Morgunblaðið - 30.12.1967, Qupperneq 7
JHORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DES. 1967
7
Spakmœli dagsins
Það er hægur vandi að þola
þjáningar annarra. — Cervantes.
í dag verða gefin saman í hjóna
band af séra Birni Jónssyni ung-
frú Helga Eiríksdóttir, Hringbraut
82, Keflavík og Gunnar H. Jó-
hannsson, Langholtsveg 35, Rvík.
Heimili þeirra verður að Lang-
holtvegi 35.
í dag, laugard., verða gefin sam
an í hjónaband í Dómkirkjunni af
séra Jóni Auðuns Ragnheiður Sig-
urðardóttir og Gísli Baldvinsson.
Heimili þeirra verður að Austur-
brún 2.
í dag verða saman í hjónaband
í Kópavogskirkju af séra Þor-
steini B. Gíslasyni Helga Margrét
Reinharðsdóttir, Þinghólsbraut 39,
Kópavogi og Gunnar Georg Sig-
valdason, Teigagerði 13, Rvík.
í dag, 3. des., verða gefin sam-
an í hjónaband í Langholtskirkju
af sr. Ólafi Skúlasyni ungfrú
Guðrún Guðnadóttir, A-götu 12,
Þorlákshöfn og Eiríkur Ágústsson,
Löngumýri, Skeiðum. Brúðhjónin
verða á heimili brúðarinnar í Þor
lákshöfn 1 dag.
Sunnudaginn 19. nóv. voru gef-
in saman í hjónaband í Keflavík
af séra Birni Jónssyni ungfrú Ása
Ásgeirsdóttir og Gísli Halldórsson
kaupmaður. Heimili ungu hjón-
anna er að Hlégerði 17, Kópavogi.
Föstudaginn 6. okt. voru gefin
saman í Laugarneskirkju af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú
Rannveig Helgadóttir og Búi Guð
mundsson. Heimili þeirra verður
að Hraunteig 15, Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Annan jóladag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Sjöfn Hjálm-
arsdóttir, Bólstaðarhlíð 10 og Sig-
urjón Arnlaugsson stud. odont.,
Njarðargötu 5.
Þ. 16. des. opinberuðu trúlofun
sína, ungfrú Guðjóna Kristjáns-
dóttir, Bólstaðahlíð 28, og Ásgeir
M. Kristinsson, húsasmíðanemi,
Bíldudal.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, fr. Sólveig Friðriksdóttir,
Kleppsvegi 34, og hr. Guðmundur
Hjartarson, Goðheimum 12.
Á aðfangadag voru gefin sam-
an í hjónaband i Vestmannaeyj-
um ungfrú Erla Pétursdóttir (Sig-
urðssonar vélstjóra) og Sigurður
Björnsson (Rögnvaldssonar bygg-
ingameistara). Heimili ungu hjón-
anna er að Ljósheimum 20, R.
Laugardaginn 14. okt. voru gef-
in saman að Steinnesi af séra
Þorsteini B. Gíslasyni ungfrú
Steinunn Anna Guðmundsdóttir
og Ragnar Ingi Tómasson. Heim-
ili þeirra er að Blönduósi.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 2. des. voru gefin
saman I Laugarneskirkju af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú Þór-
hildur J. Einarsdóttir og Dagvin
Bergmann. Heimili þeirra verður
að Klapparstíg 11.
(Ljósm. Jón K. Sæmundsson).
25. nóv. voru gefin saman í
hjónaband í Hvalsnesklrkju af
séra Guðmundi Guðmundssyni
Sólrún Mary Vest frá Vogi í Fær
eyjum og Óskar Gunnarsson,
Reynistað, Sandgerði. Heimili
ungu hjónanna er að Vinamynni,
Sandgerði.
(Lj ósmýndari ókunnur).
Mánudaginn 13. nóv. voru gefin
saman í Garðakirkju af séra
Braga Frikrikssyni, ungfrú Julie
Ann Derer og Ómar Axelsson. —
Heimili þeirra verður að Mið-
túni 10, Rvík.
(Ljósmyndastofa Þóris)
Laugardaginn 18. nóv. voru gef-
in saman i hjónaband á Siglufirði
ungfrú Heba Hilmarsdóttir og
Guðmundnur Björnsson. Heimili
þeirra er að Suðurgötu 30, Siglu-
firði.
Laugardaginn 2. desember voru
gefin saman í hjónaband í Laugar
neskirkju af sóknarprestinum, séra
Garðari Svavarssyni ungfrú Ellen
Olga Svavarsdóttir, Hrísateigi 35
og Jón Þ. Einarsson, bifvélavirki
frá Breiðdalsvík. Heimili þeirra
verður að Víðimel 49.
Laugardaginn þ. 16. des. sl. voru
gefin saman í Neskirkju af sr. Jóni
Thorarensen, ungfrú Steinunn Alda
Guðmundsdóttir, Hagamel 41, og
hr. Ásbjörn Valur Sigurgeirsson,
Stangarholti 2. Heimili brúðhjón-
anna verður fyrst um sinn að
Hagamel 41, Rvík.
Munið eftir
smáfuglunum
14. okt. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni M. Guð-
jónssyni ungfrú Kristín Guðmunds
dóttir og Magnús Pétursson. —
Heimili þeirra er að Sörlaskjóli 9.
(Ljósm.: Nýja myndastofan).
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band af séra Jóhanni Hlíðar í
Landakirkju í Vestmannaeyjum
Eygerður Anna Jónasdóttir, Heið-
arvegi 48 og Þorsteinn Gísli Þor-
steinsson, rafvirki, Skólavegi 29.
Heimili þeirra verður að Heiðar-
vegi 48, Vestmannaeyjum.
(Ljósm. Óskar Björgvinsson).
14. okt. voru gefin saman í
hjónabnd af séra Bjarna Sigurðs-
syni ungfrú Þórdís Torfadóttir,
Drangsnesi, Strandasýslu og Hann
es Ólafsson, Sogni í Kjós.
(Ljósm.: Nýja myndastofan).
I—HÖTEL BORG—
ekkar vlnsœla
KALDA BORÐ
kl. 12.00, elnnig alis-
konar heltir réttir.
Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga.
Haukur
Msrthens
og hljómsveit
skemmta.
OPIÐ TIL KL. 1
OPIÐ I KVOLD
HEIÐURSMENN
Söngvari Þórir Baldursson.
Kvöldverður framreiddur frá kl. 6.
SÍMI 19636 j
fÍliGELÞAR'Ffys
dtjörnuLjóe
úJy vxW^sóuX
1 jf|Tg—fc : 63» Jfl