Morgunblaðið - 03.02.1968, Síða 13

Morgunblaðið - 03.02.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 13 Neðanjarðarhreyfing sov- ézkra rithðfunda Eftir IMaoum Odnopozov NAOIJM Odnopozov er dulnefni Noum Gurevitsj, læknis. Sovézka leynilög- reglan, KGB, leitaði Odno- pozovs vegna ljóða hans, sem birzt höfðu í neðan- jarðarritum rússneskra skálda. Odnopozov fregn- aði af því, að hans væri leitað og fékk þá leyfi tii að fara til ættingja sinna í Israel á þeim forsendum, að hann þjáðist af ólækn- andi sálsýki. Þegar KGB fann Odnopoðov var hann yfirheyrður en síðan sleppt í von um að hann leiddi lögregluna á spor annarra cftirlýstra rithöf- unda. I stað þess flúði hann til landamæranna og olli skriffinnskuuppnámi í búðum kommúnista og komst í óðagotinu auðveld- lega yfir landamærin. Fyr ir tveimur vikum leitaði hann hælis í Bretlandi sem pólitískur flóttamaður. Nokkru síðar ritaði hann efitrfarandi grein í brezk blöð: „■f>ér atið allt sauri, bók- staflega allt! >ér leggið dóm á hluti, sem þér vitið ekkert um. Þér 'hlakkið yfir mistök- um lands yðar. Hlustiðs félag- ar, á þetta kvæði hans — „Um dauða skálds“........Nýr Lermoruto>v, sveiattan! Og þetta tileinkar 'hann Paster- nak, manninum, sem bar lyg- ar á föðurland sitt erlendis". Yfirmaður öryggisþjónust- unnar í Riga, sem ávarpaði mig með þessum. orðum, var blóðrjóður af æsingi. Hann og fjórir starfsbræður hans gátu ekki skilið hvernig ég gat fengið mig til, í landi þar sem sérhverjum rétt'hugsandi borgara var ljóst, að öll grund vallarvandamál rithöfundar- ins 'höfðu verið leyst fyrir hann og markmið 'hans voru ljós og einföld — að þjóna Flokknum þjóð sinni -— 'hvern ig ég gat í slíku landi fengið mig til að yrkja á þessa leið: Þjóð mín! Þjóð mín! Heyrirðu skriðuna falla? Þjóð mín! Þjóð min! Heyrirðu skotið ríða af? Það er verið að jarðsetja samvizku Rússlands og frelsi rússneskrar hugsunar. Tveir borgarakl-æddir menn handtóku mig á heimili mínu og óku mér 'tiil 'höfuðstöðva Soivéz,ku leynilögregl-unnar í Riga. Þetta gerðist 17. septem- ber 1905. Þeir höfð-u á mér áhuga sökum þess, að þeir höfð-u uppgötvað, að- ég var ein nýrra og óskiljanl-egra ógnana, sem steðjuðu að ör- yggi Ríkisins: meðlimur í neð ánj arðarhreyfingtu rit'höfunda í Rússlandi. Mér var kunnugt um að é-g va-r ekki sá fyrsti, sem leidd- u-r var inn í brag'gabygging- una á horni Engels og Leníns- strætis, þa-r sem dregið var fyrir a-lla glugga. Ég vissi lika að ég var ek-ki sá síð-asti. Margir. félaga minna höfðu farið um Lubjanka- í Moskwu og Gorokhovaja á leið til þrælkunarbúða á fenjum Síberíu 'og geðveikrahæla, sem þjóna sama tilgangi og fangelsi. Ég var heppnari og kannski ofurlítið kænni en flestir hinna. Þennan -dag var rann- sóknarmaðiurinn að tal-a við m-ig, en hann hefði fullt eins vel getað verið að ta-la við Sin javski, Brods'ky, Galanskov og Daniel eða þau hundruð eða þúsundir Rússa um landið allt, sem höfðu s-krifað eitt- hvað og látið vini sína hafa það eða lesið það upp -á al- mannafæri og þolað 6‘heyn- legar þjáningar fyrir vi-kið. Frá þeim tím-a hafa þessar hugsanir sótt á miig: Hvers vegna ofsækja þeir okkur; hversvegna misbjóða þeir okkur á þennan hátt, rang- færa or-ð okkar, segja að við hötum land okkar þega-r okk- ur er ekki einu sinni illa til þeirra sjálfra? Hversve.gna dærndu þeir mig í sjö ára fangelsi að mér fja-rverandi? Þeir ofsækja vegna þess