Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 27 Brezku stórbankarnir rugla saman reitum Nú síðasl 3ajcEay6s og Lloyd6s Úlfuir Gunnrsson yfirlæknir á ísafirði í bar áttu við fréttamenn, sean safnazt höfðu samati fyrir utan sjúkrahúsið, þegar von var á for eldrum og konu Harry Eddoms. Fréttamemn THE SUN voru þeir einu, sem fengu að fara inn í sjúkrahúsið, imeðan Rita Eddom dvaldist hjá manni sunum, og voru aðrir fréttamenn allt annað en ánægðir með þau málalok. (Ljósm. London, 8. febrúar — NTB — ÁKVEÐIÐ hefur verið að sam- eina starfsemi tveggja stærstu banka Bretlands, Barclay’s Wílson í Woshington Wiaidhiiriigton, 8. febnúar. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands ,sem kom til Bandaríkjanna í gærkveldi gekk í morgun (að staðartíma) á fund Lyndons B. Johnsons, forseta og ræddi við hann m.a. um styrj öldina í Víetnam, spamaðarráð stafanir brezku stjórnarinnar og efnahagsörðugleika Breta og Bandarikjamanna Þeir Wilson og Johnson rædd ust við í hálfa aðra klukku- stund í morgun og hittust svo aftur við kvöldverð í Hvíta hús inu og héldu strax áfram vi'ð- ræðum sínum þá. Wilson mun einnig ræða við aðra bandaríska ráðamenn og á föistudagmorgun fer hann til New York þar sem hann situx hádegisverðarboð John Lindsay, borgarstjóra. Síð dagis ræðir hann við brezku sendinefndina hjá Sameinuðu þjóðunum en fer annað kvöld áfram til Ottawa í Kanada, þar sem hann dvelst til sunnudags- kivölds. Heimsóknin til Bandaríkjanna er hin sjötta frá því Wilson tók við embætti forsætisráðherra í Bretlandi. ÞRÍR ungir menn sem voru að ganga á fjörur og leita að krækl ingum fyrir nokkrum dögum, sáu ungan örn sem sat á steini í fjörunni og var að fæða sér á teistu sem liann liafði drepið. Þeir læddust varlega nær hon- um, og hann sat hinn rólegasti banka og Loyd’s banka og verða þeir þá ein stærsta bankasam- steypa í heiminum, virtir 7.1 milljarð sterlingspunda. Gera forráðamenn bankanna sér einn ig vonir um að þriðji bankinn, Martinsbaki sláist í hópin. Ríkisstjórnin hefur fengið í hendur áætlun bankanna um sameininguna og sent hana áfram til nefndar, sem ákveða hvort þessi ráðstöfun er andstæð brezkum lögurn. Er ekki búizt 'við úrskurði nefndarHmar fyrr en eftir u.þib. sex mánuði en fyrr verður ekki gengið lengra í fram kvæmd þessarar áætlunar. Áður höfðu tveir aðrir bankar af hinum fimm stærstu í Bret- landi, Westminster og National Provincial bankarnir ákveðið að sameinast og hefðu þeir þá í sameiningu orðið stærsti banki Englands, ef ekki hefði komið til sameiningar Barclay’s Lloyd’s og e.t.v. Martinsbanka. Er svo að sjá sem Midlandsbanki muni senn standa einn eftir hinna „fimm stærstu" 1 Bretlandi. Að því er varðar sameiningu fyrrgreindra þriggja banka mun það hugmyndin að stofna sér- stakt félag sem kaupi hlutabréf allra bankanna þriggja. Teija forráðamenn Barclay’s og Lloyd’s að það verði til hags- bóta bæði hlutafjáreigendum og almenningi og forráðamenn Martinsbanka hafa heitið að leggja málið fyrir hluthafa- fund. Þá hafa stærstu bankamir í Skotlandi lagt fram áætlun um sameiningu en þeir eru samtals virtir á 950 milljónir sterlings- punda. og hreyfði sig hvergi, meðan þeir smelltu myndum í ákafa. Svo fór hann að hagræða sér á steininum, en steinninn var ís- aður og háll, svo að hann féll niður og greip þá strax flugið. Og eftir nokkra stun<l hvarf hann þeim til fjalla. Mbl.: ól. K. M.). — Endurfundir Framhald af bls. 28 Það verður gott að koma heim aftur. — Þú mátt líka s-etja það í bllað'ið, að hér í sjúkralhús- inu hef ég lifað eins og blóm I eggi, sagði Harry Eddom. Og skilaðu þakklæti mánu till drengsins á Kleifum, því það var hann, sem bjargaði lífi mínu. Ég hefði aldrei getað gengið einn og óstuddur heim að