Morgunblaðið - 30.12.1967, Side 6

Morgunblaðið - 30.12.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DES. 1967 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Simi 30135. Keflavík Áramótagaman, flugeldar, sólir og blys. Brautarnesti. Keflavík — nágrenni Fjölbreytt úrval af flugeld- um, blysum, sólum og gos- fjöllum. Sölvabúð, sími 1530. Keflavík — nágrenni ístertur 6, 9 og 12 manna. Sölvabúð, sími 1530. Atvinna óskast Rafvirki óskar eftir at- vinnu við viðgerðir. Uppl. að Háagerði 43. Stúlka óskast til að sjá um heimili á Flöt- unum meðan húsmóðirin vinnur úti. Fæði og hús- næði. Sími 50825. Ráðskona Bamgóð kona óskast strax. Nánari uppl. veittar í síma 41161 milli kl. 2—6 e. h. Keflavík Vantar dekkpláss á góðum línubát frá Keflavík. Uppl. í síma 2013. Iðnaðarhúsnæði og íbúð til leigu. Simi 50526. 3ja herb. íbúð til leigu á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 17419 kl. 2—5 eftir hádegi. Bifreiðarstjóri Vanur bifreiðarstjóri óskast á bú í nágrennj Reykjavík- ur. Tilboð merkt: ,,Bílstjóri 5998“ sendist afgr. Mbl. fyr ir þriðjudagskvöld. 4ra herb. íbúð til leigu strax. Uppl í síma 42581. Húsasmíðar Nýsmíði, breytingar. Viðgerðir utan húss og innan. Sími 11698. Aukatímar Starfandi kennari vill taka nemendur á landsprófs. og gagnfræðastigi í aukatíma í íslenzku, eðlísfræði og stærðfræði. UppL í sírna 34735. urinn að hann ætlaði I allri auðmýkt að leyfa sér að ávarpa landslýð- inn á þessum áramótum, mest til þess, að þið, vinir mínir, nær og fjær, gleymið ekki minu tignar- lega nefi. Satt bezt að segja hef ég ekki komizt að i blaðinu und- anfarnar vikur, mest fyrir ágangi kvenfélaga og bazara, og að lok- um jólasveina og allskyns ann- arra tilkynninga, sem auðvitað ber ekki að lasta. En ég hef ver- ið við beztu heilsu, L s. G., og með nýju ári, mun ég fljúga um vítt og breitt og athuga mann- lífið og hitt, hverju, sem tautar og raular. Jæja, mínir elskanlegu, aðeins þetta: Ég óska ykkur öllum gleðl- legs árs, og þakka ykkur alla vin- semd við mig á liðnu ári, og sér- stakar kveðjur sendi ég auðvitað til vinkonu minnar, Húsandarinn- ar fyrir austan, sem stundum hef- ur skrifað mér dulítil bréf, oftast mér til huggunar, innan lun kven félögin og hitt. — Hittumst heil á nýja árinu, mínir elskanlegu! FRÉTTIR KFUM og K í Reykjavík. Gamlársdagur. Áramótasamkoma kl. 11.30 siðd. Nýársdagur: Almenn samkoma kl. 8.30 síðd. Séra Magnús Guð- mundsson sjúkrahúsprestur talar. Einsöngur. Félag Borðfirðinga eystri. Borgfirðingar, munið jólatrés- skemmtunina í Breiðfirðingabúð í dag, laugardag, kl. 3 síðd. Filadelfía, Reykjavík. Samkomur um áramótin verða þannig: Á gamlársdag kl. 6, á ný- ársdag kl. 8. Fjölbreyttur söngur. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma verður mið- vikudáginn 3. jan. kl. 8.30 í Bet- aníu. Guðni Gunnarsson prentari talar. Allir velkomnir. Barðstrendingafélagið. Jólatrésskemmtun félagsins verð ur í Tjarnarbúð 2. janúar kl. 3. Miðar afhentir á sama stað kl. 10—12 í dag. Kristilegar samkomur í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 verða á gamlárskvöld kl. 6, nýárs- dagskvöld kl. 8. Sunnudagaskól- inn verður á gamlársdagsmorgun kl. 10.30. Verið hjartanlega vel- komin. Heimatrúboðið. Jólatrésfagnaður fyrir sunnu- dagaskólabörnin laugardaginn 30. des. kl. 3. Almenn samkoma á nýársdag kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Laugard. 