Morgunblaðið - 03.02.1968, Side 16

Morgunblaðið - 03.02.1968, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 Þessi mynd er af eftirlíkingu prentsmiðju Gutenbergs í Guten- berg-safninu í Mainz - GUTENBERG | Lön.|fu fyrir tíma Gutenbergs j hafði ýmis tækni verið reynd Framhald af bls. 15. j við prenbun. Babýlonmenn höfðu tveimiur árum áður en Kólum- t.d. iþryikkt menki í leir. Kínverj- buis tók að iimpra á þeirn áform- ar tdku aó nota hreyfanlegt letur uim sínum að sigla í vestur táfl að úr bökuðum leir strax á elleftu komast til stranda Austur-Indía. ÖI<Í og hreyfanlegt koparletur í bókinni, sem fannst í bó'ka- var notað í Seoul í Kóreu uon safni Kólúmbusar. er því haldið háMri öld fyrir sams konar upp- fram, að jörðin sé hnöttótt en götvun í Mainz. En svo virðist, ekki flöt, eins og almennt var se® fimmtándu aldar mönnum á tal'ið á þeirn táma. I Vesturlöndum hafi ekki verið Sólarkaffi Arnfirðinga verður í Lídó sunnudaginn 4. febrúar kl. 8.30. Meðal skemmtiatriða: Alli Rúts, Gunnar og Bessi o. fl. Dans. Borðapantanir í Lídó, sunnudag kl. 2—4. Skemmtinefndin. tltsala — útsala Útsalan stendur sem hæst. Drengjajakkar 150 kr. Nælongallar 350 kr. Anorakar 295 kr. Gallabuxur 95 kr. Kvenslðbuxur 495 kr. Drengjaföt 95 kr. Hjá okkur er hægt að gera góð kaup. Laugavegi 31. — Sími 12815. kunnugt uim þessar uppfinning- ar í Asíu. „Sennilega hafa margir verið að velta fyrir sér hugmyndum um það, hvemig fraimleiða mætti bækur í vélum, en Gutenberg einn hafði nsega viljafestu og hæfileika til að hrinda hugmynd um sínum í framkvæmd“, sagði dr. Helmut Presser, núverandi forstjóri Guteniberg-safnsins. Gutenberg fæddist einhvern- tíma á árunurn 1394 til 1399, og var yngsta afsprengi höfðdngja- ættar nokkurrar í Mainz. Hið raunveruilega nafn hams var Henne (venjulega gœlunafn dregið af Johann) Gensfleisch zur Laden zum Gutenberg. Hann kallaði sig Gutenberg eftir Ién- inu, sem hann fæddist í. tilviljun átti leið til Strasbourg, í s'kuldafangelsi, þar sem Guten berg hélt þvi fram, að borgar- yfirvöldin skulduðu sér fé. Em- bættismaðurinn var látinn laus úr -haldi, eftir að hann hafði lofað að greiða hina tilskildu upphæð. >á sést einnig í skýrslum, að ung kona af þekktri aðalsœtt, Ennelin von der Iserin Tuer, stefndi Gutenberg fyrir rétt og sakaði hann um heitrof. Skýrsl- urnar sína ekki, faverjar lyktir urðu í þessu máli, en Gutenberg virðiist hafa haldið piparsveins- dómi sínum óskertum til dauða dags. Hins vegar var hann dæmd ur til að greiða skósmiðd nokkr- um 15 gyldini í skaðabætur, þar sem Guten.berg kallaði hann lyg Þetta er mynd af koparstungu, sem gerð var árið 1584 í Frakk- landi, af Jóhanni Gutenberg, sennilega elzta myndin, sem til er af honum. Koparstungan er geymd í Gutenberg-safninu í Mainz. Þótt lítið sé vitað imeð vissu um Gutenberg, hafa nokkur skjöl geymzt, sem varpa nokkru Ijósi á persónieika hans. Að áflrti Pressers var Gutenberg „ofstæk- isfullur maður, sem var gagn- tekinn af hugmynd sinni, skap- styggur og erfiður einstakling- ur“. Gutenberg yfirgaf Mainz árið 1428, eftir pólitískar deilur miílli höfðingjanna og „gildianna", og settist að lokum að í Straslbourg, þar sem hann bjó árín 1434 til 1444. Opinberar skýrslur sýna, að þarna faefur hann fengiizt við ýmisar iðngreinar svo sem gull- amíði, demantaskurð og spegla- sl'ípun, en það voru óvenjulegar starfsgreinar fyrir mann úr höfðingjastétt. Skapferli hans sést meðal annars af því, að hann lét vairpa vdlduiguen em- bættismanni frá Mainz, sem af ara fyrir rétti, er ðkóarinn vitn- að gegn honum. Þremur árum síðar ge-kk dóm- ur Gutenberg í vil í öðru máli, sem erfingjar látins félaga í speglaframl'eiðsluinni höfðu far- ið með á hendur honum. Réttar- bækurnar gefa fyrstu vísbend- ingarnar um að hann hafi þá þegar verið tekinn að fást við einhverj-a leyndardómsfulla iðn, sennilega prentiðn. Gutenberg komst á opinberar skýrslur í Mainz árið 1448 og stofnað'i tveimur árum síðar til fðlagsskapar við auöugan gull- .smið, Johann Fust, sem Lagði til fé svo að sá fyrrnefndi gat hrundið í framkvæmd fyrirætl- un