Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLiAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 > fáQft Sl“ 1-44-44 mfíií/m Hverfisgötu 103, Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f~r===»B/iJKl£/KAIt RAUÐARARSTlG 31 SlMI 22022 Nýr sími 23-222 SENDIBÍLAR HF. Einholti 6. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu * AU-ÐVITAÐ ALLTAF ★ „Skeramtileg kvikmynd“ „Bíógestur“ vill koma eft irfarandi á fraimfæri til að vekja athygli á ákveðinni kvik mynd: Ein bráðskemimtilegasta mynd, sem undirritaður hefir séð um langt árabil, er „Aldrei of seint“ (Never Too Late), sem sýnd er í Austurbæjanbíói um þessar mundir. Er þó rétt að geta þess jafnframt, að hreinræktaðar gaimanmyndir eru ekki meðal þeirra mynda, sem ég sækist eftir að sjá. En það er ýkjulaust, að ég hló að kalla alla myndina á enda og hefi sjaldan notið eins hress andi hláturs í langan tíma. Líklega hefi ég haft svo sanna ánægju af þessari mynd, af því að hún geymir mikla al- vöru bak við gamanið, því að það hlýtur að vera alvörumál og nokkurt áhyggjuefni fyrir konu, sem farin er að nálgast fimmtugt, þegar hún fréttir, að hún eigi von á barni. En svo áttar hún sig að kalla strax á því, að það hlýtur alltaf að vera gleðiefni að bera líf und- ir brjósti, og hún er eina per- sónan í myndinni, sem tekur þessu á hinn rétta hátt. Eigin- girni annara á heimilinu birt- ist á ýmsan og jafnframt bros- legan hátt, og gæti slíkt vafa- laust verið lærdómsríkt fyrir ýmsa, sem myndina sjá. Um frammistöðu leikaranna er það að segja, að þeir fara framúrskarandi vel með hlut- verk sín, og á það jafnt við alla. Orðaskipti eru bráðfynd- in frá höfundar hendi og svip- brigðin ytra undir áihrifum af •þehn. Undirritaður sá þessa kvik- mynd í Kaupmannahöfn fyrir hálfu öðru ári, en þar gekk hún lengi við ágæta aðsókn, og langar mig til að vitna í nokk- ur ummæli kvikmyndagagnrýn anda Politiken, Bene Mohns, sem fór mjög lofsamlegum orð- a ^ FÖT KR 7000 ADU» KR ; I0 0C JAKKI KR. 40 .00 AOUR Kft 41 00 BUXUR kr/Í*?.00 um um myndina. Hann sagði meðal annars: „Leikstjórnin er hröð og ber vott um hugkvæmni, og leik- urinn er sannarlega frábær (spillet er skam af klasse). Paul Ford er bráðsmellinn sem Harry gamli, sjálfumglaður, hörundsár og skelkaður af til- hugsuninni um að verða hlægi- legur sem væntanlegur faðir, þótt hann sé í rauninni hetja í augum allra giftra kvenna í bænum. f*á er líka gaman að Jim Hutton...... einum hinna nýju gamanleikara, sem komið hafa fram í Hollywood síðustu árin. Maureen 0‘Sullivan er hugljúf, þegar hún á von á sér á þeim aldri, þegar hún ætti að vera orðin amma, og Connie litla Stevens, er skringileg sem dóttirin, er vill afdráttarlaust verða barnsihafandi, af því að móðir hennar er það.......... Mörg atriði ljóma af skopi. Kvikmyndin er tilvalin sumar- skemmtun". í rauninni er hún enn betri vetrarskemmtun nú í skamm- deginu. Bíógestur. ^ Hvenær má birta nafn afbrota- manns? Móðir skrifar: Kæri VelvakandL Mig hefur lengi langað til að skrifa þér nokkrar línur, og þætti vænt um. ef þú vild- ir birta þær svo að viðkom- andi aðiliar geti veitt svör við eftirfarandi hugleiðingum, sem eru ekki aðeins mínair, heMur og fjölda margra ann ara mæðra og feðra: 1. Eru til einhver lög eða lagavenjur, sem banna birt- ingu nafna og miynda af þeirh mönnum, sem leggja það fyr- ir siig að misþyrma til sálar og líkama, hálfvöxnum, litl- um og jafnvel ómálga stúlku- börnum? 