Morgunblaðið - 26.01.1968, Síða 25

Morgunblaðið - 26.01.1968, Síða 25
MOKGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26, JANÚAR 1-968 25 (utvarp) FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.50 Þingfrétt- ir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.00 Lög unga fólksins endurtekinn þáttur. H. G.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum, Sigríður Kristjánsdóttir lýk- ur lestri sögunnar „f auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin í þýðingu sinni (26). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Tommy Garrett, Wencke Myhre, Mantovani og Andy Williams skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson syngja lög eftir Skúla Halldórsson og Steingrím Hall. Vlac-kvartetttinn leikur Strengjakvartett op. 51 eft- ir Dvorák. Kim Borg syngur lög eftir Rimsky-Korsakoff og Múss- orgskij. Pro Arte hljómsveitin leikur lög eftir Dexter og Curzon. 17.00 Fréttir. Ednurtekið efni. Kjartan Jóhannsson verk- fræðingur flytur síðari hluta erindis síns um hlutverk að- gerðarrannsókna í stjórnun og áætlanagerð (Áður útv. 21. des.) - 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólfur" eftir Petru Flage- stad Larssen. Benedikt Arnkelsson les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsiins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Sigurð Þórðarson. Þættir úr hátíðarmessu við latneskan helgitexta: a. Kyrie. b. Gloria. c. Gratias agimus tibi. d. Qui tollis peccata mundi. e. Agnus Dei. Flytjendur: Karlakór Reykja víkur, Magnús Jónsson, Ein- ar Kristjánsson, Guðmund- ur Jónsson, Kristinn Halls- son, Fritz Weisshappel, Guð- rún Kristiinsdóttir og Út- varpshljómsveitin. Stjórn- endur: Höfundurinn og Páll P. Pálsson. 20.30 Þorravaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (13). b. íslenzk lög. Þjóðleikhúskórinn og Kammerkórinn syngja. — Söngstjórar: Dr. Hall- grímur Helgason og Ruth Magnússon. c. „Þorri kaldur þeytir snjó“ Þorsteinn frá Hamri flytur þjóðsagnamál. Lesari með honum er Nína Björk Árnadóttir. d. Hollenzki draugurinn. Hafsteinn Björnsson flytur frásöguþátt. e. Kvæðalðg. Grímstungubræður, Grlm- ur og Ragnar Lárussynir, kveða húnvetnskar stök- ur. f. Hamfarir. Halldór Pétursson flytur frásögu. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (22). 22.35 Kvöldhljómleikar: Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur I Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Sinfónía nr. 4 eftir Ludwig van Beethoven. 23.10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.000 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veðúr- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðana. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. — 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.40 fslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Á. Bl. M.) 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadótttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögiin. 15.00 Fréttir. 15.10 Á grænu ljósi. Pétur Sveinbjarnarson flyt- ur fræðsluþátt um umferðar- mál. 15.20 „Um litla stund", viðtöl og sitthvað fleira. Jónas Jónasson sér um þátt- inn. 16.00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Jón Pálsson flytur þáttinn. 16.30 Úr myndabók náttúrunnnar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um kristalla. Tónleikar. 17.00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Ingibjörg Þorbergs söngkona. 18.00 Söngvar í léttum tón: Peter, Paul og Mary syngja og leika. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. Tónleikar. 20.00 Leikrit: „Olympia" eftir Fer- enc Molnar. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Persónur og leikendur: Lína greiffrú .............. Herdis Þorvaldsdóttir Albert greifi .............. Steindór Hjörleifsson Eugenie prinsessa .......... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Olympia prinsessa .......... Jónína Ólafsdóttir Kovacs höfuðsmaður Erlingur Gíslason Krehl ...................... Jón Aðils Prinsinn af Plata-Ettingen .. Þorsteinn Ö. Stephensen 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Þorradans útvarpsins. Auk danslagaflutnings af hljómplötum leikur hljóm- sveit Magnúsar Ingimarsson- ar í hálfa klukkustund. Söng fólk: Þuríður Sigurðardóttir og Vilhjálmur Vilhjálmsson. 