að þeir óttast. Sérhiver lögregl-u- maður — kjarni skipulagsins — óttast listamanninn — kjarna frelsisins. En lö-greglumaður einrœðis rikis þjáist af sérsitökum og kivalafullum ótta. í ’heimi hans, landi, ríki (orðin hafa breytilega merkingu í 'hans augum), verður a-llt að vera skipulagt, samkvæmt áætlun, á-kvarðað að oifan í samræmi við reglur, sem Æðsta rök- semdin setur — Hug-mynda- fræðin, sem veitir hon-um traust á lífið og try.ggir hon- um gæði þess. Einræðissinninn þek'kir ekkert frelsi innan laganna. Hann hefur verið alin upp í þeim skilningi, að anna-ð 'bvort sé skipulag eða öngþveiti. En ef skipulagningin er algjör þá verður ein-hver að skipu- lé.ggja og sá hinn sa-mi 'hefur æðstu völ-d. Algjör Ski-puleggj ari m-eð algj'ör Völd var Stalín. í Rússlan-di gætir au-kinnar tilhn-eigingar til þess, sem ekki er for-ák-varðað, til þess sem einungis ber a-ð -hönd'um — í öll-u frá hagspeki til lista. Þannig er skipulagsmaskínan að -missa v-öldln — Kom-mún- isitafolkkurinn o-g leyni-lög- reg-lan. Óttinn við ön-gþveiti 1-æðist að þeim. Á flestum svæðum ha-fa þó yfirvöldin nokkra stjórn á því sem fram fer. Þau hafa v-erið að gefa frá sér einræðið með semingi, þumlun-g etir þumlung. Neðamjarðarthreyf- ingin, sem hófst fyrir 12 ár- u-m, -v-ar a-lgjör andstæða þessa stjórnarfars; þar var ekkert forá'kvarðað og hún nau-t fylg- is í landi þar sem ekkert m-á gerast án gkipulagn-ingar. Þá f-óru skipuleg.gjararnÍT að ótt- ast upplausn valdsins, upp- lausn þessa sjál-fumg.laða, gjör skipulagða heim-s. Þetta skýrir hversvegna þeir ha>ta o-kkur og ofsækja. Þetta skýrir villi- mennsku dómanna í Moskvu fyrir nokkruim dögum. Þetta geta sovézkir einræð- issinnar ekki -viðurkennt. Vegna þess, að þótt þver- stæðuikennt megi virðast, þá á hugmyndafræði þeirra Marx- isminn — sér rætur í evrópskri hefð, sem gerir ráð fyrir að frelsi sé æðst verð- mæta. Marxis-mi var tilraun til að samr-æma frelsi skyn- samlegri — an-dstætt við al- gjörri — skipulagningu. Þessvegna ákærir leynilög- regla kommúnista okkur ek'ki fyrir að -vera „skaðsamlega frelsisleitendur“ eins og lö.g- regla Tsaranna ákærði fórn- arlömb sín. Hún verður á hinn bóginn að rangfæra það sem við segjum og höldum fram til þess að geta slet-t því framan í okkur, að -við séum föðurlandssivikarar, hlakk- andi yfir mistökum lands okk" ar, „saurgan-di okkar eigið hreiður“ eins og fyrrv. yfir- maður KGB, Semichastny, saigði um Pasternak. Þannig lítur KGB á okkur, en við erum ekki sam-mála. Noum Gurevitsj. Við eru-m Rússar, sem tök- um al'varlega 'hin sterku fr-els- iselskandi -hefð í landi Pkkar. Okkur er kennit að elska og virða Pusih’kin með „ leynilegt fre.lsi“ sitt, d-esembristana, sem marséruð-u gegn f-all- byssu kúl-unum í örvæntingar ful-lri afneitun á harðstjórn (þeir eru ef til vill •uppáhalds hetjur æskunnar) og bylting- ar.m-enn síðari tíma. O-kkur er kennt að -virða þá vegna þess að' núverandi stjórn, sem óx upp af byltingunni, hefur lýst því yfir, að hún. sé 1-ögmætur arftaki þeirra. Samt er dag- legt líf okkar þrúgað af lítil- mótlegum takmörikunum á sm-ekki (,,réttur“ og „rangur“ klæðnað-ur), hugsunuim og hreyfingum (Pushkin er „r-étt ur“, Dostojevski er ,,rangur“). Þessu er framfylgt af heimsk- um og nud-dalegum ungk-omm únistum, -og menn mega vera mjög nærsýnir, ef þeir taka ekki eftir því, að al-lt þetta á harla lítið skylt við þær hefð- ir, sem