Morgunblaðið - 30.12.1967, Side 1

Morgunblaðið - 30.12.1967, Side 1
24 SIÐIJR Þessi mynd var tekin í griska þinginu fyrir fáeinum dögum, þegar formaður stjórnarskrárnefndarinnar. Charilaos Mitre- lia.s afhenti Fapadoupolas forsætisráðherra og Stylianos Patakos varaforsætisiráðherra hina nýju stjórnarskrá, sem nefndin hefur unnið að. Tyrkir á Kýpur mynda bráða- hirgöastjdrn — forseti hennar er dr. Fazil Kutchuk Nikósíu, 29. deis.. NTB. TYRKNESKI minnihlutinn á Kýpur hefur myndað bráða- birgðastjórn, sem fara skal með völdin á svæðum Tyrkja á eynni. að því er tyrknesk blöð og út- varp á Kýpur tilkynntu í dag. Dagblöðin tyrknesku birtu „stjórnarskrá“ í 19 greinum. sem fjallar um löggjafar-. fram- kvæmda- og dómsvald stjórnar- innar. Þá skýrðu dagblöðin frá því, að Tyrkir á Kýpur muni eftirleiðis fá eigin dómstóla. Varaforseti Kýpur, Tyrkinn dr. Fazil Kutohuk. 'hefur verið skipaður yfirmaður nýju stjórn- arinnar og fær hann titilinn for- seti. í Ankara, höfuðborg Tyrk- Mao segir styrjöld í Kína að sögn blaðs IHaoista í Cauton Tókíó, 29. des. AP. DAGBLAÐ Maóista í Cant- on, Chengfa Hungchi-doop, hefur það eftir Mao Tse-tung í dag, að borgarastyrjöld sé hafin í kínverska Alþýðulýð- veldinu. Blaðið segir, að Mao hafi látið þessi orð falia á könnunarferð sinni í septem- ber sl. um héruðin Honan, Hupeh, Hunan, Kiangsi og Chekiang. í blaðinu segir, að í ræðu, sem Mao hélt viðvíkj- andi óeirðunum í Fuchow, sem var þá í höndum stuðn- ingsmanna Liu Shao-shi for- seta, hafi hann berlega gefið í skyn, að hernaðarástand ríkti í Kína. Blaðið hefur orðrétt eftir Mao: „Vandræðaástandið í Puchow er í rauninni uppreisn, og dæmigerð sem slík. Sumir segja, að borg- arastyrjöld geisi ekki í Kina. Ég áiít, að um borgarastyrjöld sé að er etoki háð á hugmyndafræðileg- um grundvelli." ræða, utanaðkomandi öfl eru hér I Uppljóstranir Canton-blaðsins ekkj að verki; hér er um ofsa- eru nokkuð seint á ferðinni og fengna baráttu að ræða og hún | Framhald á bls. 23 Viet Cong í Kambódíu Washington, 29. des., NTB. EKKI hefur enn fengizt stað- festing af opinberri hálfu í Washington á þeim fréttum, að forseti Kambódíu, Sihanouk fursti, muni leyfa Bandaríkja- mönnum undir vissum kringum- stæðum að fara með herflokka sína yfir landamæri Kambódíu. Samkvæmt fregnum frá París á Sihanouk að hafa sagt, að banda rískir herflokkar í S-Víetnam mættu fara yfir landamæri Kam bódíu, ef þeir væru á höttunum eftir skæruliðum Víet Cong, sem héldu sig í Kambódíu án leyfis stjórnarvalda þar. Sihanouk hefur hingað til ekki viljað ræða þann möguleika, að skæruliðar Víet Cong leituðu til Kambódíu til að komast undan bandarískum hermönnum og hef ur furstinn vísað á bug þeim tillögum Bandaríkjamanna, að styrkja alþjóðlegan hervörð á landamærum Kambódíu og S- Víetnam. lands, sagði talsmaður utanríkis- ráðuneytisins. að ekki væri tama bært enn, að tala um hina nýju stjórn Tyrkja á Kýpur sem rík- isstjórn .Bæri um sinn að líta á hana sem bnáðabirgðastjórn minnilhlutans. Talsmaðurinn sagði ennfremur, að birt yrði opinber yfirlýsing um mál þetta í Ankara innan skamms. Briáðabirgðastjó'rnin nýja kem ur í kjölfar íharðvítugra átaka miili Grikkja og Tyrkja á Kýp- ur í nóvember s.l.. er munaði minnstu að til styrjaldar kæml milli Tyrklands og Grikklands vegna þeirra atlburða. Þrír tyrkneskir ráðherrar, sem áður voru í samsteypustjórn Grikkja og Tyrkja á Kýpur, verða meðal hinna tíu ráðherra ný j u bráða bi r gð as t jór n a ri n nar. Næstur dr. Kutchuk í þessari stjórn verður Raf Denktash. lög fræðingur, sem um þessar mund ir er í útlegð. Grikkir tóku Den- ktas'h til fanga, er hann í haust reyndi að komast á land á Kýp- ur. Hann var sendur til Tyrk- lands rétt áður en bardagarnir á eynni í nóvember