Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 11 Tannlæknistæki sett upp í Ölafsvík 3000 íbúar höfðu enga tannlœknhs- þjónustu ÓLAFSVÍKURHREPPUR hefur komið upp fullkomnum tann- lækningatækjum í Barna- og Miðskólanum í Ólafsvík. Tækin Sjötugur JON Valdimarsson er vinsæll m.aður og vel látinn aif öllum sem hann þekkja. Hann hefur anm azt fjölmörg trúnaðarstörf fyrir Hríseyinga og farnast ágæta vel í hvívetna. Kunningjar hans og vinir sam- gleðjast honum, árna honum og fjölskyldu hans ailra heilla og óska honum biessunarríkrar hamingju á þessum merku tíma- mótum. — A. G. eru vestur-þýzk af Kavo-gerð, er hér um að ræða fullkomna tann- læknastofu. Tannlæknisþjónusta er engin á Snæfellsnesi, er það stórt vandamál ekki hvað sízt vegna barna og unglinga. Hreppsnefnd Ólafsvikurhrepps ákvað því að koma upp fullkomn um tanniækningatækjum til þess að auðvelda ungum tannlækn- um að koma á staðinn til starfa. Hefur Tannlæknafélag fslands og Tannlæknadeild Háskólans verið beðin að reyna að útvega tannlækni vestur. í Ólafsvíkurlæknishéraði eru nú um 2000 íbúar auk vertíðar- fólks. Tannlaeknir sem staðsettur er i Ólafsvík, ætti því ekki að skorta verkefni, auk þessa ligg- ur vel við að íbúar Grundarfjarð ar og jafnvel Stykkishólfs geti notað sér þessa þjónustu. Það er von ráðamanna í Ólafs- vík, að tannlæknir fáist til að koma vestur sem fyrst að setjast þar að. Verður allt gert sem hægt er til að greiða fyrir því að svo geti orðið. Ákveðið er að hefja byggingu læknisbústaðar í Ólafsvík i vor. Verður þar íbúð fyrir héraðs- lælknir — lækningastofur — að- staða fyrk fulikomið apótek og fleiri greinar læknisþjónustu. Verður reynt að 'hraða fram- kvæmidum við þessa byggingu. Ólafsvíkurlæknishérað nær yf- ir Ólafsvík, Neshrepp utan Ennis, Fróðárhrepp, Staðarsveit og Breiðuvík. Aðalfundur fulltriíurúðs Sjdlfstæðisfél. í Kjósursýslu REYKJUM í Mosfellssveit. — Aðalfundur fulltrúaráðs Sjáltf- stæðisfélaganna í Kjósarsýslu var haldinn í Hlégarði 30. janú- ar s.l. Formaður ráðsins, Gísli And- résson hreppsstjóri á Neðra Hálsi, setti fund og stjórnaði honum, en kvaddi Karl B. Guðmundsson til að vera fundarritari. Mættir voru 15 .af 17 fulltrúum frá Sjálf. stæðisfélagi Seltyrninga, en allir 12 fulltrúar frá Þorsteini Ingólfs- syni og 4 frá Félagi ungra Sjálf- stæðismanna. Formaður rakti störfin á liðnu ári og ræddi hið væntanlega starf á því næsta. Að því loknu skýrði Pétur Lenediktsson frá þeim þingmál- um, sem efst eru á baugi í þing- sölum. Urðu nú allfjörugar um- ræður um tolla og gjaldeyrismál, en einnig um landbúnaðarmál. Ræðumenn voru Vilhjálmur Vil- hjálmsson, Ásbiörn Sigurjónsson, Vernharður Bjarnason, Ólafur Áeúst Ólafsoon og Oddur Andre- asson. Þingmennirnir Matthias Mathiesen og Sverrir Júlíusson svöriiðu ræðnmönrmm og ræddu má’in á v'ð of dreif. Að þessu loknu fóru fram kosninsar og aðalstiórn var kiör- in. Aðalmenn: Gísli Andrésson Sivurður Simirðsson og Magnús Erlendsson. Varamenn: Karl B- Guðmundsson, Eysteinn Pálsson og Sigurgeir Sigurðsson. í kjör- dæmaráði eru aðalmenn: Snæ- björn Ásgeirsson, Gísli Andrés- son og Magnús Erlendsson. Vara menn: Garðar ólafsson, Helgi Jónsson, Magnús Jónsson og Stef án Ásgeirsson. Vélapakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysler Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Cn. Brautarholti 6. Simi 15362 og 19215 Hverfisgötu 42. BREIÐHOLTSHVERFI Höfum nú til sölu úrval mjög skemmti- legra tveggja, þriggja og fjögurra her- bergja íbúða í fjölbýlishúsi, sem verið er að reisa við Jörvabakka í Breiðholtshverfi * Ibúðirnar verða tilbúnar til afhendingar sumarið 1969. Mörg atliyglisverð nýmæli í söluskilmálum. íbúðirnar seljast fullbúnar að öllu leyti. Sameign öll úti og inni fylgir fullfrágengin. Lóð frágengin, með fullgerðum bílastæðum, raflýs- ingu, hellulögðum gangstígum og frágengnum smá- barnaleikvelli. Lóðin að öðru leyti endanlega sléttuð og grasi gróin. Kaupverð greiðist í áföngum eftir byggingarstigi. Beðið verður eftir úthlutun á Húsnæðisstjórnarláni. Seljandi skuldbindur sig til endurgreiðslu á hluta samningsverðs eftir ákveðnum reglum. miðað við endanlegt raunverulegt kostnaðarverð íbúðanna. Traust byggingarfélag. Hér er tvímælalaust um að ræða hagstæðustu kjör, sem nú er völ á, um kaup á íbúðum í fjölbýlishús- um í Reykjavík. ★ ★ ★ ★ ★ Alger nýjung ★ Teikningar og nákvæm lýsing á frágangi íbúða, sameignar og lóðar liggja frammi á skrifstofunni. Þar er einnig til sýnis full- komið líkan af Breiðholtsbverfinu öllu. MUIMIÐ, að nýjar umsóknir um lán þurfa að hafa borizt Húsnæðismálastjórn ríkis- ins fyrir 15. marz n.k. Gerið því samninga tímanlega, enda er þá úrvalið mest. OPIÐ TIL KL. 6 LAUG ARDAG FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17 Bjarni Beinteinsson hdl. SÍMAR — 17466 — 13536 Kvöldsími: 81040.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.