Morgunblaðið - 20.12.1967, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. DES. 1967
31
Stjórn Suður Afríku
leitar til Frakka
— vegna vopnasölubanns í Bretlandi
Jóhannesarborg, S.-Afríku,
16. des. — (NTB)
PIETER Botha, varnarmálaráð-
herra Suður-Afríku, skýrði frá
því í dag, að ákvörðun brezku
ríkisstjórnarinnar í gær um að
nema ekki úr gildi bann við
sölu vopna og hergagna til Suð-
ur-Afríku hefði ekki komið á
óvart. Sagði ráðherrann, að þessi
ákvörðun brezku stjórnarinnar
leiddi hinsvegar til þess, að
Suður-Afríkustjórn sneri sér til
annara ríkja — aðallega til
Frakklands — varðandi kaup á
nauðsynlegum hergögnum til
að efla varnir landsins.
Bretar hættu vopnasölu til S,-
Afríku í júní 1964 samkvæmt
áskorun Öryggisráðs Sameinuðu
þjóðanna til að mótmæla „Ap-
artheid" stefnu ríkisstjórnariinn
ar þar í kynþáttamálum. Eftir
það hefur stjórn Suður-Afríku
leitað til annarra landa um
vopnakaup, og aðallega keypt
hergögn sín frá Frakklandi. Síð-
astliðið vor tilkynnti Botha
varnarmálaráðherra, að Suður-
Afríka hefði eignazt fyrstu kaf-
báta sína. Voru það þrír litlir
kafbátar af Daphne gerð, keypt-
ir í Frakklandi. Einnig hefur
Suður-Afríka fengið orustuþot-
Tvær unglingabækur frá POB
BLAÐINU hafa borizt tvær
barnabækur frá Bókaforlagi
Odds Bj örnseonar á AkureyrL
Önnur er 3. bindið af hinum
svonefndu Valsaugabókum. Heit
ir hún „Valsauga og bræðumir
hans hvítu“. Er þetta indíána-
saga eftir Ulf Uller í íslenzkri
þýðingu Sigurðar Gunnarssonar.
Áður eru komnar út í saima bóka
flokki, Valsauga og Valsauga og
indíánaskórinn svarti. Bókin er
með liitskreyttum káputeikning-
um eftir Sigvart Hagsted. Hún
er 123 síður að stærð, prentuð
í Prentverki Odids Björnssonar
á Akureyri.
Þá sendir sama forlag frá sér
nýja íslenzka unglingabók eftir
kennarana og barnabókahöfund
anna, hjónin Jennu og Hreiðar
Stefánason.
Á hlífðarkápu bókarinnar
í upphafi skal
endirinn skoða
BROTIZT var inn í kjallara-
geymslur í húsi við Rámargötu
aðfaranótt þriðjudagis og tók
þjófurinn töluvert magn af mat-
vælum, sem hann bar svo burt
í tveimur stóruim ferðatöskuim.
Ekki tókst honum þó að sleppa
óséður og var lögreglunni þegar
gert viðvart. Eftir diálitla leit
hafði lögreglan upp á þjóímum,
þar sem hann burðaðist með
töskiurnar tvær, og endaði því
leiðangur mannsins í húsakynn-
um réttvísinnar.
segir að hér sé um að ræða sög-
una af Emmu, unglingsstúlku í
Reykjavík, sem á við vaxandi
erfiðleika að stríða. Segir enn-
fremur að sagan sé á köflum
mjög átakanleg og raunsæ hanm
saga ungrar stúlku í nútíma ís-
lenzku þjóðfélagi og eigi hún
brýnt erindi jafnt til foreldra
sem unglinga.
Bókin heitir „Stelpur í stutt-
um pilsum“, prýdd hlífðarkápu
og teikningum eftir Baltazar.
Hún er 92 blaðsíður að stærð.
ur af Mirage-Delta gerð og Alou-
ette og Super-Frelon þyrlur frá
Frökkum.
Stjórn Suður-Afríku óskaði
eftir því fyrr á þessu ári, að
fá keypt í Bretlandi hergögn fyr
ir 100—200 milljónir sterlings-
punda, aðallega herskip. Há-
værar raddir hafa verið uppi í
Bretlandi um nauðsyn þess að
semja um hergagnasölu til Suð-
ur-Afríku, og telja margir að
Bretar hafi ekki ráð á að láta
söluna fara fram hjá sér. Hins
vegar hefur Harold Wilson, for-
sætisráðherra, verið algjörlega
andvígur því að hefja á ný her-
gagnasölu til Suður-Afríku, og
var þessi afstaða hans samþykkt
á fundi brezku stjórnarinnar í
gær.
