Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRUAR 1968 Dagur frostanna í Grenoble í Keppni í bruni og sSeðaakstri frestað vegna snjókomu og þoku VEÐURGUÐIRNIR léku aðal- hlutverkið á 2. keppnisdegi Olympíuleikanna í Grenoble í gær. Fimmtudagurinn varð ])ví „dagur frestananna“ forráða- mönnum keppninnar til mikilla ama og tugþúsundum manna til leiðinda. 30 þúsundir manna höfðu lagt á sig ferð til Chamrousse á fimmtudagsmorgun snemma, þar sem brun karla skyldi hefjast kl. 10 að ísl. tíma. Tugþúsundir annara höfðu gert alls kyns ráð stafanir til >að geta fylgzt með beinni sjónvarpssendingu frá keppninni, því það var Frakk- inn Jean Claude-Killy, sem tal- inn er einna sigurstranglegast- ur allra keppendanna. En nú gripu veðurguðirnir í spilið. Undir morguninn tók að setja niður rakan snjó efst í hinni miklu brunbraut og þar var einnig allhvaisst. Neðar í brautinni, niður við endamark, var þétt þoka. Ákveðið var að fresta brunakeppninni þar til á föstudagsmorgun (í dag). Þá áttu einnig að hefjast bobsleðlakeppni og þotusleða- keppni, en hinn lítt frosni snjór sem féll í morgunsárinu og of margar hitagráður á „láglend- inu“ reyndust nú sem fyrr erki óvinir sleðamanna og ákveðið var að fíesta keppni til kvölds og láta þá fara fram fyrri hlufca hennar og ljúka henni svo á föstudag. Vonn 25 millj. í getinnn NÍTJÁN ára gamall kaupmað ur á Spáni Gabino Moral að nafni, vann um helgina stærstu verðlaun sem unnizt hafa á Spáni í knattspyrnu- getraunum. Vann hann 30.207.744.00 peseta eða um 25 millj. ísl. kr. Gabino starfar í litlu sveita þorpi, en þegar hann heyrði um vinning sinn sagðist hann ætla að hætta kaupmennsku- starfinu og flytjast til Madrid eða Barcelona. Erik Hyldstrup Rætt um fyrirmynd- arfélög og 14-2 tapið á fundi KSÍ á mánudag KNATTSPYRNUSAMBAND fs- lands hefur boðið hingað til lands framkvæmdastjóra danska knattspyrnusambandsins Erik Hyldstrup, Kemur hann hingað á sunnudaginn og mun á mánu- dagskvöld halda fyrirlestur á fundi sem KSf hefur boðið til í Átthagasal Hótel Sögu. Umræðuefni Hyldstrups verð- ur um skipulagsmál og starfs- hætti danska knattspyrnusam- bandsins og einnig hvernig „fyr irmyndar“-knattspyrnufélag danskt er rekið í Danmörku. Á fundi sem stjórn KSÍ átti með fréttamönnum í gær sagði Björgvin Schram að stjórnin teldi það mjög miki’.vægt að fá Hyldstrup hingað tii lands í þess um erindum og það gæti orðið ísl. knattspyrnufélögum til mik- ils góða. Erik Hyldstrup hefur verið framkvæmdastjóri danska sam- bandsins í 15 ár, en það sam- band er vel virt víða fyrir störf sín. Starfsmenn Hyldstrups á skrifstofum sambandsins er um 10 manns. Að loknu erindi Hyldstrups, en til þess er boðið forráðamönn um knattspyrnufélaga, deilda þeirra og stjórnum ráða er að- ild eiga að KSÍ, verða umræður um landsleik íslendinga og Dana í Höfn 23. ágúst sl. er Dan ir unnu 14:2. Mun Björgvin Schram reifa þær umræður en síðan er vonast til að menn skipt ist á skoðunum varðandi leikinn. En aðstæður bötnuðu ek'ki og varð að fresta — n.ú til föstu- dagsmorguns. Það var því ekki annað hægt að gera í Grenoble í dag en halda áfram listskautahlaupsK keppninni — innanhúss. Þar lauk skylduæfingum kvenna og hefur bandaríska stúlkan Peggy Fleming nú 77 stiga forskot, en í 2 sæti er austurþýzk stúlka. Er nú aðeins frjálsum æfingum ólokið og lýkur á laugardag. Er sigur Flemmings talinn örugg- ur. Þá var og haldið áfram ís- hokkíkeppninni. Tékkar unnu V.-Þjóðverja 5—1, en einnig áttu að keppa Noregur-Frakkland og Kanada — Finnland. Keppendur í öðrum greinum æfðu og héldu jafnvel smámót. Keppt verður í 15 km. göngu á laugardag, svo og í stökki tví- keppninnar en í dag í bruni karla og 500 m. skiautaíhlaupi kvenna. Björgvin Schram. KSÍ þingið framundan: Skorað á Björgvin Schram ai gegna formannsslörfum FeElst á að siija 15. árið meðan leitað er að manni s staðinn FYRIR dyrum stendur nú árs- þing Knattspymusambands ís- lands, eða 17. og 18. febrúar. Á síðasta ársþingi tilkynnti Björg- vin Schram formaður sambands- ins, að hann gæfi þá kost á sér í síðasta