Morgunblaðið - 25.02.1968, Síða 2

Morgunblaðið - 25.02.1968, Síða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNITDAGUR 25. FEBRUAR 1989 V 2 Flugfreyjur Loftleiða meðal þeirra færustu á sínu sviði — Lofsamleg grein í Wall Street Journal um Loftleiðir New York, 2. febrúar. Einkaskeyti frá AP. LOFTLEIÐIR leggja lykkju á leið sína á flugleiðinni yfir Norður-Atlantshafið, taka lægri fargjöld en önnur flugfélög, og nota hæggengari skrúfuþotur á þessari þotuöld, en uppskera „álitleg" 3% alls farþegaflutn- ings á þessari leið, segir í for- síðugrein bandaríska dagblaðs- ins „The Wall Street Journal" í gær. Grein þessa ritar William D. Hartley, blaðamaður við W.S.J., og er hún skrifuð í Reykjavík. í greininini segir höfundur, að sum stærri flugfélaganna reyni að gefa það í skyn, að Loftleið- ir reki nokkurs konar „umrenn- inga'þjónustu", og flytíji aðallega „hippía á ilskóm kennaraskóla- Aðalfundur Full- trúaráðsins í Kópavogi AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar og hefst kl. 20,30 í Sjálfstæðishúsinu við Borgar- holtsbraut. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf og lagabreytingar. Þá munu alþingismennirnir Matt hías Á. Mathiesen og Oddur And résson ræða stjórnmálaviðhorf- ið. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna á fundinn. Sfálfstæðisfélag Garða- og Bessa- staðahrepps NÆSTA spilakeppni hefst hjá félaginu 26. febr. í samkomu- húsinu Garðaholti kl. 20,30. Heildarverðlaun verða veitt auk kvöldverðlauna og heildarverð- launin verða að þessu sinni 19. daga ferð til Mallorca. London Reykjavík, fyrir þann er hlotið hefur flesta slagi yfir öll kvöld- in. Sjálfstæðisfólk fjölmennið og takið með ykkur gesti. nerna og skrifstofustúlkuT". Síð- an bendir hann á þann mikla árangur sem Loftleiðiir hafa náð með því að standa utain við al- þjóða flugfélagasamtökin IATA, og geta þannig boðið talsvert lægri fargijöld. í>ó fylgir sá bögg ull 'því skamvmrifi, að lendingai réttindi Loftleiða í þeiim borg- um Evrópu, sem félagið heldur uppi ferðum til, er bundinn því skilyrði, að vélarnar komi við í Reykja'Vík á leiðunum fram og til baika. Wall Street Joumal rómar mjög þjónustuna í Loftleiðavél- unum ,og segir, að matur um borð sé góður og honuim fylgi ókeypis matarvín og koníak. Einnig fá flugfreyjurnar mikið lof ,og segir blaðið, að svo virð- ist sem Loftleiðir fái þær úr „að því er virðist, óþrjótandi uppsprettu af snotrum, ljóslhærð um norrænum stúlkum“. Eru þessar flugfreyjur að dómi blaðs- inis meðal þeirra færustu á sínu sviði. „VIÐ eigum von á eldspýtna- bréfum frá Póllandi og ísrael innan skamms, sagði Jón Kjart- ansson, þegar Mbl. spurði hann frétta í gær. í athugun er að láta framleiða eldspýtnabréf innan- lands og höfum við fengið sýnis- horn frá einni verksmiðju á Sauð árkróki“. f>essi eldspýtnabréf, sem von er á að utan, verða með íslenzkri áletrun og íslenzkum auglýsing- um, en Geðverndarfélag íslands mun njóta góðs af. Frjólsíþróttii í Kellavík KEFLAVÍKURMÓT í frjálsum íþróttum