30. des. kl. 20,30 Her- mannahátíð. Sunnud. 31. des. kl. 11 Helgun- arsamkoma. Kl. 2 e.h. Sunnudaga- skóli. Kl. 23 (11) Áramótasam- koma. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Nýársdag kl. 16 Jólahátíð fyrir börn og fullorðna. Kl. 20.30: Fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Norska jólatréð verður 5. jan., en ekki 2. jan. — Velkomin. Boðun Fagnaðarerindisins. Almennar samkomur að Austur- götu 6, Hafnarfirði á gamlársdag ki. 5 síðd., nýársdag kl. 10 árd. Að Hörgshlíð 12, Reykjavík, ný- ársdag kl. 4 síðd. Miðvikudaginn 3. jan. kl. 8 síðdegis. Afgreiðslutími benzínstöðvanna um hátíðirnar: Gamlársdagur: Kl. 9—16. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFUM Amtmannstig 2B. Gamlársdagur (sunnudagur) kl. 10.30. Jólafundur — jóla- tré o. fl. Sunnudagur 7. jan. kl. 10.30 Venjulegir fundir hefjast á ný. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði kl. 10.30 á Gamlárs dag. Öll börn velkomin. Kristiboðsfélögin. Sunnudagaskólinn Skipholti 70 kl. 10.30. Öll börn velkom- in. Afhentir aðgöngumiðar að árshátíðinni. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10,30. Öll börn vel- komin. Fíladelfía, Keflavík. Sunnu- dagaskólinn kl. 11 á sunnudag. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10,30 að Hátúni 2, R. og Herjólfsgötu 8 Hafnarf. — Öll börn velkomin. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alia daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Reyðarfirði 29. des. til Syðisfjarðar, Norð- fjarðar, Lysekil og Gautaborgar. Brúarfoss kom til Rvíkur 29. þ.m. frá New York. Dettifoss kom til Klaipeda 29. þ.m. fer þaðan til Turku, Kotka og Gdynia. Fjallfoss kom til Rvíkur 30. þ.m. frá Nor- folk og New York. Goðafoss kom til Grimsby 29. þ.m. fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Hamborg 30. þ.m. til Kaup mannahafnar og Kristiansand. Lagarfoss fór frá Akranesi 28. þ.m. til Fáskrúðsfjarðar, Grimsby og Hamborgar. Mánafoss fór frá Ham borg 29. þm. til London, Hull og Leith. Reykjafoss fer væntanlega frá Wismar 2. jan. 1968 til Gdansk og Gdynia. Selfoss fór frá Cam- bridge 29. þ.m. til Norfolk og New York. Skógafoss fór frá Rvik 29. þ.m. til Keflavíkur. Tunguíoss fór frá Kaupm.höfn 28. þ.m. til Gauta borgar, Moss og Rvíkur. Eskja fór frá Siglufirði 29. þ.m. til Raufar- hafnar, Seyðisfjarðar, Ardrossan, Liverpool, Avonmouth, London og Hull. Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Húsavík, Jökul- fell er í Camden. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Helgafell fer i dag frá Rotterdam til Hull og íslands. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Mælifell er á Rifshöfn. Frigora er í Hull. Fiskö er í HuU. Skipaútgerð ríkisins: Esja fer frá Rvík 2. jan. kl. 15.00 vestur um land til Isafjarð- ar. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 11.00 í dag til Rvikur. Herðubreið er á Austfjarðahöfn- um á suðurleið. Hafskip h.f.: Langá fór frá Gautaborg 29. þ.m. til íslands. Laxá fór frá Hull 27. þ.m. til Rvíkur. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Rotterdam 1 gær til Rvíkur. Marco fór vænt- anlega frá Gdansk 28. til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá New York kl. 0830. