Morgunblaðið - 23.12.1967, Page 7

Morgunblaðið - 23.12.1967, Page 7
MOKGTFNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. DES. 1967 7 Elísabet Kristjánsdóttir frá Hólm um í Vopnafirði, nú til heimilis að Kleppsvegi 6, er 75 ára í dag, 23. desember. SENDIÐ ÞEIIVK JÓLAKORT Tvö lítil börn Iiggja í sjúkrahúsi í Belgíu með blóðkrabba og heila- skemmd og eiga aðeins tvær vikur ólifaðar. Þau óska eftir sem flest- um jólakortum hvaöanæva að úr heiminum með ástúðlegum kveðj- um á siðustu jólahátíðinni, sem þau lifa hér á jörðu. Þannig hljóðaði skeyti, sem flugturninum barst seint í gær- kvöldi frá veðurstofu í Belgíu, og er blaðið beðið að birta það. Nöfn og heimilisfang barnanna eru: Elaine de Feyter Oud St. Jans Hospital Mariastraat, Briigge, Belgium og Bart de Bouvry Duinparklaan 40, Oostduninkerke, Belgium Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 aila daga nema laugardaga ki. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hf. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Reykjavík í dag 22. 12. til Akraness. Brúarfoss fór frá New York 21. 12. til Reykja víkur. Dettifoss fer frá Akureyri í dag 22. 12. til Reyðarfjarðar, Kristiansand og Klaipeda. Fjall- foss fer frá Norfolk 22. 12. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Fá- skrúðsfirði í kvöld 22. 12. til Hull, Grimsby, Rotterdam og Hamborg- ar. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17.00 í dag 22. 12. til Amsterdam, Cuxhaven, Hamborgar, Kaup- mannahafnar og Kristiansand. — Lagarfoss kom til Reykjavíkur í morgun 22. 12. frá Vestmannaeyj- um. Mánafoss fer frá Seyðisfirði í dag 22. 12. til Norðfjarðar, Ham- borgar, London, Hull og Leith. — Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20. 12. frá Ósló. Selfoss fór frá Reykjavík 16. 12. til Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Rotterdam í dag 22. 12. til Reykjavíkur. Tungufoss fer vænt- anlega frá Kaupmannahöfn 26. 12. til Gautaborgar, Ósló og Reykja- víkur. Askja kom til Reykjavíkur 21. 12. frá Hamborg. Skipadeild SÍS Arnarfell fór í gær frá ísafirði til Norðurlandshafna. — Jökulfell væntanlegat til Camden 24. þ. m. Dísarfell losar á Austfjörðum. — Litlafell væntanlegt til Seyðis- fjarðar 25. þ. m. Helgafell fór í gær frá Helsinki til Rotterdam. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Mælifell vænt- anlegt til Reykjavíkur 24. þ. m. — Frigora fór í gær frá Húsavík til Hull. Fiskö væntanlegt til Hull 26. þessa mánaðar. GAMALT og GOTT Þorláksmessa Það hefur hingað til verið talið af öllum, að Þorlákur biskup ætti með réttu messudaga tvo hér á landi, 20. júlí og 23. des. En fullar sönnur eru nú fengar fyrir því, að messurnar hafi að minnsta kosti verið þrjár, og jafnvel líkur fyrir því að þær hafi verið fjórar. Sönn- unin er sótt nokkuð flókinn veg, en engu óáreiðanlegri fyrir það, og hefst upp af skinnblaði einu úr fornri messubók, sem kom til Landsskjalasafnsins frá Hofi í Álftafirði, en er nú í Landsbóka- safninu. Þriðji messudagur Þor- láks er 2. júlí, og hefur Þorlákur tekið biskupsvígslu þann dag 1178. Athugandi er, það og, að þessi dag- ur er einnig skráður í sumar gamlar ártíðaskrár (Ordinatio Thorlaci), og styrkir það hvað annað til sönnunar, messubókin g ártíðaskráin. í einni