. Óiafsdóttir og bamabörn. Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir Jón Stefán Arnórsson frá Hesti í Borgarfirði, andaðist I Borgarspítalanum 18. des. sl. Helga Stella Arnórsson, Margrét Arnórsson, Hilmar Arnórsson, Stefán Arnórsson, Edda Arnadóttir, Mímir Arnórsson. Maðurinn minn og faðir Sveinn Helgason stórkaupmaður, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 2 e.h. — Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á minningarsjóð við Templara- hóll Reykjavíkur, er ber hans nafn. — Minningarspjöld fást í Bókabúð Æskunnar. Gyða Bergþórsdóttir, Arni B. Sveinsson. væru glæsilegar og mörguim góð uim kostum búnar. Gróa Ámadóttir var mjög sér stæður persónuleiki. Þó var eigi hægt að gera sér fulla grein fyr ir hennar innri manni, án þess að hafa í huga eiginmann henn- ar og lífsförunaut, Þorsrtein Jóns son, ritíhöfund. Þau hjónin höfðu mótað hvort annað, þegar ég kynntist þeirn, þannig að mér virtust þau með vissum hætti samofin. Jarðarför Sigríðar Guðmundsdóttur frá Krossnesi, Grundarfirði, Framnesvegi 31, sem andaðist 14. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtud. 21. des. kl. 10,30. Vandamenn. Þeirra kynni hófust á bernsku og æskudögum. Þau voru sysit- kinabörn. Hún kom að prestsetr inu Mælifelli í Skagafirði (og síðar að Ríp í Hegranesi) frá prestsetrinu að Kálfatjörn og þótt Þorsteinn væri þá aðeins um fermingaraldur má segja að þeirra leið væri samtvinnuð ó- slitið frá þeirri stundu. Þorsteinn varð nokkru síðar fyrir óvæntu áfalli og held ég að segja megi, að hún hafi upp frá því verið eins konar vernd- arengill hans. Ég ætla mér ekki hér að gera tilraun til að rekja æviferil þeirra hjóna. — Hins vegar þyk ir mér óliklegt að hinn frábæri rithöfundaferill Þorsteins Jóns- sonar verði skilin til fulls, án þess að sérstæður persónudeiki Gróu korni þar nokkuð við sögu. Byggi ég þesisa fullyrðingu á því, að sé það rétt „að maður- inn einn er ei, nema hálfur“, þá er það víst og satt að hjó Gróu áitti skáldið Þórir Bergs- son það athvarf, þann stuðning og vil ég segja þá hjálparhellu í blíðu og stríðu, að án henn- ar er mér til efs, að skáldið hefði nokkurn tíma notið sín til fulLs. Er þá ekki lítið sagit en varla of mælt. Ég hélt einu sinni, löngu áð- ur en ég kynntist þessum hjón- um persónulega, að Gróa væri nokkuð ákveðin og ráðrík. Byggðist þessí skoðun á því, að ég sá hana oft koma á móts við mann sinn til vinnustaðar og fylgja honum heirn á leið. Mér fannst þetta nokkuð óvanalegt, sem það reyndar var. Síðar átti ég eftir að sannreyna, hvílík gæðakona Gróa var. Mun hún hafa lagt á sig þessar ferðir í skamimdeginu samkvæmt hans eindregnu ósk. Stóð þarna að baki einskonar lögmál — þeirra sérstæða lögmál, — sem byggð- ist auk ástar á vináttu, trúnaði og umhyggju, sem var til mik- illar fyrirmyndar og margir mættu draga lærdóm af. Gróa Árnadóttir var hafsjór af fróðleik. Hún var bæði góf- uð, listelsk, víðlesin og mikil- t Útför sonar okkar, unnusta t Innilegar þakkir færum við og bróður öllum þeim sem sýndu okkur Brynjólfs Gautssonar samúð og vináttu við andlát fer fram frá Dómkirkjunni og jarðarför föstudaginn 22. des. kl. 1,30 Jónínu Þ. Ásbjörnsdóttur e.h. Jóhann Björn Sigurðsson, Elín Guðjónsdóttir, Ásbjörn Björnsson, Gauti Hannesson, Bjarney Sigurðardóttir, Margrét Þorsteinsdóttir, Eiríkur Björnsson, Nína Gautadóttir, Asdís Jónsdóttir, Skúli Gautason. og barnabörn. Útför Helgu J. Þórarinsdóttur sem andaðist 14. desember, fer fram frá Raufarhafnar- kirkju, fimmtudaginn 21. des. og hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu, Árbliki, Raufarhöfn, kl. 13,30. Börn, tengdasynir og barnabam. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og út för Sólveigar Halblaub Hjarðarholti, Dalvík. Vandamenn. Útför móður minnar, tengda móður, ömmu og langömmu, Guðríðar Jónsdóttur, Þingholtsstræti 26, er lézt 15. þ.m., verður gerð frá Fríkirkjunni 21. þ. m. kl. 10,30 f.h. — Blóm eru vin- samlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Fjóla Guðmundsdóttir, Jón Gunnarsson, börn og barnaböm. