Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 Skuldabréf Ríkistrygffð skuldabréf 400—600 þús. til sölu. Þagmælsku heitið. TilboS sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þessa mán. merkt: „5288“. UNDANRENNUDUFT seljum við nú til fóðurs á kr. 22.00 hvert kílógramm. OSTA OG SMJÖRSALAN S.F. sér um sölu og dreifingu á duftinu í Reykjavík. Mjólkurbú Flóamanna. íbúðir í smíðum iTl sölu eru skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýliishúsi á góðum stað í Breiðholtshverfi. Af- hendast tilbúnar undir tréverk 1. ágúst n.k. Ágætt útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Hagstætt verð. Ath. Lánsumsóknarfrestur hefir þegar verið auglýstur. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Húsbyggjendur Gerum tilboð í allt tréverk eftir að húsið er orðið fokhelt (eða hluta af tréverki). Allt á einum stað. TIMBURIÐJAN H.F. við Miklubraut. — Sími 36710. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Nælonundirkjólar allar stærðir Verð kr. 150.00 Sokkateyjubelti allar stærðir Verð kr. 80.00 Nalonsokkar Verð frá kr. 15.00 Crepesokkar Verð kr 35.00 Buxur Verð kr. 25.00 Peysur Verð kr. 250.00 Sportbuxur Verð kr. 195.00 Jakar Verð kr. 490.00 Frottésloppar Verð kr. 395.00 Hvítir kakísloppar Verð kr. 175.00 Handklæði Verð kr. 45.00 Börn: Úlpur Verð kr. 490.00 Gallabuxur Verð kr. 105.00 Smekkbuxur Verð kr. 75.00 Ullarsmekkbuxur Verð kr. 100.00 ÚTSALAN ER í FULLUM GANGI, ALLT SELT FYRIR ÓTRÚIÆGA LÁGT YERÐ. Undirföt Verð kr. 25 stk. Sokkar Verð frá kr. 20.00 Flonnelskyrtur Verð kr. 145.00 Vinnuskyrtur margar tegundir Verð kr. 145.00 Hvítar nælon skyrtur Verð kr. 150.00 Sportbuxur Verð kr. 195.00 Molskinnsbuxur Verð kr. 250.00 Blússur Verð kr. 195.00 Ullarpeysur Verð kr. 450.00 Hnepptar prjóna- peysur Verð kr. 600.00 Sportjakkar Verð kr. 490.00 Rykfrakkar Verð kr. 600.00 AUSTURSTRÆTI 9. / 20 LITUM NÝJA EFNIÐ, SEM VEKUR ATHYGLI Laugavegi 1. Laugavegi 49. jr Utsalca - útsala á kvenkjólum og peysum, stórkoslleg verðlækkun Glugginn mnm Í.R.-fngar — skiðafólk. DvaliS verður í skálanum um helgina. Skíðakennsla sunnudag, bæði fyrir eldri og yngri. Veitingar í skálanum. Ferðir verða frá Félagsheim- ili Kópavogs kl. 1,30 og Um- ferðamiðstöðinní kl. 2 og 6, laugardag og sunnudag kl. 10. Stjórnin. Ármenningar — skíðafólk. Skíðaferðir verða í Jóseps- dal um helgina. Nægur snjór er og mun skíðalyftan verða í gangi. Einnig verða seldar veitingar í skálanum. Ferðir verða frá Umferðamiðstöð- inni kl. 2 og 6 á laugardag og sunnudag kl. 10. frá Fé- lagsheimili Kópavogs kl. 1,30 á laugardag. — Stjómin. Aðalfundur Knattspyrnufé-1. Fram verð ur haldinn miðvikud. 14. febr. kl. 20,30 í Félagsheimilinu. — Fjölmennið og mætið stund- víslega. — Stjórnin. Aðalfundur verður haldinn hjá fimleika- deild Ármanns, laugardaginn 10. febrúar kl. 17,00 e. h. í félagsheimilinu við Sigtún. Venjuleg aðalfundarstörf. — Mætið vel. Stjórnin. Gólflagnir LINOLEUM-dúkur Parket Marmor Jaspe VINYL-dúkur DLW með korkundirlagi Naims með og án „cushion“ undirlags, margar gerðir og þykktir. GÚMMÍ-dúkur með strigaundirlagi VINYL-flísar Þýzkar DLW-flísar Amerískar Naims- og Kentile-flísar mjög mikið úrval MOSAIK á baðherbergisgólf MOSAIK sérstaklega sterkt og hrein- legt á kaffistofur, mjólkur- og kjötbúðir GÓLFLISTAR fleiri litir og breiddir LÍM íslenzkt, enskt og amerískt VINYL-VAX sjálfgljái á Vinyl-flísar og dúka VINYL-CLEANER til hreinsunar á vinyl- flísum og dúk EFNI TIL GÓLFLAGNA HVERGI f MEIRA ÚRVALI EN HJÁ OKKUR J. Þorláksson & Norðmann M. Bankastræti 11 - Skúlagötu 30 IJTSALA Kápudeild Suðurlandsbr. 6 - S: 83755 m LTSALA Kjóladeild við Laugalœk - S: 33755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.