Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 7 Lífið fer fram í friði og spekt hjá Sameinuðu andaþjóðunum á Tjörninni. Þó vilja allar fá bitann sinn. Þá er raunar bar izt og bitizt um bitann, rétt eins og í mannlifinu, en end- uxnar drepa þó ekki hverja aðra. Á þessari mynd sem Kaj Bruun tók um daginn, má sjá þær synda saman, hvitar, brúnar og svartar, jafnvel gular og rauðar, og byggðin er eins þétt og í Tókió! Tjörnin er eini dýragarður okkar á fslandi og hún er sönn Paradís barnanna. Það er þá helzt að fiskar í búri og fuglar, einstaka skjaldbaka og froskur komi í stað dýragarðs hjá sum- um börnum hérlendis. Og Ijósmyndarinn sagði að lokum, að nú vantaði ekkert nema Morgunblaðsstorkinn í Sameinuðu andaþjóðirnar á Tjör ina til að allt væri vel. Skoðið, gleðjist og gefið fuglunum brauð! Þeir eiga það skilið! 18 nóv. voru gefin saman í hjóna band af séra Braga Benediktssyni í Fríkirkju Hafnarfjarðar ungfrú Ragnheiður Jónsdóttir og Pétur Ein arsson rennismiður Heimili þeirra er að Grund, Garðahr. Ljósm. fris Börn heíma kl. II Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. Pennavinir M. Serge Rousseau, 1092 Saint- Jean, Cramibly, Que. Canada. 17 ára stúdent vill bréfasamband við ís- lenzkan jafnaldra. Áhugamál: landa fræði, saga, búklestur, þjóðlög og músík. Safnar myndum af heims- sýningunni, póstkortum og frímerkj um. Skrifar frönsku, ensku og spönsku. Peter J. Sinden, 21 Hartland Way, Shirley, Croydon, Surrey, England, 21 árs vill bréfasamband við ís- lenzika stúlku, er bílasölumaður. R. De Rech, 1©4 Avenue Plasky, Brussels 4, Belgium, ósikar eftir bréfasamtoandi við tslending. Susan E. Anvovio, 3302 West 46th Street, Cleveland Ohio, 44102, USA, skrifstofumær óskar eftir bréfavið-. skiptum við íslending. Áhugamál: músilk, leikhús, matartilbúningur. Miss Uynnette Mannette, lö Queen Street, Arima, Trinitad, West Indies, óskar eftir bréfasamtoandi vió ís- lendinga ^ 17-30 ára. Áhugamál: íþróttir, músik, bréfaskriftir, frí- merki og póstkort, útsaumur og ung börn. Jason McCree, 1096 Spencer St., Honululu, Hawai, í vinnu hjá Japan Air Lines í Honululu og safnar frl- merkjum. Vantar pennavini. Marja Hirvensalo, Storsvángen, 17. B. 20., Helsingfors, 20, Finland 17 ára vill bréifasamband vié ísl. stúlku á sænsku, þýzku eða ensku. S Ö F N Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- j daga og fimmtudaga frá kl. 1,30 j til 4. Þjóðminjasafnið, opið þriðjudaga, | fimmtudaga, laugardaga og sunnu- 1 daga kl. 1,30—4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 115, 3. hæð opið þriðjudaga, fimmtu daga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1,30—4. Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu Lestrarsaiur er opinn alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, kl. 10—12 og 13—19. Útlánasalur er opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim ilinu. Ú*lán á þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Bamaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSÍ — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn JÞingholtsstræi 29A sími 12308. Mán. — föst. kl. 9—12 og 13—22. kl. 14—19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814. Mán. — föst. kL 14—21. Útibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. Mán.—föst. kl. 16—19. Á mánud. er útlánsdeild fyrir fullorðna f Hólmgarði 34 opin til kl. 21. Útlán fyrir börn: Mán., mið., föst.: kl. 13—16. Bókasafn Sálarransóknarfélag íslands, Garðastræti 8, sími 18130, er op lð á miðvikud. kl. 17,30—19. Skrif- stofa SRFÍ og afgreiðsla „MORG- UNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu, Hlégarði. Bókasafnið er opið sem hér segir: Mánudaga kl. 20,30— 22.00, þriðjudaga kl. 17.00— 19.00 (5—7) og föstudaga kl. 20.30—22.00. Þriðjudagstíminn aðallega ætlaður bömum og unglingum. „Nýr rakari á Njálsgötu Nýlega opnaði Valur Magnússon, rakari, rakarastofu með Haraldi Valentínussyni, eða Halla rakara, að Njálsgötu 11. — Valur Magnússon er mörgum áður kunnur, því hann hefur haft rakarastofu með Pétri Guðjönssyni á Skólavörðustíg. Hof Við eigum ennþá ágætt garn á gamla verðinu. HOF, Hafnarstræti 7. Athugið Símanúmer okkar er breytt í 83385. Langholtsbakarí, Langholtvegi 152. Skrifstofuherb. til leigu Til leigu er eitt skrifstofu- herb. á Suðurlandsrbaut 6. Uppl. veittar hjá Þ. Þor- grímsson og Co. Hof Rýateppi, garn og efni. Smymateppi í bláum lit- um, ódýrt. HOF, Hafnarstræti 7. Keflavík — Suðurnes Býdrottningarfæða, rótar- safi, hunang. Sanasól, lýsL Ljúffengar .appelsínur, epli frönsk, amerísk. Verndið heilsuna. Jakob, Smárat. Keflavík Þorramatur, hangikjöt, svið, hjörtu, hrossakjöt, rauðar kartöflur, rófur. — Opið til kl. 4 á lauigardag. Jakob, Smáratúni. S. 1777. Keflavík — Suðurnes Dilkakjöt, II. verðfl., kálfa kjöt, góðUr saltfiskur, hamsatólg. Opið alla dag til kl. 7. Jakob, Smáratúni. Sími 1777. Trillubátaeigendur Bátur óskast til kaups. 4ra til 7 tonna. Má vera óstand settur. Góð útborgun. — Uppl. í síma 37936 eftir kl. 7 á kvöldin. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Atvinna Viljum ráða nú þegar mann vanan logsuðu og rafsuðu. Runtalofnar hf. HAFNARFJÖRÐUR IIÖFUM OPNAÐ KVÖL.D- OG HELGARSÖLU. MJÓLK, BRAUÐVÖRUR, ÁVEXTIR O. FL. HRAIJNVER ÁLFASKEIÐ 115. Utsala - hljómplötur Hljómplötuútsalan stendur enn. Hljóðfærahús Reykjavlkur Laugavegi 96. HAFNFIRZKAR - HIJ8IVIÆÐUR ALLT Í HELG ARMATINN. M. A. DILKAKJÖT, HANGIKJÖT, LÉTTREYKTIR LAMBSHRYGGIR, NAUTAKJÖT, FOLADLDAKJÖT OG HÁKARL. SENDUIH HEIIV9 HRAUNVER ÁLFASKEIÐ 115. — SÍMI 52690. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. EINANGRUNARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. BOUSSOIS INSULATING GLASS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.