Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 1967 Frá þingi Farmanna- og fiskimannasam- bandsins Á ÞINGI F.F.S.f. sem haldið var dagana 23.-27. nóv. 1967 í Reykj avík vo^ft eftirf arandi samþykktir gerðar. Að skora á Alþingi er nú situr að endur- flytja tillögu um radíóstaðsetn- ingarkerfi, er þingmennirnir Davíð Ólafsson, Pétur Sigurðs- son og Sverrir Júlíusson fluttu á síðasta Alþingi. Einnig var sam- —HÖTEL BORG—i Fjölbreyttur matseðill allan daginn, alla daga. Haukur Morthens og hljómsveit skemmta. Dansað til kl. 4. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofunni. Gleðiiegt nýár þykkt að skora á samgöngumála- ráðherra og vitamálastjóra að endurskoða reglugerð um leið- sögu íslands frá 12. janúax 1934. Ennfremur að gefin verði út ný leiðsögubók. Ennfremur skorar þing F.F.S.Í. á ríkisstjórn og Al- þingi, að fram fari breyting á lögum um vita- og hafnarmál og þau skipist þannig, að meira tillit ver® tekið til álits heima- manna, þegar hafnamannvirki eru staðsett. Þing F.F.S.Í. fer þess á leit við háttvirtan sjávar- útvegsmálaráðherra að hann hlutist til um, að fiskileit verði starfraekt allt árið, önnur en síldarleit. 23. þing F.F.S.Í. skorar á ríkisstjóm, að hlutast til um, að Alþingi það er nú siitur sam- þykki lög um tilkynningarskyldu fiskiskipa, samkvæmt tillögu nefndar er skipuð var 1963. Þing F.F.S.Í þakkar þeim skipstjórum, er frumkvæði áttu að því að tilkynningaskylda komst á síðustu síldarvertíð. Þingið kaus nefnd til þess að ræða við skipaskoðunarstjóra um hleðslu síldveiðiskipa. Þingið áréttar fyrri samþykktir sínar varðandi vitamál, varðandi Radíovita á Langanestá, ljósdufl á Laufásgrunn, radarmerki á Kolbeinsey og fleira. 23. þing F.F.S.Í. skorair á Al- þirgi að styðja innlendar skipa- smíðar eftir fremsta megni. Einnig skorar þingið á sjávarút- vegsmálaráðherra að beita sér fyrir að nýting á síld veiddri á fjarlægum miðum verði betri en nú er. Ennfremur að styðja eftir KLÚBBURINN ÁRAMÓTAFAGNADUR VERÐUR HALDINN í KVÖLD, GAMLÁRSKVÖLD. — DANSAÐ TIL KL. 3 EFTIR MIÐNÆTTI. TVÆR HLJÓMSVEITIR LEIKA: ' í ítalska salnum: Persona í Blómasal: Rondó tríóið Miðasala er hjá yfirþjóni og við innganginn. Veitingar innifaldar í verði. Gleðilegt nýár mætti þaw fyrirtæki, er vlnna að fullnýtingu sjávarfangs. Það eru eindregin tilmæli þdngsins, að F.F.S.Í. fái að segja álit sitt á þeim umsóknum, er ríkiisstjóminni berast varðandi fjórfestingu í fiskiðnaði: Þing F.F.S.Í. vill beina þeim timælum til beitunefndar að hún hlutist til um að áivallt sé næg og góð beitusíld til, og ekki endurtaki sig það er gerðist síðastliðið sumar að beiita var keypt af erlendum aðilum á sama tíma og íslenzkt skip, sem lá aðgerðarlaiust gat fryst jafn- góða síld og keypt var. Á síðustu árum hefur síldarleit starfað við góðan orðstír og er þakkarvert, en að mörgu þarf að hyggja ef veiðar á að stunda með svipuð- um hæbti og gert vair síðastliðið sumar. Fyrst og fremst vantar stór- aukinn flutningaflota, birgðaskip sem flytja vatn og visitir, lækna- þjónustu, viðgerðarmenn fyrir síldarleitartæki og smærri véla- bilanir. Ennfremur skorar þingið á ríkisstjórnina að endurnýjun togaraflotans dragist ekki meira en orðið er. Að endingu, að menntamiálaráðherra hlutist til um, að kennsla á sjálfvirkni- tækjum verði tekin upp við Sjómannaskólann og Vélstjóra- skólann. Fréttatilkynning frá Fai manna og Fiskimamia- sambandi íslands. Breyting ó lyijavsrði Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi frétt frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu um breyt ing á lyfjaverði: Ráðuneytið hefur hinn 21. þ.m. gefið út viðauka og breytingar við Lyfjaverðskrá I og II er taka gildi hinn 28. þ. m., þess efnið að: 1) Eftirvinnugjald að upphæð kr. 15.00, auk söluskatts fyrir lyfseðil („ordination") og lyf í lausasölu, sem afgreitt er utan almenns afgreiðslutíma fellur nið ur. 2) Tekfð er upp sérstakt af- hendingargjald fyrir sérlyf, bæði gegn lyfseðli og í lausasölu, kx. 8.50 auk söluskatts. 3) Vinnugjaldskrá Lyfjaverð- skrá I tekur nokkrum breyting- um til hækkunar, en 10% álag á lyf samkvæmt verðskránni sem gilt hefur frá 1. júní 1964 og 5% álag sem gilt hefur frá 6. apríl 1966 fellur niður. 4) Heildsöluálagning á lyf og lyfjaefni lækkar úr 20% í 17%. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. desember 1967. II. VÉLSTJÓRA vantar á góðan síldveiðibát. Uppl. í síma 19071 og 15480. m K< Blaðt á Dig Talið Sími ípavogur >urðarfólk óskast til að bera út blaðið ranesveg. við afgreiðsluna í Kópavogi. 40748. 21 Ga Börn blaðií Uppl. rðahreppur eða unglingar óskast til að bera ' $ út í Garðahreppi (Ásgarði og fl.) í síma 51247. BLADBUROARFOLK í eftitfalin hverfi Laugavegur neðri — Laufásvegur II — Aðalstræti — Seltjarnarnes, Miðbraut — Grenimelur — Úthlíð — Langholtsvegur frá 110. — Túngata. To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.