Morgunblaðið - 03.02.1968, Side 2

Morgunblaðið - 03.02.1968, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 # Dísukot í Þykkva bæ brann til kaldra kola — Litlu bjargað af innanstokksmunum — Kýr drepast, er rafmagn leiddi í — brynningartæki í fjósi Leiðtogi uppreisnarmanna, Odumegvvu Ojukwu, hershöfðingi og forsætisráðherra Biafra, sem sagði sig úr lögum við sam- bandsstjórn Nigeriu í fyrra, sést hér á blaðamannafundinum sl. sunnudag, þar sem hann bar fram beiðni um vopnahlé og friðarviðræður við sambandsstjórnina í Nigeriu. ÍBÚÐARHÚSIÐ að Dísukoti í Þykkvabæ brann til kaldra kola á áttunda tímanum í gær- morgun. Kom eldurinn upp í miðstöðvarherbergi, og breidd- Hundurinn ekki uf togurunum VIÐ frekari eftirgrennslan Slysa vamafélagsins um hund þann, sem menn sáu á bæjunum Björg og Nýpá í Köldukinn og álitu jafnvel vera skipshund á Kingston Peridot, hefur komið í ljós, að hundur þessi á heima á bænum Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði. Mun hann hafa farið þessa 35 km vega- lengd í þeim erindum einum að hitta vinkonu sína á einum bæj- anna í Köldukinn. IKing. KAR 839-FRE MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi ályktun stjórnar VÖKU, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta, sem hún samþykkti á fundi sín- um 1. febrúar síðastl.: „Stjórn VÖKU, félags lýð- ræðissinnaðra stúdenta, mót- mælir eindregið tillögu þeirri, er dómsmálaráðherra hefur flutt á Alþingi þess efnis, að skrif- legar yfirlýsingar flokksstjórna skuli fylgja frambo'ðum við al- þingiskosningar og óheimilt verði að bjóða fram fleiri en einn lista í nafni sama flokks í kjördæmi. Tillaga ráðherrans er, svo ekki verður um villst, ráða- gerð um að auka flokksræði í landinu. Lýðræðinu og íslenzk- um stjórnmálum er ekki hollt, að forystumönnum stjórnmála- Aðstoðin við íbúa jarðskjálfta svæðanna RAUÐI KROSS ÍSLANDS vill taka fram til nánari skýringar é frétt, er birtist í Mbl. í gær að það er ríkisstjórn íslands sem sendir gjöfina til jarð- skjálftahérðanna á Sikiley og annast Rauði krossinn aðeins milligöngu. Kemur það raunar fram í rfttinni, en fyrirsögn gæti bent til hins gagnstæða. MANNLAUS sumarbústaður brann til kaldra kola inn í Lækjarbotnum í gærkvöldi. Bú staðurinn var alelda þegar slökkviliðið í Reykjavík kom á vettvang, og vegna ófærðar komst það ekki að honum. Skemmdir voru unnar á öðrum , bústað, þar skammt frá, og leik ist hann svo ört út, að heimil- isfólk gat litlu bjargað af inn- anstokksmunum. Var húsið brunnið til grunna um kl. 9.30. Meðan unnið var að slökkvi- starfi fór vatn í raflögn, og leiddi rafmagn í brynningar- tæki í fjósinu með þeim afleið- ingum, að ein kýr drapst en nokkrar lömuðust. íbúðarhúsið var vátryggt. Á bænum Dísukoti býr Ár- sæll Markússon ásamt konu sinni og fjórum börnum. Við ræddum við Ársæl í gær, og sagðist honum svo frá: — Við vorum öll í fasta svefni, þegar eldurinn kom upp. Sonur minn sefur í næsta herbergi við miðstöðvarherbergið, og vakn- aði hann við að reyk lagði inn í herbergi hans. Hann vakti okk ur hjónin strax, og ætlaði ég að athuga inn í miðstö'ðvarherberg- ið, en þar var þá ekki hægt að greina neitt vegna reyks. flokkanna verði fengin meiri ráð í hendur, en þegar er orði'ð. Það er skoðun stjórnar Vöku, að ungt fólk í landinu verði að berjast með oddi og egg gegn allri tilhneigingu sem stefnir að því að færa íslenzk stjóm- mál í frekari viðjar.