bænuim. New York, 8. febr. NTB. 4 TALA atvinnulausra hækkaði verulega í öllum iðnaðarlönd- um nema ítalíu, að því er fram kemur í skýrslu, sem forseti Al- þjóðasambands verkamanna, — (ILO), David A. Morse, birti í New York í dag. Þar segir m.a., að mörg ríki hafi reynt að hamla gegn þessari þróun með því að stöðva innflutning er- Iends vinnuafls og jafnvel vísað úr landi erlendu vinnuafli, en það hafi ekki dugað til. Morse upplýsir, að í Vestur- Þýzkalandi hafi tala atvinnu- lausra hækkað um helming á síðasta ári, svo og í Danmörku, Luxemborg og Nýja-Sjálandi, en Ég hef góða von um, að Ed’doim fái að fara af sjúkra- húsinu' á mánudag eða þriðju dag, sagði Úlfur Gunnarsson yfirlæknir, ef ekki kemur aífturkippur í batann. Og það sem meira er. Hann mun von andi fara héðan óskadidaður með öllu. í gær voru niokkr- ar tær hans enn svartar af kiaJi, en nú er blóðráisin kiom- in í lag og útlitið er mjög gott. Um baráttuna við frétta- hækkunin hafi verið 30% í Belgíu, Frakklandi, Grikklandi, Noregi og Hollándi. — Á Italíu fækkaði hinsvegar atvinnulaus- um á mánuði hverjum nema í október, en þar í landi hefur tala atvinnulausra yfirleitt verið með allra hæsta móti. Þá kemur fram í skýrslunni, að í Finnlandi hafi atvinnuleysi numið meira en 2% af vinnu- aflinu í fyrsta sinn frá því árið 1959. Verðlag á neyzluvörum hélt áfram að hækka á árinu 1967 í iðnaðarlöndum en hækkunin varð ekki eins ör og á árinu þar á undan. mennina sagði yfirlæknirinn aðeinis: Ég hefði aldrei trúað því. að ég ætti eftir að lenda í öðru eins. - VER Framhald af bls. 28 skipið Keilir, frá sama útgerðar- fyrirtæki og Ver, var einnig kom ið á staðinn, ákvað ég að láta það draga bátinn til Akraness, en við fórum um borð í Keili. Þegar að landi kom var eld- urinn dauður, en slökkvilið Akraness var mætt á bryggj- unni, og gerði ýmsar örygigis- ráðstafanir til að eldurinn bryt- ist ekki út aftur. Veðrið var norðaustan kaldi 3—4 vindstig, og gott sjólag. Enginn meiðsli urðu á mönnum, og leið okkur vel þann tíma sem við verum í þessu neyðarástandi og biðum aðstoðar. Vélarrúm Vers skemmdi'st mikið, ratfmagns- leiðslur ag önnur tæki skemmd- ust, en viðgerðum verðuir flýtt eins og kostur er og má vænta þess að báturinn verði fljótlega tilbúinn til róðra aftur. — hjþ. - SVÍAR HAFNA Framíhald af bls. 2 Fulltrúar beggja landanna lögðu áherzlu á nauðsyn þess að fl'jótlega yrði komizt að sam- komulagi um útbreiðslubann, en gagnrýndu harðlega nokkur atr- iði nýja uppkastsins. Sérfræðing ar segja, að hlutlausu ríkin telji vanta í uppkastið fullnægjandi tryggingar fyrir öryggi þeirra og möguleikum þeirra tiil að hag- nýta kjarnorku í friðsamlegum tilgangi. — Wallace Framhald atf bls. 1 sigra. „Enginn frambjóðenda stóru flokkanna hafa sýnt, að þeir ætli. sér að ympra á ein- hverju nýju“, sagði hann og bætti við, að enginn þeirra hefði sagt, að tekið yrði tillit til bandarísku þjóðarinnar. Hann sagði ennfremur, að næði hann kosningu mundi hann fara þess á leit við bandalagisríki Banda- ríkjanna, einkum í Vestur-Evr- ópu að þau legðu meira af mörk- um til styrjaldarinnar í Vietnam ella yrði að taka alla áætlun Bandaríkjanna um aðstoð við erlend rí'ki til nákvæmrar endur- skoðunar. f innanríkismálumi kvaðst Wallace fyrst og fremst mundu berjast fyrir því að fá breytt lögunum um réttindi bandarískra borgara. Stjórnmálafréttaritarar telja, áð Wallace kunni að fá iöluvert fylgi í Miðvesturríkjunum, sums- staðar í Vesturríkjunum og í Suðurríkj unum. Svo rann hann ai steininuin og greip flugið. Ronungur fuglanna sat liinn rólegasti á steini og horfði til hafs. Örn í f jöru Tala atvinnulausra hækkaði árið 1967 — í öllum iðnaðarlöndum nema Ítalíu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.