Herskip Suður-Afríku eru
flest smíðuð í Bretlandi, og út-
búnaður flotans að mestu 1 að-
an. Þessvegna var stjórn lands-
ins mikið í mun að fá nýbygg-
ingar sínar þaðan, þótt sú von
hafi nú brugðizt.
Blöð í Suður-Afríku gagnrýna
mjög ákvörðun brezku stjórnar-
innar, og segir „Die Burger“,
sem er stuðningsblað stjórnar-
innar, að hér sé um að ræða
sorglegan áfanga í samskiptum
Suður-Afríku og Bretlands, og
eigi aðeins einn maður, Harold
Wilson, forsætisráðherra, þar sök
á. Segir blaðið að þessi afstaða
Wilsons sé ekkert annað en
tækifærisstefna. f sama streng
tekur „óháða“ blaðið „Daily
News“ og bætir því við, að sölu-
bannið hafi ekki lengur neina
stjórnmálalega þýðingu.
Þórdís Tryggvadóttir
opnar málverkasýningu
ÞÓRDÍS Tryggvadóttir hefiur
opnað málverkæýningu í sýning
arsal Guðmundar Ánnasonar að
Bergstaðastræti 15. Þeitita er í
fyrsta skipti, sem Þórdís heldur
sjálfstæða sýningu, en hún hefur
Frumvarp á Alþingi:
Þjóðaratkvœðagreiðsla
um hœgri akstur
— mélinu verði frestað í eitt ér
í GÆR var lagt fram á Alþingi
frumvarp til laga, er gerir ráð
fyrir að framkvæmd hægri um-
ferðar verði frestað í eitt ár, og
komi þá aðeins til framkvæmda,
ef áður hefur verið samþykkt
við þjóðaratkvæðagreiðslu að
taka upp hægri umferð. Flutn-
ingsmenn frumvarpsins eru
Steingrímur Fálsson, Þórarinn
Þórarinsson, Jónas Árnason,
Ágúst Þorvaldsson og Stefán
Valgeirsson.
í greinargerð frumvarpsins
kemur m.a. eftirfarandi fram:
Sjálfboðaliðar strengja vír lyftunnar.
- IÞROTTIR
Framh. af bls. 30
legum hætti, en það er einmitt
það „patent“ sem aflað hefur
pomalyftunum frægðar um heina
allan, svo að jafnvel skíðalyftur
kallast nú „Poma-lyftur“ á ýms-
um stöðum án þess að Poma-
verksmiðjurnar komi þaT nærri.
Þetta hefur verið fjárfrek
framkvæmd hjá ísfirðinguim,
kostar yfir 1 millj. kr. Lyftan
kostar hingað koimin uim 900 þús.
kr. Lyftan er rekin af hlutafé-
laginu Skíðalyftan h/f, sem ÍBÍ
er eigandi að. Hlýtur fyrirtækið
um 300 þús. kr. styrk frá ísa-
fiarðabæ á 3 ámm og um 400
þús. frá ríkinu.
En eigi að síður hafa ísfirð-
ingar orðið að grípa til marg-
háttaðrar fjáröflunar í því skyni
að „borga brúsann" sagði Krist-
inn. Hefur verið efnt til happ-
drættis, almánakssölu, skíða-
vikna um páska o. fl.
Lyftan sem ísfirðingar fá er nær elnrorna
með líku sniði og sú er KR-ingar
eiga en þó fuilkamnari á ýmsan
hátt m. a. vegna þess að „sætin“
safnast að eridastöð er þau eru
ekki í notkun og lyftan er mjög
ódýr í rekstri.
Allur undirbúningur, meðferð
og ákvarðanir í sambandi við
þetta mál hefur frá upphafi sætt
mikilli og margvíslegri gagnrýni
fjölda manna, og hefur komið
æ betur í ljós, eftir því sem það
hefur lengur verið á döfinni, að
stór hluti kjósenda eru þessari
lagasetningu andvígur. Um þetta
vitna þúsundir undirritaðra mót
mæla, sem fram komu, meðan
málið var til meðferðar á Al-
þingi og einnig síðar, bæði frá
einstaklingum og félagssamtök-
um. Er vafamál, að nokkurt
ópólitískt mál hafi um áratuga
skeið valdið svo almennri og
harðri andstöðu. Aðeins fáir að-
ilar hafa hins vegar mælt með
ráðagerðum þessum á fyrri stig
um málsins, og þegar meðmæl-
in komu frá félagssamtökum,
varð raunin æði oft sú, að þau
höfðu verið gefin af fyrirsvars-
mönnum viðkomandi samtaka í
fullri óþökk og andstöðu við
flesta þá, sem samtökin skipa.
