Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 5 Tilviljanir réðu mestu um það að skipverj- um af Ver frá Bíldudal var bjargað Rætt við Helga Hallvarðsson, skipherra á Alberti FÖSTUDAGINN 26. janúar sökk mótorbáturinn VER KE-45, sem gerður er út frá Bíldudal. Skip- verjar, sem voru fimm talsins, komust í gúmbát, og bjargaði varðskipið Albert þeim um kvöldið. Skipherrann á Albert er Hclgi Hallvarðsson, og enda þótt hann hafi verið á varðskipum Landhelgisgæzlunnar að miklu leyti frá 1946, er hanm aðeins 36 ára að aldri. Það hlýtur að vera eftirminnileg stund og ánægju- leg í lífi hves skipstjóra, þegar skip hans bjargar giftusamlega mönnum úr sjávarháska. Þegar Helgi kom til Reykjavíkur nú fyrir stuttu, átti Morgunblaðið við hann samtal. Við báðum Hela að segja frá björgun skip- verja af v.b. VER. — Þetta var emstakt lán, s-agði Helgi. — og það mé segja, að hver tiíviljunin af annarri hafi ráðið því, að gúmíbáturinn með skipverjum af Ver fannst. Svo var, í fyrsta lagi, að við vorum sendir frá Reykjavík sól- arhring áðuir en áætlað hafði verið, og áttum við að halda vestur um land og norður fyrir til Austfjarða. Á föstudagsmorg- uninn, þegar við vorum sbaddir út af Barða, lét stýrimaður minn mig vita að veðrið væri orðið nökku'ð vont, og spáin fyrir Norðurland væri slæm. Ég ákvað þá að fara ekki fyrir Hom meðan veðrið væri svonia vont, en hélt inn á Önundarfjörð, lét reka þar og ætlaði að bíða af mér veðrið. farið var að óttast um v.b. Ver sem lagt hafði línuna 40 sjómíl- ur í vestnorðvestur frá Kópa- nesi, og hafði lagt af stað heim á leið kl. 7 um morguninn, Var stjórnpalli og við ratsjána, og loftsfceytamaður hafði sérstaka hluistvörzlu á neyðarbylgjunni, jafnframt því sem hann var í stöðugu sambandi við fiskibáta á þessum slóðum.. Þegar við komum fyrir Kópa- nes var veðunhæðin um 9 vind- stig af norðaustri, stórsjór og blindlhríð. Við hugðumst leite Rétt fyri hádegi fengum við gkeyti, þar sem við vorum beðn- ir að fara tii Bildudals og niá í Hannes Hafstein, erindreka Slysavarnaféllagsinis, sem var þar veðurtepptur, og fara með hann til Patreksfjarðar. Þegar við komum þangað kom skip- stjórinn á v.b. Andra, og bað okkur um að froskmaður varð- skipsins skæri úr skrúfu báts- ins. Gerðum við það en töfð- uimst af þeim sökum í eina og hálfa klukkustund. Á Bíldudal fréttum við að Ifelgi Hallvarðsson gert ráð fyrir því, að báturinn yrði kominn til hafnar um kl. 3 uim daginn. Fórum við þá að athuga, basði í landi og meðal báta á sjó, Ihvenær hefði heyrzt í bátnum og kom í ljós að það hafði verið uim k;l. 12 á hádegi. Er við fórum frá Bíldudal um kl. 5 um kvöldið hafði kpmið beiðni um að við svipuðumst um eftir bátnuim á leið okkiar til Pateksfjiarðar. Höfðum við því séstaklega sterkan sjónvörð á við varðskipið Albert. inn með lanidiinu að norðanverðu í PatreksfjarðarfLóa, ef vera fcynni, að báturinn hefði leitað þar í var. Er við vorum ný- komnir fyri'r Kópanes, létti að- eins tiil og kom þá fyrsti styri- maður skyndilega auga á neyð- arblys er var þvert á stjórn- borða við stefnu okkar. Mátti ekki seinna vera að við sæjuim það, við gátum rétt stefnsett það áður en það dó út. Skutum við þá upp rauðu merkjiaskoti til þess að gefa þeim til kynna að við ihefðum orðið varir við þá, jafnframt því sem við kölluðum út og létium skip og strandstöðlvar vita. Þar eð við gótuim ekki vit- að, bvorf hér _ væri um síðasta blys skipbriotsmanna að ræða eða ekki, báðum við alla báta á Patrekisfjiarðarflóa og í Tálkna- firði aið koma út til leitar. Nokkru seinna sáum við svo annað neyðarhlys, og var þá gúmibáturinn skammt fró okkur, en sást þó ekki í ratsjánni. Tókst giiftusamlega, þrátt fyrir stórsjó, að leggja að bátnum og ná öll- um skiplbrotsmönnunum um borð, sem voru furðanlega hress- ir, þrátt fyrir vosbúðiina, en þarna var um 9 stiga frost. Eftir hraða bátsins og stefnu að dæma, virðast skipbrotsmenn- ina 'haf-a rekið með 2 sjómílna hraða á klukkustund í átt að Blakk, sem er þverhnípt bjarg með stórgrýttni fjöru. Átti bát- urinm aðeins efti’r 1.6 sjómílu upp í fjöruna, þegar við komum að þeim. Skipstjórinn sagði mér þaö á eftir, að þetta hefði verið fyrsta neyðarblysið, sem hann kvei'kt-i á, þar sem hann teldi sig finna það á sjólaginu, að báturin-n væri