stjórn okkar segisf hafa tekið að erfðuim. Þá er lögð spurning: h-vort elslkar þú og virðir meir — hefðina, seim kennir þér frelsi eða stjórnina, sem kennir hvað er „rétt“ -og hvað „rangt“. Ef þ-að er hið fyrrnefnda þá liggur vegur þinn „til -vinstri“, stund um til vinstrisinnaðra neðan- jarðarhreyfinga. (í Rússlandi eins og allsstað-ar annars stað ar þýðir „vinstri“ 'breytingar; þess-vegna eru kom-múnistar til ,,hægri“.) Okkur er einnig kunnugt um fnjálsræðishefðir Vestur- lan-da (m-eð fulitingi bó’k- m-ennta og erlendra úbvarps- stöðva) og frelsis-a-ndann í sjál-fum Marxismanum. Við gaumgæfum stjórnarskrána, sem lofar okkur -frelsi og ótrú legum munaði. Við lesum Tol sitoy og Gogol og s-kynjum dýptin-a og margbreiytil-eikann í persónum þeirra og hug- myndum um leið og okkur er kennt að dást að flatnesk-ju- legum og „réttum“ persónum v-erksmiðjuskáldsagna eins og „Sem-enti“ Gladkovs. Sem við lifurn, læru-m og þrosk-umst verða okkur ljósar mótsagn- irnar í Loforðum rússnesku byltingarihefðarinnar og jafn- vel -hugmyndafræði Marxism- ans ,o.g takmör-kunum hins setiía, reglubundna soiv-ézka líf ernis. -Það 'hefst vi-ð f-jórtán ára aldu-r, þegar við byrjum að lesa stjórnars-krána í skól- unum. Þar segir: „Þið ha-fið frjálsar kosningar11 — en við höfum þær ekki. Þar segir: „Þið 'ha-fið málfrelsi“ — en við 'höfum það ekki. Það er þessi framivinda, sem er þess valdandi að hinir einbéittust-u okkar hafa af- neitað þessuim lífgháttum — og leitað til neðanjar-ðarhreyf ingarinnar. Það sem sameinar okkur Það er allmargt, sem sam- einar ok'kur: -fyrgt og fremst ástríðufull trú á -huigsana- og tjáningarfrelsi allra m-anna. Vi'ð vitum af djúpri persónu- legri reynslu, að sé þetta e-kki til staðar afskræmist menn- ingarlíf landsins og aU-ur per- sónuleiki borgaranna bíð-ur tjón. Opinberlega (í s-krifstof- unni til -dærnis) tem-ja þeix sér ,,rétta“ fl-okksafstöð-u, ekki einu-ngis gagnvart Vietnam- stríðinu heldur einnig gagn- vart innflutningi læknislyfja frá Vesturlöndum (þau eru ó-heimil öllum venjulegum, dauðilegu-m m-önnu-m og eiga læknar -og bjúkrunarlið að vera „sa-mþykk“ þeirri ákvörð un). En margir læknar líta á það sem glæp a-ð mega ekki gefa lyf, sem bjargað gætu m-annslífum, aðeins vegna þess að það væri g'óð-ur áróð- ur fyrir Vestu-rlönd eða að þau kosta dollara. Á þennan -hátt myndast var- anlegt og eðlislæg tivöfeldrni. Menn 'halda því fram, sem þeir trúa eikki, fiurðu auð- veldlega. En í reyndinni hef- ur þetta alvarlega áhrif á taugakeirfi-ð, leiðir til tauga- veiklunar og fylgikvilla þeirra. Annaðþað, sem heldur okk- ur saman er sektartilfinning, sem flestir meðlimir neðan- jarðahhreyfingarinnar þ-jásit af. Við -vorum alin upp í and- rúm-slofti þar sem því var stöðugt haldið fram annars vegar, að sovézka þjóð-in lifði í réttlátasta og lýðræðisleg- asta stjórnskipulagi á j-örðu, en hins vegar -var látnum fórn arlömbu-m leynilögregliunnar skyndilega veitt uppreisn æru og fangabúðirar spúðu milljónum örkuimlamanna. Og engum var refsað. Sam-t hiutum við menntun og n-utum og elskuðum Ijóð- 1-ist og aðrar listir og kom- umgt jafnvel sæm.ilega af meðan Krúsjeff var n-æstum búinn að tortím-a heiminum í æðisgengnu valdakapp- h-laupi og 1-ét skjóta menn, sem -græðst haifði fé á annan h-átt en Ríkin-u var þókn-anlegur (frændi minn var m-eð-al þeirra). Það sem m'est er haldið í heiðri í neðanjarðarhreyfing unni