sinn og benti forystu- mönnum knattspyrnumálanna á, að finna þyrfti sinn eftirmann í starfinu. Vegna þessa innti Mbl. Björg- vin Schram eftir því, hvað nú myndi gerast í málinu. Björgvin svaraði því til, að honum hefði nú að undanförnu borizt áskoranir frá allflestum aðildarsamböndum KSÍ og fleir- um um að hann endurskoðaði af- stöðu sína og tæki að sér for- mannsstörf KSÍ í eitt ár í viðbót. — Persónulega fannst mér hins vegar nóg komið þar sem >100 pundo 'sekt vegno \Z1á mín tofor ' TVEIR af leikmönnum enska | félagsins Liverpool komu of seint til leiks Liverpool — ’ Manchester City nýlega. Leik urinn gat ekki „hafizt fyrr“ en kl. 15.02, en átti að hefjast | kl. 15, skv. auglýstum leik- tíma. Leikmennirnir báru við að I gífurleg umferð til vallarins, hefði orsakað þessa töf, en l stjórnarsamtök knattspyrnu- deildanna (The Football League) segja að félögin l beri ábyrgð á stundvísi leik- manna sinna. Liverpool F/C fékk því 100 punda sekt. Hart á móti hörðu hjá atvinnufélög ég hef verið formaður í 14 ár og setið í stjórn KSÍ alls í 20 ár. Það er hins vegar ágætt út af fyrir sig, að fá slíka traustyfir- lýsingu og ég hef fengið nú að undanförnu með áskorununum. En með þessu er ég settur í erf- iða aðstöðu. Ég hef í millitíðinni tekið að mér va-ndasamt ábyrgð- arstarf á öðru sviði félagsmála. Ætlaðist ég til að vera laus frá íþróttastörfum fyrst um sinn. Af þeim sökum gaf ég áðurnefnda yfirlýsingu á ársþinigi KSÍ í nóv. 19'6l6 og hefi síðan ekki gefið ástæðiu til að ætla, að sú ákvörð- un væri ekki endanleg. Nú er framkomið á siðustu stundu að allmikið fyrirhyggju- leysi hefur ríkt um það hjá for- ystumönnum knattspyrnumél- anna, um leit að manni í for- mannsstarfið og málið eiginlega komið í eindaga. — Til þess að gera mitt til, að ekki skapist eitthvert vandræða- ástand, hefi ég tekið þá ákvörð- un, að gefa kost á mér eitt ár til viðbótar — hið allra síðasta. Sú ákvörðun er tekin eingöngu af því að mér þykir vænt um málefnið — en verður þó í allra síðasta sinn, meðan verið er að finna mann til starfajts. Björgvin sagði Mbl. einnig að hann mundi setja það skilyrði fyrir áframlhaldandi setu, að dagleg störf lentu ekki jafn- þungt á formanni eins og áður og kvað hann það skipulagsatriði að svo yrði. Tþróttasíðan vill aðeins bæta því við þessi orð Björgvins, að allir knattspyrnuunnendur hljóti að fagna ákvörðun hans. — A. St. Badmintonmót KR á morgun Heimsmet NORSKI skautahlauparinn Magne Thomassen setti sl. mánu daig nýtt heimsmet í 1500 metra skautahlaupi, á tímanum 2,05,5 min., í „upphitunarkeppni" fyrir Grenoble-leikana í Davos í Sviss. Fyrra metið átti Hollend- ingurinn Verkerk 2:02,6. BADMINTONDEILD KR heldur opið mót í badminton í KR-hús- inu laugardaginn 10. þ.m. kl. 2. Keppt verður í tvíliðaleik karla í meistara- og 1. flokki og eru keppendur 40 alls, 20 í meistara flokk og 20 í 1. flokki og eru þeir frá Akranesi, Val, T.B.R. og KR. Meðal keppenda eru flestir beztu badmintonmenn landsins svo sem þeir Jón Árnason og Viðar Guðjónsson frá T.B.R. og Óskar Guðmundsson og Reynir Þorsteinsson frá KR og i 1. flokki þeir Haraldur Kornelíus- son og Finnbjörn Finnbjöms- son frá T.B.R., Hörður Árnason og Jóhannes Guðjónsson frá Í.A. Köriubolti í kvöld í KVÖLD kl. 8.15 verða leiknir að Hálogalandi þessir leikir í ís- landsmótinú. í körfuknattleik: 4. fl. ÍR—KR 1. fl. ÍS—ÍR 1. fl. Ármann—KR. og Björn Árnason og Ásgeir Þor valdsson frá KR. Ekki er að efa að margir leikir verði bæði jafn ir og skemmtilegir og úrslit ó- viss. Badmintonunnendur eru hvattir til að koma og sjá skemmtilega keppni. Lokafrestur knottspyrnu- félagonno 15. febrúar eru síðustu for- vöð fyrir knattspymufélög að tilkynna þátttöku í knatt- spyrnumótum sumarsins. Er KSÍ að vinna að mótaskrá sumarsins og því áriðandi að félög skili þátttökutilkynning um. Á sama tíma er lokafrestur að tilkynna um áhuga ein- stakra félaga til utanferða eða heimsókna erlendra liða á þeirra vegum. Tilkynning- ar eiga að berast í pósthólf KSÍ nr. 1011, Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.