ártíðaskrá, Skinnastaða- skrá, er getið um Ordinatio (vígslu) Þoriáks 24. sept., og mun þar átt við ábótavígslu hans (nál. 1170). Þar sem fullsannað er, að Þorláksmessa var haldin á biskups vígsludag hans, væri ekki ósenni- legt, að eins hefði verið um ábóta- vígsluna, úr því að beggja dag- anna er getið í ártíðaskrám. Sýn- ast Þorláksmessur því munu hafa verið fjórar, og þrír voru messu- dagar hans með vissu, 2. júli, 20. júlí og 23. des. VÍSUKORN Biskupi og Söngvadísum þakkað Er sem helgan frið ég finni Er heiðrar oss með heimsókn sinni fylla huga minn. Herra biskupinn. Systurnar Þetta vóru stundir stórar, starfið háleitt er. Söngvadísir systur fjórar, sungu og léku hér. Lilja Björnsdóttir, skáldkona. SAMKOMUR Hjálpræðislierinn. Aðfangadag jóla M. 11, fjöl- Skyld'Uihátíð. Unga fólkið tek- ur þátt með jólasýningu. Jóla- dag kl. 20,30 hátíðarsamkoma. Major Guðfinna Jóhannesdótt ir og kaptein Sölvi Aasoldsen stjórna. Annan í jólum kl. 14. Jólafaignaður Sunnudagaskól- ans. Kl. 20,30 jólaihátíð fyrir almenning. Miðvikudag 27. des. kl. 15 jólafagnaður fyrir aldrað fólk. Fimmtudag 28. des. kl. 20,30 jólahátíð Heim- ilasambandsins og hjálpar- flokksins. Velkomin. K.F.U.M. um hátíðarnar. Aðfangadag: Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga- sfkólinn Amtmiannsstíg. — Drengjadeildin í félagsheimil- inu við Hlaðbæ í Árbæjar- hverfi. Barnasamkoma í Digra nesskó'la við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeild- in við Holtaveg. Annan jóladag: Kl. 2 e. 'h. Y.D. og V.D. við Ama’tmannsstíg. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Æskulýðskór K.F.U.M. og K. syngur. Allir velkomnir. Þriðja dag jóla (miðv.d.): Kl. 5,30 e. h. Jólafundur drengj adeildarinnar Kirkju- teigi 33 (Laugarnesdeild). Kl. 6 e. h. Jólafundur drengjadeild arinnar í Langagerði 1. Samkomuhúsið Zíon, Óðinsgötu 6 A. Samkomur um jólin. 1. jóladag almenn samkoma M. 20,30. 2. jóladag almenn samkoma kl. 20,30. — Verið velkomin. Heimatrúboðið. Til jóln og gjofo Háf jallasólir ©g innfra-perur N Vegna gæðanna Heildsölubirgðir: * Joh. Olafsson & Co. Símar 11630 og 11632 Gæðavara Max harðplast Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt. LITAVER, Grensásvegi 22—24. Sími 30280, 32262. Keflavík, nágrenni Enginn hækkun hefur orð- ið á vörum hjá okkur, mun ið okikar hagstæða vöru- verð. Verzlunin Hagafell. Hafnarfjörður Herbergi til leigu. Uppl. í síma 50343. Húsgögn, klæðningar Getum tekið húsgögn til klæðninga fyrir nýár. Bólstrunin, Miðstræti 5. Sími 15581 og 13492. Aukatímar Starfandi kennari vill taka nemendur á landsprófs. og gagnfræðastigi í aukatíma í ís'lenzku, eðlisfræði og stærðfræði. Upplí síma 34736. Ævintýri Tom Swiít SÓLARTRÓNINN heitir nýjasta bókin um Tom Swift og vin hans Bud Barcley. Nútíma drengjabók. Verð kr. 134.50 m. sölusk. BÓKAtJTGÁFAN SNÆFELL MOKGUNBLAOIO SEGULBANDSTÆKI frá kr. 1.450.00. Fónar og ferðafónar með útvarpi. Útvarpsviðtæki Bilaryksugur RAFBOBG s.í. Rauðarárstíg 1 . Sími 11141 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Hafnfirðingar Leitið ekki langt yfir skammt. Jólagjöfina er að finna hjá okkur. Víkingarnir komnir aftur, örfá eintök. ALMENNA BÓKAFÉLAGSUMBOÐIÐ. Sími 51263.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.