sinni, sem var til að gera nafn hans ódauðlegt. Hann prent aði þá bók, sem síðar hefur gengið undir nafninu Gutenberg8 biblía og er fyrsta bókin, sem BÁTUR Frystihús á Suðurnesjum óskar eftir 50—80 tonna bát til kaups, leigu eða í viðskipi nú þegar. Nánari upplýsingar í símum 6519 otg 6534. Skipstjórar - stýrimenn Vantar tvo röska menn til að vera með 12 tonna bát í marz og apríl, á netum. — Góður útbúnaður. Upplýsingar í símum 6519 eða 6534. vitað er til að haifi verið prent- uð í heimiinum. En þetta varð honum Mfca að fallL Ekki er tailið, að merkaista af- rek Gutentoergs hafi verið prent- vélin sjálf, eða press-an, sem líktist mjög pressum vínyrkj-u- bændanna við Rín. Mesta afrek- ið er talið uppfinning liauiss let- urs, sem steypt var í snilldar- lega einföldiu og léttu móti. Prentun bilbldunnar, jafnvel með þessari tæfcni, var kostnaðar sam.t brau’tryðjendaverk. Á hverri 1280 síðna bókarinnar voru 3700 bókstafir, þ.e.a..s. sam- anlagt meira en 3 milljónir stafa.. Talið er, að 150 eintök af Bifalíunni bafi verið prentuð á pappír og 30 á skinn. Til þess þurfti skinn af um 8 þúsund kálfurn. Fjörutíu og sjö biblíur hafa geymzt til þessa dags, — tólif prentaðar á skinn og þrjátíu og fimm á pappdr. Fjórtán eru í Bandaríkjunum, þar aff sex í New York borg. Bókasafn Banda ríkjaþings keypti eitt eintaik af austurrísku klaustri árið 1926 fyrir 250 þúsund dollara. Prentun Gutenbergsfaitolíu er slíkt snilldarverk, að það er erf- itt að ímynda sér að betur væri hægt að gera í dag. Á flestum síðum hennar eru tvedr dáilkar með fjörutíu og tveimur línum' hvor. Línutoilið er allstaðar h.'ð sama, og línur dálkanna soand- ast ailveg á. Bilið milli orðanna er einnig hið sama í alllri bók- inni. Svörtu prentstafirnir voru gerðir eftir stöfum þeim, sem notaðir voru í handskrifuðum bókum á þessum tíma. Litaðir stafir og S’krautleg merki voru teiknuð síðar. Tá'Íið er, að prentunin hafi tek ið þrjú ár og að verkinu hafi verið Lofcið árið 1455. Fust virðist hafa valið það augnatolik. er bilbliunar voru full gerðar, en ekki seldar, til að kafiast endurgeiðsilu lánsins af hen.di Gutenbergs. Gutenberg tapaði miálaferlun- um ,sem af þessu spunnust. og einnig prentsmdðju sinni, sem Fust faélt áfram að starfrækja ásamt tilvonandi tengdasyni sín- um. Peter Sdhöffer. Árið 1457 gáfu þessir tveir menn út fyrstu dags'ett-u bókina, prentaða í þrem ur litum, Saltarann. Sum eintök hennar voru merkt hinu nýstofn- aða firma „Fust og Söffer“. Gut- entoerg var ekki nefndiur á nafn, og nafn bans haffðd ekfci heldur s'taðið í biblíum þeim, sem hon- um eru eignaðar. Sonur Sohöffers. Johann, hélt því síðar fram, að faðir hans og afi hefðu f'und’ið upp prentlist- ina. Á næstu öildum kröfðust aðrir heiðursins af uppfinning- unni, t.d. HolLendingurinn Laur- ens Janszoon Coster og ítalinn Pamfilo Castal'di. Presser segir þó: „Á bví er ekki lengur neinn vafi, að Guten berg uppgötvaði prentl'istina (í Evrópu).“ Ýmdslegt bendir til þess að Gutenberg haffi á sdðustu árum ævi sinnar komið sér aftur upp lí'tiflli prentsmiðju og „Catholi- con“, lexíkon, sem út kom í Mainz 1460, 'hefur oft verið eigm- aður honuim, Eina vegsemdin, sem vitað er til að Gutenbérg hafi hlotnazt um ævina, var þegar fcjörfuistinn af Meinz gerði bann að hirð- manni sínum, kannski fyrir að- stoð að koma upp prentsmiðju við hirðina. Þessum heiðri fylgdu frítt vín og klœði. Dauði Gutenbergs var færður, með bleki inn í eina af fyrstu bókunum ,sem prentaðar voru í Mainz: „Anno Domini 1468 á degi heilaigs Bla.s'íusar (3 .febr- úar) liézt hinn virðulegi herra Henne Gensenfleisdih í náð Drott ins“. Hann var jarðsunginn í St. Franlis-ikirkjunnii, sem eyðilaigð- ist á átj'ándu öld, og talið er, að síðasti hvílustaður hans sé nú undir einni af beiztu umfferðar- götum borgarinnar Mainz. Gutentoerg var næstum faillinn í gle'ymsku, þar titl bók Jó- hanns Davíðs* KöhLers „Uppreisn æru Jóhanns Gutentoergs" kom út árið 1741 í Leipzig. Fyrsta styttan af Gutemberg var reist í Mainz árið 1837.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.