Morgunblaðið - 20.12.1967, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
23
ílef opnað tannlækningastofu
að Laugavegi 24, 3. hæð.
Viðtalstími kl. 9—12 og 2—5 virka daga nema laug-
ardaga.
Björn Þorvaldsson, tannlæknir.
Sími 12770.
Ny lonsokkar' 25 kr.
Peysuskyrtur 90 kr.
Barnabolir 25 kr.
Nylonskyrtur barna 75 kr.
G8.-BLÐIN
Taaðarkotssundi 3.
Hvergerðingar — Ölfusingar
Hef opnað verzlun að Blóskógum 3, Hveragerði.
Mikið úrval af fallegum og ódýrum leikföngum.
Einnig kjólar og peysur á börn og fullorðna. Skart-
gripir og aðrar tækifærisgjafir, matar- og hrein-
lætisvörur.
Komið, verziið og sannfærizt um verð og gæði.
VERZLUIM BERTU
Bláskógum 3.
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA
SÍIVII
Púsluspil
Aðalstrœti — Grensásvegi — Nóatúni
„HÚSSARHIR i „HÚSSARMIR
KCMA É KC'MA
HÚSSARMIR W HÚSSARMIR
KCMÁ T KCMA
Kímin saga og kaidhæðin
úr köldu og heitu stríði
Kússarnir koma
| eftir Nathaniel Benchloy.
íókaútgáfan Grágás.
Nathaniel Benchley er alkunn-
I ur Bandaríkjahöfundur fyrir vin-
I saelar og allvel gerðar skáldsög-
I ur, og mun einna kunnust Hhe
Visitors, er út kom 1965 og hlaut
| góða dóma í Bandaríkjunum.
i Hann lauk heimspekiprófi við
I Harvard 1936, var um skeið blaða
1 maður við stórblaðið New York
iHerald T>rilbune, en gekk í sjó-
herian 1941 og kiynntist þvf loka-
þáttum styrjaldarinnar. Sáðan
stríðimu lauk hefur hann ritað
um kvikmyndir og bækur £ tíma-
ritið Newsweek.
Rússarnir looma er ein síðasta
skáldsaga hans, og hefur verið
gerð eftir henni kvikmiynd á þessu
ári og vakið nokkra athygli. í
sögunni fjallar höfundur um al-
kunnan óttahlástur úr kalda stríð
inu og beitir háði og fyndni
óspart, en öll tekur ^tburð'arás
in óvænta stefnu og mannlegri,1
þegar frjáls náttúran na>r undir-
töknm raunverulegum og ímynd-
uðum stríðshetjum, og gerist
margt níðangurslegt og óvaent.
— Baldur Hólmgeirsson hefur
þýtt söguna, auðvitað frjálsiega, j
og er tungutak lipurt og óþvtng-.’
að, og víða má sjá þess merki,
að reynt er að halda kímninni
sem bözt og j>að tekst býsna vil,
þó að hún sé ofurlítið stórkrakka
leg. Búningur bókarinnar er
skemmtilegur.
Andrés Kristjánsson x Tímanum
GRAGAS
FramleiðantM:
ÚLFAR GUÐJÓNSSON HF.
Auðbrekku 63
Sími 41690.
ÚTSÖLU ST AÐIR:
Reykjavík:
Húsg.v. Austurbæjar,
Skólavörðustíg 16.
Húsgv.v. Björn T. Gunn-
laugsson, Hverfisgötu.
Húsg.v. Hnotan, Þórsgötu 1.
Húsg.v. Sedrus, Hverfisg. 50.
Húsg.v. Valhúsgögn,
Ármúla 4.
Borgarnes:
Bækur og húsgögn h.f.
Akranes:
Húsg.v. Bjarg.
Húsg.v. Knútur Gunnarsson.
Keflavík:
Húsg.v. Garðarshólmi.
Selfoss:
Húsg.v. Suðurlands.
Vestmannaeyjar:
Eggert Sigurlásson.
Höfn, Hornafirði:
Húsg.v. Þorgeir Kristjáns-
son.
Eskifjörður:
Húsg.v. Elías Guðnason.
Norðf jörður:
Húsg.v. Höskuld.ur Stefáns-
son.
Akurevri:
Bólstruð húsgögn h.f.
Sigluf jörður:
Húsg.v. Haukur Jónasson.
ísaf jörður:
Húsg.v. ísafjarðar.
SjónvarpsstólHnn
Hvíldarstóllinn
Ruggustóllinn
VIPP stóllinn
mœlir með
sér sjálfur