innanihúss verður hald- ið í dag kl. 5,30 í íþróttahúsi barnaskólans í Keflavík. Keppt verður í hástökki með og án at- rennu, langstökkí og þristökki án atrennu. Gestir á mótinu verða sigurvegararnir í nýaf- stöðnu drengjameistaramóti ís- lands. Greinarhöfund’ur minnist á Al- freð Elíasson, framfcvæmda- stjóra loftleiða, og hefur það eft- ir honum, að Loftleiðir hafi hug á að kaupa á næstunni stóra far- þegaþotu, hugsanlega af gerð- inni DC-8. Þá hefur blaðið það etfir Kristj'áni Guðlaugssym, stjórnarform.anni félagsins, að ef fyrinhugaður tollur verður sam- þykktur í Bandaríkjunum á út- gjöid ferðamanna erlendis, muni auðugri Bandaríkjame*nn nota sér af þeim ódýru fargjöldum, sem Loftleiðir hafa upp á að bjóða. Wall Street Journal segir, að Loftleiðir hafi á síðasta ári flutt 185.600 farþega, og að helming- ur þeirra hafi verið Bandaríkja, menn. Flytur félagið þanndg fleiri farþega á þessari flugleið en belgiska flugfélagið Sábena, ísraeliska félagið EI AI o*g ind- verska félagið Air India. Heiild- artekjur á síðasta ári námu 22 milljónum dollara ög hagnaður 386 þúsund dollurum. Svona lítur framhlið sýnishorns- ins frá Sauðárkróki út. Hondbolti Handknattleikskeppni kvenna í meistaraflokki verður í kvöld í íþróttahöllinni. Verða leiknir 3 leikir m. a. Fram og Valur, en sá leikur er mjög þýðingarmikill fyrir bæði félögin. Keppnin hefst kl. 19,15 (en ekki kl. 2 ein*s og sagt var í gær). Eldspýtnabré! á mark- aðinn innan skamms BLÓÐSÖFNUN R.K.Í. hefur nú staðið í eitt ár og er hún stærsta verkefnið, er R.K.Í. hefur með höndum. Blóðbíll- inn hefur farið víða um land að safna blóði, . em árangur verið misjafn. Það er því ein- læg ósk R.K.Í., að allir leggi hönd á plóginn og geíi blóð og stuðli þar með að bættu öryggi fyrir sjálfa sig og þá, sem sjúkir eru eða slasaðir, Myndina tók Sveinn Þormóðs son, þegar blóðbíllinn var að fara í eina söfnunarferðina. Leikendur í Látustuleiknum sláturhúsið Hraðar Hendur. Höf- undurinn og leikstjórinn, Hilmir Jóliannesson, er lengst til hægri. Camanleikur í Borgarnesi Borgarnesi, 24. janúar. Á VEGUM Ungmennafélagsins Skallagrímur og Lionsklúbbs Borgarness var sl. þriðjudag frumsýnidur hér gamanleikur, sem höfunidur kallar „Látustu- leikinn Sláturhúsið hraðar hendur". Leikurinn gerist í dag eða í gær og jafnvel á morgun. Vettvangurinn er kaffistofa í nýtízku sláturhúsi, eins og segir í inngangi: Sláturhúsið Hraðar hendur er ekki hér og ekki þar, en bæði hér og þar og alls stað- ar. Gamanleik þennan samdi Hilmir Jóhannesson, mjólkur- fræðingur í Borgarnesi og virð- ist mér Hilmir hafa tekizt vel upp ,ef marka má undirtektir frumsýningargesta er skemmtu sér hið bezta. í leik þessum er mikið sungið, en æfingu söngva og undirleik annast Oddný Þorkelsdóttir. Höfundur er leikstjóri jafnframt því, sem hann útihlutaði sér einu aðalhlutverkin. Að lokinni frumsýningu bár- ust höfund: og leikendum fjöldi blóma. Þegar þetta er skrifað hafa þrjár sýningar verið og uppselt á þær allar, svo og á næstu sýningu, sem