Morgunblaðið - 03.02.1968, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.02.1968, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 5 Barn að leik á eba v/ð umferðargötu er iifand.L hættumerki ÞRÁTT fyriir það að barna- slysum hafi fækkað verulega í uimferðinni á síðasta ári, slös uðust 59 fótgangandi börn í slysum hafi fækkað verulega Reykjavík árið 1967. En lang alvarlegust er þó sú staðreynd að 36 af þeim 59 börtnum, sem slösuðust voru 6 ára og yngri, eða innan við skólaskylduald- ur. Slys á börnum í umferð- inni er einn alvarlegasti þátt- urinn í umferðarmálum okkar íslendinga. Afskiptaleysi al. mennings af börnum, sem eru að leik innan um iðandi bif- reiðaumferð er svo til algjört, og er það undantekning að sjá fólk vara börnin við hætt- unni, leiðbeina þeim á annan hátt. Ef barn sézt með hníf eða sikæri í höndunum þykir flestum sjálfsagt að taka þá hluti af þeim, vegna slysahætt unnar. Gildir ekki sama um börnln í umferðinni? Það þarf ekki að fara í langa ökuferð um borgina til þess að sjá smábörn að leik, eftirlitslaus á götu eða við gangstéttarbrún, börn sem hafa óþroskaða fjarlægðar- skynjun og vanmeta hraða ökutækja. Ábyrgðin er fyrst og fremsit foreldranna, og það verður að krefjast þess, að þeir taki mál þetta til alvar- legrar umhugsunar. Fyrstu skref barnsins eru stigin undir handleiðslu móð- ur eða föður, og eru jafnframt fyrstu skref þess sem vegfar- reiðastjórum. Hefur sá fyrsti þegar verið haldinn. Á þessum fundum verður atvinnubifreiðar stjórum veitt almenn fræðsla um umferðarmál, jafn framt þvi að rætt verður um undirbúning H-dags. Gert er ráð fyrir, að hver atvinnubifreiðarstjóri eigi kost á að sækja 2—3 slíka fundi fram að H-degi. 6. í febrúarmánuði verður efnt til almennra fræðslufunda með íbúum höfuðborgarsvæðis- ins. Þar verður rætt um al» menn umferðarmál, jafnframt því að gefnar verða tipplýsingar um undirbúning fyrir breytingu í hægri umfer’ð. Fleiri atriði eru á dagskrá þessar umferðardagskrár, og verður þeirra þátta getið síðar. Almenn umferðar fræðsludagskrá hafin H A F I N er almenn umferðar- fræðsludagskrá á vegum Um- ferðarnefndar Reykjavíkur og lögreglunnar í Reykjavík. Mark- mið þessarar dagskrár er að veita öllum vegfarendum, ung- um sem öldruðum, sem ítarleg- Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstofa Vonarstræti 4 - Sími 19085 asta fræðslu um umferðarmál, en lögð verður sérstök áherzla á vandamál aldraðra í umferðinni sem og yngstu vegfarendanna. Framkvæmd þessarar dagskrár er í höndum Fræðslu- og upp- Iýsingaskrifstofu Umferðar- enda. Þessi fyrsta reynsla og þessi fyrstu áhrif leggja að vissu marki grundvöll að um- ferðarvenjum. Aldrei er of snemma byrjað á að veita barniinu þekkingu og skapa öryggi í heimi þess. Þegar for- eldrar fara út með 'börnin eiga þeir að kenna þeim einföld- ustu umferðarreglur og út- skýra fyrir þeim hætturnar í umferðinni. nefndar Reykjavíkur. Helztu þættirnir í þessari dag- skrá, en hún mun standa fram í miðjan marz, verða þessir: 1. Dreifimiðar um urnferð gangandi vegfarenda hafa þegar verið sendir á öll heimili á höfuð borgarsvæðinu. Á þessum dreifi- miðum er vakin athygli á fjór- um reglum, sem mikilvægar eru hverjum gangandi vegfaranda, en einkum er þó vakin athygli á mikilvægi þess, að gangbrauf- ir séu rétt notaðar. 