Morgunblaðið - 03.02.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 03.02.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1968 21 Braubstofan S'imi 160T2 Vesturgötu 25. Srrmrt brauð, snittur, öl, gos. Opið frá fcl. 9—23,30. SKIPSTJÓRI vanur togveiðum óskar eftir góðum bát á komandi vertíð. Til greina kæmi stýrimanna- staða á góðum bát. Tiloð send isit Mbl. fyrir 6. þ. m. merkt: ,,Vanur 5351“. Blóma- skreytingar Gróðrarstöðin við Miklatorg Símj 22822 og 19775. FÉLAGSLÍF \ Ármenningar. Skíðaferðir í Jósefsdal verða um helgina, naegur snjór er og mun sfcíðalyftan verða í gangi. Einmig verða seldar veitingar í skálanum. Ferðir verða frá umferðarmiðstöð- inni kl. 2 og kl. 6 á laugardag og á sunnudag og frá Félags- heimili Kópavogs kl. 1,30. á laugardag. SAMKOMUR K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskólinn við Amt- mannsstíg. Drengjadeildirnar Langagerði 1 og í Félagsheim ilinu við Hlaðbæ í Árbæjar- hverfi. Barnasamkoma í Digra nesskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 10,45 f. h. Drengjadeild- in, Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 . h. V.D. og Y.D. við Amtmannssitíg. Drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Sigurður Pálsson, kennari, talar. Kvennakór syngur. Fórarsamkoma. Allir velkomnir. K.F.U.K. í dag (laugardag) Kl. 1,30 e. h. Telpnadeildin í Langa- gerði (9—13 ára). Kl. 3,30 e. h. Telpur 7—9 ára, Langagerðisdeild. Kl. 4,30 e. h. Yngri deildin við Holtaveg. Á morgun: Kl. 3 e. h. Yngri deildin við Am.tmannsstíg. Á mánudag: Kl. 4,15 e. h. 7—8 ára telpur í Laugarnes- deild. Kl. 5,30 e. h. Telpnadeildin í Kópavogi, fundur í Sjálfstæð ishúsinu. Kl. 8 e. h. Unglingadeildim í Kópavogi, fundur á sama stað. Kl. 8,15 e. h. Unglingadeild- in við Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Unglingadeild- irnar Langagerði og í Laugar- nesi (Kirkjuteigi 33). Bænastaðurlnn Fálkagötu 10 Kristilegar samkomur sunnu daginn 4. febr, Sunnudaga- skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bæmastaind alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Frá Verzlunarskóla íslands Skráning til inntökuprófs inn í 1. bekk Verzlunar- skóla íslands er hafin. Skráning fer fram 1 skrifstofu skólans, Grundarstíg 24. Skólastjóri. Templarahöllin við Eiríksgötu Gömlu dansarnar í kvöld kl. 9. Hallartríóið Söngkona Vala Bára Dansstjóri Grettir Ásadans og verðlaun. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. S.K.T. 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 i SULNASALUR Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. GESTIR ATHUGIÐ AÐ BORDUM ER AÐEINS HALDIÐ TIL KL. 20.30. HLEGARÐLR LOGAR leika í kvöld frá kl. 9—2. Aðeins þetta eina sinn. Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 og 10. HLÉGARÐUR. SAMKOMUHÚSIÐ SANDGERÐI DANSLEIKUR í KVÖLD KL. 9. Hinn bráðskemmtilegi SEXTETT JÓNS SIG. ásamt söngvaranum STEFÁNI JÓNSSYNI skemmta, með nýjustu lögin. Samkomuhúsið Sandgerði BREIÐFIRÐINGABI3Ð FLOWERS LEIKA í KVÖLD FRÁ KL. 9—2. Komið tímanlega. því nú verður geggjað f jör. Gestir kvöldsins BUTTERFLY. ATH.: Hækkað verð. — Miðasala hefst kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.