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0100. Heldur áfram Nýársdagur: Kl. 13—15. Félagsamtökin VERND, Grjótagötu 14 Skrifstofutími frá kl. 10—10 fram að áramótum. Það orð er satt, og I alla staði þess vert, að við því sé tekið, að Kristur Jesús kom í heiminn til að frelsa synduga menn. (Tím., 1, 15) f dag er laugardagur 30. desem- ber og er það 364. dagur ársins 1967. Eftir lifir 1 — einn — dag- ur. Tungl lægst á lofti. 10. vika vetrar byrjar. Árdegisflæði kl. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins mðttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin »*varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, sími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vik- una 30. des. — 6. jan. er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði. Helgarvarzla laugardag til sunnu dagsmorguns 30.—31. Jósef Ólafs- son s. 51820. Helgarvarzla gamlársdag og næt urvarzla aðfaranótt 1. jan. Grím- ur Jónsson s. 52315. Helgarvarzla nýjársdag og næt- u varzla aðfaranótt 2. jan. Eirík- ur Björnsson s. 50235. Næturlæknir í Keflavík: 30/12 og 31/12 Jón K. Jóhannsson 1/1 og 2/1 Guðjón Klemenzson 2/1 og 4/1 Arnbjörn Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, simar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. RMR-3-1-20-VS-I-A—HV. Jti. oteun áunaná Víða birtast bjargráðin, bölvun vorra tíma, yfirgnæfir ósvífnin hjá útvarpi og síma. Lokun II Óðum versnar ástandið, allt vill ganga úr skorðum, sundurklipptan símann við sit ég eins og forðum. Ennþá birtist ósóminn alltaf harðnar gliman ekki gleymist gjalddaginn né greiðslufali við símann. Lokun m Þegar síminn þagnar hér þá er ljótt í efni, helzt er rá‘ð að haga sér með hógværri undirgefni. Veit ég eitt sem undramátt öllu fremur gefur, ávísun með yfirdrátt ýmsum bjargað hefur (?) Ekki er vert að yggla sig aðeins bölva í hljóði, gjaldkerar þá meta mig og mína gildu sjóði. Lokun IV Ekki rénar ósvífnin, enn var síminn slitinn, auralausi auminginn alltaf fyrirlitinn. Málsbætur! Innheimtunnar alvís stjórn á við slæma þrjóta, maklegt er þeir færi fórn fyrir hegðun ljóta. Eirikur Einarsson, Réttarholti, Rvík. til New York kl. 0200. Bjarni Herjólfsson er væntanl. frá New York kl. 0830. Fer til baka til New York kl. 0130. Eiríkur rauði fer til Glasgow og Amsterdam kl. 0930. Er væntan- legur til baka kl. 0030. Snorri Þorfinnsson fer til Osló- ar, Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar kl. 0930. Þorfinnur karlsefni er væntan- legur til Helsingfors, Kaupmanna höfn og Osló kl. 0030. Flugfélag Islands h.f.: Millilandaflug: Snarfaxi er væntanlegur frá Færeyjum til Rvikur kl. 15:45 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 1 fyrramálMJ. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga ttt: Akureyrar (2 ferðir), Vest- mananeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkrókar. Vísukorn Afmæliskveðja til Gretars Fells 30. des. Vísan kætir viðkvæm fljóð vonar-glætu fengur. — Okkur bæta öll þin ljóð, eitthvað, mæti drengur. Lilja Björnsdóttir. sá NÆST bezti — Á ég a'ð hjálpa þér að finna skráargatið? — Nei, það er óþarfi, en þú mátt styðja hús ð fyrir mig á meðan ég er að leita að því.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.