“ TOGARAR hefa verið heldur óvægir við netabáta út af Pat- reksfirði, og til dæmis hefur Sléttanesið á nokkrum dögum misst net fyrir á fjórða hundrað þúsund krónur. Morgunblaðið hafði samband við Rögnvald Sigurðsson, á Þing eyri. Ilann sagði, að ekki væri óalgengt að netabátar yrðu fyrir tjóni vegna ágengni togara, en tjónið væri meira nú en oftast áður. „Togararnir em þarna úti á hafinu, en þegar hvessir og þeir þurfa að halda á grynnri mið, leita þeir í Víkurálinn út af Patreksfirði, þar sem bátarnir hafa netin. Ég veit að skipin Helga Guðmundsdóttir og Jón Þórðarson hafa líka misst eitt- hvað af netum, en ekki eins mikið og Sléttanesið, það hefur misst fimm, á þrem sólarhring- um. í fyrra var reiknað með að fullbúin trossa kostaði um 60 ur grunur á að kveikt hafi ver- ið í þeim fyrrnefnda. Þetta skeði um kl. 10,30 í gærkvöldi, og þeir sem kynnu að hafa orð- ið varir mannaferða um það leyti eru vinsamlega beðnir að hafa samband við rannsóknar- lögregluna I Kópavogi. Ekki er vitað hver átti bústaðinn. — Ég hringdi þá strax í slökkviliðið á Hvolsvelli, en síð- an reyndum við að bjarga ein- hverju af innanstokksmunum út. Tókst okkur að ná dálitlu út áður en húsið fylltist af reyk. Nágrannamir komu fljótt ó vettvang til að aðstoða okkur við slökkvistarfið, og nokkru si'ðar slökkviliðið, en eldurinn læsti sig fljótt um húsið, enda er það úr timbri. Varð ekki við neitt ráðið. — Sameiginleg raflögn er bæði fyrir íbúðarhúsið og fjós- ið, og á meðan á slökkvistarf- inu stóð mun vatn hafa komizt í rafleiðslurnar, því að rafmagn leiddi í brynningartæki í fjós- inu með þeim afleiðingum a'ð ein kýr drapst og nokkrar löm- uðust. Varð ég þar einnig fyr- ir tilfinnanlegu tjóni. — Samt held ég að segja megi, að við höfum verið hepp- in. Ég veit ekki hvernig farið hefði, ef eldurinn hefði komið upp fyrr um nóttina, því að þarna um morguninn var son- ur minn heldur farinn að losa svefn og vaknaði mjög fljótlega við reykinn. Þá var vindáttin einnig hagstæð að því leyti, að vindur stóð frá gripahúsunum og íbúðarhúsi bróður míns, sem standa þarna skammt frá. Hefði vindáttin hins vegar verið á austan tel ég tvísýnt að tekizt hefði að verja þau. Akureyri, 2. janúar. ÓVÍST er hvenær niðursuðu- verksmiðjan á Akureyri getur tekið til starfa á nýjan leik eft- ir brunann, en það verður á- reiðanlega ekki nokkrar næstu vikur því að viðgerðir og hreins anir munu taka langan tima. Ekki verður hægt að byrja á á því fyrr en brunatjónið hefur verið metið, en því er enn ekki lokið. Um 110 manns unnu við verksmiðjuna, og þar af voru aðeins um 15 fastráðnir. Þeir munu sjálfsagt vinna að hreins- unum í verksmiðjúnni, en hin- ir verða að bíða eftir að verk- smiðjan fari í gang að nýju. þúsund krónur, svo að þetta er enginn smáskildingur, og núna hefur verið að sájlfsögðu hækk- að. Helga Guðmundsdóttir sá togarann vera að veiðurn á þeim slóðuim sem Sléttanesið missti sin net. Það er ekki hægt að líta á þetta sem vangá, því að togaramenn ættu vel að sjá baujurnar, auk þess sem þær koma fram á radar. Þeir á Helgu sögðu að aðallega hefðu verið íslenzk'r togarar þama. Ég veit að Landhelgisgæzlan hefur í mörg horn að líta, en það er nokkuð alvarlegt ef netabátar geta ekki stundað veiðar þarna í friði". Akranesi, 2. febrúar. BÁTAR þeir sem róa með línu hafa fengið gott