Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 1%7 19 — Minnist. atburður Framhald af bls. 10. þjóð, séu lofcsins búin að slíta barnsskónum, og mun- um temja oss einnig fram- vegis að taka álbyxgari af- stöðu en verið hefur til að- steðjandi ógnana, Iwerrar tegundar sem eru, ber vissu- lega að fagna því af heilum hug. Framtíðarvon eigium vér enga aðra en þá, sem grund- vallast á rétti. En þá megum vér ekki 1-áta þar við sitja að nota oss réttinn til fram- dráttar einvörðungu, þegar svo hiorfir Við, heldur verð- um vér einnig að hlíta hon- um, er almenningsheill krefst þess að axlaðar séu miður þægilegar byrðar, vel bærar þar sem sameinaður vilji er til, enda þótt ósamtaka þjóð kynni að sligast undir þeim. Á þeim forsendum ber að þakka öllum aðstandendum sáttanna farsæl’a frammi- stöðu með einlægum óskum árs og friðar. Steingrímur Her- mannsson verkfr.: Af eðlilegum óistæðum eru mér eftirminnilegasitastar A'l- þingilskosningamar í júní og þó sérstaklega kosningabar- áttan vilkumar og mánuðina á undan. I því sambandi get ég nefnt margt. Sumt mundi Morgunblaðið þó ef til viM síður vilja birta. Ahrilfaríikust voru almenn kynni af því fólki, sem byggir Vestfirðina. Þetta eru sér- Staklega harðgerðir og dug- mikliir menn og konur, aiíit frá nyrztu byggðum Stranda- sýslu og vestur á firði. Þetta hafa verið útverðir islenzkrar menningar um aidaraðir og þama má sjá glögg og lær- dómisrík menki tækniþróun- arinnair. Það er til diæmiis æði fróð- legt að koma í úitvíkurnair, þar sem áður bjuggu tugir og jaifnvel hundruð manna og annar eins fjöldi í verbúðum um aflatímann. Þá var róið á opnuim bátum. Þaðan var stutt að fara og afli góður. Svo kom vélin í bátinn. Þá var unnt að róa lengra til filskjar. FóLkið fluttist inn í þorpið og leitaði þæginda þétt býlisins. Útvíikurnar standa eftir, aðeins sviipur hjó sjón. Eins og Vestfirðingar voru um aldir, erum við ísLendng- ar í dag é yztu mörkum hinnar hröðu þróunar í tækni og vísindum og þjóðifélagB- málum. Mér sýnis vafalaust, að við getum lært mikið af því, sem gerðist á Vestfjörð- um, og raunar víðar um út- kjálka þessa lands, í baróttu okkar fyrir áfram'haldandi sjálfstiæði í stöðugt nánari tengslum við aðrar þjóðir og þjóðasamsteypur. Af erlendum atburðum dett ur mér helzt í hug synjun de Gaulle á inngöngu Breta í Efnaihagsbandalag Evrópu. Ég hef ávaillt verið mjög ragur við niáin tengsl okkar Islend- inga við þetta bandalag. Ég tel okkur hvorki nógu þroskaða tæknilega eða efna- hagslega til þess að geta teik- ið upp slíkt samstarf. í dag virðist einna álitlegast að binda vonir við de Gaulle í þessu sambaniái. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 1Q>100 Stúdentafélag Reykiavíkur Stofnað 1871. ÞRETTÁNDAVAKA verður haldin laugardaginn 6. jan. 1968 í Sigtúni við Austurvöll. Skemmtiatriði og dans fram eftir nóttu. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. V NNINGAR I HAPPDR/ETTI HÁSKÖLANS 1968 VINNINGAR ÁRSINS 12 FLOKKAR 2 v 22 v 24 v 1.832 v 4.072 v 24.000 v Aukavinningar: 4 vinningar á 44 vinningar á nningar á, 1 nningar á nningar á nningar á nningar á nningar á 000.000 kr. 2.000.000 kr, 500.000 kr. 11.000.000 kr 100.000 kr. 2.400.000 kr 10.000 kr. 18.320.000 kr 5.000 kr. 20.360.000 kr 1.500 kr. 36.000.000 kr 50.000 kr. 200.000 kr 10.000 kr. 440.000 kr 30.000 90.720.000 kr. ‘AUKAVINNINGAR: í 1.—11. flokki kemur 10.000 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan það númer sem hlýtur hæstan vinning. í 12. flokki kemur 50.000 króna aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan milljón króna vinninginn. UMBOÐSMENN: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030 - Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, sími 13557 - Guðrún Ólafsdóttir, Austurstræti 18, sími 16940 - Helgi Sívertsen, Vesturveri, sími 13682 - Jón St. Arnórsson, BanRá- stræti 11, sfmi 13359 - Þórey Bjarnadóttir, Kjörgarði, Laugaveg 59, sfmi 13108 - Verzlunin Straumnes, Nesveqi 33, sfmi 19832. KÓPAVOGUR: Guðmundur Þórðarson, Litaskáianum, sími 40810- Borgarbúðin, Borgarholtsbraut 20, sími 40180 HAFNARFJÖRÐUR: Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 50292. Verzlun Valdimars Long, Strandgötu 39 slmi 50288.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.