24.00 Veðurfregnir). 01.00 Dagskrárlok. t .» \ (s |w n va r p; FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. Sigurður Guðmundsson skrif stofustjóri húsnæðismála- stjórnar svarar spurningum blaðamanna. Umræðum stjórnar Eiður Guðnason. 21.00 Oliver á sjúkrasæng. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriðason. 21 15 Á ferð í Kúrdistan. Mynd þessi greinir frá ferða lagi til byggða Kúrda í íran (Persíu). Kúrdar búa svo sem kunnugt er í Litlu-Asíu þar sem mætast Tyrkland, Sovétrikiin, írak og íran, og hefur þar hvert riki sinn skikann af því, sem Kúrd- ar kalla sjálfir Kúrdistan og ætla að verði einhverntíma eitt ríki. Kúrdar eru orðlagð ir hestamenn og sjást nokkr- ir leika listir sinár 1 mynd- inni, en einnig er lýst sér- kennilegum siðum og hátt- um og fögru landslagi. Þýðandi: Eyvindur Erlends- son. Þulur: Guðbjartur Gunnars- son. 21.45 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jóns- son. 22.35 Söngvar á síðkvöldi. Söngvarar og hljómlistar- menn í Tékkóslóvakíu stilla saman strengi og flytja lög I léttum dúr. 23.35 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1968 16.00 Leiðbeiningar um skattafram- töl. a. Almennar leiðbeiningar áður fluttar sl. þriðjudag, gerðar 1 samvinnu við rík isskattstjóra, en auk hans koma fram Guðlaugur Þorvaldsson prófessor, Ólafur Nilsson og Ævar Isberg. b. Skattframtöl húsbyggj- enda. Leiðbeinandi Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskatt- stjóri. Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 10. kennslust. endurtekin. 11. kennslust. frumflutt 17.40 Endurtekið efni. Kulingen og frændur hans. Myndin greinir frá teikning- um sænska skopteiknarans Engströms og persónum þeim, sem hann skóp í teikningum sínum. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Þulur: Steindór Hjörleifsson. Áður flutt 10. þ.m. 18.10 fþróttir. Efni m.a.: Brezku knatt- spyrnufélögin Tottenham Hotspur og Arsenal keppa. (19.30 Hlé). 20.20 Fréttir. 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu eftir Alexander Dum- as. 7. þáttur: Örlögin ráða. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Blúndur og blásýra. (Arsenic and Old Lace). Bandarlsk gamanmynd. Aðalhlutverkin leika Jose- phine Hull, Jean Adair, Cary Grant, Raymond Massey og Peter Lorre. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. Tvær indælar, rosknar kon- ur eru haldnar þeirri ástríðu að koma einmana, rosknum karlmönnum fyrir kattarnef. Þær lokka þ.á heim til sín undir því yfirskini að leigja þeim herbergi. Fráfalli „leigj endanna" er komið um kring með vinalegu glasi af léttu víni, sem frúrnar hafa blancað með rausnarlegum skammi af blásýru. Mynd þessi er gerð eftir leikriti Josephs Kesselrings, sem leikið var hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1947. 22.50 Dagskrárlok. Fosskraft Verkstjórar Viljum ráða 2—3 verkstjóra í sambandi við tækja- vinnu og jarðvinnu. Upplýsingar hjá ráðningarstjóranum Suðurlands- braut ?2. Skrifstofuhúsnæði Mjög gott skrifstofuhúsnæði 4 herbergi til leigu nú þegar á bezta stað í Vesturborginni (við höfnina). Húsnæðið er nýstandsett og með teppum á öll- um gólfum. Húsnæðið leigist helzt í einu lagi eða í hlutum. Upplýsingar gefnar í símum: 22000 og 13126. GRENSÁSVEGI U-H SIMAR: 30280-322GZ Parket gólfflísar «f Stærð 10 cm x 90 cm og 23 cm x 23 cm. GOTT VERÐ HÁDEGISVERÐAR- Laugardagur 27. jan. kl. 12.30 Hannibal Valdimarsson, forseti A.S.Í. ræðir um Islenzka verkalýðshreyfingu HOTEL FUNDARSTAÐUR: Verzlunar- og skrifstofufólk, fjölmennið og takið með ykkur gesti. FUNDUR TILKYIIINING FIIÁ HQIDVERZUIN ÁSB.IAIINÁII ðlAFSSONAR H.F. Erum fluttir af Grettisgötu 2. og opnum á laugardaginn 27. janúar i hinum nýju húsa- kynnum okkar að Borgartúni 27. Bilastæði fyrir minnst 100 bila. Siminn verður áfram 22440 5 linur ÁSBJÖRN OLAFSSON H.F. BORGARTÚNI 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.