kominn ískyggi- leffa nærri landi. Veittum við skipíbrotsmönnum a-lla þá aðhlynmingu, sem okkur var mögulegt um borð í varð- skipimu, -en síðan flut-tum við þá til Patreksfjarðar, þar s-em lækn ar tóku á mót-i þeim, en þei-r voru nokkru síðar fluttir upp í spítalann. Jú. þette er í fyrsta skipti á skipstjóiiaferli miínum sem ég á því Háni að fagma að bjarga mönnum úr sjávarháska, en ég byrjaði fyrst að leysa af sem skipstjóri 1963. Áðiur hafði ég verið við ýmisar bjarganir á varð skipum, en þær eftirminnileg- uistu eru, er skipverjum atf Agli ra-uða var bjiargað á strandstað fyrix utan Slétteyrarvite. Þá var ég eimnig við björgun álhafnar- innar á Nortlhen Spra-y, sem stra-ndaði un-d-ir Grænulhlíð. Athyglisverðar sam- þykktir Fiskiþings I GÆR og fyrradag hafa eftir- taldir menn flutt erindi á Fiski- þingi: Jakob Jakobsson, fiskifræð- ingur, um síldveiðar og síldar- göngur; Þórhallur Asgeirsson, ráðuneytisstjóri, um markaðs- bandalögin; Bjarni Bragi Jóns- son, hagfræðingur, um sjóða- kerfi sjávarútvegsins, og Jón Jónsson, fiskifræðingur, um fisk stofnana við tsland og ástand þeirra. Umræður um erindin urðu talsverðar og margar fyrirspurn- ir gerðar. Fiskiþing hefur gert eftirfar- andi samþykktir: Friðun hrygningarsvæða og fiskirækt Fiskiðnaðar- og tækninefnd. Framsm.: Friðgeir Þorsteinsson. Fiskiþing haldið í Reykjavík 1968, telur mjög aðkallandi að sett verði reglugerð um algera friðun á vissum hluta af hrygn- ingarsvæðum nytjafiska, og fel- ur fiskimálastjóra a'ð vinna að því í samráði við fiskifræðinga. Þá bendir þingið á að fylgzt sé vel með hvaða árangri aðrar þjóðir hafa náð, eða kunna að ná í ræktun nytjafiska, og bend- ir á að leita samstarfs við þjóð- ir, sem áhuga hafa á fiskirækt. Þar, sem vitað er að langur tími mun fara í rannsóknir og undirbúning fiskræktar, telur þingið þýðingarmikið, að hfð fyrsta séu hafnar athuganir á því, hvaða leiðir væru heppileg- astar á tilraunastigi. í því sam- bandi bendir þingið á þær æski- legu aðstæður, sem margir hinna íslenzku fjarða hafa til slíkra rannsókna. Þingið telur að leita beri eftir stuðningi hjá þeim alþjóðlegu stofnunum, sem hagsmuna hafa a'ð gæta í málinu. Síldar- og fiskileit Sj ávarútvegsnef nd. Framsm.: Einar Guðfinnsson. Fiskiþing fagnar því að íslend- ingar hafa nú eignazt síldarleit- arskipið „Árna Friðriksson“. Þá beinir Fiskiþing þeirri áskorun Framhald á bls. 20 HÁDEGISVERÐAR- Laugardagur 10. feb. kl. 12,30 Sveinn Sæmundsson blaðafulltrúi ræðir um ÍSLENZK FLUCMÁL OC ALÞJÓÐA- SAMBAND FLUCFÉLACA I UNDARSTAÐUR: \nd\rel INN AF SÚLNASAL. VERZL,- OG SKRIFSTOFUFÓLK, FJÖLMENNIÐ OG TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. ALLT MEÐ EIMSKIP A. næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: j ANTWERPEN: Skógafoss 12. febrúar Reykjafoss 21. febrúar Skógafoss 4. -marz Reykjafoss 14. marz ROTTERDAM: Goðafoss 9. febrúar ** Skógafoss 14. febrúar Reykjafoss 23. f^rúar Skógafoss 6. marz Goðafoss 11. marz ** Reykjafoss 16. marz HAMBORG: Goðafoss 13. febrúar ** Skógafoss 17. febrúar Reykjafoss 27. febrúar Skógafoss 9. marz Goðafoss 14. marz ** Reykjafoss 19. marz LEITH: Askja 21. febrúar ** Mánafoss 2. marz Askja 16. marz ** HULL: Askja 19. febrúar ** Mánafoss 29. febrúar Askja 13. marz ** LONDON: Askja 15. febrúar ** Mánafoss 26. febrúar Askja 11. marz ** NORFOLK: Selfoss 21. febrúar" Fjallf-oss 1. marz * Brúarfoss 15. marz NEW YORK: Selfoss 26. febrúar Fjallfoss 7. m-arz * Brúarfoss 20. marz GAUTABORG: Tungufoss 22. febrúar ** Bakkafoss 5. marz Tungufoss 19. marz K AUPM ANN AHÖFN: Gullfoss 14. febrúar Tungufoss 23. febrúar ** Gullfoss 28. febrúar Bakkafoss 7. marz Gullfoss 13. marz KRISTIANSAND: Gullfoss 15. febrúar Gullfoss 29. febrúar Gullfoss 14. marz GDYNIA: Dettifoss 1. m-arz VENTSPILS: Dettifoss 28. febrúar KOTKA: Dettifoss 26. febrúar 1 I I I * Skipið losar á öllum að- alhöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og Reyðarfirði. ** Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess i Vestniannaeyjum, Siglu firði, Húsavík. Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. Vér áskiljum oss rétt til að breyta auglýstri áætlun ef nauðsyn kref ur. Góðfúslega athugið að geyma auglýsingun-a.. ALLT MEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.