Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 28
CjLkL ecjt nyjat QLkL e^t ni^ar SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 1967. 73 FÓRUST Á ÁRINU 1967 Bjarganir urðu 143 AIXS fórust 73 manns af slys- förum eða drukknunum, en það er fjórum færri en í fyrra. Drukknanir voru 22 taisins. en 25 fórust í umferðaslysum og 26 í ýmsum slysum. Slysaihæstu mánuðirnir voru maí, marz og september — í þeim fyrstnefnda fórust 1.0, en 9 í marz og 8 í septemiber. Bjarganir á árinu urðu 143, bæði úr sjávarháskum og brenn andi húsum, svo að eittbvað sé nefnt. Líkur á dumbungsára mótaveðri Sv-lands — Annars staðar bjart veður MBL. hafði í gær tal af Veður- stofunni og spurðist fyrir um áramótaveðurútlitið. Var þá mikil hreyfing á veðurvöHum, á Reykjanesinu var vestan élja garri, en norðanlands hafði vind ur snúizt í norðrið. Var búizt við að norðanáttin næði til ails iandsins í gærkvöidi og létta myndi til. 1 nótt átti síðan að lygna og vera gott fram eflir degi á Suðurlandi og einnig átti veður að fara batnandi með Forsetinn og forsætisráð- herra flytja áramótaávörp FORSETI íslands, Ásgeir Ás- geirsson og forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, munu báðir flytja ávarp nú um ára- mótin. Flytur forseti ávarp sitt til þjóðarinnar í útvarp- ið kl. 13 á nýársdag, en for- sætisráðherra flytur útvarps- ávarp kl. 20 á gamlársdag. morgninum norðanlands. í gærmorgun var alldjúp lægð við Labrador og fór hún með miklum hraða í átt til ís- lands. Ekki er víst, hvar hún verður í kvöld. en mun þó lík- lega hafa áhrii á veður hér um áramótin. Líkur bentu til þess að suð- læg átt yrði með kvöldinu og gæti þá eins farið svo að kom- in væri rigning eða slyddubyl- ur. A. m. k verður farið að þykkna upp í kvöld hér suðvest anlands. Á hinn bóginn má bú- ast við góðu áramótaveðri ann- ars staðar á landinu með nokkru frosti Biðröðin fyrir utan Gjaldheim tuna i gærmorgun. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) A fjóröa hundrað milljdnir til Gjaldheimtunnar í des. MIKILL fjöldi manna gerði upp reikninga sína við Gjaldheimt- una við Tryggvagötu í gærmorg- un og myndaðist löng biðröð, s«m náði út fyrir hús Eimskipa- félagsins. Guðmundur Vignir Jósefsson, gjaldheimtustjóri, tjáði Morgun- blaðinu í gær, að um kl. 12.30 hefðu um 25 milljónir króna ver ið Jiomnar til gjaldkera, en að au'ki væru talsiverðar fjárhæðir í vörziu innheimtumanna. Bjóst Guðmundur við því, að um 40 milljónir króna myndu koma inn í gær, en Gjaldheimtan var opin til kl. 14. Gjaid'heimtustjóri sagði, að sl. Högna Sigurðardðttir sigraöi í skipulagskeppni í Frakklandi föstudag hefðu 5-6 milljónir • króna verið greiddar til Gjald- heinúunnar, 33 miiljóinir sl. fimnPudag og 19.6 milljónir sl. m-iðvikudag. Guðmundur Vignir sagði, að greiddar hefðu verið til Gjald- heimtunnar 277 milljónir króna í desem-ber, fyrir utan það sem inn kom í gær. Sé laugardag- urinn talinn með ‘ha-fa verið greiddar á fjórða hundrað millj- ónir króna til Gjaldlheimtunnar í desemiber. Viðfangsefnið háskólabcer í París HÖGNA Sigurðardóttir, arkitektl úr býtum í hugmyndasamkeppni frá Vestmannaeyjum, bar sigur | um skipulag að háskólabæ í 17 DES. ®1. hélt Norrænafélags deildin á ísafirði Luciuhátíð og er það fyrsta Luciuhátíð, sem h-aldin er á vegum félagsins. Birtist hér með mynd af Luci- un-ni og þernum hennar, en Luc- ian var Sigríðu-r Einarsdóttir (iEnars Ingva-rssonar. banka- stgóra). Þetta kvöld flutti Aðal- björn Tryggvasom form. deildar innar fyrst erindi um Luciu og Luciuhátið. Því næst gengu Luc iurnar inn og sungu Luciusöng- inn og danska jólasálma. Þar á eftir va-r kaffidrykkja og gekk Lucian og þernu-r hennar um beina og gáfu gestum k-affibrauð, sem kaliað er „Lassekatter" í Sviþjóð. Því næst sagði frú And erson frá jólaihátíð í Svíþjóð og leiknir voru sænskir jólasálmar. Svo voru sýndar 2 sænskar kvik mynd'ir, en þett-a kvöld var sér- st-aklega heigað Svíþjóð. Einnig voru sungnir jólasálmar og nor- ræn lög. Þessi fyrsta Luciuhá-tíð þótti takast vel og var mjög vel sótt. París Unnu þrír aðrir arkitektar með henni að verkefninu. Högna útskrifaðist fyrir 7 árum úr fransika listaskólanum Ecole des Beaux Art í París og hlaut þá hæstu einkunn 300 neme-nda stkól an&t, svo og verðlaun arkitekta- félagsins franska og önnur verð laun keannd við Guadet. Einnig var Högnu veitt atvinnulieyfi, bæði í Frakklandi og Englandi. Fyrir nokkru, v-oru kunngerð úrslit í hugmyndasamkeppni um ski-pulag há-skóla'bæjar í París, en Högna Sigurðardóttir tók þátt í þessari ke-ppni í sam- vinnu við þrjá aðra arkitekta. Opinber skipulagsnetfnd stjórn- aði keppninni í samráði og sam- vinnu við menntamá'laráðuneyt- ið fran-ska. Verkefnið var há- skólabær í norðurjaðri Parísar og 'heitir 'hann Villetaneu-se. Skipulagið gerir ráð fyrir þrem- ur deildum, ivísindadeild, la-ga- og bókmenntadeild. Á svæðdnu verða margar há-skólalbyggingar og gert er ráð fyrir íbúðarhús- urn fyrir stúd-enta og almenna borgara, en reiknað er með, að íbúar verði alls um 50 þ-úsund. Hugmyndakeppnin var ekki um húsateikningar, heldu'r skipulag- ið sjálft 70 arkitektar og verk- fræðingar tóku þátt í samkeppn inni og unnu þeir yfirleitt sam- an í hópum. Það voru 6 hópar þessara þátttakenda sem komust í úrslit og 24. des. s-1. var til- kynnt um úrslit í keppninni. Högna Sigurðardóttir ásamt dóttur sinni Hlaut Högna Sigurðardóttir fyrstu verðlaun ásamt iþremur s-amstartfsmönnum sínum, arki- tektunum Fainsilber, Baitto og Blandhet. Bærinn er skipulagð- ur fúá grunni og gert er ráð fyrir sérstakri neðanjarðarbraut frá París í miðbæinn, en þar mun verða stór járnbrautárstöðv ar-bygging neðanjarða-r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.