2. Er eitthvað það til, sem leyfir frekar birtingu nafna og mynda af mönnum, sem liggja undir algjörlega órök- studdum grun, þótt um svo al varlegt sakamál sé að ræða, sem hið fraimda mannsmorð? Mér er kunnugt um, að fyr- ir hefur komið, að þeim, sem gæta eiga öry.g.gis þjóðarinn- ar, hefur þótt tilhlýðilegt að birta nafn afbnotamannsins í einstaka skipti. En mér finnst það ekki ná tilætluðum árangri, þegar ljósmyndir af þeim vantar. Mig lengar til að fá að víta, hvaða mæli- kvarða löggjafar- og dóms- valdið notar, þegar það fellir dóm yfir manni, sem valdið hefur ungu stúlkubarni svo ó- bætanlegu sálartjóni, að næst um megi telja hana betur dauða? Ég veit ekki til þess, að þeir fái rnargra ára fang- elsisdóma, sem þeir afplána sjaMnast til ful'ls. Síðan er þeim sleppt lausum á meðal fólksins, sem ekki getur byrgt brunninn, fyrr en enn annað stúlku'barnið hefur orðið fyr- ir svipuðu líkams- eða sálar- tjóni. Ekki vakir það eitt fyrir mér, að þessum ólánsömu mönnum sé þunglega refsað fyrir afbrot sín, með lengri eða skemmri fangelsissetu. Þótt ég sé ekki ýkja gömul að árum, og ætli mér ekki þá dul að thalda mig skynsamari mér eldri og lífsreyndari mönnum ,skal ég samt halda því fram, að maður, sem í eitt skipti hefur reynst sannur að sök í því að líkamsmeiða stúlkulbarn. muni að líkind- um gera aðra og fleiri tilraun ir til slíks verknaðar. Slíkk menn eru sjúkir á geði og eiga heima í sjúkrahúsi, þar sem unnt er að hafa þá í öryggis- gæzlu og veita þeim þá lækn- ishjálp, sem þeir þarfnast. En svo virðist, sem slíku sé ekki til að dreifa, nema að mjög takmörkuðu leyti. Oftast hygg ég, að viðkomandi sé úr skurðaður í afar takmarkaða geðrannsókn, sem sýnir ef til vil'l, að viðkomandi er heill á geðsmunum þá stundina. Síðan fær hann sinn mjög tak Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar hrl., og dr. Haf- þórs Guðmundssonar hdl., verða bifreiðarnar Y-1824, (Morris 1963) og R-1510 (Mercedes Bens 1962) seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félags- heimili Kópavogs við Neðstutröð, föstudaginn 16. febrúar 1968 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. LITAVER Parket linoletim gólfflísar GWÍSVEGI22-24 »3 02 80-322 62 Flísar sem allir geta lagt. Verð mjög hagstætt markaða fengelsisdóm og sit- ur hann af sér að fullu, en oft miklu skernur. Síðan er hann látinn laus. ★ Álitamál En hvað segja sérfræðing- ar okkar í geðsjúkdómum og sálarfræði? Geta þeir úrskurð- að þessa menn heila á gieðs- munum? Geta þeir og lög- gjafarvaldið ábyrgzt þjóðinni, að þessir menn muni ekki slá klóm sínum í enn nýja bráð? Geta þeir fært okkur haldgóð ar skýringar á því hvers vegna dagblöðin steinþegja, þegar um slík óþverra-mál er að ræða? Hvers vegna löggjöfin er ekki svo ströng og réttlát, að menn hugsi sig um tvisv- ar, áður en þeir fremja ádæð- in? Persónulega finnst mér, að það geti verið álitamál, hvort morðið sé stærra og siðferðis- lega veiigiameira; það að deyða mann eða l'ítið stúlkubam á þann hátt, að hún hætti að draga andann; eða hitt þá, þeg ar stúlkulbarni eru veittir þeir sálar-áverkar, sem hún ef til vill aMrei fær fullar bætur á. Það er vissulega sannleik- ur, að morð má fremja á marg an hátt og misjafnlega, En fá eru þó jafn svívirðileg eins og sáiarmorðin, sem framin eru á stúlkubörnum. Þessar hugleiðingar hafa verið mjög ofarlega í huga mér, og þar sem ég er ekki eina móðirin á íslandi, býzt ég við, að mjög mörgum sé jafn þungt í huga. Mér finnst í raun og vem, að það sé íslenzkum foreldr- um til mikillar skammar, hvernig þessum málum er hátt að, Ég held, að betur verði að gera, ef duga skal. Mér finnst einhvern veginn, að fleira þurfi að endurskoða heldur en skól'alöggjö'fina. Að minnsta koisti ber mér og öðr um íslenzkum mæðrum og feðrum fullur réttur á, a.ð þeir breigðist ekki, sem við treystum til að vera lagal'egir, vernidarar barnanna okkar. Þess vegna hefi ég góða von um greinargóð svör og upp- lýsingar. „Móðir“. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.