Morgunblaðið - 31.12.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 1967
21
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA-SKRIFSTOFA
SÍMI '10*100
Gæðavara
Max harðplast
Glæsilegir litir. Verð mjög hagstætt.
LITAVER, Grensásvegi 22—24.
Sími 30280, 32262.
KLÚBBUR N 1 N
NÝJÁRSKVÖLD
Hátíðarmatur framreiddur frá kl. 19. — Dansað til kl. 2. Aðgangseyrir aðeins kr. 25.— TVÆR HLJÓMSVEITIR:
1 Blómasal: RondÓ tríÓ
í ítalska salnum: TríÓ ElfcirS E lerg,
Gleðilegt nýár söngkona IVtjöll Hólm i
Tvítug áströlsk stúlka, Catheri
ne Duffy, var á gangi í skemmti-
garði í Perth á dögunum, er þar
bar að Charles prins af Eng-
landi, sem komið hafði til Ástral
íu til þess að vera fulltrúi móð-
ur sinnar, Elizabetar Englandsdr
ottningar, við minningarathöfn-
ina um Harold Holt, forsætisráð
herra landsins. Catherine vissi,
að Charles prins hafði verið að
sjá sig um í Perth og stöðvaði
hann þarna í garðinum og spur
ði hann hvernig lionum líkaði
horgin. Lét prinsinn vel yfir „þ
ví litla sem hann hefði séð“. Á
eftir sagði Catherine, að prins-
inn væri „makalaus — en dálít-
ið feiminn“. Á myndinni eru Ch
arles prins og Catherine Duffy.
Rússar hóta
að þyngja
dóm Brookes
Moskvu, 28. desember — NTB —
IZVESTIA, málgagn sovézku
stjórnarinnar, varaði við því í
dag, að fangelsisvist brezka
lektorsins Gerald Brookes yrði
framlengd ef áróðursherferð i
Bretlandi fyrir því að hann
verði látinn laus yrði ekki hætt.
Bretar hafa neitað að fallasf
á þau tilmæli Rússa að Brook
verði látinn lauis í skiipbum fyrir
tvo sovézka njósnara, sem sitja
í fangelsi í Bretland, þar sem
afbrot þeirra og Brooks séu ekki
sambærileg. Brooke var dætmdur
í 7 ára fangelsi fyrir að dreifa
áróðursrituim meðal sovézkra
sbúidenta.
í STUTTU MAJ
Kaupmannahöfn, 29. des. NTB.
Tveir forsbjórar og einn stjórn
armeðlimur danska vefnaðar-
vörufyrirtækisins Bross of
Scandinavia voru í dag hnepptir
í fangelsi fyrir að hafa notað
sér aðstöðu sína til að svíkja
fyrirtækið um 120 millj. ísl. kr.
New York, NTB.
Aðalritari SÞ, Ú Thant, skip-
a'ði í dag 10 ráðunauta SÞ í vara
framkvæmdastjórastöður innan
SÞ. Allir þessir ráðunautar báru
titil varaframkvæmdastjóra þar
til árið 1956, er þáverandi aðal-
ritari SÞ, Dag Hammarskjöld,
nam stöðuna úr gildi.
STORVIÐBURÐUR
Fyrsti Unglingcfdansleikurinn
í íþróttahöllinni í Laugardal
Nýársdag kl. 8.30
ÓMAR RAGNARSSON
Húsið skreytt
FLOWERS
ALDURSTAKMARK FRA 16—21.
Aðgöngumiðasala í íþróttahöllinni nýársdag
frá kl. 2—5.
Sleppið ekki einstöku tækifæri.
Skemmtið ykkur á stærsta Dansleik ársins
'ASTMAR