er venjuleg-t m-annlegt velsæmi, Ekki svo að skilja, að það gé v-anrækt í öðrum rússn-eskum þjóðfélagshópum, en 1 neðanjarðarihreyfmgunni er sér-stök rækt lögð við það. Meðlimir neðanjarðarhreyf ingarinnar neita oft að ræða við sina nánustu um málefni faen-nar vegna þess að þeir hafa séð hvernig vinir þeirra, sem byrjuðu sm-átt, t.d. m-eð m-einin-garlausri „fánadags“ ræð-u á byltingarafmælinu, eða sem einfaldlega hafa sam þykkt að þegj-a. enda sem uppljóstrarmenn leynilög- reglunnar eða lítilmótlegir ruddar, sem framfylgja flOkksrínun-ni í skrifstofunni eða verksmiðjunni. Hvað vill neðanjarðarhreyf ingin á sviðum stjórnmá-La og menningarmála? Vitaskuld vill hún ekki eyðingu Rúss- lands eða að CIA nái völdum. Hún vill jafnvel ekki, a-ð vestræn menning nái yfirtök un-um-. Minnsta san-ngirnis- krafan er: „Virðum okkax eig in stjórna-rskrá“. Þetta slagorð var endurtek ið æ ofan í æ, í kröfu-göng- unum, sem skipulagðar hafa verið í Moskvu sl. tvö ár til að verj-a málstað handtekinna rifchöfunda og stúd-enta og í ýmsu-m jarðadreifiri-tum. sem ganga ekki einungi-s um Moskvu og Lening-rad heldur einn-ig í háskó-laborgunum úti á lamdi. Þetta slagorð er byggt á þeirri einföldu stað- reynd, að lýðræðisstofnanir að formin-u til eins og t.d. hið „þjóðkjörna" þing, rikis- stjórnin o. s. frv. séu þe-g-ar til staðar í Rússlandi og lýð ræðisréttindi — frá samikomu — og trúfrel-si tiil miál-sfrels- is — s-éu þega-r tryggð í stjón-arskránni. En Flokkurinn og leynilög reglan hefur séð um að þessi réttindi eru aðeins til í orði en ekki á borði. (Stjórna-r- skráin leyfir „hi-ð leið-andi hlutvek Flokksins“, en þessi grein er auðsjáan-lega í mót- sögn við allar hinar). Skipul-eggjarar neð-anja-rð- arhreyfingarinnar 'ha-fa sov- ézk lög að leiðarljósi og þeir krefjast þess að a-llar aðgerð ir hreyfm-garinn-ar sé í ful'lu samræmi við lögin, í sam- rærni vi-ð þes-sa og þessa grein, og þeir sýna f-ram á, að þeir sem dreifa kröfu- gön-gum séu að brjóta sovézk lög. („Hvað er samkomu- frelsið“?) Þagar bæklingar hreyfing- arinnar eru gerðir upptækir þá er spur,t: „Hvar er prent- frelsið"? Þegar rithöfundar eru h-andteknir: „Hvar er málfrelsið“, Mar-gir okkar álíta, að Rússar eigi að taka sér stjórn k-erfið í Júgóslavíu til fyr- i-rmyndar. Þa-r er eins flokks ker.fi, en mennin-gar- og efna hagsl'ífið er tiltölulega áháð flokknum. Þá færu fram frjálsar pól-itíiskar Um-ræður innan flok'ksin-s eins og i Júgós-lavíu. Að-rir stinga upp á kerfi margra flokka, þar sem hver flokk-ur er fulltrúi ákveðins hóps, þ.e. flokkur m-ennta- mann-a, flokkur verka-manna og bænda o. s. frv. Enn að-rir álí-ta, að við ættum að sníða lýðræðið eftir fyrirmynd Breta, í neðanjarðarhreyfinsunni finnaist meira að segja harð- svíraðir kapítalistar. En kapí talismi hér er að-eins draum- ur srvarta-m-arkaðsbra =kara um ótakmarkaða spákaup- mennsku-. En dæmigerðari fyri-r neðanjarða-rhreyfingiina eru hóipar unig-ra sósíalista, sumir ný-Leninistar, sem segja að slæmir menn og smá borg-arar hafi ra-ngfært kenn ingu Bvltin garföð-urins Bara að fylgia texta Lenín-s og allt kemur af sjálfu sér, segja þeir. (Ef til vill stend- ur fles-tum á sama u.m ken-n- inga-r Leníns, þeir not-a hann einungis sem skálkaskjól.) Neðanjarðarhreyfingin læt ur sig skipta iþjðð-félagsleg- o.g pólitísk málefni aðallega Framh. á bls. 19

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.