sjóveður und- anfarna daga, og aflað vel. f gær kveldi komu þeir að landi með eftirtalinn afla: Ásmundur 7,2 tonn, Keilir 7,9, Sigurfari 7,6, Rán 6,1, Haförn 5,2, Skímir 5,1 og Ver 4. Aflinn er mestmegnis þorsk- ur. Síldarsikipin eru nú að bú- - NIGERIA Framhald af bls. 1 „Þetta er styrjöld, þar sem við berjumst fyrir lífinu“, var haft eftir stúlku úr Rauða krossinum, fyrrverandi læ'kna stúdent sem nú annaðilst hina særðu — án nokkurrar borg- unar. „Við kysum heldur að lifa i friði en í stríði'1, sagði hún. „En við munum halda áfram að berjast árum saman, ef nauðsynlegt verður". Svipuð ummæli heyrðu blaðamennirnir oft, meðan á. dvöl þeirra stóð. Ojukwu, hershöfðingi, kom mjög á óvart með, hve hrein- skilinn hann var varðandi mörg viðkvæm málefni. Enda þótt emíbættismenn í Biafra hefðu 'áður neitað því, að málaiiðar berðust fyrir Biafra viðurkenndi Ojukwu, að hann hefði þá í þjónustu sinni og væri á höttunum eftir fleiri. Hann játaði einnig, að haifn- bann og sams konar aðgerðir af landi og úr lofti hefði kom- Útbreiösla vestur og f GÆR var skýrt frá því hér í blaðinu. að íslenzka sjónvarpið sæist sennilega á nokkrum bæj- um í Austur-Barðastrandasýslu. ast á veiðar með þorskanet og loðnunet. Dráttarbraut Akra- þess hefur tekið á móti skip- um til botnhreinsunnar, viðgerð ar og skoðunar víðsvegar að af landinu undanfarniar viikur. Reynist nýi útbúnaðurinn (lyftan) mjök vel. Atvinna virð- ist næg ef allt fer sem horfir við sjávarsíðuna. — HPÞ. ið niður á efnahag Bíafra og að háskalegur skortur væri að verða á erlendum gjald- eyri sem væri svo mikilvægur í því skyni að kaupa vopn og skotfæri erlendis frá. Nokkrum minútum eftir að blaðamannafundinum lauk i byggingu hæstaréttar í Umua hia, flugu MIG-flugrvélar í eigu sambands stjórnarinnar, sem smíðaðar eru í Sovétríkj- unum en flogið af egypskum flugmönnum, tvisvar sinnum yfir þessa verzlunarborg og vörpuðu sprengjum sínum á hana og lentu þær í úthverf- um borgarinnar. Þetta var ein ungis ein af mörgum loft- árásum að undanfömu, sem gerðar hafa verið á borgar- svæði í Biafra, er ekki hafa neina hernaðarlega þýðingu, eða mjög litla. Jafnt á fundi sínum með blaðamönnum sem í einkavið- tölum, lagði Ojukwu áherzlu á, að hann myndi fagna sér- hverri utanaðkomandi mála- miðlun „frá hvaða hlútlau® im aðila sem væri“. sjónvarps norður Er það myndin frá endurvarps- stöðinni í Búðardal, sem sést þarna. Mikill áhngi ríkir nú fyrir því i austustu hreppum Barðastrandarsýslu, að fá litla endurvarpsstöð setta upp, annað hvort á Reykhólum eða í Króks- fjarðarnesi. Myndu þá einnig sveitirnar í Saurbæ og á Skarðs- strönd í Dalasýslu sjá sjónvarp- ið. Eins og kunnugt er, er gert ráð fyrir, að stór endurvarps- stöð verði reist í Stykkishólmi síðari hluta þessa árs. Á hún að tryggja Vestfjörðum afnot sjón- varps, en jafnframt þarf að reisa nokkrar litlar endurvarpsstöðiv- ar á ýmsum stöðum á Vestfjörð- um. Skálafellsstöðin, sem refet verður á þessu ári, á hins vegar að flytja sjónvarpsmyndir til Akureyrar og Eyjafjarðar byggða, en til þess þarf einnig að reisa litla endurvarpsstöð við Eyjafjörð, sennilega á Vaðla- heiði. Vaka mdtmælir auknu flokksræði Kveikt ■ sumarbústað? — Brann til kaldra kola TOGARAR EYÐI- LEGGJA NET „Sléttanesið“ hefur misst 5 d fdum dögum Línubátar frá Akranesi afla vel

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.