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu Jónínu Tómasdóttur frá Siglufirði. Jón Kjartansson, Þórný Tómasdóttir, Tómas Ó. Jónsson, Kjartan Jónsson, Ólöf G. Jónsdóttir, Jónina H. Jónsdóttirr, Ólafur S. Bjömsson, Jón Þór Ólafsson, hæf húsmóðir. Hún hafði einnig stálminni, sem aldrei brásit henni. Viku fyrir andlát henn- ar staðreyndi ég að hún mundi ævagamla atburði samtímis því, sem hún ræddi við mig um geng iisfellinguna og viðburði dags- ins. Þótt líkaimlega væri Gróa oft hrjáð og hrelld um sína daga, þá var hún andlega svo fersk og sérstæð, að engum gleymist, sem henni kynntist. Hún hefði orðið níræð nk. sunnudag — aðfangadag jóla. Þorsteinn Jónsson kunni vissu lega að meita hina mörgu góðu eðliskosti konu sinnar. Reynd- ist hann henni jafnan mjög um- hyggjusamur í hennar veikind- um um mörg ár. Er hann miklum harmi sieginn við andlát hennar. Vonum við að homun leggist til sálarstyrkur í hans djúpu sorg. Þegar manni verður hugsað til þeirra hlýlega heimilis í gamla stílnum, að Bárugötu 6, verður ekki hjá því komist að minnast Margrétar Hjartardótt- ur, sem kom til starfa á þeirra -----------------------U- heimVi ung að árum og dvald- ist með þeim alla tíð upp frá því. Reyndist hún þeim bezta dóttir. Umhyggjusemi hennar og nærgætni hefur alla tíð ver- ið einstök og þá einnig manns hennar Steingríms J. Guð'jóns- sonar og sona þeirra. Hefir aldrei borið skugga á samstarf heimilanna að Bámgötu 6 frá upphafi. Eins og ég tók fram áður, átti þetta ekki að vera minningar- grein, aðeins nokkuð kveðjuorð til þeirrar konu, sem naut þess í sjö tugi ára að fórna öllu því bezta, sem hún átti fyrir mann- inn, sem hún elskaði. Blessuð sé hennar minning. Guðm. Guðmundsson. Gróa Árnadóttir var fædd í Reykjavílc 24/12 1877. Foæeldrar Séra Árni Þorsteinsson á Kálfa- tjörn og k.h. Ingibjörg Sigurð- ardóttir frá Þerney. Séra Árni var frá Úthlíð í Biiskupstungum af skaftfellzku og eyfirzku kyni og bróðir Steinunnar móður Þorsteins Jónssonar. Hún andað- ist að heimili sínu 15/12 sl. Málfríður Tómasdóttir Waage — Fædd 11. 3. 1914 Dáin 13. 12. 1967 KÆRA Fríða mín. Mig langar til þess að senda þér mína hinztu kveðju. Fregnin um andlát iþitt kom eins og reið- arslag, og við trúum því varla ennþá að þú sért ekki hérna lengur. Ég hitti þig tveim dögum áður, þá hressa og á kafi í jóla- undirbúningi, og þá varst þú að spyrja, hvort við gætum ekki komið til þín um jó.lin, Þá datt engum í hug, að þetta væri í siðasta sinn, sem við ættum eftir að sjá sig á lífi. Ævi þín befur ekki alltaf ver- ið dans á rósum. Fyrst elzti son- urinn mikið og langvarandi veikur, og síðan þú sjálf í nœr- fellt 20 ár. Síðustu 7-8 árin hafa sennilega verið þér auðveldust. þá lá sjúkdómur þinn niðri, en hefur síðasta árið verið að taka sig upp aftur, þó að þú talaðir ekki mikið um það. En þú varst t Alúðarþakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og útför Guðrúnar Bjargar Ingvarsdóttur frá Ekru, Neskaupstað. Böm, tengdabörn og barnabörn. t Við þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför sonar míns, fö'ð- ur og tengdaföður, Kristjáns A. Ágústssonar prentara. Ágúst Jósefsson, Agúst Kristjánsson, Sigurlaug Jónsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför fö'ður okkar, tengdaföður, afa og langafa Ágústar Jóhanncssonar kaupmanns, Hörpugötu 13b. Guðfinna Jensdóttir, Hjalti Ágústsson, Steina Stefánsdóttir, Pétur Ágústsson, Fjóla Ágústsdóttir, Sigurður Runólfsson. Minning nú ekki ein þeirra, sem maður kynntist fljótt, og jafnivel aldrei fullkomilega, svo að líklega hefur þú aldrei sagt okkar alveg, hversu mi'kið þetta í raun og veru var. Ég vil iþakka þér kynni okkar oig börnin senda ininn. Skarphéðni votta ég mína dýpstu samúð, einnig sonunum fjórum, Steinari, Baldri og Magnúsi. Ég veit að við eigum eftir að hitta þig aftur, og vona að þá takir þú á móti okkur bros- andi og heil'brigð. Ég (hygg að með þessum fátæklegu orðum m'ínum ta'i ég fyrir munn okkar allra. Tengdadóttir. Kveðja frá barnabörnum. Hvers vagna ó amma kom kallið svo brátt sem helkuldi nísti um skammdegisnátt. Nú pabba og mömmu við spyrjum svo ótt þvi kemur hún amma ekki til okkar fljótt? Við kveðjum þig amma nú klök'k er vor lund við þökkum hvem dag hverja einustu stund. Hjá Guði nú 'heldur þú hátíðleg jóL í hásölum Drottins er friður og skjól. A. J. t Þökkum hjartanlega alla samúð og hjálp við andlát og jarðarför Sigríðar Elínar Einarsdóttur frá Súgandafirði. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.