Virðist svo, að einstaka stjórn-
ir félagssamtaka hafi að lítið
eða ekki athuguðu máli lagt
trúnað á órökstuddar eða lítt
rökstuddar fullyrðingar um
ágæti þessarar gerbreytingar á
umferðarlögunum, en hafi hins
vegar láðst að gæta þeirrar
skyldu sinnar að kynna félags-
mönnum sínum eðli málsins, rök
og gagnrök. Slík meðmæli með
frumvarpinu áttu örugglega rík
an þátt í að fleyta því í gegn
til samþykktar á Alþingi, þótt
síðan hafi sannazt, að fáir liðs-
menn í viðkomandi samtökum
hafi í raun verið þeim sam-
þykkir, svo sem sannað er með
mótmælum fjöl-
margra félagsdeilda innan sam-
takanna.
efnahagsástands í landinu. Nota
mætti tímann til að láta rann-
saka nákvæmlega„ hve mikið
þessi breyting yfir í hægri hand
ar akstur kostar þjóðina, og
fylgjast vel með þeirri reynslu,
sem Svíar öðlast í þessu máli,
— og loks til að gefa þjóðinni
tækifæri til að ákveða með
þjóðaratkvæðagreiðslu, hvort
breytingin skuli fram fara eða
ekki.
tekið þátt í samsýningum í tvö
skipti.
Þórdís stundaði nám við Mynd-
liistarskólann og var síðan við
teikninám í Kaupmannahöfn.
Síðuistu þrjú árin hefur hún
verið nemandi í bandarískum
skóla Famous Artiists Sehools,
sem er bréfaskóli, og lauk þaðan
prófi fyrir skemmstu með ágæt-
um vitnisburði.
Þórdís er dóttir Tryggva heiit-
ins Magnússonar, listanálara og
hefur fengizt við teiknun og
málun frá unga aldri. Hún hefur
myndskreytt fjölda bóka.
Sýningin verður opin á venju-
legum verzlanatíma framundir
nýár. Á sýningunni eru um 30
myndir, allar til sölu og verð
þeirra er frá 1500—5000 krónur.
- VILJA EKKI
Framh. af bls. 2
um, að nafni götunnar verði
breytt. Borgarstjórinn og
dómsyfirvöldin hafa nú fall-
izt á þessa kröfu, og er þá
ekkert eftir annað en að
skipta um götumerkin.
Kveikt ó jólotré
í Kópovogi
KLUKKAN 20 í kvöld kveikir
frú Granberg sendiherrafrú, á
jólatré, við félagsheimilið í Kópa
vogi. Vinabær Kópavogs, Nord-
köping, sendir Kópavogsbúum
jólatréð. Við þetta tækifæri
munu hendiherra Svía, Gunnar
Granberg og Hjálmar Ólafsson,
bæjarstjóri, flytja ávörp. Sam-
kór Kópavogs syngur. Kópavogs-
búar eru hvattir til að fjöl-
menna.
- TOLLALÆKKANIR
Framh. af bls. 1
greiða báðar þessar hækk-
anir niður og greiðslur til
þess væru áætlaðar 50 millj.
kr.
í þriðja lagi, sagði ráð-
herra, að komið hefði til álita,
að gera millifærslu eða tekju
tilfærslu í sambandi við fjöl-
skyldubætur eða persónufrá-
drætti í skatti. Væri það mál
nú í athugun og yrði niður-
staða þess ljós, er Alþingi
kæmi aftur saman til funda.
Bækur um Edison og
Kólumbus fyrir börn
Flutningsmenn frumvarpsins
telja rétt að bíða með þessa
framkvæmd, að minnsta kosti í
eitt ár eða íengur, með tilliti til
HEIMSKRINGLA hetfur sent frá
sér tvær bamabækur í nýjum
bókaflokki. Sú fyrri heiitir Hver
er Kristófer Kóluimbuis, og segir
þar frá ævi hins fræga land-
könnuðar, sem fann Ameríku
aftur 1492, frá berrisku hans,
uppvexti og ævintýruim. Bókin
er 26 bls. og prýdd fjölda lit-
teikninga.
Hin bókin er Hver er Edison
fjallar um ævi uppfinninga-
mannsins bandaríska Thoimasar
Alva Edison, og er efnið tekið
ar svipuðum tökum, rakin lífs-
saga Edison i stóruim dnáttum,
svo að aðgengiieg sé fyrir börn.
Texta beggja bókanna saimdi
M. De Lesseps og myndir í báðar
gerði Raymond Renard. Bækurn-
sr eru prentaðar í Belgíu.