hófust. Dagblöð tyrkneska minnihlut- ans á Kýpur skrifa í dag, föstu- dag, að nýja bráðabirgðastjórn- in muni vernda og stjórna öll- um þeim Tyrkjuim. sem búa á tyrkneskum svæðum á Kýpur. Blöðin segja, að bráðabirgða- stjórnin verði við völd ,,þar til sýnt er. að staðið verði viA öll ákvæði hinnar nýju stjórnar- skrár Kýpur“. Makarios erkilbiskup, forseti Kýpur, hefur síðastliðin fjögur ár gert umfangsmiklar breyt- ingar á þeim ákvæðum stjórnar- skrárinnar frá árinu 1960, sem fjalla um vi,ss forréttindi tyrk- neska minni'hlutans á eynni. Gengis- felling Whitemonn lntinn Doylestown, Pen.nslyvania, 29. des. — NA—NTB — BANDARÍSKI hljómsveitarstjór- inn Faul Whiteman lézt í dag, 76 ára að aldri. Banamein hans var hjartaslag. Whiiteman var einkar frægur á árunum 1920—30, er hann stjórnaði ýmsum jazz- og dans- Mjóonsveituim. Var hann stund- u.m kallaður „Konungur jazz- ims“ ecftir nafni kvikimyndar, sem hann lék í órið 1930. Það var Whiteman sem fyrstur stjórnaði hinu fræga verki Georg es Gershwins „Hhapsody in Blue“ árið 1924. Rio de Janeiro, 29. des. AP. BRASILÍUMENN felldu f dag gengi sitt um 18,5%, að því er tilkynnt var í Rio de Janeiro í dag. Gengisfellingin kemur til framkvæmda 4. jan úar n.k. Brasilíska mynt- einingin er cruzeiro. Eftir gengisfellinguna munu 3.2 cruzeiros jafngilda einum Bandaríkjadollar. Senn Connery og Julie Chrislie vinsælust SEAN Cormery, alias Jasmes Bond, hefur verið kjörinn vin- sælasti kvikmyndaleikari Bret- lands fjórða árið í röð, og Julie Christie var kjörin vinsælasta kvikmynda’Stjarnan. Garrison ekki með öllum mjalla? Ohicago. 29. des., NTB-AP. DAGBEAÐIÐ Chicago Trlhune segir í dag, að ríkislögmaður- inn í New Orleans, Jim Garri- son, hafi leitað sér lækninga hjá sálfræðingum á árunum 1950— 1955. Garrison hefur hlotið heimsfrægð fyrir umdeildar rannsóknir á morðinu á Kenn- edy forseta. Hann staðbæfir. að Lee Harvey Oswald hafi ekki verið einn rnn morðið og hefur látið fangelsa allmarga menn, sem hann grunar um aðild að morðinu. Sem sönnunargagn fyrir full- yrðingum sínum varðandi geð- lækningarnar á Garrison birtir Ohicago Trilbune úrdrátt úr Framhald á bls. 23 Anna María missti fóstur Ein ástæðan taugaspenna og tilfinningarót undanfarinna vikna, segir læknirinn Rómaborg, 29. des. NTB—AP LÆKNIR Önnu Maríu Grikk- landsdrottninigar skýrði blaða mönnum svo frá í dag, að ein ástæðan til þess að hún miissti fóstur í gær, hafi sennilega verið taugaspenna og tilfinn- ingarót það er hún varð að þola vegna ástandsins í Grikk landi, byltingar manns henn- ar, Konstantíns konungs og flóttans tiT Rómiaborgar. Anna María var flutt í sjúkraihús í Róim mjög skyndi lega og varð þó ijóst að hún mundi ekki halda fóstrinu. Hún hafði þá kennt sér meins frá því á jóladag. Fæðingar- sérfræðingurinin B. Coutifaris prófessor, einkalæknir drottn ingar gerði á hennd aðgerð, sem tókst vel og líður henni nú eiftir atvdlkum. Konstantdn konungur dvaldst í sjúkrahús inu í alla nótt; svaf ó ddvan í sjúkrastiofu konu sinnar. Þau eiga, sem kumnugt er, tvö börn, Alexíu prinsessu sem er 2ja ára og Paul krónprins, sem er sex mánaða. Anna María drottning er 21 árs. Prófessor Boutifaris skýrði frá því er hann ræddd vdð bflaðamenn um líðan drottn- ingarinnar, að hún hefði tek- ið mjög nærri sér stjórnimála þróunina í Grikklan'di að und anförnu og hina sögulegu en misheppnuðu bylt.ingartilraun manns síns og fdóttann til Rómaborgar. Hefði þetta án efa átt stóran þátt í-fóstur- látinu. Anna María fór af sjúkra- húsinu í dag í fylgd manns síns og tengdamóður Friðriku ekkjudrottnmgar. Var aug- ljóst, að hún var mjög beygð yfir því sem gerzt hafði og grét, án þeiss að reyna að dylja það.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.