2. Um næstu mánaðamót verða sendir dreifimi'ðar til allra skólabarna hér á höfuð- borgarsvæðinu, sem eru 7—12 Sp j al dskr ár stúlka Viljum ráða stúlku til starfa við spjaldskrá í vara- hlutaverzlun. Vélritunarkunnátta æskileg. Tilboð leggist inn á blaðið, merkt: „5011“. Stefnuljósablikkarar í úrvali. V arahlutaverzlun JðHAItlAI ÓLAFSSOIV & CO. Brautarholti 2 Sími 1-19-84 BLADBUROARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Laiigarásvegur — Lambastaðahverfi. Talið við afgreiðsluna / sima 10100 Þó þú þekkir ekki barnið, sem er í hættu í umferðinni t. d. að lei-k á eða við mikla umferðargötu, þá leiðbeindu því. Ef til vill getur verið að þitt bam eða þinna nánustu sé d hæbtu á næstu umferðar- götu og þá þætti þér vænt um, að einhver leiðbeindi því. Bam að leik , á eða vlð um- ferðargötu, er lifandi hættu- merki. ára. Dreifimiðar þessir bera heitið: „Forðizt slysin". Á þeim verða m.a. upplýsingar um helztu orsakir barnaslysa á sl. ári. 3. Komið verður upp 600 aug lýsingaspjöldum á höfuðborgar- svæðinu. Á spjöldum þessum eru hvatningarorð til vegfar- enda. Þegar hefur um 500 slíkum spjöldum verið komið upp. 4. „Ökumaðurinn" nefnist fræ'ðslu- og kynningarrit sem gefið verður út og sent öllum atvinnubifreiðarstjórum á höfuð borgarsvæðinu. 5. Efnt verður til skipulagðra fræðslufunda með atvinnubif- Félog íslendinga í London 25 óra AÐALFUNDUR félagsins var htaldinn 2. desember sl. Jóhann Sigurðsson formaður ^kýrði frá framkvæmdum á liðnu ári. Skemmtanir félagsins voru fjöl sóttar. Úr stjórn gengu: Hildur Pálsdóttir, Gunnar Jónasson og Stefán Arnórsson. í stjórn voru kjörin: Ámi Kristinsson, Ólaf- ur Jónsson og Hulda Whitmore, og endurkosnir voru Jóhann Sig urðsson og Valdimar Jónsson. Slamþykkt voru ný lög fyrir fé- lagið. Jólatrésskemmtun va>r haldin milli jól'a og nýárs við mikiimn fögnuð íslenzbra barna í Bret- landi. Þorralblót verður haldið í fe- brúairmánuði nk. Snætt verður hangikjöt og annar íslenzkur ma'tur og drykkur. Félagið á 25 ára afmæli á þessu ári. Af því tilefni verður haldin hátíð á Dorchester hóteli 6. apríl nk. Vonast stjórnin til þess, að íslendingar í Bretlandi fjölimenni á skemmtunina og að einihverjir eldri félagsmenn sjái sér fært að koma. Bifreiðaeigendur athugið: Hefi opnað eigið hjólbarðaverkstæði að Laugavegi 171, innkeyrsla frá Hátúni. Eftir 28 ára starf við hjólbarðaviðgerðir og sölu býð ég gömlum viðskiptavinum og nýjum fullkomna þjónustu miðsvæðis í borginni. SIGURJÓN GÍSLASON (áður í Hjólbarðanum). HÍTIÍN H JOLB ARÐAVE RKSTÆÐI Slgurjóns Gíslasonar LAUGAVEGI 171 Innkeyrsla frá Hátúni SÍMI 15508 LAUGAVEGUR KJÖTBÚÐ SUÐURVERS Stigahlíð 45 - sími 35645 TILKYIMNIR Seljum þorramat í kössum alla daga frá kl. 9-18 IJtvegum einnig þorramat fyrir smærri og stærri hópa. (í trogum) SVIÐASULTA, LUNDABAGGAR, HRTJTSPUNGAR, BRINGUKOLLAR BLÓÐMÖR OG LIFRAPYLSA, HANGIKJÖT, SALAD, HÁKARL OG HARÐFISKUR, FLATKÖKUR OG SMJÖR, RÓFUSTAPPA. KASSINN er AÆTLAÐUR FYRIR 2 MANNS. VERÐ PR. KASSA KR. 360.— OPIÐ FRÁ KL. 9—18. SMURBRAUÐ, KAFFISNITTUR, COKTAILSNITTUR HEITUR OG KALDUR VEIZLUMATUR. AFGREITT ALLA DAGA OG EINNIG Á SUNNUDÖGUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.