er á sunnu- dag (í dag), en fimmta sýning verður n.k. þriðjudagskvöLd. — Fréttaritari. Fært í Mývatnssveit um Kísilveginn Húsavík, 24. febrúar. UNDANFARNA tvo daga hefur verið hér ágætt veður og lítið sem ekkert snjóað. Frost hefur verið min.na en áður. Samgöngur innanhéraðs hafa gengið erfið- lega, vegna þes*s að mikið hefur viljað renna í slóðir, þó leiðirnar Lionsblóm á Akureyri Akureyri, 24. febrúar. FÉLAGSMENN í Lio*nsklúbb Ak ureyrar munu ganga í hús á Ak- ureyri í fyrramálið, sunnudags- morgun, og bjóða blóm til sölu í tilefni af konudeginum. Ágóði af blómasölunni rennur til kaupa á fimm vönduðum sjón varpstækjum, sem klúbburinn mun gefa Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Elliheimili Akureyr- ar og Elliheimilinu í Skjaldar- vík. Lionsmenn vænta þess, að þeim verði vel tekið og þeir studdir til að hlynna að sjúkum og öldr- uðum á þennan hátt. — Sverrir. England Skot- land 1-1 I GÆR fór fram landisleikur Eng lands og Skiotlandis í knattspyrnu í Glaagiow. Úrslit urðu 1—1. - MORÐINGI Framihald af bls. 1. við hlið. Sagði Kim fréttamönn- um, að hann hefði ákveðið að láta til skarar skríða gegn lög- reglumönnunum, vegna þess að Tögreglan hefði stöðugt verið á eftir honum fyrir það eitt, að hann er Kóreumaður. Hefur hann alls setið í tíu ár í fangelsi frá því hann fluttist til Japan. Það voru lögrtglumenn dul- búnir sem blaðamenn, sem fengu Kim til að gefast upp. hafi verið opnaðar. Fært er í Mývatnssveit um nýja Kísilveg- inn og hefur lítið þurft að moka 'hann niður undir Geitafell, en þar virðist sem þurfi að laga eitt hvað, því á einum stað sezt snjór þar í brekkum. Aðalfyrirstaðan á þessari leið er þar sem nýja veginum lýkur og farið er nið- ur að Laxárvir'kjun til að kom- ast á veginn í Aðaldal. í brekkun um fyrir ofan Laxárvirkjun hafa myndazt nær mannhæðarhá göng, sem mikið vill renna í og erfitt er að halda opnum. En þegar nýi Kísilvegurinn er kom- inn alla leið eru menn vongóðir um bættar samgöngur við Mý- vatnssveit, þrátt fyrir harða snjóavetur. — Fréttaritari. --------------- 1 - FAGERHOLM Framhald af bls. 1. embættið vegna aldurs (hann er 66 ára) og heilsufars. Kem ur stjórn Jafnaðarmanna- flokksins saman síðdegis á mánudag til að leita sam- komulags um annan mann í stað Fagerholms. Fagerholm fcom snemma í morgun flugieiðis frá Kanaríeyj- um, og átti fyrir hádegi viðræð- ur við fráfarandi forsætiisráð- herra, Rafael Paasio og Erkki Raatikainen flokksritara. Ákvörðun sína um að að taka ekki við forsætisráðiherraem- bættinu tilkynnti hann þing- fMkki jafnaðarmanna í bréfi, þar sem hann vísar til fyrri ákvörðunar um að hætta öllu stjórnmlálastarfi, bæði á þingi og í ríkisstjórn. „Það er ætlun mín að halda fast við þessa ákvörðun“, segir hann í bréfinu, og bendir á að ástandið í dag torefjist yngri manns í emtbættið en hann er. Hann segir ennfremtur ,að hið mikla starf forsætisráðherra krefjist líkamshreysiti ,sem hann sjálfur hafi ekki til að bera.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.